Vísir - 20.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 20.01.1921, Blaðsíða 4
91» II Niðurjöfnunarnefnd er nýlega tekin til starfa og er Magnús Einarson formaSur henn- ar. Borgarcir baejarins eru beðnir að athuga auglýsingu frá nefnd- inni, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Kjósendafund hélt D-listinn í Báruhúsinu í gærkveldi. Voru þar málsvarar tveggja lista annara, B og C, en A-listinn átti þar ..formælendur fá“! Var öllum ræðum vel tekið og virtust áhöld um fylgið, svo að ætla mætti að þriðjungur fundar- manna hafi verið D-listanum fylgj- andi, annar þriðjungur C-listanum og sá þriðji B-iistanum- En þess ber að gæta, að fundurinn var sér- staklega boðaður fylgismönnum D- listans, og var engum leyfð inn- ganga í húsið fyr en þeir voru komnir! Bœjarstjórnarfundur vérður haldinn í dag. Ingólfur Arnarson hefir nýskeð selt afla sinn í ELng- landi fyrir 1500 sterlingspund. NiðurjöfnuBarnefnd Reykjavlkur lejrfir sér hér með að skora á horgara bæjarins og atvinnurekendur, að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1920 fyrir 1. febr. næst- komandi. Reykjavík, 20. janúar 1921. F. h. nefndarinnar Magnús Einarson. I fjarveru minni, um cokkurra mána&a ■keið, gegnir herra Björn P. K&lman hæsta- réttarlögmaður, málafæralustörfum fyrir mfna hönd. Jön Ásbjörnsson. Grímudansleikur Dansskólans verður haldinn laugardaginn 29. janúar kl. 9 á Hótel ísland. Aðgöngumiðar neldir í bókaverslun ísafoldar og ó Laugaveg 5 (Kökugerðinni) frá 24. þ. m. Verðlaun gefin best búnu dömu og herra. Orkester bytjar kl. 9. Sig. Gruðmundsson. Simi 447. mjorbuðm aðalstrætl 14> hefir aeti» glænýtt smjörlíki. Gerist pantendur, þá fáiC þiB það *ent heim þá daga er þér óskiC, án frekari fyrirhafnar. Ati. Altaf g 1 æný11 Guðmusdur Asbjörssson Laugaveg 1 Sími 556. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar Öjótt og vel, hvergi einn ódýrt. Kaupi egg HAu veröi 16 tunnur af söltuðu eru til eölu, með tækifærisverði hjá E Milner. B e s t u lepfrakkaefni fást i TörnMsinti. EfFÍnmbáningur — Bococodama — til sölu. Einnig ljós sumarls.Jól] Lokagötu 4 uppi Tíirréttarproknrator Oddnr Gislason, Cort Adelersgade 10, Kaupmannahöfn, tefeur &ð BÓr mái og iunheimtm og veitír lögfræðil. leiðbeiuingar. Til viðtals kl. 1—3. Theodór Magnússon. Biml 7 27 NÝJULLA til eölu. Upplýeingar hjá P. J Thorsteinsson Hafnarstræti 15. Kjallarapláss fæst leigt á góðum stað í bænum. Heppilegt fyrir vinnustofu. Uppl. á Laugaveg 55. (299 Féiagsprentsmiðjan. KADPSKAPUB | Hinir eftirspurðu dúkrenningar á eldhúsborð eru nú komnir í Banka- stræti 7, (dúkabúðina) ' (308 Einlyft hús óskast keypt. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðarlok, mrk. „707“. (305 Vísir frá byrjun, innbundinn, og sömuleiðis Morgunblaðið, óinnb.. er til sölu. Tilboð merkt „Vísir og Morgunblaðið“ sendist afgr. þessa blaðs- ■ (303 2 sumarsjöl, Crepé de chine kjóll (nýr) og dragt til sölu. Til sýnis á Grettisgötu 6 B, eflir kl. 4. (301 Fataskápur til sölu. A. v. á. (300 VETRARFRAKKAR Vetrarfrakkar ódýrastir í Fata- búðinni, Hafnarstræti 16. (279 Föt hreinsuð og pressuð og gert við á Laugaveg 32 B. (218 Ódýrast gert við prímusa, olíu- ofna o. fl. á Njálsgötu 11. (272 Trésmiður óskast í akkorðsvinnu til að setja handrið á stiga í Vöru- húsinu. (309 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. hjá porl. Jónssyni, Verslun Vaðnes. (307 • Stúlka óskast í vist til Vestm.- eyja. pyrfti að fara með „pór“ á morgun. Uppl. á Laugaveg 35, uppi. (306 Stúlka óskast í hæga vist- A.v.á. / (304 Stúlka vön verslunarstörfum ósk- ar eftir atvinnu frá 1. febr. A.v.á. (302 Kvengrímubúningar fást saum- aðir í Ingólfsstræti 10, uppi. ((298 Starfsstúlku vantar að Vífilsstöð- um nú þegar. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 101. (297 Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup, en með- mæfi frá fyrri húsbændum eða þektu fólki áskilin. Uppl, í Olíu- búðinni, Vesturgötu 20. (296 Á Laugaveg 34 er ódýrast og best gert við prímusa, olíuofna og aðrar viðgerðir. Góð vinna! Fljót skil! , (277 1 eða 2 stúlkur geta fengið að- læra buxnasaum nú þegar í klæða- verslun H. Andersen & Sön. (295* HÚ$N£BI f 2—3 herbergi og eldhús óskast leigð frá 14. maí í vesturbænum. Há leiga greidd. A. v. á. (262' i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.