Vísir - 25.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1921, Blaðsíða 2
Eiikasalar á Islanði fyrir Höfum fyrirliggjaadi: Vatnfglö3 7 tegundir OítaRúpur Leirköímur Leírskálar margík. hvítar og misl. jHeiIdsals-einokimiii4 Alþýöu-forkól(unum veitist erf- itl aS afla einokutíarstefnunni fylgis. Þeir liafa því fari'ð að dæmi A-Iistans i hannmálinu ög „skift verkumV meS þirígmannaefnum stnum, þannig,, aS íngimar Jóns- Son, sem er annar maðurinn á B- lístanum (landsverslunarlistanum) lýsir sig fylgjandi frjálsri sam- kcpni i verslun. Hann segfst vilja láta halda landsversítininni áfrant i frjálsri samkepni við kaupmenn. Þessi afsláttur á stefnunni er vitanlega góðra gjalda verðttr! En þó að Ingintar græði nú eitthvað af atkvæðnm á þessu. og jón Baldvinsson verSi „strikaður út“ að sama skapi. þá vita þeir vel. aíS ekki kemur lil tnála. a'ö nenta einn tnaður verði kosinn ;tf þeim Iista, og það yrði þá aúðvitað Jón Baldvinsson. ()g það er engin hætta á þvi, að hánn „slái af“ jiegar á þing keinur. En hvernig sent alt veltist. þá er ekki mikil hætta á, því, að jtessi sérstefna Ingimars fengi mikinn byr i þing- ittu. I-‘ar tnun sú hugmynd, að 'halrla landsversluninni áfram í frjálsri samkepni við kauptnenn. fá Iítinn hyr. Þaö vcröttr áreiöan- lega ekki um nema tvent aö tefla: alfrjálsa verslttn og enga lands- verslun eöa landsversjunareinokun á fleiri eöa færri vörutegundum. Þaö ketnur ekki til mála, aÖ þing'- iö treysti |tví. aö landsverslun fái •staöist frjálsa santkepni. Úr þvi aö ltún gat ekki staöist sámkepni kaupptanna á ófriöarárunum, meö- an alt verölag var hækkandi, en þurfti þá aö fá vernd einokunar- innar, þá má nærri geta hvernig nú færi. er vérölag fer íallandi. En j)á er ráðiö, aö reyna aö hræöa menn meö b.eildsala einok- t’nrími. Hvqrt viljiö þjö heldur heildsalaeinokutt eöa landsverslun, kjósendur góöir? — Við viljum hvorugt! Þaö er alveg skýrt <jg ákveöiö svar. ----- En. segja alþýöu- flokksmennirnir, ef larídsverslún hættir. þá veröa heildsalarnir hér í Reykjavik cinir um hituna og .skámta sjálfum sér ágóðann! En ]>aö er helber jtvættingur. Heild- salarnir hafa aldrei grætt eins gif- urlega eins og einmitl meöan þeir áttu að keppa viö landsvcrslunina. Gróöi jjeirra var jtá svo afskap- legur, aö landsstjórnin sá sér eklci annaö fært, en aö hanna ]>eim aö fiytja inn sömu vörur og lands- vtrslunin! Eins mundi enn fara í ftjálsri santkepni við landsverslun- ina ef enga aðra samkepni væri aö óttast. lín ef versltmin veröur al- gerlega frjáls, þá gétur svo aö segja hver maður á landinu kept viö heildsalana, hver tuaöitr, sem getur hoðiö ódýrari vörur en j>eir. Og |>aö. þarf ekkert fjármagn til jtess. j>ví að jafnvel algerlega eignalausir menn geta tekiö aö sér aö útvega vörur frá ööntm lönd- ttm, svo sem alkunnugt er. Eða j.á kaupfélögin. Ætli kaupfélögin, hérna í Reykjavík t. d.. reyndu ekki a'ö hantla upp á móti lteild- sölunum ? ■ Nei. heildsalaeinökun jjeirra al- þýðuforkólfanna er ekkert annaö en firra „slagorö“. sem ]>eir ertt að reytta gáfur háttvirtra kjós- enda á. Heildsaláeinokun 'getur alls ekki átt sér staö, ef verslunin ér frjáls og vörpflutningar til landsins óhindraöir. Þaö var einhver Jjeirra aljjýöu- forkólfanna að liamra á jjví ný- lega, aö kaffi héfði ekki lækkaö í veröi hér á landi fyr en undir ára- mót. þó að margir mánuöir værn síöan verð heföi falliö á þvt er- lendis, <>g svo væri um fleiri vöru- tegundir. t. d. vefnaöarvöru. En hantt getur j>ess hara ekki. aö þér er nú alls ekki um frjálsa verslun að ræða. Ef ekki væru innflutningshömlumar, sem VI- jtýöuflókksmennirnir vorn svo „spentir" fyrir í vor, Jjá væri alt ööru máli aö gegna. Þá væru komnar hér á markaöinn ýmsar ódýrari vörur en nú eru fáanlég- ar hér, og t. d. mundi verö á kaffi nú orðiö tölnvert lægra en há- marksverð Héðins ! Og sykurverö- iö væri jjá lika oröiö töluvert lægra en laiidsverslunarveröiö aö ógleymdum kolunum ! Þeir segja. Aljiýöuflokksmenn- irnir. aö „Kol og Salt“ mundi ná nndir sig allr: kolaversluninni. Þaö er santi þvættingurinn. 'l'. d. gæti bæjarstjórn Reykjavikur hve- íiær sem væri, útvegaö hæjarhúum kol, ef kolavérö yröi hér óhæfi- lcga hátt. Eifiokun á kolttm kem- ur ekki til mála. ef verslunin er frjáls og kolasala frjáls í Eng- landi. Aljjýöa tnanna veröur nú sjálf aö meta rökin meö og móti lands- Verslun annars vegar og alfrjálsri verslun hins vegar. og Vísir er ekki i vafa um jjað hvernig jjaö mál veröur dæmt nú viö kosning- arnar, ]>ó aö Aljjýötihlaöiö kall.i ritstjórann „höfuöandstæöing al- jjýöumanna“! Þaö er líka óvíst 1'vaÖ viötækt þetta al]>ýöumanna- nafn er hjá jjc.im, hvort þeir nefna Allskonar slitbuxur frá 12 kr. feikna árval I Braims Versítm Aðalstræti 9. bifreiðar Jöh. Olafsson & Co. Simar 584 & 884. Eeykjavík. Simuefni því nafni aöra alj>ýÖumenn en j>á, sem hugsunarlaust skipa sér í ívlking meö Ólafi I'"ri8rikssyni. En j>egar ti! kosningakemur, verða menn aö gera sér fulla greiu fyr- ir J>ví, hverjir j>a<S séu af ]>ing- mannacfnunum, sem fyrst <>g fremst vilja fylgja fraru frjálsfi verslun <>g afnálni allra viöskifta- kafta, hverjir jjaö eru, sem ckki mela neitt atmaö meira en stefnn sína. líf menn gera j>aö ekki, get- ur svo farið, aö eiríokunar- og' viö- skiítahafta-stefnaii'veröi ofan á. í jjessu efni er aö eins einum lisl- anum treystandi, og sá listi cr C- listinn. Horfuroar. / Kosningahorfurnar eru nú sem óðast aS skýrast fyrir mönnum. ví fyrstu, meSan listarnir voru í smíS- um, var mest talaS um mennina, en nú eru menn farnir aS líta meira á málefnin, og skipa sér í flokka eftir þeim. Einn listinn, sem upphaflega var hampað mest fyrir það, aS á hon- unt væru menn, sem hefðu ákveð- 'mn vilja, er nú orðiS ekki nefnd- urwí sambandi við nokkurt mál eða nokkra stefnu. Nú er að eins sleg- iS á þann streng, lil aS afla horí- um fylgis, að svo ágætum mönn- um, sem á honum séu, megi ekkt hafna. Og þessir menn sjálfir eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa því, hvílíkir ágætismenn þeir séu. — Nú talar enginn um þennan „ákveðna vilja“ þeirra. Hann virðist hafa „gufað upj>“ í glamrinu. Nú vilja þeir ekkert, nema þá það eitt, að reyna að forða núverandi stjórn, að minsta kosti núverandi forsæt- isráðherra, frá falli. —- peir tjá sig algerlega andvíga stefnu stjómar- innar í hinum stórvægilegustu ste/mt-málum, en þeir ætla samt aS fylgja henni. Á slíkum ákveSnum vilja áttu víst ekki allir von. sem upphaflega ætluðu að fylgja þeim. Og þess vegna eru þeir nú al t af ci ð tapa! — Menn, sem hanga rígfastir við menn, en láta sig stefn- urnar og málin minna varða, eiga ekkert erindi á þing. jJess vegna fer fylgi A-Iistans hríð-þverrandi ineð hverjum degi. Og þess vegna verður sjálfshól þeirra sífelt hávær- ara, fiftir því sem nær líður kosn- ingunum, af því að þeir vita, að þeir eru „aliaj að lapa“! En að sama skajji, sem fylgi A- listans þverr, fer fylgi C-listans vax- andi. pað ei B eða C, sem um er að velja. peir listarnir marka á- kveðnar stefnur, — annars vegar landsverslunareinokunarstefnan, í Taun og veru stefna stjórnarinnar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.