Vísir


Vísir - 26.01.1921, Qupperneq 2

Vísir - 26.01.1921, Qupperneq 2
NffiMM' flöfum fyrirliggjandi: Lagerolíu - Engine Oíie - Damp-Cylínders - Bíack-Varnis , Fiskbursta. Ei&kasalar á Isla&di fyrir biíreiðar Jöh. Olafsson & Co. S.mar 684 & 884. Reykjavik. Simnefni „Juw*l“ Morgunbiaðð ,uíðið‘. Ofí hefir „Morgunblaöinu" tek- ist vel að vera „seinheppilegt“ i skrifum sínum. En því er alt af að íara fram i því. Því „hríð-fer fram“ i því, eins og það mundi sjálft komast að orði. Kveðjan til „Vísis“, í blaðinu í gær, væri verð- launa verð, ef það væri siður að verðlauna slíkt. Þessi kveðja byrj- ar svo: „Sú er jafnan venja þeirra manna, sem ekkert hafa fram að færa til gildis málstað sínum. að ráðast að mótstöðumönnum sínum og niða þá.“ Siðan hrúgar blað- 58 saman níði og fúkyrðum um „Vísi“ ag ritstjóra hans, rétt eins cg það væri að keppa við fornvin sinn, „Alþýðu-Mogga“. — Það er svo sem auðséð, að blaðið telur þessa „venju þeirra manna, sem ekkert hafa fram að færa“ — ekki dæmi til að varast, heldur til eftir- breytni! En væntanlega á blaðið þó ekki beinlínis við sjálft sig, meö þessum ummælum. Það má það þó vita, ab fólsku-yrði þess lirýna á engnm öðrum en því sjálfu, hvort sem það er nú einhver úr „rit- stjórn" þess eða einhver framhjóð- andinn, sem veltir þessu úr sér. Blaðið virðist engan greinarmun geta gert á orðunum n í ð a og r. i ð r a. Það segir, að Vísi se „kært verk, að niðra frambjóðend- um A-listans“. „Og her það vott um hræðslu", bætir ]jað við, „ann- ars mundi Vísir láta þá í friði“H Það er nú svo seni auðvitað, að læssir frambjóðendur kysu helst að vera látnir „í friði“. En er það ekki til helst til of mikils mælst af andstæðingum þeirra, að þeir láti þá alveg i friði? — Auðvitað hefir „Morgunblaðið“ aldrei feng- ist mikið við „pólitik“, en svo mikla „nasasjón“ ætti það þó að hafa fengið af henni um dagana, að það rámaði eitthvað i ]jað, að það er nú ekki ven j a, að láta pólitíska andstæðinga sina „í friði“ svona rétt undir kosningar! Það er iafnvel ekki vei nægt að komast hjá þvi að niðra þeim eitthvaÖ svoHtið! — Ert svo er það alt ann- j að, að n i ð r a en að n í ð a. I Það er nú ekki ósennilegt, að j margir, sem iesið hafa þessa orö- j sending Mbl. til Vísis, hafi búist i við því, er þeir höfðu lesið inn- gangsorðin: „Sú <*r jafnan venja þeirra tnanna o. s. frv.“ að á eftir mundi fara einhver feikna oí- anaf-fletting, og „níð“ Vísis verða rækilega rakið sundur og rekið aftur. — En hvað er þá þetta níð, sem blaðið ámælir Vísi svo ntjög' fyrir.r‘ — Við skulum nú athuga það! Blaðið segir, að „Vísir“ liafi sagt, að „ræður frambjóðenda A- listans væru vegnar og léttvægar fundnar“. Og svo bætir blaðið' þvi við frá eigin hrjósti, að s a n n- a n a þurfi Vísir ekki með fyrir c-rðum þessum. Það er nú auðvitað alveg rétt! Vísir þarf engra sann- ana með, því að ræður þessar hafa verið hirtar i Mbl., og eru þar til sýnis. En er þetta nokkurt níð? Niðr- andi er það ef til vill, en Vísir getur ekki við því gert. En bíðum nú við! Nú kemur niðið ! Mbl. heldur þannig áfram : „í næstu málsgrein .... fullyrð- ir blaðið (þ. e. ,,Visir“), aö grein (í Mbl.), sem það þykist vera að kryfja til mergjar, sé eftir einn frambjóðenda A-listans.“ — Þetta segir Mbl. að sé „hrein ósannindi“. Og Vísir verður að viðurkenna það, að»það liggur nærri, að kal]a megi það „níð“ um frambjóðend- urna, að bera ]>að út, aö slíkar rit- siniðar sem þessi umrædda Morg- unblaðsgrein, sé eftir þá. En hvers vegna er þessi mann-aumingi, sem skrifar „pólitisku" leiðarana í Mbl„ að stæla rithátt Einars Kvar- an, ef hann ætlast ekki til þess, að menn lialdi að hann sé höfundur- inn? — Það er nú líklega satt, að Einar Kvaran hafi ekki skrifaö þessar greinar í Mbl., sem honum hafa verið eignaðar. Einn fram- bjóðandinn hefir kvartað yfir því við ,fVisi“, að hann væri að eigna þeim (frambjóðendunum) jtessar greinar í Mbl., „þessa b.... vit- leysu úr honum.........“, eins og hann komst að orði. En „Vísir" vissi, að það var orðin föst venja, að kenna þessum eina manni alla vitleysu, sem i blaðinu birtist, og hvorki trúði né trúði ekki, því að ritháttur E. K. var á umræddri grein. En þetta er þá. eina. „níðið“ um irambjóðendur A-listans, sem Mhl. sr.kar \’ís: r.m. Þaá telur alls ekki fleira íra..:. „Visi“ hykir það :úið- ur, ef hann hefir haft ]:;i fyrir rangri sök í þessu efni, og getur svo vel skilið, að þeim hafi sárnað, aö þeim skyldu vera eignaðar þess- ar greinar. Þaö er auðvitað alveg rakalaus þvættingur, sem blaðið segir uni afskifti „Visis“ af undirbúningn- um undir kosningarnar ; að h a n n bafi sundrað kjósendum í þrjá flokka o. s. frv. Það voru einmitt þeir menn, sem að standa, sem stjórn“. hluta, en vijdu ckki hlita þeim úr- slitum. Þannig er A-listinn fram kominn. Og D-listinn á líkan hátt, Það var einnig minni hluti, sem að honurn stóð. Um fylgis- leysi C-listans ætlar Visir ekki að deila við Mbl. — En hvernig stend- ur á því. áð þeir menn, sem ætluðu sjálfir að hafa Jón Ólafsson* hér í kjöri. bæði í fyrra og einnig nú (annan rnann með Jóni Þorláks- syni), örvænta nú svo mjög uni fylgi hans, eins og Mbl. þykist gera? Jón Ólafsson studdi að vísu forsætisráðherrann til kosn- inga í fyrra, en vildi ekki „hlaða undir“ fylgismenn hans nú, en það er vist. að ekki hefir harin misl fylgi meðal almennings hér í bæn- um við þá stefnubreytingu, þó að A-listamönnununi falli hún illa. Loks er Mbl. að gera einhvern samanburð á sér og Visi. Það þyk- ist hafa lagt ýmislegt gott til margra mála! — Það er nú íróð- legt að athuga afstöðu þess til tveggja mála, sem koma til greina nú í kosninga! 'iráttunni. Er „Morgunblaðið” ekki á móti bannlögunum, vill l áta a f- n e m a þ a u h i ð a 11 r a fyrsta?.— Hefir Morgunblaðið ekki fyr meir hallast að „o p i n- g á 11 a r"-stefnunni i vatnamál- unum ? —• Það er einkennilegt, að ; þingjj^mnaefni þau, sem bláðið j styður nú til kosniuga, afneita ; , stefnu“ þess í báðum Jiessum stór- .r.áhini I l’að er liklega jiess vegna, sem blaðið er að mælast til þe§s, að ,,Vísir“ fari nú „að gefa lesendum sínum einhverja hugmynd um, hvað þeir bera fyrir brjósti, hátt- virtir frambjóðendur hans“. — Blaðið heldur auðvitað. að „Visir“ geti, eins og það sjálft, stutt menn til kosninga, þó að þeir séu and- stæðingar hans í mikilsverðustu landsmálum! — En það er einmitt munurinn á Mbl. og Vísi,—- Stefnu ,.Vr i s i s“, og jafnvel sagt um A- mennina, og ]iað viðurkent af þeim, að þeir fylgi s t e f n u „V i s i s“, þó að þeir afneiti ]>eirri stefnu í öðru orðinu! - En það talar ekki nokkur sál um s t e f n u M o r g- unblaðsins. Öllum almenn- ingi er algerlega ókunnugt um, að nokkuð slíkt sé til. Og blaðið sjálft þegir að minsta kosti vandlega um stefnu sína, nú urn kosningarnar, nema þá að því leyti sem það þyk- ist vera „Vísi“ sámmála. „Morgunblaðið“ hefir verið kallað stjórnarblað, og þaö hefir heldur ekki neitað þvi, að það væri það. En það mun, eins og frambjóðendur A-listans, þykj- ast geta stutt stjórnina, og þó ver- ið andvígt stefnu hennár í aðalmál- um. — Blaðið er þannig p ó 1 i- t í s k t v i Ö r i n i. „Vísir“ hefir áður gert grein fyr- ir afstöðu frambjóðenda C-listans . til ýmsra mikilvægustu landsmála, og sú afstaða þeirra er í fullu sam- ræmi við stef nu V í s i s. Og það vita allir, að hann styddi þá ekki að öðrum kosti. — Það getur vel verið, að það eitt nægi ekki, að Jakob Möller segi: „Þetta er fylgismaður ntinn. Kjósið hann.“ ■ Til þess er heldur ekki ætlast. En það hefir þó ekki enn verið sagt um „Vísi“, að betra væri að hafa hann á móti sér cn með — eins og þeir fylgismenn A-listans eru nú farnir að segja um . Morgunblað- A-listanum s u n d r u ð tv „Sjál-f- Þcir uröu þar í minni „Vísis“ í landsmálum þekkja allir. Þess vegna er talað um s t e f n u

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.