Vísir - 26.01.1921, Síða 3

Vísir - 26.01.1921, Síða 3
4 > VSSIg - F1 ó n e 1. Vér höfum á boðstólum fjölda margar tegundir af flónelum sem seld eru með lágu verði. — Kaipfélag Reykvikinga Laugavee 22. Sími 7 2 8. en frá Indlandi hafa veriö seldar vörur til Þýskalands fyrir 3.220.- 000 st. pd. Innfluttu vörurnar eru 1 % af öllum vörurn, sem fluttar voru til Indlands á þessu tímabili, en útfluttu vörurnar 2%% af öll- um útfluttum vörum Indlands. Þaö leynir sér ekki, aö Þjóö- verjar eru að ná undir sig þeim markaöi, sem þeir höföu i Ind- landi fyrir áriö 1914. Á sex mánaöa tímabili 1920 fluttu Þjóðverjar litarefni til Ind- lands fyrir jafnmikla upphæö eins cg á sama tímabili 1913, en vitan- lcga fékst nú stórum minni litur en þá, fyrir sömu fjárhæö. Aðrar vörur, sent frá Þýskalandi komu 1920. voru þessar helstar: 3900 smálestir af stálstöngum, 800 smá- lestir af stálplötum, 23500 smál. af salti, 43 bifreiöar, rnetnar hér um bil 35000 st. pund, 200000 pottar af bjór og 37 þúsund yards af álna- vöru. Til Þýskalands fluttust' á þessu 6 mánaða tímabili frá Indlandi 21 þús. smál. af óunntt „jute“, 13000 smál. af óunninni baömull, 22 þús. srnál. af srnjörkálsfræi, 1500 smál. 'af húöurn, 9000 sntál. af hrísgrjón- um, 1600 smál. af beinamjöls- áburði. Húðakaup Þjóðverja á Indlandi eru einkanlega eftir- tektarverð, veg-na þess, að á und- an styrjöldinni sóttust þeir þar svo tnjög eftir þessari vöru, að heita mátti, að Bretum væri meö öllu bægt frá þeim kaupum. Svo virðist, sem alt ófriðarhjal (Breta) um að leggja hömlur á þýska verslun, sé nú að engu orð- ið. Þjóðverjum er nú jafnfrjáls verslun i Indlandi eins og 1913, að öðru leyti en því, að þeir verða að, hafa vegabréf og leyfi til að setjast að i Indlandi. Kaupmaður fráBom- bay kom nýlega til Hamborgar í þeim erindagerðum, að greiða íyr- , ir flutnirigi frá Þýskalandi til Ind- lands, svo að hann verði sem fvrst jafnmikill eins og áður. Öll þessi aukning á viðskiftum Þjóðverja, hefir orðið án þess alt eitt einasta þýskt skip hafi enri farið í milli landanna, en nokkur skipafélög hafa notið þýskra fjár- frainlaga. En bráðlega ætla Þjóð- verjar að hefja stglingár austur á bóginn, samkvæmt samningum, er þeir hafa gert við tvö eimskipafé- lög í Bandaríkjunum. Ráögert er, að ljá tveim þýskunt félögum skip frá Bandarikjunum i þessu augna- miði, og lét siglingaráðuneytið smíða sum þeirra skipa i lok styrj- aldarinnar' eða síðar. Þá má bráðlega búast við sam- kepni af hálfu Þjóðverja í sigling- urn til Indlands. Þaö má búast við því, að Indverjum þyki fýsilegt að skifta við Þjóðverja á meðan markið er i svo lágu verði sem nú er, nema svo fari — sem ólíklegt er, — að stjórn Indlands reyni á siðustu stundu að hefta viðskifti þeirra með því, að mismuna þeim i tolllöggjöf.“ jj 11 "Ba\jjarfréttir. r ' ’ h IKór-æfing í kvöld kl. 9. D. Hjálp í neyð. Varðskipið Þór var á eftirlits-* ferð fyrir surinan land í fyrradag í- fremur vondu veðri, og kallaði þá botnvörpungurinn April á hann roeð merkjum. Þór brá við og hitti Apríl og tók af honum mann, sent haföi slasast og flutti hann tafar- laust til Vestmannaeyja og fékk faann þar læknishjálp. Þetta atvik ætti að sýna mönnum og sariria, að ofí getur björgunarskipið veitt anikilsverða hjálp, auk aðalstarfs- ins, sem er landhelgisvörnin. Emil Wielsen framkvæmdastjóri Eimskipafé- 'iagsins er fimtugur í dag. • Sjöf til veiku stúlkunnar, frá M. G. Jkr. 5.00. V erkst j ó raf élagið heldur aðalfund í kvöld kl. 8 i ■G.-T.-húsinu. 'Merkúr heldur aöalfund í kvöld kl. 8% á veitingasalnum í Nýja Bíó (uppi) Fermingarbörn komi i Dómkirkjuna til sira Jóhanns fimtudag kl. 5 og' til síra Bjarna föstudag kl. 5. ^Madame Dubarry“ er nú sýnd í Gantla Bíó og þykir ttnjög tilkomumikil mynd, enda ’hefir hún farið sigurför víða um £inþx/l(ka stúlkan. 70. verða á vegi nokkurs manns, en þá ■sá hann, aö þar var Zenóbía kontin. Hún stóð þar og hélt höndum fyrir framan sig, með því tignarlega lát- bragði, sem henni var lagiö og Ttnargsinnis háfði töfrað hann þá ■stuttu stund, sem hann hafði kynst faenni i ástríðu draumi sínum. Ilún starði á hann stórum augum, og skein úr þeim sorg og ásakanir. Hún stóð teinrjett og tign og ró favíldi yfir vaxtarfegurð hennar. Hann reis hálfósjálfrátt á fætur og sncri undan, en nam staðar, er faann heyrði hana andvarpa þung- -an. „Hvers vegna flýiö þér mig, Tíeville lávarður?“ spurði hún ó- •segjanlega ásakandi, þýðum bæn- arrómi. „Hvers vegna þurfið þér að flýja mig, eins og eg sé yður eitthvað skaðleg?“ Hann nam staðar, og leit á hana og honum varö heitt um hjartaræt- ur, fremur vegna minninganna um alt, sern' þeim hafði farið i milli, 'faeldur en vegna fríðleiks hennar. sem aldrei haföi þó verið jafntöfr- andi sem nú. „Ö! Eg sé, að þér viljið ekki tala tið mig. Ef til vill er það vel farið. lönd. Myndin sýnir kafla úr sögu Frakklands á síðara hluta iS. ald- ar. Md. Dubarry var lrjákona I.úð- vígs 15. Hún var af lágum stigunr en hófst til hinna mestu valda hjá konungi. Hún var afskaplega eyðslusöm og var að lokum af lííi tekin í stjórnbyltingunni frönsku. —— Myndin er mjög lærdómsrik og ágætlega leikin. Saga Borgarættarinnar, ‘ síðari partur, íær góðar viðtök- ur, og þykir mjög skemtileg með. köflum, t. d. „eftirreiðin“,en í heild sinni er fyrri hlutinn öllu skemti- legri. Kjósendafundir C-listans. Kvenkjósendafundur í kvöld, kl. 8 í Báruhúsittu. Alm. kjósendafundur (þó eink- um fyrir stuðningsmenn listans) annað kvöld á sama stað. Yfirlýsing. Að gefnu tileíni lýsir stúdenta- ráð háskóla íslands því yíir, að stúdentar háskólans, sem heild, hafa enga afstöðu tekið til kosn- inga þeirra, sem í hönd fara. Háskólanum, 25. jan. 1921. Stúdentaráð Háskólans. Viðkifti Þjtíðverja við Indland. Eftirfarandi grein er þýdd úr Lundúnablaðinu „Morning Post“ og er frá fréttaritara þess i Cal- cutta. „Nýbirtar hagskýrslur, sem ná til 30. september, bera það með sér, að bein viðskifti Þjóðverja við Indland hafa undarlega rnikið auk- ist. Frá Þýskalandi hafa flust vör- ur fyrir 1.300.000 sterlingspunda, en mér er þungbært að verða fyrit þvi af yður!“ Cecil stóð sem steini lostinn. „Hvað get eg sagt, sem yður þætti gaman að hlýða á?“ spurði haun harðneskjulega, en þó skjálfradd- aður, hvernig sem hann reyndi að stæla röddina. „Setjum svo,“ sagði hún lágri röddu og þokaðist nær honum, „setjum svo, að eg sé reiðubúin að heyra hin þyngstu orö af vör- um yðar, setjum svo, að eg hafi komjð til að heyra yður og færa fram svör.“ „Gerið það ekki,“ sagði hann'og hjeypti brúnum. „Ekkert gott get- ur leitt aí |tvi, aö við eigumst við orðastað. ,Ef eg hefði átt von á yður hér í kvöld, þá hefði eg held- ur viljað fara á heimsenda en hitta yður. Þér vitið það.“ „Já, eg veit það,“ sagöi hún dap- urlega og samsinnandi. „Enegkom ]ió að eg vissi það. Já, Neville lá- varður, eg átti visa von á yðtu; hér. Eg vissi, að yður væri ljúfara að fara á heimsenda, eins og þér seg- ið, heldur en hitta mig hér, og ]>ó kom eg. Hugsiö þér, að eg þurfi ekkert á mig að leggja til að brjóta svo odd af óflæti tninu. Eða haldið ' u þér, að eg sé metnaðarlaus ?“ Hann bandaði hendinni eins og hann vildi hvorki hugleiða spurn- ingar hennar né svara þeim. En hún lét það ekki á sig fá. „Eg er metnaðarsöm kona, Ne- ville lávarður; þér getið þá gert yður í hugarlund, hve ljúft mér hafi verið, að leita .á yðar fund, íil að neyða yður — því að eg veit, að eg er að neyða yður — til að tala viö mig og hlýða á mig! En eg veit hverju eg hætti, og er fús til að fórna því. Eg hefi þráð þessa stund eins og sú ein kona getur þráð, sem þyrstir eftir tæki- færi til að verja heiður sinn i aug- um þess manns, sem -“ hún þagn- aði og röddin hljóðnaði. uns hún barst honum til eyrna eins og ómur af hörpustreng — „elskaði hana einu sinni.“ Hann beit á vörina og leit enn á hana fast og harðneskjulega, þó að málrómur hennar vekti bergmál i hjarta hans, sem fjekk honum mikils sársauka. „Eg get ekki neit- að aö hhtsta á yður,“ sagði hann lágri röddu. „Má e,g beiðast ]>ess greiða, sem eg hefi rétt til að krefj- ast, — að ]>ér verðið stuttcrðar og bindið skjótari enda á þetta?" Hún hneigði höfuðið til sam- þykkis, gekk að sætinu, lét fallast á það og aridvarpaði þunglega. Það varð augnabliks þögn; þvi næst hóf hún upp augun og brosti brosi, sem var dapurlegra en nokk- ur tár. „Neville lávaröur, þér ætlib að segja méf, hvers vegna þér — strukuð frá mér?“ Þessi brotalausa ósáttgjarnlega spurnirig hafði nær gert hann ham- stola af reiði. I svij) fanst honum liann gæti formælt henni fyrir heit- rof, er honum varð litið á hið fagra andlit hennar, blítt og ásakandi. En hann bældi niður ofsareiöi sína og brosti við henni af kadri, hlífö— arlausri fyrirlitningu. „Var það ómaksins vert, yðar tign, að brjóta odd af oflæti yðar, til þess að leita mig upp og bera fram þes'sa hé- gómlegu spurningu?“ spuröi hann. „Já, síðustu mánuöi hefir. ])essi eina löngun brunnið í hjarta mér, aö spyrja yður þessari einu spurn- ingu, Neville lávarður; á eg að cndurtaka hana?“ „Nei. Hlifiö yður og mér við því! Ef yður þykir engin smán 5 að spyrja að-])essari spurningu, þá mundi eg fyrirverða mig, yðar %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.