Vísir - 27.01.1921, Blaðsíða 2
V í S IK
Einkasalar á Islanái lyrir
Höfum fyrirliggjandi:
Flatt 5/8xV4- 7/«xV4 ix1/4• ix6/i«. íx1/. ixVio- i^'sXV*
iVsXVi^; i3axv4. ivíXv*-
Slvalt, 6-7-8 m/m.
Gjarðajárn
1
Gaddavír.
Símskeyti
frá fréttaritara Visls.
Khöfn. 25. jan.
Tyrkir og bandamenn.
Frá Konstantinopél er símaö, aö
tyrkneska 'stjórnin fallist á það,
a8 bandamenn hafi eftirlit meS
fjármálum Tvrkja.
Afvopnun Þýskalands
Frá París er simaö, ab herfor-
nigjarnir Foch og Wilson hafi
lágt þaS til á ráSstefnu banda-
manna, að ÞjóSv. fái frest tilr.tnaí
ab leysa upjt þorgaravarSsveitir
sínar. en Þjóðverjar kvíða þvi
mjög, aö þeir standi berskjald-
aðir fyrir innrás af hendi bolsh-
'vikinga. — Aö lokinni ráðstcfnu
bandamanna, í næstu viku, verður
Þjóöverjum boöið á ráöstefnu, þar
sem tillögair bandamanna, verða
lagöar fram.
Tilræði við Lenin.
Frá Helsingfors er simað, og
blaði'ð Isvestia borið fyrir þeirri
sögu, að ýmsum bolshvikingafor-
ingjutn í Moskva hafi nýlega ver-
ið vcitt banatilræði og hafi 6 ver-
ið drepnir, 20 -særst, en Lenin
. sloppið ómeiddur,
Bolshvíkingar í Finnlandi
ÍKtfa hafið æsingar miklar t land-
inu og ætlá að koma af staö nýrri'
byltingu.
Áburöur úr loftinu
—o---
Undanfarin ár hafa Norðmenn
unnið mikinn áburð úr loftinu með
Tafmagni, og voru um eift skeið
eiráðir í þéirri atvinnugrein, og
græddu v stórfé.
t ársbyrjun 1914 tókst Þjóðverj-
um að finna aðra aöferð til þess
nð vinna þenna loftáburð (köfn-
unarefni) og mun þeirra aðferð
kostnaðarminni en hin norska.
Nú um nýársleytið birta ensk
blöð þá fregn, aö þar í landi hafi
efnafræðingar hitt enn eina aðferð
til þessarar áburðarvinslu, og s'egja
fortakslaust, að hún sé kostuaðar-
minni en hin norska, en ekki er
henni lýst neitt i þeint blöðum,
sem Vísir hefir séö, en svo er ]jó
að sjá, sem rafmagn sé ]tar ekki
notað. Fullyrt er, að Bretar geti
nú unnið nógan áburð úr loftinu.
og þurfi ekki að kaupa hann af
öðrum löndum úr þessu.
Loks hafa Danir alveg nýlega
sett á stofn eina slíka áburðar-
verksmiðju. en ókunnugt er enn,
hver aðferð Jiar er notuð. En það
er enginn efi á þvi, aö hinar nýj-
ustu aðferðir taka hinum gömlu
mjög fram.
Þaö er kunnara en frá þurfi að
segia, aö áburðarley'si •cr versti
þröskuldur allra búnaðarumbóta
hér á landi. Þess vegna skiftir það
íslendinga ipjög mikiu, ef nú tekst
að vinna ódýran áburð úr loftinu
ogtyy rfti sem allra fyrst'aö leita
itarlegrar vitneskiu um þessar
nýju aöferðir, og koma hér \ipp
áburðarverksmiðjum, ef tiltæki-
legt sýndis’t. Það gæti orðið laiid'
inu* til ómetanlegs gagns>
Ir&r í Bandtrík juauin
írar í Bandaríkjunum leggja nú
að sögn breskra blaða, mikið kapp
á, að fá Harding forsetaefni og
þingmenn, til þess að draga ekkert
úr hernaði, hvorki landher né
flota. Þeir segja, að málaleitanir
Englendinga um.takmarkanir víg-
búnaðar, sé ekkert nemá eitt af
þessum gömlu, svivirðiíégu brögð-
um þeirra, til þess aö halda yfir-
ráðum sínum á sjónum, án áukinna
útgjalda, og þeir vilji ekki, að
Bandárikjaflotinn slækki. Þeir
segja, að Lloyd George sé upphafs-
maður að þessum tillögum, en hon-
urn hafi tekist/ með vénjulegri*
slaégð og undirferli, að villa
Bandaríkjamönnum svo sjónir, að
þeir telji sig nú upphafsmenn að
tillögunum um takmörkun vígbún-
aðar.
biíreiðar
Jöh. Olafsson & Co.
Simar 584 &884. Reykjavik. Simnefni „Juw»lu.
Kaþólska kirkjan 1 Bandaríkj-
unum viröist sömu skoöunar sem
frar, aö þvi, er ráða má af bréfi,
er nýlega birtist í einu stórblaði
i New-iYoijk. eftir róni versk-ka-
þólskan biskup í Suöur-Carólínu.
Hanti segist verá andvígur því, að
Bandaríkjamenn hætti herskipa-
gerð fyrr en floti þeirra sé jafn-
stór orðinn breska flotanum. og
bætir þessu við:. „Vér höfum of-
lengi beðið tjón af vfirdrotnun
Stór-Bretalands á hafimi. ]>ó að
vér höfum ekki veitt því eftirtekt
til skamms tima, hve staða vor var
niðurlægjandi í ])vú efni. Mér er
óskiljanlegt. hvernig nokkur
Bandarikjamaður getur þolað að
búa undir flotayfirráðum Breta.'*
Sá orðrómur er i Washington.
að öflug stálsteypuféiiög, sem
vinna að herskipagcrð. leggi sig
mjög fráni til þess, að koma öll-
um lagafrumvörpum fyrir kattar-
nef, er lúti að takmörkun vigbún-
aðar, þvi að þau hafa mjög auðg-
ast á saumingunr. er ])au hafa gert
við stjórnina. og ]>ví er og flóygt,
að sum steinoliufélög þar í landi
hafi bundist samtökum við stálfé-
lögin, til þess að spórna við tak-
mörkun herbúnaðar. Að visu er
ekki lalið. að olíufélögin hafi bein-
an hagnað af aukinni hcrskipa-
smið, en sagt er, að mikilsráðandi
Sinn Feinar ráði miklu i olínfé-'
lögulium og fái rnikil fjárframlög
frá þeim- En Sinn Feinar vilja fyr-
ir bvern mun efla Bandaríkjatlot-
ann, til þess að draga úr ufirdrotn-
an Breta á hafinu.
Jólabögglar handa 50 fjöl- Kr.
skyldum Jólatré fyrir börn og gam- 715,50
almenni 734,78
Contánt til fátækra 65,00
Kol handa íátækum' .... 96,00
Ymsar jólagjáfir 149,10
1760,38
Geymt til afnota síðar .. 185,37
Samtals 1945-75
I jójabögglunum var kjöt, syk-
ur. kaffi. jólakaka o. íl. Jólatré
voru haldin fyrir 250 börn og 150
gafnalmenni.
Að horfa á gleði barnaniia og
gápiahnennanna var oss fullkomið
ehdurgjald fyrir alla fyrirhöfnina.
Vrér biðjurri hina rnörgu gefendur
að gera sér grein fyrir þeirri á-
iiægju, sem mörg heimili og björtu
mitii, og gleðjast yfir þeirri með-
vitund, að liafa lagt sinn skerf til
].-ess áð gleðja aöra. Fyrir hönd
allra Jieirrá, sem nútu gjafanna,
flytjum vér sérhverjum gefanda
alúðar þalckir.
Fyrir hönd Hjálpræðishersins
með virðingu
S. Grauslund.
Jólapottar Hjálpræðishersins.
—o----
I þá kom nú fyrir jólin kr. 1745
75 au1., /)g' þar að auki voru oss
sendar kr. 200.00, samtals kr. 1945
75 au.
Þessi upphæð gerði oss fær um
að standast þau útgjöld sem hér
skulu talin;
c 7 .
V
Bæjarfréttir.
Kvenkjósendafundur
C-listans, stjórnarandstæðinga,
I sem haldinn var i Báruhúsinu í
gærkvöldi, fór prýðilega fram, og
var auðfundið, að fundurinn var
eindregiö ' fylgjandi C-listanum.
Auk frambjúðenda ])ess lista töl-
uðu: Þórður læknir Sveinsson,
Ólafur Thors, Jón Baldvinsson og
lngimar jónsson, og var lítill róm-
ur gerðúr að máli ]ieirra- Úr hóp
C-listamanna töluðu 'auk fram-
bjöðendamta: Jakob Möller; Sig-
urður Jónsson og síra Ólafur
Ólafsson. Lauk íundimnri' með ein-
1