Vísir - 27.01.1921, Qupperneq 3
VISIK
ítsalan heldar áiram til mánaðamóta í verslnninni „AIfa“ Laugaveg 5.
Tilbúinn kvenlatnaðnr, úrval af blúndnm, álnavara og fleira alit nlðnrsett.
4regnum árnaSaróskum til C-list-
ans- — 'Lítill hópur D-listamanna
var um tíma í einu horni salsins
og klpppuöu ákaft fyrir Þóröi. en
tnjög' var af þéim dregi'S í fundar-
lokin — mennirnir óvanir mikilli
íhandavinnu. Einhverjir strákar
ur liöi A-listans geröu tilraunir til
óspekta umhverfis húsiö, en tóku
til fótanna, er lögreglan kom til
aö lita eftir þeim.
Síðasta tækifæri
er i dag til að kæra, ef\ menn
eru ekki á nýju kjörskránni.
F1 ó n e 1.
M.b. ICári
kom frá ísafirði í morgun til aö
sækja vörur fyrir hinar sameinuöu
ísl. verslanir.'
Fiskur
kom nógur á markaðinn í morg-
un : kom frá Sandgerði.
Vér höfom á boðst&Ium fjölda margar tegundir af flónelum
ssm *eld eru með légu verði. —
Kaopíélag Reykvikinga
Laugaveg 22. Simi 7 2 8.
..„Altaf að tapa“.
Sú fregn flaug fyrir i gær, aö
A-listinn- væri sálaður — hefði
verið tekinn aftbr — og skrifstof-
unni í Lækjargotu lokað. Alkunn-
ugt er, að listinn er ,,altaf að tapa“
fylgi, en þó mun það ekki full-
ákveðið, að taka listann aftur. —
C-listinu á nú tvö þingsætin vís.
1 „Morgunblaðið“ gerir ráð fyrir, að
-hann fái 3200 atkvæði, en með þvi
atkvæðamagui eru allar Hkur til
að allir þrír menriirnir nái kosn-
•ingu. f
Ari
kom af veiðuni í morgun.
Aðalfundur Merkúr
var haldinn í gærkvöldi. í stjórn
voru kosnir: Helgi Hallgrímsson,
forniaður, Sigríður Jóhannsdóttir,
'Geir Jón Jóhsson, Haraldur Möller
og Eggert P. Briem.
' C. K. fundur á morgun, venjul.
stað og tíma.
Ethel
fór til veiða í gærkvöldi-
útflutningur saltfisks.
Þessi skip er nú verið að hlaða
saltfiski hér á höfninni: Mogens
Koch (til Spánar), Ynnur (til
ítalíu), Muninn (til Spánar) Borg
(til Spánar).
Á leið til fslands
eru Haukur (frá Grikklandi) og
Harry (frá ftaliu).
Hrakningsför.
f nóvembermánuði, fór seglskip-
ið Noha héðan, áeliðis til Bret-
lands. hlaðið saltfisksfarmi’ úr
Viðey. Það hafði hagstæð veður
til Hjaltlands, en hrepti þar stór-
viðri og barst vestur undir Græn-
land. Er nvlega komið til Leith
eftir 21/') mánaðar útivist. Skipiö
var óbrotið og skipverjar heilir
heilsu.
Vöruflutningabifreið
0
til sölu, í ágætu standi: ódýr ef samiö
er strax.
A. v. a,.
stjóriaraadstæðiagi (C-listinn)
er í Kirkjustræti 8 (Skjaldbreið)
Frá Englandi
komu snemma í morgun Leifur
heppni og, Skúli (fógeti.
mmaam Simar: 88 08 S9q: mammm
Opiu klukkan 10 árdegis tii kl. 11 síðdegis,
ágæt lijá Steíánl Grunnarss.
Einþykka stúlkan
n.
'vegna, að svara henni.“
„Hvers vegna ætti yður að
blöskra það, ef mér miklast það
ekki?“ sagði hún lágt og hafði
■ ekki augun af honum. ,,Eg kigg það
við drengskap yðar og virðingu,
Neville lávarður, að þér segið mér
eins og er.“ Augu hennar virtust
þrútna af harmi og særöri metnað-
artilfinning, meðan hún sagði þetta
„Hamingjan góða! Getið þér
beiðst svars? Viljið þér neyða mig
til að rifja upp svik yðar og
hræsni?“
„Svik!“ endurtók hún íiægt, en
þá var sem lciftri hfigöi fyrir í
augunum og hcnni hefði skýndi-
lega ílogið éitthvað nýtt í ’hug, og
hún sló hendinni frá sér. „Ó, mér
skjátlaðist ekki, þegar eg kapp-
: kostaði að ná j)essum fundi! Hald-
ið j)ér áfram, Neville lávarður. Þér
sakið niig nm svik og hræsni. Þér
hafið bæði gérst ákærandi og dóm-
ari, hafið fundið mig seka og
’ kveðið upp refsidóminn, án ]>ess
að heyra mig fyrr en nú. En nú
krefst eg áhcyrnar. Eg jáía mig
i -’ekki seka! Haldið áfram, lávarð-
ur minn!“
„Florenza prinsessá, — ]<vi að
eg gcri ráð ívrir. að eg verði að
ávarpa yður svo —“
„Eg á rétt á jjeim titli. Þegar
þér voruð stroknir frá mér,“ sagði
hún og hann roönaði, „þá erfði
faðir minn titil.og eignir föður-
bróður sins i Florenza. Eg er jaess
vegna Zenóbía, prinsessa Florenza.
Kom yður til hugar — getur-jjað
verið“ — sagði hún og leit á hann
stórum augVun, „að yður hafi liug-
kvæmst, að þessi nafnbót mín
væri heimildarlaus ?“
„Iíver' sem "einu sinni bregðst.
mér, getur brugðist mér oftar,“
svaraði hann kuldalega. „Sú kona,
sem fékk jjað af sér að svíkja og
draga á tálar þann mann, sem
elskaði hana, mun, að minni ætl-
an, ekki láta sér minni háttar svik
’fyrir brjósti brenna."
„Á hv.ern hátt'dró eg yður á tál-
ar, spurði hún. ,„Þér gleymið j:iví,
Neville lávarður, að mér er enn ó-
kunnugt 11111 þann glæp, sem jiér
hafið fundið mig seka um og hegnt
mér fyrir."
„Þetta nægir," sagði hann. „í
stuttu málij prinsessa! Eg stóð á
svölunum úti fyrir glugganum,
kvöldið sém þér kvödduð vin yð-
ar — elskhuga .yðar —- Gerald
Moore!“
I • ’
\ ’ •
Tuttugasti og annar kapítuli.
ITann bjóst við að sjá.hið fagra
andlit hennar blikna og augun,
. snör og harmþrungin, gugna af
blygðun, en jiar sáust engin merki
iðrunar eöa blygðunar; í þess stað
horfðist\hún djarflega í augu við
hann.
„Eg veit það, Neville lávarður!“
„Þá hefir spurningum yðar verið
svarað," sagði hann stuttlega, „og
/ ^ámtali þessú yerður að vera lok-
iö, sem valdið hefir okkur báðum
sársauka."
„Að eins eitt aúgnablik enn,“
sagði hún lágt, slillilega' og rólegri
röddu. „Þér voruö nærstaddir,
jtegar eg lét Gerald Moorc frá mér
fara. Þér heyrðuð alt, sem sagt
var. Þér hafið ákært mig. Heyrið
nú vörn mína, Neville lávarður.
Viljið j)ér gera ]>að í nafni rétt-
lætisins?"
Gremjubros fór um varir honum.
„Vegna réttlætisins ? Þetta er
skrípaleikur. En haldið áfram, eg
skal hlusta."
Hún hneigði höfuöið. „Neville
lávarður! Hér er um að ræða sára.
hræöilega yfirsjón, sem eg mundi
ekki hirða um að skýra, nema aí
þvi að minn særði heiður krefst
réttlætis. En eg er kvenmaður, og
mér hefir verið gert rangt til. Þeg-
ar þér hittuð mig í Lucerne, var
cg barn að aldri, en fullorðin í til-
finningum og rcynslu. Eg hafði
bæði kynst hirm besta og versta.
Eg hpfði verið í þöllum konunga
og hrcvsum kotunga. Faðir minn
var útlægúí ættjarðarvinur. Hann
hafði fórnað aleigu sinni fvrir föð-
urlánd sitt, o.g varð að jiola örlög
þpirra, sem fórnfúsir eru. Eg hafði
séö marg'a karlmenn og kynst
niargháttuðu líferni, hafði lika
heyrt talað margt um ástir. Karl-
menn höföu sagt mér, aö eg væri
# .
fögur og höiðu talað vrð nug um
ástir, en þangað til eg kyntist yðui
í Lucerne, átti eg ósnortið hjarta
og var engum bnndin."
Cecil hlustaði af rólegri kurteisi,
sem var eftirtektarverðari en hin
mestp. ójiolinmæöi. „Fyrirgefið",
ságöi hann og brosti kuldalega,
,,])ér glevmiö Gcrald Moore.“
„Nei, sagði hún. „Nú fer eg að
tala ttm hann. Faöir ntinn var far-
inn til Rússlands, og hafði skilið
mig og ntóöur mína eftir, eins og
hann hafði oft áður gert. Við vor-
urn tvær einar, yfirgefnar, vinlaus'-
ar. Við kyntumst Gerald Moore af
hendingu. Hann var okkur hjálp-