Vísir - 30.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1921, Blaðsíða 4
■ I»!M P, egar nú talaO er um verðfall erlendis, er iniðað við verðlag þegar það var hæst t. d, í júní 1920, þvl þá voru vörurnar ca. 20—25°/0 dýrari en í janúar »ma ér. AUar vörur í veraluninni, sem innfluttar hafa verið érið 1920, eru keyptar í September, Október 1919, og í j&núar og febrúar 1920, auk talsverðra vöruleifa frá árinu 1919, og reiknað með lágu gengi á útlendri mynt. Yerðlækkun é erleadum markaði er enn ekki svo, að hægt 8é „normalt" að kaupa vefnaðarvöru ódýrari nú en á ■ama tima i fyrra, en þar eð eg sem aðrir vona að verðið falli eitthvað i náinni framtið, og erfiðleikar eru með pen- inga, hefi eg eins og umgetið var i umburðarbréfi minu dags, 19. þ. m. í stað útsölu í fáa daga, lækkað fyrir fult og alt verð á ðilum vefnaðarvörum o. fl., þannig að hið gamla verð er útstrikað á verðmiðnnum, en hið nýja skrifað með rauðu fyrir neðan, svo að allir geti athngað verðfallið, sem munar 10—33^/j*^. í herrabúðinni hefi eg einnig sett niður allan Nærfatnaðog Sokka,nokkuð af Manchettskyrtum, aliar Kápur og Frakka, Leðurvörur o. m. il. Það, sem eftir er &f gólfteppum verður einnig seit með miklum afslætti. Öllum er orðið það kuunugt að veralunin hefir lagt mikla áherslu á vörngæði, og auk þess ef sanngjaralega er samanborið, ávait selt ódýrt. Það hefir þvi veriö, og veröur best aö skifta við H.f. Sjovatryggingarfólag Islands Auuturstrsrti 16 (Nathan & Olsens húsi, fyrstu hæð) tryggir skip og . farma fyrir sjú og striðshættu. Einasta aiislenaka ■jóvátryggingarfái&gið á íslándi Hvergi betra að tryggja. — Gnðmnndur Asbjörnsson Laugaveg 1 Sími 656 Lsndsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fijótt og' vel, hvergí eins édýrt. Mnþykka stúlkan, 14 ekkert væri um aö vera, og engin saklaus stúlka, nýkomin frá bæna- haidi. heföi getað sagt þaö rne.5 sennilegri blæ. „Hvaö varöaöi mig um haran, þegar ySur stó5 engin hætta framar af ábrýöi hans ? Ekk - ert! Ekki fremur en duftiö á skórn jftínutn. Þegar eg' dró liann á'tál- ar, — þér rnegiö kalla þaö ósæmi- íegt, — þá gerSi eg þaft yftar vegna. t'ecil, aft eins yftar vegtia !>“ Hann fleygfti sér í stólinn vift Triift henni, og lagfti höftið í hend- ur sér, svo yfirköminn af marg- báttuftum geftbrigftum, aft hann fékk ekki staftift á fótúnum. Þaft var óhyggilega -gert, því aft uú varö hann svo nálægt heitni, aft hún náöi til hans. Hægt og blíftlega lagöi hún mjúka, hvíta höndina á handlegg honum; hanu fann, gagnum þunna silkierntina, aft hún var brennheit. „Cecil, hefir þú gleymt mér?“ Hann fékk engu orfti upp komift, og meöan htm beift, kom há og grannvaxin stúlka í gráurn hjúp, hvatíega inn ur dyrnar áft baki þeim, Þaft var Carrie. Hún haffti skiiift vtft Kenw th lávarö til bess aft vera ein hjá unnusta sínum tiokkrar mínútur. Nafn hans var lcoinift frant á varir henni, þegur hún sá hann sit ja álútan og prins- essuna íögru, dularfullu, rétt hjá honum meö hötvlina á handlegg bans. Carrie stansafti snögglega, eins og hún Itefftí verift skotiu, en því næst bt’á hún hendi fyrir auga. til þess aft vita, hvort sér het'fti mis- sýnst. og þetta væri ofsjónir. Eu þegar Zenóbía nefndi náfn hans öftru stnni, lágt, blitt og' biftjandi, þá sneri Carrie undaii, reyndi aft kæfa örvæntingaróp sitt og ætlafti aö fara. En þá fór henni eins og konttnt ter stundum. hún nam staft iniðskólinn Lanfásveg 25. NámMkeiö byrjar 1. febrúar í að taka mál og sniða. — Að aámsskeiði loknu, fó.þeir er standast próf, prófskirteini. 0. Ryðelsborg. Nokkrir strangar af lérefti, sem hafa vðknað, verða aeldir afar ódýrt í verslun Starla Jónssonar. 1 VINNA | Járnsmíði fljótt og vel af hendi’ leyst á Vatnsstíg io A. (421 Ungur maður, vanur fiskverkun, vi 11 taka aft sér umsjón með þess háttar starfa. Umsóknir auftkend- ar „10“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. febrúar. (480 Stúlka óskast^í vist um mánaft- artíina. Uppl. á Frakkastíg 24. (484 Maftur óskar eftir léttri vinnu, lielst við bakarí. A. v. á. (460 Stúlka óskast i eldhúsið á Hótel ís- land. — Uppl. i ■krifustolu hótelaina. | BÚSNJBBI | 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eöa 14. maí- Txlbeft auökent „Barnlaus“ sendist afgr. Vísis. (457 | TAPAB-FUNDIB | Regnhlíf hefir tapast, írá Vest- urg’ötu 32 aft Amtmannsstíg 4. Skilist' á Amtmannsstíg 4. (475 Svunta heíir tapast, frá Bræftra- borgarstíg niftur aft Ifinó. Skilist á afgr. Vísis. (47^ , Svört svuuta tapa'ðist í gær á Íeifi suftur í Kennaraskóla. A. v. á- (477 Cigarettu-inunnstykki í veski fundjft. Vitjist á afgr. Vísis. (478 KA0PSKÁ?S9 f Ágaett saitkjöt, kaefa mg rúMu- pylsa, feest i verslun SkógaloM, ASalstræti 8. Sími 353. (345 Erfiðisbuxur og buxnaefni í versl. Exelda. (455 Rekkjuvoðir kaupa allir sjó- rnenn t versl- Exelda. (454 Millipils, svört og rnislit írá 8 kr. Exelda. (453- Tvisttau, góft og falleg, fást jafnt í heildsölu sem smásölu 5 versl. Exelda. 45’ Silkigolftreyjur verulega falleg- ar í versl. Exelda. (45» Ullargolftreyjur fjölbreyttar í Exelda. (449- Ullartreflar fást frá x,io kr 'i versl. Exclda, Hverfisgötu 50. (448 Gúmmíkápur kvenna, kosta 25 kr. i versl. Exelda. (447. Nærfatnaftir, þykkir, frá 8,50 kr. Exelda. (446 Kven-vetrarkápur frá 45 kr. ■ versl.1 Exelda. (445 Vefjargarn fæst í versl. Exelda. (444- Kventöskur meft speglum frá 3, kr- í Exelda. (443 Barnaföt. Jersey, frá 12,50 settift í versl. Exelda. (442 Karlmannapeysur, f jölbreyttar, bómullar, Jersey og alullar. fást 5 versl. Exelda. (44X. Kvensjöl frá 38 kr. 1 F.xelda. (44» Uljar-chéviot, svart og blátt, fæst afar ódýrt í versl. Exelda. Hverfisgötu 50. (452 Regnkápur og fraklcar ódýrir t Exelda. (435 Kas’himir-sjöl, einföld og tvö- föld nýkomin í versl. Exdda. Enn- fremur ullar-vetrarsjöl. (432 Nærskyrtur, tvöfaldar á bak og brjósti, ómissandi vift útivintui á vetrum, fást í versi. ..Exelda", Hverfisgötu 50. (431 Ilmvötn, vanishing-créme, t'æst s Exelda. (434 Kven-sikisokkar fást i versi, Exelda. (433- Upphlutsinillur, festi og hnapp- ar tilheyrandi, g’ófttir vetraryfir írakki, til sölu meft tækifærisverfti. A. v. á. (4Ú7 Lítift hús ti! sölu. A. v. á. (47<t- Eldavél og olíuofn til sölu- A. v. á. (.481 Til söiu: sauinavéi, sem ný, ofn, sial og frakki á lítinra maim. Alt ódýrt. Vesturgötu 24 niftri. (482- ,,Vísir“ innbundinn og „Morgtm- blaftiö" óinnbundift til söiu. Tilboft inerkt: „Vísit’ og- Morgublaftift“ sendist Vísi. (483 Tveir kven-grimubúningar til sölu. Til sýnis í Biáubúftinni. Laugaveg 3. (485 F éía gsprest waiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.