Vísir - 31.01.1921, Side 1

Vísir - 31.01.1921, Side 1
Ritstjóri og eigandi: * JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla { AÐALSTRÆTI 9R Sfmi 400. 11. 4r. Mánudaginn 31. janúar 1921. 28. tbl. Kvensköhllfar fyrir háa hæla á hr. 7,50 parið fáet hjá HvanBhergsbræðram. 6AKLA BtO I leikin af: Pola Negri. Sýnlng U. 8y2 Börn fá e k k i aðgang. Kosningaskrifstofa stjöraaraBdstæðinga (C-listian) er í Kirkjiistræti 8 (Skj'aldbreiÖ) : 33 08 536! Opin kiukkan 10 árdegis til kl. 11 síðdegis, NÍYJA BIO sana Saga Borgarættarinnar Síðari hluti Sýndnr 1 kvöld u. 8y2 ekhi tekið á racti pöntnnmn. V ETRARF RAKKAR ódýrastir í Fatabúðinni, Hafnaratr. .Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Salvarar Sigurð- ardóttur, fer fram miðvikudaginn 2. febráar, og hefst með háskveðju frá heimili hennar, Óöinsgötu 7, kl. 1 e. h. Beykjavik 31. jan. 1921. Börn og tengdabörn. Læknisráð. Læbnir sem um lengri tíma haföi nolað öli járnmeðul handa konu sinni, sá engan bata á benni. Eftir að hafa notað eina flösku af Fersól, var konan mnn betri, eftir tvatr fiöskur var hún nser orðin heil heiísu, og eftir 3 flöskur var hún orðin albata. Látið ekki hjá líða að nota [blóðmeðaliö sem fæst í Laugavegs Apoteki, og flestum öðrum Apotekum hér á landi. (Að eins FERSÓL ekta). Sm jörbúðin Aðaistrœtl 14 hcfir «tí® glænýtt smjörlfkL Gerist pantendur, þá fáitf þi? þaö aent beim þá daga er þér óskiti, án frekari fyrirhafnar, Ath. Áltaf glænýtt Fjöbreytt árval ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum. Pétnr Hjaltested, Langaveg 23. Alþingiskjörskrá / fyrir Reykjavík, er gildir frá 1. júlí 1921 til 30. júní 1922, liggur frammi á skrif- stofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 15. febrúar. Kærur yfir skránni sendist borgár- stjöra fyrir 21. febrúar. BorgarstjórÍDn í Beybjavik 31. jan. 1921. K. Zimsen. Skrá yfir gjaldendur til eilistyrktarsjóös Rvk. árid 1921 liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera 1,—7. febrúar. Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgaratjórinn i Beyhjavik 31. janúar 1921. K. Zimsen. Gnðmnndnr ásbjðnussi Langaveg 1 Sími 555 Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel, hvergi eina ódýrt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.