Vísir - 31.01.1921, Qupperneq 3
tímabil 3, 4 og 5 miljarða og
siðan 6 þar íil komnir eru 226
miljarðar gullmarka (ennfrem- 1
ur 12% af útflulningi sinum,
þessi 42 ár . . . — Viðurlög ;
eru þau, meðal annars, að veð- ;
setja tolltekjur, hækka álögur ;
o. s. frv. —- Frá Berlín er sím- !
að, að þessurn fregnum.sé þar ;
tekið mcð undrun og skelf- j
xngu, því að samkvæmt þessu ;
beri hverjum íbúa þýskalands |
að greiða bandamönnum 1000 !
mörk á ári. Öll blöðin telja ■
kröfur þessar fjarri öllu viti; í
jþýskaland geti ekki einu sinni |
tekið þátt í umræðum um slika !
fjarstæðu, hvað þá fullnægt J
slikum kröfum. Ef bandamenn ;
haldi þessu fram til streitu, *
segja blöð alh'a flokka, Tage-
blatt, Allgemeine, Vorwaerts
og Freilieit, að þeir verði sjálf-
ir að sælcja peningana.
Afvopnun þýskalands.
Frá París ér símað, að ráð-
stefnan hafi leyft pjóðverjum
að fresta afvopnun borgara-
varðsveitanna þangað til 1. júli.
Kjóseodftfandarinii,
sem haldinn var í „Alliance“-
húsinu í gær, varð afar fjöl-
mennur. Munu liafa verið þar
xmi 2000 manns, þegar flest var.
— ,C-listamenn voru svo kurt-
eísir við keppinautana að bjóða
þeim að hefja umræður eftir
stafrófsröð listanna, en hinir
færðust eindregið undan þvi,
og virtust helst skoða það sem
móðgun, og hóf þvi Magnús
dócent Jónsson umræðurnar og
var ræða hans tvímælalaust
snjallasta ræðan, sem á fund-
inum var flutt. Næstur talaði
tooöa stjórnaranCstæðingar, C-llstinn,
•. ‘ '
í Báruhúsinu annað kvöid (þriöjudag) klukKan 81]®.
Funcmrinn er einkum boöaöur stuöningskonum C-listans,
og aðeins fyrir konur.
Migsús Jóbssod. Jób ÓlaissoB. Þórðnr BjariiUB.
Sápur.
Fjölda margar tegundir af handsápnm og þvottasápum höfam
vér til böIu með lágu verði.
Kanpiélig Reykvlkiigi
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
Jón porláksson, þá Jón Bald-
vinsson og þórður Sveinsson
læknir. — Síðan töluðu aðrir
frambjóðendur allir nema Ein-
ar Kvaran og pórður Sveinsson j
kaupmaður. Alls voru 24 ræð- ,
ur fluttar á fundinum og var
honum ekki lokið fyr en kl. 7 ’
um kvöldið.
Fundurinn var boðaður sem j
almennur kjósendafundur, og
höfðu allir flokkar jafnan að- j
gang að honum. En það kom
brátt í ljós, að/ C-listinn átti j
þar lang-eindregnast fylgi, en
A og D sára litið. — Á sama j
tíma var haldinn fundur í Nýja
Bíó, að tilhlutun A-listans, en i
þar hafði fylgi listanna verið j
mjög skift.
í gærkvöldi var alment talað
um „útför“ A- og D-listanna,
sem fram hafði faríð í „Alli-
ance“-húsinu, og engar líkur
eru nú taldar til þess, að þeir
hvor um sig nái þvi atkvæða-
magni, sem þai'f til þess að
koma að einum manni.
Kanpför Þjóöverja.
—O—;
ÁriS 19x4 áttu ÞjóSverjar mik-
inn kaupskipastól, er bar samtals
5% miljón smálesta, en af honum
er nú ekki í þeirra eigu nemá einn
þrettándi hlutinn. Hitt hafa þeir
ýmist nxist eöa oröiö aö láta af
hendi viö bandamenn. Þeir eiga og,
samkvæmt friöarskilmálunnm, aö
smíöa mikiö af skipum handa
bandamönnum á næstu árum, en
þó eru þeir farnir aö auka kaup-
skipaflota sinn jafnframt, og þykir
sá dugnaöur þeirra undrum sæta.
Ilin stóru og alkunnu skipafé-
lög þeirra, svo sem Hamborgar-,
Ameríkufélagiö, Ilansa og Nord-
deutScher Lloyd cru nú sögö alvég
úr sögunni, en í þeirra stað hafa
veriö stofnuö níu ný gufuskipafé-
lög í Þýskalandi og sum þeirra eru
þegar farin að hafa skip í förum
til Noröur og Suöur-Ameríku,
Mexicó, Miöjaröarhafs, Eystra-
salts, Noröurlanda og jafnvel til
Englands og1 Belgiu.
Engiendingar gefa nánar gætur
aö skipasmíö ÞjóÖverja, því aö
þeir óttast enn samkepni þeirra í
verslun, ög ætla að gera hvað
Einþykka stúlkan. 75
ar og stjórnlaus tillmeiging greip
hana, til aö leynast í hinnm þétta
huvknarunni á bak viö þau, og
henni lil allrar óhamingju, staö-
næmdist hún þar og hlustaöi.
„Cecil," hvíslaöi Sama. konan’,
sem heillaö haföi luíg hans og
hjarta, fvrsta sinni, senx hárjn
heyröi rödd Ixennar. „Jfrtu reiður
viö mig? 'l’optryggir þú mig? Ó,
nei! þú getur ekki gert þaö. Hvers
vegua talar þú ekki viö mig og
scgir, aö þú hafir fyrirgefiö mér?“
Hann leit uþp og sneri andlit'inu
frá henni.
„Fg ski!.“ sagöi liún og ]iaö vai
'örvæntingarhreimur i röddinni, ,,aö
þ>aö var satt. Þú varst óröinn leiö-
nr á niér! 4>ú elslcar mig eltki leng-
nr.“ \
Carrie hlustaöi og heiö cftir
svári og hjarta hennar haröist svo
áþaft, aö hún ætlaöi aö missa and-
ann. En hann þag'öi enn dg leit
nndan, fölur og áhyggjufullur,
„Ekki lengur!“ sagöi Zcnóbía,
•hlíöri röddu, ásakandi, örvæntandi.
„Ætti eg ekki frentur aö segja. að
þú heföir aldrei elskað mig, aö
jþetta hafi aö eins veriö augnabliks
löngun af þihni hálfu, leikur til
þess að eyöa-tímanum ? ó, Cecil,
Cecil! Eg haföi gefist þér af hug
og hjarta!“
Hann leit til hennar, nálega nxeö
örvæntiiigarfasi. „í guðs hænum
segið ekki fleira,“ sagði hann í
bænarrómi. „Þetta hefir veriö
hræðileg, óbærileg yfirsjón. Segið
ekki fleira. Aldrei liefir nokkur
nxaður gcrt konú jafnrangt til eöa
sárgrætilegar og þó óviljandi. F.f
eg gæti kallað aftur liöna tíö, þá
skyldi eg gera þaö, en hamingjan
góða, hvernig get eg sagt frá því,
sem eg verö aö segja frá?“
Hann tók fast um handlegg
henni og hún lagöi báöar hendur
um hönd hans. „Cecil, segöu mér
það. Eg get afboriö þaö — eg þoli
alt. Hefi eg ekki afboriö ]iaö. aö
þú yfirgafst mig? Er nokkuö
þungbærara en þaö?“
Hann leit upp til aö svara, en
í sama hili hætti hljóöfærasláttur-
inn og tveir eöa þrir menn komu
álengdar í áttina til þeirra.
Hann reis skjótt á fætur, eins
og hann óttaðist aö láta sjá sig hjá
lienni; „Kömdu aftur, þegar ilans-
inn hvriar,“ hvíslaöi hann hásri
röddu. -,Eg v e r ö a ö s j á þ i g
aftur — eg þarf svo rnargt aö
segja þér.“
Hún hneigöi höfuöið til sam-
þykkis, en hann flýtti sér, órólegur
á yfirhragö, út unx' dyr, sem voru
beint á móti danssalnum.
Zenóbía sat kyr nokkur augna-
blik og horföi á eftir honum, og
lék undarlegt bros um andlit henni.
það bar vott úm nxikla ánægju og
jafnvel sigurgleöi, en hún varö á
svipstundu hátíðleg, Jxegar Ken-
vrorth lávaröur kom út úr dans-
sálnum og gekk til hennar.
„Hvaö er þetta, prinsessa, þér
sitjiö hér aleinar, meöan ekki linn-
ir á spurningnm um, hvar þér séuö.
Auk jxess hafiö }iér lofaö aö dansa
þenna dans við mig, eins og þér
muniö."
Allra snöggvast hrá fyrir óá-
nægju og vandræðum í svip Zernv
biu, en skvndilega létti vfir henni.
„Eg skal dansa við vður, Ken-
worth lávaröur, meö ]iví skilyröi,
aö þér f}dgiö niér hitigaö eftir
tlansinn. Eg hefi lofaö aö tala viö
mjög gamlan vin minn.“
„Karl eða konu, prinsessa?"
spuröi hann
„Hvea.. ' ö þér?“ sagöi
luin og brosti skært. Rétt á eftir
sa Carrie hana ganga brott, híæj-
endi áhyggjuíaust, eins og hún
heföi aldrei þekt neinn Neville lá-
varö-
Carrie fór úr felustað síúum, föl
Cg skjalfandi. Nu var oröiö ttiann-
laust i burknagaröinum, en hennt
var ekki meö nokkru móti unt aö
fara inn i danssalinn. Hún fleygöi
sé í sætið, sem Zenóhía og Cecil
höföu setiö i og sat þar meö spent-
ar greipar og staröi framundan sér,
yfirkotnin af sálarangist.
Henni skildist várla, hvað skeö
hcföi. Henni íanst hjarta sitt alt í
einu vera oröiö g.-)malt og tilfinn-
ingaláust — .eins og dökt harma-
ský heföi falliö á hana og hún bug-
ast af ástvinarmissi. f eyrurn henn-
at let sitt á hvað rödd unnusta
hennar og þessarar konu, sem hún
hata'öi nf heilúm hug.
'„Zenóhíu" lxaföi hann kallað
hana og hún hann „Cecil" Ó, ham-
ingjan góöal — llún haföi talaö
11,11 f* 1 þeirra í tnilli, eins og hún
en ekki Carrie, \:eri unnusta hans
og tilvonandi kona.
„lír eg aö gatma af vitinu?"
sagöi hún viö sjálfa sig og hló
upphátt. Varnirnar voru föiar og
komu ekki saman. „eöa er eg sof-'