Vísir - 02.02.1921, Side 4

Vísir - 02.02.1921, Side 4
yisii Aðafundur Hf. Eimskipafélags Suöurlands 'sm verður haldinn fimtudaginn 3. febrúar 1921 — á skrifstofu hr. hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Féldsted, Aðalstræti 18 (Upp- salir) Eeykjavík — og hefst kl. 4 e. m. Dagskrá samkvæmt 14. grein félagslaganna. S t j ö r ni n. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur, gagnfræðings Iogveidar Klöru, er ákveðin föstudaginn 4, febr. kl. 1 e. h, frá heim- ili okkar, Veaturgötu 26. öuðrún Einarsdóttir Sveinn Jónsson. Kjörseðil 1. A-linti. B-listi. | 0-lIsti. D-lísti, Jón Porláksion Einnr H. Kyaran ^.Ólal'ur 'J’hors. Jón Ualdvinsson Ingimar Jónsson Ágúst Jósefsson Magnús Jónsson Jón Ólafsson. ÞórðurBjarnason Þórður Sveinsson Dórður 'J’horodds. írórður Sveinsson áðnr en kesið er. A-listi B-liöti. x C-listi. D-listi. Jón Porláksson Einar H. Kvaran Ólafur Thors. Jón Baldvinsson lngimar Jónsson Ágúst Jósofsson Magnús Jónsson Jón Ólafsson ÞórðurBjarnason Þórður Sveinsson Þórður Thorodds. Þórður Sveinsson Svona er réttast kes ið. Belgaum fer til veiða í dag. Walpole kom af veiðum í morgun. Kyndilmessa er í dag. pað er gömul trú, að snjóþungt verði, það sem eftir er vetrar, ef þá er heiðskírt. í dag er þykt loft og rigning. Ofsaveður var svo mikið í Vestmannaeyj- um í fyrradag, að símastaurar brotnuðu, en ekki er annara skemda getið, pórður Bjarnason, kaupmaður, er fimtugur í dag. Kvenl(jósendafundur C-listans, sem haldinn var í gær- kveldi, var ágætlega sóttur, þrátt fyrir vont veður og afleita færð. Fundurinn stóð til kl. I. prjár kon- ur tóku til máls á fundinum. Fylgi C listans eindregið. Símskeyti írá fréttaritara Visls. Khöfn 31. jan. Friðarsamningarnir — enn. , Frá París er símað, að samn- ingarnir um almenna afvopnun pýskalands og skilmálar fyrir fjár- hagslegri hjálp Austurríki til handa, hafi verið undirskrifaðir á ráðstefnu bandamanna, og ráð- stefnunni slitið í besta samkomu- iagi. Briand skýrði sendiherra pjóð- verja í París frá ákvörðunum ráð- stefnunnar, en þýsku stjórninni voru þær tilkyntar bréflega. Fulltrúum pjóðverja er boðið á ráðstefnu í London 28. febr. og taka Grikkir einnig Jjátt í þeirri ráðstefnu. f U-D. fundur í kvöld kl. 8%. A.-D. fundur annaö kvöld kl. 8V2. N ý r pelsfrakki til ðölu með tækifærisverði. 6. Bjarnason & Felðsted. ðsknm tilbaða á 600 st. af aöltuðum gæruni, lielst af fullorðnu fé. N ýienduvörufélagið Sími 649. TilkyHiiag. Dregið hefir verið um happa- drætti yngri deildar Hvítabands- ius, og komu þessi númer upp: nr. 1,766 — - 1,570 - — 365 — Munanna sé vitjað til frú Simonarson Vallarstrsti 4. Útsala 16—20% afsláttur af öllu broder- silki 10% afsláttur af broderuðum nærfötnm, serviettum, vasaklút- um 0. íl. * á Bókblöðnstíg 9 (nppii. Tveir vanir hásetar geta fengið atvinnu. Finniö Krlstinn Ottósson Vesturg. 29. I TILKYNNING J?eir, sem hafa fundið svunturn- ar, auglýstar í Vísi og Morgunbl. seinast í jan., skili þeim á Hverf- isgötu 37, niðri. (23 F élagsprenísroi'o j an. IKAOPSKÁPUl | Ágætt saltkjöt, kaefa og rúliu- pyisa, fæst í verslun Skógafoss, ASalstræti 8. Sími 353. (345 Kommóða til sölu á Laugaveg 33. (37 Nokkur drengjaskíði til sölu á vagnaverkstæðinu á Grettisgötu 21; (36 Til sölu servantur og tauskápur. A. v. á. (33 Nýr dívan til sölu; verð 100 kr. A. v. á.__________________(31 Fallegur kvengrímubúningur tif sölu. Uppl. Skálholtsstíg 7, niðri. (29 Hús til sölu. Uppl. hjá Sigurði Olafssyni, Hverfisgötu 13 í Hafn- arfirði. (26 Vandaður hengilampi úr mess- ing er til sölu í Hafnarstræti 22... uppi. (21 Spiladós óskast keypt. A. v. k (20 Pumpa til notkunar við heitt vatn óskast keypt. A. v. á. (19 Járnsmíði fljótt og vel af hendi. leyst á Vatnsstíg io A. (421 Stúlka óskast að Laugardælum, Uppl. á Laugaveg 59. (34 Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (30 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Brekkustíg 3. (489 TA TAPAЕFÐNDIÐ Budda bæði úr leðri og selskinni með peningum í og skýrteini eig- andans, tapaðist frá .Zimsens versl. að Reykjavíkur Apóteki. Skilist að Litlaseli við Vesturgötu gegn fund- arlaunum. (32' Peningabudda með peningum í hefir fundist. Vitjist á Laugaveg' 17 B. _______ (24- fíÚSNÆÖI Raflýst stofa með húsgögnum til. leigu. Uppl. í Vallarstræti 4. (35* Góð sólrík stofa til leigu fyrir þingmann á Frakkastíg 22. (28 Herbergi til leigu með öðrum, Uppl. á Njálsgötu 22. uppi. 27 1 herbergi til leigu á Framnes- veg 39. (25 Til leigu I stofa fyrir 1 eða 2 reglusama menn. Hverfisgötu 67, útbyggingunni. (22 I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.