Vísir - 05.02.1921, Page 4

Vísir - 05.02.1921, Page 4
&VSXH Líísábyrgðaríélagið „Danmark” Aðalumboðsmaður Porvaidur Pálsson læknir Veltusundi 1 uppi kl, 11-12 árd. Nokkrir duglegir enn óskastjé m/k. „Esther“, góð kjör i boði. Menn anéi sér til Guðbjartar Olafssonar skipst]óra Laugareg 30 B. Ratti- og Matsöluhúsið „FjaI/konan“ rnælir með ölluta yeitingum sinum. Heitur og kaldiu matur fré kl. 10 f. h. til 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. Buff karbo- nade. Hakkað buff. Lobesoves. Smurt brauð og margt íieira. Fæði yfir Jengri og skemri tima. Einstakar máltiðir frá 12—-3 og fi—7- Tekið á móti stórum og smáum pöntunum og samsætum. Ký pilrner, Carlsberg pilsner, Carlsberg portgr, Cantral Maltextrakt, Bakko og f jölda margar aðrar öltegundir. Verðið á öllu mjög sann- gjarnt. Lipur afgreiðsla. Veitingasalirnir hvergi ein« glæsilegir, skreyttir með blómum og pélmum, Bljómleikar á hverju kvöldi og á sunnudögum á venjulegum tíma. Virðingarfyllst K, Dahlsted; Sími 88. Skíp fersL Enskur botnvörpungur stitandar. Öll skipshöfnin mun hafa farist. Sú slysafregn barst hingaö í gær, að enskur botnvörpungur, sem Croupier heitir, hefði strand- að síðastliðið þriðjudagskvöld við Blakknes (öðru nafni Straumnes) við Patreksfjörð. Menn ótíast, að allir skipverjar hafi farist. Ólafur Ólafsson, kl. 5 síra Har. Níelsson. G 0 0 dtem plaraklúbburinn í kvöld kl. 8. Nýja Bíó sýnir alla sögu Borgarættarinn- ar í kvöld og eins á sunnudaginn, og þá að líkindum í síðasta sinn. Aldrei hefir jafnmikil aðsókn ver- iö að nokkurri kvikmynd hér í bæ. Magnús Arnbjamarson, lögfræðingur, er fluttur í hús Jóns Þorlákssonar, Bankastræti 11, miðhæð. | Bæjarfréttir. Tvö til þrjú hundruð manns. var á síðasta fundi A- listans í Nýja Bíó í ,gær, 0g álíka margir á B-fundinum í Bárunni, en um 1500 á flokksfundi C-listans í Alliaricehúsinu. Pétur Halldórsson, bóksali, annast ritstjórn Tempi- ars fram til næsta stórstúkuþings. Til Englands fóru i gærkvöldi botnvörpung- arnir Gylfi og Geir. Egill Skallagrímsson fór út til veiða í gær. Messur á inorgun: í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Jóhann Þorkelsson og kl. 5 s.íra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni k3. 2 e. hád. síra Vísir kemur ekki út á morgnn. uglegiF drengir óskast til að selja Hamar. Þeir snái sér til skrifstofu D- listans i dag. f™'....kadpsk'ápuT" | Ágætt saltkjöt, kæfa og rúilu- pylsa, fæst í verslun Skógafosa, Aðalstræti 8. Sími 353. (345 Skúlasilkiö góöa komiö á ný Verslim G. Zoega, Ms. SVANUR Til kaups og ábúðar i næstu far- dögum, er hentu> og góð jörð, neð- au til í Árnessýslu. Sérlega góðir skilmálar. Uppl.gefur Gísli Björns- son, Grettisgötu 8. (86 Kvengrímubúningur tii sölu. Uppl. vefur Unnur Ólaísdóttir, Grettisgötu 26. (81 fer héSun væntanlega eftir'helg- ina til Sands Ólafsvíkur og Stykk- ishólms, og tekur vörur á þegsar hafnir. Afgreiðslan. Búfræöingur eöa Realstúdent getur fengið atvinnu. Tilboðmerkt „20“ lenditt Vlai. Járnsmíði fljótt og vel af hendi leyst á Vatnsstíg 10 A. (421 Drerig, liðlegan og trúan, sem skrifar laglega, vantar til aðstoð- ar og snúninga. Finnið efnisvörð landssímaps, í áhaldahúsinu víjð Klapparstíg. (74 Föt hreinsuð, pressuð og gert við á Laugaveg 32 B. (352 Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (30 Unglings-stúlka óskast til að gæta stálpaðs barns. hálfan eða all- an daginn. HUðdal, Laufásveg 16. (75 Á Laugaveg 34 er ódýrast og best gert við prúnusa, ohuofna og aðrar viðgerðir. Góð vinna! Fljól sU!__________________________ (277 Árdegisstúlka óskast! Ólafía 1 Lárusdóttir, Þórsgötu 20. (84 Hey, 50—60 hesta af stör úr Borgarfirði, hefi eg til sölu. Þeir, sem vilja gera kaup á nefndu heyi, geta fengið nánari upplýsingar á síma 878, Reykjavík, eða hjá mér undirrituðum. Jóhannes Jósefsson,. Borgarnesi. Sími 12. (68: Vandað sjal til sölu. Tækifæris- verð. Laugaveg 27B. (791 f TAPAB•FUNDIB Fundist hefir kápa, Eigandi vitjr á Frakkastíg’ 19. (76 Maðurinn, seu fann silíurbúna tóbaksbaukinn i fyrradag, og kom með hann inn á afgreiðslu Vísis, komi til viðtals þarigað. (82: | HÚSNÆBI 2—3 herbergja íbúð óskast í vor. Snæbjörn Jónsson, stjómarráðs- ritari. (466- Lítið herbergi óskast lil leigu, fyrirfiam borgun, ef óskað er. A. v. á. (8g Menn eru teknir í þjónustu. A. v. á. (80 Góð stúlka óskast í vist hálfan daginn, á fáment heimili. A. v. á. _______________________________ (7* Maður, sein hefir mjög góða rit- hönd, tekur að sér allskonar skrift- ir. A. v. á. (61 Kona, er kemur til borgavinnar um niiðjan þennan mánuð, og dvel- ur hér um tveg’gja mánaða tíma, óskar eftir góðu herbergi. Uppl. gefur Inga Lárusdóttir, Bröttugötu « (83- 5 herbergi og eldhús til leigu v miðbænum frá 14. maí. Tilboð auð- kend „350“ sendistafgreiðslu blaðs- ins. ásamt leigu og leigufjárhæð. (fir F élagsprentsaaiðjaB

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.