Vísir - 14.02.1921, Blaðsíða 2
Höfum aftur íyririiggjandi:
Hrísgrjón
Sagogrjón
Hrísmjöl
Sagomjöl
Kartöflumjöl
Bankabygg
Kaffibaunir
Heilbaunir
D
Ný tegund a[ Cheyroiet flutningabifreiðum komin á markaðinn.
BurOarmagn 3/4—1 tonn.
Allar upplýsingar gefa umboösmenn verksmiðjunnar á íslandi
Jöh. Olafsson & Co. *
Simar 684 & 884. Reykjavík. Símnefni „Jnw«l“.
Símskeyti
frá íréttarltara Vísls.
--0—
Khöín 12. febr.
Frá Frökkum.
Frá París er síniað, að það
sé talið góðs viti i Frakklandi, að
Þjóðverjar hafa heitið að senda
fulltrúa á Lundúnaráðstefnuna. —
RáSaneyti Briands fékk trausts-
yfirlýsingu í fulltrúaþinginu að
loknum umræðum út af tyrirspurn
um Parísarsamningana síðuslu (um
skaðabæturnar), Voru greidd 387
atkv. með, en 125 á móti stjórn-
inni.
Her Frakka hefir nú náð á sitt
vald borginni Aintab í Sýrlandi,
sem setið hefir verið um síðan í
maí s. 1. Tyrknesku þjóðernis-
sinnarnir, sem sátu í borginni,
gengu Frökkum á vald.
Fylgismenn bolshvíkingastefn-
unnar hafa verið reknir úr alsherjar
verkamannasambandinu franska.
Krapotkin látinn.
Rosta-fréttastofan tilkynnir, að
Krapotkin fursti, fyrrum toringi
rússneskra „anarkista“, sé látinn.
(Krapotkin fursti var heimsfræg-
ur maður, hæði sem foringi rúss-
neskra byltingarmanna og seni
vísindamaður. Hann var andvígur
aðförum bolshvikinga að ýmsu
leyti, og álti litlum vinsældum að
fagna meðal þeírra, eftir að þeir
komust til valda í Rússlandi).
Hagerup látinn.
Frá Kristjaníu er símað, að
Hagerup, sendiherra Norðmanna
í Stockhólmi, sé látinn.
Vilhjálnmr keisari og Poin-
care í dönskum hlöðnin.
„Berlinske Tidende“ birtir í dag,
með einkarétti fyrsta blaðamanns-
viðtal við Vilhjálm fyrv. keisara.
Politiken birtir fyrirlestur eftir
Poinearé, fyrv. forseta Frakka,
um upptök heimsstyrjaldarinnar.
Mikilvæg stærðfræðileg upp-
gðtvun.
Frá Kristjaníu er símað, að
Birkelund prófessor haíi íundið
aðferða til að leysa úr bókstafa-
reikningslíkingum af öllum gráð-
um, sem áður hefir verið talið
ómögulegt.
Átta-tíma vinnudagur af-
numinn.
Frá Rotterdam er simað, að
stjórnin í Belgíu hafi felt úr gildi
lagaákvæðin um átta-tíma vinnu-
daginn. ^
Bannið í Bandaríkjunnm.
Frá London er símað, að dóms-
málaráðherra Bandaríkjanna hafi
gefið út tilkynningu um það, að
bráðlega muni öllum skipum, sem
áfenga drykki hafa innanborðs,
verða bannað að koma í höfn í
Bandarikjunum.
Ferðalag konungs.
Konungshjónin dönsku ætla til
Grænlands að sumri, og dvelja
þar í 10 dagá um 3. júlí, en
þann dag eru 200 ár liðin síðan
Hans Egede kom til Grænlands.
— Þaðan fara konungshjónin til
íslai'ds, og dvelja þar í vikutima,
og þaðan til Færeyja og dvölin
þar er ráðgerð 2 daga.
„Barnaveikin.“
Með þ>e>rr> meðferð á barna-
veiki (difterilis), sem serum-stofn-
unin hefir nú tekið upp, hefir
tekist að fækka dauðsföllum nið-
ur i 0,7°/0.
Erlend mynt.
100 kr. sæuskar . . . kr. 121.25
100 — norskar .... — 96.75
100 mörk þýsk .... — 9.40
100 frankar franskir . — 39 50
100--------belgiskir . — 4125
100--------svissn.. . — 88.50
100 lírar ílalskir ... — 20,50
100 pesetar, spánskir. — 77.00
100 gyllini hollensk . — 187.00
Sterlingspund..........— 21.05
Dollar....................— 5.42
-----o------
Húsbruni.
Húsið nr. 9 við Spítalastíg
brcnnur til kaldra lcola.
Manntjón og slysfarir.
lansasfing
í kvöld kl. 9
iq. Gsðatuuðsson.
Laust eftir kl. 9 i morgun kvikn-
aði eldur í húsinu nr. 9 við Spít-
alastíg og brann það til kaldra
kola á rúmum hálftíma.
Húsið var hátt, tvilyft með kvist-
um og stóð á háum grunni. Garl
Lárusson kaupmaður bjó niðri,
Jens B. Waage bankaritari á mið-
Iiæð, og á Iiæsta lofti tveir eða
fleiri karlmenn, kona ein með
barni og ef' til vill fleira fólk. t
kjallaranum var verslun og vinnu-
stofa bræðranna Baldvins og Björn-
stjerne Björnssona.
Það sorglega slys varð við
þenna bruna, að þar brann inni
næstelsti sonur Jens B. Waage,
Eggert, 16 ára gamall, en margt
nianna brann og móiddist til
skemda, sumt nijög mikið.
Engu varð bjargað úr húsinu,
enda var brunalið ekki kallað svo
fljótt sem skyldi og vatn var ónógt
í fyrstu. — Næstu hús tókst að
verja, og var borið út úr flestum
þeirra. Nokkrar skemdirurðnþáá
húsinu nr. 7 við Spitalastíg.
Um upptök eldsins verður ekki
fullyrt að svo stöddu, en þess er
getið til, að þau hafi orsakast af
gassprengingu í húsinu.
1
Bæjarfréttir.
I. O. G. T St. Verðandi nr.
Fundur á morgun kl. 8.
JK
l
jfe
E-
9.
f*órbergur Pórðarson
flutti erindi um „Yoga“ i fðn-
aðarmannahúsinu í gær; var þar
margt manna samankomið ogsagð-
ist ræðumanni vel.
Prófprédikanir
flytja þessir guðfræðikandidatar
í dómkirkjunni kl. 4 í dag; Éyj-
ólfur Melan, Hálfdan Helgason og
Sigurjón Arnason.
Mcðal larþcga
á Sterling voru þessir, auk
þeirra sem áður hafa verið taldir:
frá Seyðisfirði: Síra Magnús BI.
Jónsson í Vallanesi, frá Akureyri:
síra Jakob Kristinsson, Benedikt
Árnason, söngvari, Ludvig Frið-
riksson, frú Kristín Pálsdóttir, frá
ísafirði: Magnús bæjarfógeti Torfa-
son, Vilmundur læknir Jónsson og
kona hans frú Kristín Olafsdóttir,
Kristján ritstjóri Jónsson, Brynj-
ólfur Jóhannesson, verslunarstjóri,
frá Þingeyri: frúrnar Elísabet
Proppé og Halldóra Proppé, og
frá Patreksfirði: Ólafur konsúl
Jóhannessort.
Fjögur lík
hefir itíkið af enska botnvörpu’
skipinu „Croupier", semjfórst undir
Blakkinuni við Palreksfjörð, en
engu hefir orðið bjargað úr skip-
inu.
Örniur álftin
sem hér var á Tjöruinni í sum-
ar, drapst nýlega inni á Laugalæk
úr einhverjum kvilla.
Engiu kóræfing
í kvöld, en ) aunað kvöld allar
raddir kl. 8 D.
LagarfosS
kom hingað í morgun frá Vest-
urheimi.
Glímufélagid Árniann
hefir klúbb-kvöld í Þingholtst. 28>
i kvöld kl. 8l/„.