Vísir - 18.02.1921, Blaðsíða 3
flftlSf N
Reyktöbak.
Ágætt reyktóbak í dósum:
Virkenor Mixture - Navy Cnt - Smoking Hixtnre
frá firmanu Thomaa Bear & Sonb’ seljum vér með lægra verði en aðrir.
Kanpféiag Reykyikinga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
Hljómleikar.
Til hljómleika efna tveir Danir
í Bárurini laugárd. 19. þ. m., kl. 8
siöd., samkv. augl. í blaöinu í dag.
Þeir leika m. a. Beethovens Friih-
lings sonate (pianosolo). Eftir
dómi þeirra manna, sem um geta
dæmt, þá leika þeir vel, og má þvi
búast viö gó'ðri skemtun.
Knattspyrnufél. „Víkingur“
heldur fund i kvöld kl. 8(4 i
Nýja Bió uppi. - Víkingar beönir
aö fjölmenna.
Magnús Stefánsson,
Lindargötu 7, veröur áttræður á
morgun.
M.b. Svanur
kom frá Breiðafirði í nótt. Með-
al farþega var Einar Gunnarsson.
föngum. Forsætisráðherrann ætlar,
að tillagan nái frarn að ganga.
Vígbúnaður Japansmanna.
Chicagoblaðið Tribune skýrir
frá, að þing japansmanna hafi
neitað með 285 atkv. gegn 38, að
draga úr herskipagerð.
4—5 herbergi og eldhúw
eða heil hæð óskast til leigu.
A. v. á.
Leifnr Signrðsson
endurshoðari
Hverfiagötu 94
4,5, Stykkishólmi 2.9, tsafiröi 3,5.
Akureyri 1,8, Grimsstöðum frost
1,0, Raufarhöfn ír. 2,0, Seyðisfirði
hiti 2,2, Þórshöfn, Fræeyjum frost
0,8. — Loftvog hæst fyrir suðaust-
an land, hægt fallandi. Hæg suð-
læg átt. Horfur: Suðlæg átt.
Fyrirlestur um Færeyjar.
Samkvæmt áskorun margra
manna, ætlar Helge Wellejus, rit-
stjóri, að endurtaka fyrirlestur
sinn um Færeyjar í Iðnaðarmanna-
húsinu n. k. sunnudagskvöld, kl.
Skuggamyndir verða sýndar
til skýringa; sumar þeirra hefir
hann ekki áður sýnt.
M.k. Sigríður
fór til veiöa í gær, og varð fvrst
þilski{)hnna að þessu sinm. t dag
fara Seagull og Björgvin.
Einar Þorkelsson,
skrifstofustj. Alþingis, er véik-
ur og gcgnir jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi skrifstofustjórastörf-
utn í íorföllum hans.
Kóræfing
i lcvöld kl. 8 D. — Allar raddir.
„Einþykka stúlkan“.
Þeir sem gerast vilja áskrifend-
ur að sérprentun sögunnar, sem nú
er að koma i Vísi, gefi sig írain
-sem fyrst. Sjá augl. i blaðinu í dag.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 17. jan.
Bannið í Noregi.
Símað er frá Kristjaníu, að til-
laga sé fram komin um að banna
fyrir fult og alt sölu á 12 stiga vín-
Rafmagnsbjalla
er nauðsynleg við báðardyr, for-
stofudyr, í borðstofu, svefnher-
bergi og vlöar.
Snúið yður til mín, og eg set
upp fyrir yður bjöllu á skömm-
um tíma, fyrir sanngjarnt verö.
Júlíus BjÖrnsson.
Nýhöfn. S!mi 137.
Til viðtals 6—7 slöd.
Aðalfundur
U. M. F. Reykjavikur
▼erður haldinn í Þingholtsstræti
28" föstudaginn 18. þ. m. og
byrjar kl. 9 e. m.
Gluðm. Sigurjónssou flytur erindi.
Allir Ungmennafélagarvelkomnir.
Karlmaaaa ristarskór *r vatasleðri, nýkomair tii Stef&as Gunaarssonar
er sú neðanmálsssaga Vísis
■em einna mest hefir heillað hugi
lesendanna. — At sérstökum ástæö-
um var hán ekki sérprentuð í upphafi.
meö aö míirSir bafa spurt um hana
'W/ og ó«kað eptir heani i einni heiid, hefir verið
♦ að prenta hana upp ef nógu margir áskrif-
endur fést, og yrði hun þá fáanleg jafn snemma og
? henni yiði lokið hér l blaðinu, laust eftir næstu m&naöa-
mót. Mun verða að stærð ait að 400 blaðsiður i liku formi
og hinar aðrar Visis-sögur. Verð bókarinnar verður kr. 6,85
í lausasölu eu áskrifendur fá hana fyrir aðeins kr. 5,50,
er greiðist eigi fyr en við móttöku._ _____________
Þeir sem óska efcir bókinni
eru beðnir að útfylla og klippa
síðan ár blaðinu reit þann er
hér er fyrir aftsn og senda
Afgreiðalu VI8IS
Aðalstræti9B Reykjavík.
Afgrelðsla__Visia. Rcykjavik
Grerið svo vel að senda mér
eint. af ,Einþykka stilkan‘
Einþykka stúlkan. 88
mér óhætt a‘ð fara og sjá hana og
heyra einu sinni enn, — að eins
einu sinni!“
Englar ,góös og ills stóðu sinn
til hvorrar handar við Gerald
Moore og böröust um sál hans. Var
■ekki að undra, þó a‘ð hann titraði
og fölnaði í þeirri höröu baráttu.
„Á eg aö neita mér um kynni
þeirrar stúlku, sem eg er hugfang-
inn af, vegna.þess, — vegna þess,
a'ö eg veit, að eg má aldrei láta
vináttu mína snúast upp í ást? All-
ir eiga vini, nerna eg, óhamingju-
maðurinn. Hvers vegna þarf það
svo a'ð vera ? Auk þess er engin
hætta á ferðum. Stúlkan mundi
aldrei hirða hið minsta um mig.
Hún mundi gleyma, a'ð hún hefði
nokkurn tima séö mig, nema svo
vildi ti], að eg ætti eftir a'ð sjá
hana. Já, cg ætla að fara.“
„Nei. nei!“ hvíslaði hinn ,góði
■engill og andvarpa'öi. „Vertu ma'ð-
ur og foröastu freistinguna. Gættu
skynsemi þinnar og foröastu voð-
ann, þó að hann freisti þín til a'ð
horfa á þessa fögru og skemtilegu
stúlku. Mundu! ■ Gerald Moore!
Mundu! Taktu saman föggur þín-
ar og flýðu á næstu járnbrautar-
lest.“
Tíann stóð á fætur og veina'ði
upp yfir sig, hélt til gistihússins
og staðréð aö ílýja tneðan hann
nefði þrek til þess.
En meðan hann var að búa í
tösku sina, brást honum ]tað þrek.
Hann fleygði frakkanum, sem
hann hélt á, inn í klæöaskápinn og
blótaði fyrir munni sér.
„Nei,“ sagði hann í hálfum
hljóðum, „ekki i dag! Eg ætla a'ð
fara og sjá hana einu sinni enn —
að eins einu sinni — en að því
búnu læt eg höf og lönd skilja
okkur.“
Tuttugasti og sjöundi kapítuli.
Þegar Carrie kom til vnorgun-
verðar, næsta morgun, stóð stór
og fagur blómvöndúr á borðinu
ug fylti litla herbergið ilmi og ang-
an. Ivja'ð er þetta, frænka?“
spurði hún og varð hýrleit í and-
liti. „hvar fékst þú þessi hlóm?
Mér datt ekki i Tiug. að svona
blóm yxi í Sandga.te. En hva'ð jiau
eru fal!eg!“ Hún fól andlitið í
blómunum, þégár hún sagði þctta.
„Mér k01.11 það ekki heldur til
h.ugar, góða mín,“ svaraði frú
Hnrringtpn, „en þa'ð er svo að sjá'
scm okkur lin.fi skjátlast. Maður
'kom með ]>au frá gjstiliúsinu og
har kvcðju frá Geralcl Moore.
Hann hlýtur að hafa íundið þau
hér í þessum lítilmótlega sta'ð.“
„Fjarstæða!“ sagði Philippa,
sem liafði athugað blómiti. „Þessi
blóm vaxa ekki í Sandgate. Hann
hefir hlotið að sfenda éitthvert eftir
þeim.“
Carrie horfði á þau og ypti öxl-
r.m ; gamla ertnin kom upp í henni.
„Þettá er bersýnilegur sigur-vott-
ur, Philippa. Eg óska þér ti! ham-
ingju. Hann er svo sem nógu lag-
legur.“
Philippa horfði, á hana undrandi
og alvarleg. Var hugsanlegt, a'ð
hún vissi ekki, e'ða henni flygi ekki
í hug, hverjum blómin væri ætl-
uð? Ekki var fleiva um þetta rætt.
en þegar þær settust að tc-drykkju.
siðdegis, kom þjönustustúlkan inn
og sag'ði feiihin, að Gerald Moorc
væri kominn.
Þó a'ð hann væri sólbtendur og
veðurtekinn, tók Philippa eftir ]>ví,
l'cgar hann gekk i stofuna, að hann
var fölari o.g daprari í bragöi en
daginn á'Öur og að meira bar á al-
vörunni og hrygðinni í auguni
hans.
Carrie lá á legubekknum, en
blómvöndurihn stóð á litlu borði
hjá henni. Hann kom strax auga
á hana og blómin og fann til á-