Vísir - 22.02.1921, Page 3
MISI*
Ágætfc reyktóbab í dósum:
Virkenor Mixture - Navy Cnt - Smoklng Mixture
frá firmanu Tfiomas Bear & Sona’ seljum vér með lægra verði en aðrir.
Kaupfélag Keykvlkinga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8
ÞaS þýSir ekkert fyrir Sv. J. a8
neita, og segja þaö tilhæfulaus ó-
sannindi, að eg hafi veri'ð með i
akkorðinu; hann sýndi þa'ð sjálfur
í. byrjuninni meðan verið var að á-
forma verkið. En hvenær honum
befir fallið það inn að vera einn
um verki'ð veit eg ekki, þvi hann
gat ekki um það fyr en s í ð a s t!
•— Nema hafi það veriö a'ð morgni
þess 16. jan., þegar hann kom til
mín með launungarbeiðnina. Ná-
kvæmara en þetta, vil eg ekki fara
út í hina fagur-orðu grein Sv. J.;
mér finst ekki þess vert, að tína
þau fáu sannleikskorn, sem í henni
finnast, og heldur ekki að fást um
hin mörgu ósannindi og stóryrði,
sem þar er saman hrúgað.
Að síðustu læt eg Sv. Jónsson
vita, að eg ræði ekki meira við
hann um þetta mál á þessa vísu,
<ag er honum ekkert reiður fyrir
greinina eða akkorðs-félagið, og
öfunda hann heldur ekkert, þó að
batm geti nú fremur en venja er,
„gottað" sig, ft'rst honum hepnað-
ist að verða fyrir þessum þægind-
um af akkorðinu.
17. febr. 1921.
Þórður Erlendsson,
Vitastíg 8.
Viðnrkeoniitg.
(Sira Jónmundur Halldórsson
og kona hans voru meðal farþega
á Gullfossi til ísafjarðar. Visir
hafði beðiö prestinn um skýrslu
um brunann og fékk frá honum
nc.ðanskrfRiar línur, er hann var
a'ð stiga á skipsfjöl. Ritstj.).
Þú varst að orða þa'ð, ritstjóri
góður, að eg gæíi þér frekari
skýrslu um hörmungarnar, sem
dundu yfir ástvini mina og heim-
ilisfólk nóttina 9. jan. s. 1., þegar
prestsetrið brann. — En mér leik-
ur frekar hugur á því, að biðja
þig að hirta þakklæti mitt til guðs
og manna fyrir dásemdir þær og
mannkærleika, er birst hafa i við-
burði þessum og æ síðan. — Góð-
ur guð vakti yfir fólkinu mínu i
eldinum, hriðinni og náttmyrkrinu
og varðveitti það. C% síðan hefir
fjöldi manna og kvenna vakað yfii
okkur með kærleiksríkri,, fórnfúsri
umhvggjusemi. Kærleiksríku sókn-
arbörnin mín byrjuðu á því að
gefa okkur peninga og íatnað af
fátækt .sinni, — síðan taka rík-
lundaðir ísfirðingar við okkur
opnum örmum og gefa okkur stór-
gjafir. Embættisbræður mínir í
prófastsdæminu gefa okkur stór-
J gjafir — og einn þeirra sést ekki
fyrir — og svo taka Reykvíking-
ar okkur opnum örmum með stór-
gjöfum og' kærleiksríkri samúð.
Jeg get, í augnablikinu, ekki nafn-
greint þessar mörgu góðu mann-
eskjur — og veit heldur ekki hvort
| þær vilja það — en um ástsemd
þeirra og bróðurþel er mér ómögu-
legt að þegja. Slík hjálpseini og
samúð, sem við höfum orðið fyrir
( lætur sig ekki án vitnisburöaf.
Hún er dásamlegur vitnisburður
um það/hve alment íslenska þjóð-
in hefir lifað sig inn í þessi orð
frelsarans og skilur þau: Það, sem
þér gerið einum af þessum minstu
bræðrum mínum, — það hafið þér
mér gert.
U-D
annaö kvöld kl. 81/,. Upptaka
nýrra m e ð 1 i m a.
Guð blessi allar þessar góðu
manneskjur, og varðveiti þær frá
sorg og þjáning.
15. febr. 1921.
Jónm. Halldórsson.
— Önnur blöð eru vinsamlega
beðin að birta linur þessar.
KitIbuuibi ristarskðr ér vatoleðri, Býkomuir til Steíáas Gnnaarssonar
Einþykka stúlkan. 90
Hæja góSlátlega, rendi sér úr stóln-
og gekk út aS glugganum.
Hann hafSi ekki séS hana standa
upprétta áSur og hann leit hug-
fangnum augum/á vaxtarlag henn-
ar. „ViljiS þér sigla á þessu skipi í
dfag. Eg get lofaS ySur því, aS stilt
verSur í sjóinn. ÆtliS þér aS gera
svo vel og þiggja þaS?“
Hún leit á skemtiskipiS áhuga-
lítil.
„SpyrjiS þér hinar, ef til vill kem
«g meS þeim.“
„Ef eg aetti víst aS verSa ekki
sjó veik,“ sagSi frú Harrington.
„Eg ábyrgist þér þaS,“ sagSi
liann af ákefS.
Carrie þokaSi sér aftur á bak, og
ihann tók hendinni um handlegg
ihenni. í sama,bili steig hún í kjól-
fald sinn og lá viS falli. Hann greip
liana felmtsfullur, og lagSi hana í
legubekkinn, áSur en hún vissi af.
paS varS alt meS skjótum svifum
«g hún lá þar eldrjóS í andliti, en
sjálfur var hann forviSa á fífldirfsku
sinni. Hann stóS augnablik hreyf-
ingarlaus; hjartaS barSist ákaft í
brjósti honum og hann varS niSur-
lútur. ]?ví næst mælti hann blíS-
lega: „ÆtliS þér aS koma?“
„Eg veit ekki. Ef til vill. Skiftir
|>a3 nokkru? Frænka mín og Phil-
ippa fara, hvaS sem öSru K3ur.“
Hann skildi viS þær, án þess aS
þeim færi fleira í milli. En síSara
Wuta dags kom hann í skipstjóra-
búningi og bar skipsmerkiS á húf-
amni. Philippa hafSi orS á því, hve
glæsilcgur hann væri.og Canie félst
á aS fara. HvítmálaSur bátur beiS
þeirra í flæSarmálinu og í honum
voru fjórir snyrtilegir og prýSilega
búnir sjómenn. pegar Gerald
> Moore hafSi hjálpaS konunum í
bátinn, reru þeir út aS skipinu.
pegar þangaS kom, var hentugum
stiga rent niSur skipshliSina og
Philippa og frænka hennar klifruSu
upp á þilfar. En þegar kom aS
Carrie, leit hún stigann illu auga.
Henni virtist hann hættulegur, þó
aS hún væri húgrökk.
„YSur líst ekki á hann,“ sagSi
Moore. „Hann er öruggur. BíSiS
viS. Eg skal gera ySur hægt fyrir.
ViIjiS þér — er ySur sama, þó aS
þér stySjiS hendinni á öxlina á
mér?“ An þess aS bíSa svars, tók
hann um granna, hvíta hönd henni.
„Nú getiS þér ekki dottiS, án þess
aS slíta mig af kaSIinum, en þér
getiS þaS ekki,“ sagSi hann.
Carrie lokaSi augunum og hann
neytti þess, lagSi höndina utan um
hana og bar hana upp á þilfar.
paS var öSru sinni, sem hann hafSi
haldiS á henni í fanginu þann dag,
og svo hart og títt barSist hjarta
hans, aS hann varS fölur í andliti
og leit undan til aS leyna því. En
Carrie hafSi enga hugmynd um þær
tilfinningar, sem hún hafSi blásiS
honum í brjóst og hallaSist grunlaus
upj> aS borSstokknum og virti fyrir
sér hiS fágaSa skip, undraSist flekk-
laust þilfariS og mjallahvít seglin,
þar sem hver kaSall rirtist spán-
nýr.
Hann kom og staSnæmdist
augnablik hjá henni: því næst sótti
hann stól, einn hinna þægilegu
er sú neðanmálsssaga Yisis
1,611(1 einna mest hefir heillað hugi
Æ/ lesendanna. — At sérsfcökum ásfcœð-
^ /f' um var hán ekki sérprentuð i upphafi.
^ En með því að margir hafa spnrfc umhana
/r og óskað eptir heuni i einni heild, hefir verið
endur fásfc, og yrði hún þá fáanleg ja?n anemma og
henni yrði lokið hér l blaðinu, laust eftir næsfcu minaða-
mót. Mun verða að atærö alt að 400 Haðsiður i liku formi
og hinar aðrar Yisis-sftgur Verð bókariunar verðar kr. 6,85
í lausasölu eu áskrifendur fá haoa fyrir aðeins kr. 5,50,
er greiðisfc eigi fyr eu við móttöku._ _____________
Þeir sem óska efiir bókinni
eru beðnir að útfylla og klippa
síðan *r blaðinu reit þann er
hér er fyrir aftsn og eenda
Afgreiðslu VI8IS
Aðalstrffiti9B Reykjavík.
At'greiðsla Visis, Reykjavik
Gerið svo vel að senda mér
eint. af .EtDþykka stilkan*
Nafn ......... . ...................
Heiraili ............................
tágastóla, sem hvergi sjást, nema á
skipum, og svo eru gerðir, aS í brík-
unum eru gróp undir sódavatns-
glös. LagSi hann kurteislega aS
Carrie aS hvílast í honum, meSan
hapn sýndi Philippu og frú Harr-
ington skipiS.
„Má eg ekki koma?“ spurSi
Carrie.
„pér verðiS aS hvíla ySur,“
sagði hann. „pér hafið lagt mikið
á yður, að komast upp í skipið
C(
„}?ér gleymið, að þér báruð mig,“
sagði hún í sakleysi sínu og leit á
hann dökkum augum.
„Nei, eg gleymi því ekki,“ sagði
hann lágum rómi og yfirgaf hana.
Carrie hallaðist aftur á bak og
virti fyrir sér bláar öldurnar, sem
klofnuðu í hvíta falda, fyrir stefni
skipsins og hugleiddi, hve Ger-
ald Moore væri góður og nákvæm-
ur maður. Henni flaug ekki annaS
í hug. Aldrei kom henni til hugar,
að hann væri sérstaklega góður og
nákvæmur við hana. Hún virtist svo
gersamlega yfirbuguS, að henm
kom aldrei til hugar, aS nokkur
maður gæti fengiS ást á henni.
Veðrið varð hiS ákjósanlegasta
alt kvöldið, eins og Gerald Moore
hafði spáð, og frú Harrington
gleymdi jafnvel að óttast sjósótt.
%