Vísir - 24.02.1921, Side 2

Vísir - 24.02.1921, Side 2
Binm Höfum fyrirliggjandi Olíubuxur Ollukápur Sjóhatta. Frá alþingi. Deilt um nefndarskipun. Fyrsta mál á dagskrá n. d. í gær, var tillaga til þingsályktunar um skipun viðskiftamálanefndar (tii að íhuga og gera tillögur um viðskiftamál landsins, þar á meðal sérstakiega um viðskiftahöftin og landsverslunina). — Flutningsmenn þeirrar tillögu voru Jón porláksson, Bjarni Jónsson frá Vogi og Jakob Möller. En fram var komin breyt- ingartillaga frá Sveini Olafssyni, Magnúsi Kristjánssyni o. fl., á ]?á leið, að nefnd þessi skyldi heita peningamálanefnd og henni falið að athuga bankamál ríkisins og önnur „skyld mál“. — Urðu um J>essa nefndarskipun miklar deilur. Jón porláksson hafði framsögu af hálfu flm. aðaltill., og gerði ljósa grein fyrir því, hver nauðsyn væri á því, að þingið tæki viðskiftamál landsins til rækilegrar íhugunar, og var ekki um það deilt. Af hálfu hinna var því haldið fram, að fyrst og fremst bæri brýna nauðsyn til, að rannsaka bankamál landsins, og var því held- ur ekki mótmælt af neinum. Nú er fram komin sérstök tillaga (fjá P. Ottesen o. fl.), um að skipa nefnd til að rannsaka bankamálin og or- sakirnar til peningakreppunnar, en deilt var um það, hvort hægt væri að komast af með eina nefnd til bvorutveggja. Atkvæði voru greidd með nafna- kalli um breytingartill. Sv. ÓI. og hún feld með 15 atkv. gegn 11, en aðaltillagan var samþykt með 16 atkv. samhlj. — Kosningu nefnd- arinnar var frestað til næsta dags. ViSskiftahöfiin. ]?á hófst fyrsta umr. um við- skiftahöftin, þ. e. um bráðabirgða- lögin um viðauka við lög um bann gegn innfi. á óþörfum varningi, sem stjórnin gaf út í vor. — Atvinnu- rnálaráðherra tók fyrstur til máls, og sagði frá tildrögunum til þess að lögin voru gefin út, en því næst talaði Jakob Möller og gerði aðal- lega að umtalsefni mismuninn á inn- flutningshöftunum á óþörfum vör- um og á nauðsynjavörum, en til þess að hefta innflutning á óþörfum vörum kvað hann ekki hafa þurft neinn viðauka við þau lög, sem samþykt hefðu verið á síðasta þingi. — Fegar hér var komið frestaði forseti umræðunni til næsta dags og sleit síðan fundi. Dánarfregn.! Hinn 15. þ. m. lést að Stakk- hamri í Miklaholtshreppi Björn bóndi Jónsson, eftir 4 daga legu af heilabólgu, 28 ára gamall. — Björn sál. var bróðir Ríkarðar Jónssonar myndhvöggvara og var hinn efni- legasti, lagði á alt gjörfa hönd, gáf- aður og hafði aflað sér stórmikillar bóklegrar mentunar. J?ótt skamm- ur yrði búskapartíminn, um hálft annað ár, sáu allir, að í bónda- stöðu mundi hann brátt fram úr öðrum skara, og verða prýði þess héraðs, er hann dveldi í, því í öllu var hann mannkostamaður hinn mesti. Eiga því ættingjar, vinir og bygðarlagið hér á bak að sjá mikl- úm manni og góðum. Ó. p. Athngasemd. —o— í 4r. tölubli Alþýöublahsins stendur all-gfleiö.gosaleg' frétta- grein um fund. sem Sjómannafé- lagiö haföi haldiö í Bárubúö kvöld- iö áöur. — Meöal annars stendur COLGATES handsápar Höhim fyrirliggjandi: Handsápnr margar tegnndir. Þvottasápn „ 0 c t a g o n Raksápn og Raksápndnft. Jóh. Ólafíison & Co. Reykjavik. Seljið ,Colgates‘ sápur. mr m O Engio mismæli. Þar sem hr. Páll Ólafsson getur þess í sinni ágætn ritgerö í „Vísi“ j 21. þ. m., aö mér hafi oröiö mis- mæli, þar sem eg get þess í „Morg- unblaöinu" í grein dags. 15. þ. m.. aö athuga yrði hve mörg botn- | vörpuskip bærinn beri„ þá vil eg | geta jæss, aÖ eg meinti það sem eg sa,göi, af þeim ástæöum sem hér greinir: " í'7' 1. Rekursfé, sem hægt er að fá til útgerðar, mun aö nokkru ráöa fjölda skipa. 2. Húsnæöi fyrir verkafólk, sem verður aö bæta viö, fjölgi skip- unum. 3. Kaup það, er bjóöa þarf fólki til aö vera kyrt í bænum, ])eg- ar mest riöi á, og flestir tvístr- ast til vinnu annarstaðar. Þetta kann aö vera vitlaust hugsaö hjá mér, enda er eg hvorki | útgerðarmaður né kaupmaöur, en : vegna þessara atriöa, held eg enn, aö eitthvert takmark sé til. 23. fehrúar 1921. Sveinbjöm Egilson. Hfáipræðisherinn í kvöld kl. 8 lielgunaraamkoma m*jór Grauslund talar. jjar að 2 menn hafi verið reknir úr félaginu, Guöjón'Kr. Jónsson, Bergstaöastræti 42, og Stefán Loðmfjörð, fyrir skuldir o,g stefnu- skrárbrot. Eg get ekki neitað því, aö eg varð dálítiö hissa þegar eg las þetta, að eg væri rekinn, þar eð eg hefi ekki verið í því félagi í mörg ár. Fyrst þegar hásetafélag- iö var stofnað geröist eg meðlim- ur ]>ess, og var þaö fyrstu tvö ár- in, borgaöi árstillag mitt til gjald- kera félagsins og hefi kvittanir fyrir því. Á byrjuðu 3. ári, fann cg eitt sinn þáverandi formann fé- lagsins. og haö hann aö strika nafn mitt út af félagaskránni, ])vt eg yröi þar ekki lengur félags- maöur. Spuröi hann mig um ástæð- ur fyrir því, og sagöi eg að ástæö- an væri sú, aö eg vildi ekki vera í þeim félagsskap, sem Ólafur Friðriksson væri á nokkurn hátt ’ við riöinn. — Síðan hefi eg álitið mig algerlega skilinn að skiftum viö jtaö félag, enda aldrei korniö þar á fund, utan einu sinni, jtegar jtaö var nýstofnaö. Hvaö jiví viö- víkur. aö eg hafi brotið stefnuskrá félagsins, 1>á er jtað bara hlægileg j meinlokuvitleysa. Mér er stefnu- í skrá félagsins ókunn og óviökom- 1 andi, og skiftir mig þar af leiö- andi engu, hvernig hún er, þar eð eg hefi ekkert saman við félagið aö sælda. Þetta er jtví hrein og bein ó- svífni, sem stjórn Sjóntannafélags- ins fer hér meö, og Alþýöublaöiö ekki lengi aö flytja lesendum sm- unt ]>aö, — ekki ólíkt hinum meö- fædda lubbaskap þess. Eg mun svo ekki ræöa þetta mál frekara, hvorki við stjórn Sjómannafélags- ins, eöa málgagn þeirra. Rvík 21. febr. 1921. Stefán J. Loðmfjörð. t.»l» tit tit U. .tit tM , Bæjarfréttir. Kirkjuhljómleilca heldur Páll ísólfsson annað kvöld. AðgöngumiSar fást í bóka- verslun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. Kórœfing /fí. 9 í /fvöíd. D. Allar raddir. Komið sundvíslega. Lagarfoss var á ísafirði í gær; mun fara þaSan í dag. Skjöldur fer til Borgarness í fyrramálið. Tekur póst norðuv og vestur. ^Vínarbörnin. Nefndin, sem hér gekst fyrir töku austurrískra barna, hélt fund í fyrra- kvöld og birti skýrslu Jóns Svein- bjömssonar, er sendur hafði verið til Vínarborgar að kynna sér máliÖ. Telur hann ekkert því til fyrirstöðu, að börnin verði enn send hingað. Nefndin skoraði á þá, sem lofað höfðu að taka böm þessi í fóstur, að segja til þess fyrir annað kvöld, hvort þeir væru fúsir til að veita börnunum viðtöku. Búast má við, að einhverjir skorist undan því, eins og nú standa sakir, en líklegt, að aðrir nýir gefi sig fram í þeirra stað, ef nefndin framlengir frestinn og skýrir málið á ný fyrir bæjar- búum. Verslunarmannafél. Repkjnvíkur. Fimtudag 24. febr. kl. 9. Spila- kvöld. lngimundur Sveinsson í fiðluleikari biður menn að at- j huga, að margbreytt söngskemtun j hans verður í Bárubúð kl. 8/2 » ! kvöld, en ekki annað kvöld, eins og ; auglýst var í gær. | # - j Til Samverjans: I E. N. 10 krónur. i i Templarar I eru beðnir að koma þeim hlut- i um, sem þeir ætla að gefa, niður í j ó.-T.-hús, fyrir föstudagskvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.