Vísir - 25.02.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1921, Blaðsíða 2
V I '5 f f» inn dýrar vörubirgöir, gcgn verö- falli. En þá væri ú þaö aö lita, •j hvort afíarasælla mundi,.aö láta ' atvinnuvegina sligast undir dýr- -tíöinni, eins og allar hoftur væru nú á um togaraútgeröina, eða aö reyna að íétta af dýrtíöinni eftir föngunt, meö því aö leyfa frjáls- an innflutning á ódýrári nauð- Synjavörum, ])ó aö af því kynni aö leiöa fjártjón íyrir einstaka kaup- menn eða kaupfélög. Ef gjaldeyris- skorturinn yröi svo mikill, sem ráöh. heföi látiö í veöri vaka, þá ntundi ekki úr þvi bætt nteö inn- flutningshaftafálmi stjórnarinnar: eina ráöið til þess, væri aö auka Höfum fyririiggjandi: Cflúder Lager OJiur Blackvaruis Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. fehr. Ný stjórn í Svíþjóð. Símaö er frá Stockhólmi, aö Sydow landshöfðingi sé orðihn for- sætisráöherra í Svíþjóö. Skift hef- ir og verið um fjármálaráöherra, en aö öðru leyti er stjórnin hin santa setn áöur var. Frantkvæmdaráð þjóðbandalagsins var kvatt saman í gær, segir sím- fregn frá París. Er ]>ví ætlað, aö sjá um framkvæmdir á ákvöröttn- um þeini, sem samþyktar vortt á fulltrúajtingi alþjóöabandalagsins í Genf i vetur. Þjóðverjar að rétta við. Hið alménna rafmagnsfélag í Þýskalandi hefir aukiö hlutafé sitt um 300 miljónir marka, upp í S50 miljónir. Þaö er stærsta hlutáfélag Þýskalands og ætlar að verja ])essu nýja hluíafé til þess aö efla versl- un og viðskifti viö önnur lönd. Viðsjár í Persíu. Þjóöernissinnai: í Persíu hafa tekiö Tehran herskildi og eru að semja viö shahihn tim niyndun nýrrar stjórnar. ----0----- Khöfn 25. febr. Norska rfkið tekur lán. Sintaö er frá Kristjaníu, að norska ríkið hafi tekiö 50 miljóna króna innanlands lán gegn vöxtum. Þaö eru hæstu vextir, sent enn hafa verið greiddir af inn- lendu láni. Kröfur Grikkja. Fréftaritari ,,Po1itiken“ lrefir átt tal viö forsætisráðherra Gríkkja. Cýst hann viö, aö bandámenn muni viöurkenna rétt Konstantins til konungdóms. Segir ennfremur, aö Grikkir geti sigrað Tyrki á ])rem mánuöum, ef til ófriöar íðragi. og íiö Grikkir ætli að krefjast Smyrna. Frá alþiogi. —o--- V íðskiftamálanefndm. Fyrsta verkefni nd. á fundi hennar í gær, var kosning viö- skiftamálanefndarinnar, sem á- kveðiö var aö skipa á fundinum i fyrradag. í nefndina voru kosnir: Pétur Ottesen (Sjálfst.f 1.), Magn- ús Kristjánsson. Jón Baldvinsson (Framsóknarfl), Jón Þorláksson og Ólafur Proppé (utanfl. bandaí.) Má gera ráö fyrir þvi, að kosn- ing landsverslunarforstjóráns í nefnd þessa, sem einmitt á m. a. aö rannsaka landsverslunina, mæl- ist misjafnlega fyrir. Viðskiftahömluriiar. Því qæst var haldið áfrani fyrstu umr. um viöskifta-frumvarpiö, sem frestað hafði veriö á síðasta fundi. — Tók fjármálaráöh. fyrst- ur lil máls og' mælti innflutnings- hömíunum eindregiö bót, en takli lítt tiltækilegt, aö leyfa ótakmark- aöan innflutning á (nauðsynja)- vörum og vildi heldur láta verö- lagsnefnd ákveöa verö á vörúth samkvæmt ])ví, seni verö væri á erl. markaði. — Næstur tók til máls atvimnmiálaráöherrann, og kvaö hann þaö vcra eitt e r f i ö- asta viöfángsefniö, sem nefndin fengi til úrlausnar, að ráða fram úr ])ví, hvernig ætti að fara meö hinar miklu og dýru vörubirgöir, sem fyrirliggjandi væri í landinu hjá kaupmönnum og kaupfélögum og mikiö tap hlyti aö veröa á, ef leyft yröi aö flytja ódýrari vörur til Iandsins. Þá kvaö hann ]>að ekki síður mundu veröa erfitt að finna ráö við þeim gjaldeyrisskorti, sem fyrirsjáanlegan mætti telja á þessu ári. jafnvcl svo mikinn, aö jafnvel væri gert ráö fyrir ])ví, aö þjóðin mundi ekki hafa úr aö spila nema sem svaraði helmingi ]>css fjár, sem Jjyrfti til venjulegra innkaupa á erl. nanðsynjavörum. — Þá tók til máls Jak. M. og benti á það ósam- ræmi, sem komið hefði fram í ræð- um ráðjherranna. Annar léti þaö í veöri vaka, aö hann vildi halda öll- nm viöskiftahömlum, en láta færa niður vcrö á vörubirgöuni, sem til væru riandinu. eftir því sem verö lækkaöi erlendis, en hinn virtist telja þnö einna varhugaveröast, hve mikiö tap hlyti aö veröa á fyrirliggjandi vörubirgöum, ef leyíður yrði innflutningur á ódýr- ari vöru, en af þeim oröum at- vinnumálaráöh., sem áð |>essu lutu. yröi ekki annað ráðiö, en aö stjór.n- in vildi einniitt nota viöskiftahöft- in til aö vernda ])á, sem flutt háfa framleiösluna. — Enn tóku til máls: ráðherrarnir háöir, sem áö- ur höföu talaö, Finar Þorgilsson, Jón A. Jónsson, Magnús Kristjáns- son og jón Þorláksson, en elcki er rúm til að slíýra frekara frá þeint umræöum. — Aö lokttnt var frv. vísað til 2. untræðu meö 16 atkv. gegti 1 (Jak. M.), og þáö faliö viöskiftaiiefnd tif athugunar. Framkvæmd sambandslaganna. Síöasta ntáliö, sem rætt var á þessum fundi, var till. til þingsál. ,,unt framkvæmd á 7. gr. sant- bandslaganna“, Jtannig hljóöa'ndi: ,,Neðri deild Alþingis ályktar að skora á stjórnina: 1. Aö láta eihn ráöherranna vera og heita utanrik- isráöherra fslands. 2. Aö halda fast fram skilningi hins íslenska hluta ráÖgjafanefndaritinar eftir 16. gr. sambandslagánna, aö þeir menn sé íslenskir eiubættisnienn. sem séndir eru eftir 7. gr. 3. lið, jtangaö sem engir eru danskir sendiherrar eöa sendiræðismcnn, og slíkt hiö santa ráöunautar, sendir eftir sömu gr. santa lið. 3. Aö láta ]tá menn hafa enibættisheitiö „sendiherra unt stundarsakir". sent stjórnin sendir til sértakra santninga eftir 7. gr. sambk 3. liö. 4. Aö láta ]tessa sendiherra unt stundarsakir gera alla samniriga fyrir Island og' láta utanríkisipöhérra vorn undirrita staðfesting þeirra meö konungi. 5. Að sjá tmt, að sendiherra vor í Kaupntannahöfn gangi þar aö öllu til jafns við sendiherra annara þjóöa, ef svo er eigi áöur. 6. Aö sjá urn, aö einkaritari konungsins yfir fslandi hafi rétt embættisheiti. en kallist eigi lengur „Kahinets- sekretær for de islandske Anligg- ender“.“ j F1 utniögsmaöur, Bjarni Jónsson frá Vogi, geröi ítarlega grein fvrir tillögu þessari i langri ræöu, sent birt' verður síiýir hér í blaöinn, en hann leiddi rök aö því. aö frarn- kvæmdttm í þessum efmint heföi veriö aö ýmsu leyti ábótavnnt. — Að'ræöu Bjarna lokinni var húist viö því, að forsætisráöherra mundi gera skilmerkilega grein fyrir af- stööu stjórnarinnar til þessa íriáls, en svo varö ekki. Vildi hann láta fresta umræöuttni ]tangað til hann h.eföi ferigið jækifærí til aö tala uni máliö .fvrir luktum-'dyrurri', ett fnrseti tók ])á ósk ekki til greina Þá lýsti ráöh. því yfir, aö hann niundi skoðu þaö seni vantransts- / yfirlýsiitgu til-sín, ef till. yröi sant- þykt, en þverneitaði aö ræöa málið • opinberlega! —• Uröu þau enda- lok á þessu, aö samjt. var að vísa till. til annarar untræöu 5g alls- herjarnefndar. Lyfjaeinoknnio. —o— Niöurl. pað mun líka óhaett a5 fullyrða, að þessi nýi sjúkraskattur verði ekki vinsæll af almenningi. í öðrum löndum er stefnt að því, að útgjöld hinna sjúku verði sem minst. Hér á landi gengur stefnan í öfuga átt. í staðinn fyrir að stefna að því, að afnema alla tolla og gjöld af lyfjum, svo a'ð þau geti orðið sem ódýrust og aðgengilegust fyrir al- menning, á að bæta nýjum gjöld- um ofan á þau gömlu og þeim svo háum, að lyf verði ekki kaupandi nema fyrir efnamenn. petta verður tilfinnanlegt fyrir almenning og sjúkrasamlögin, sem samkvæmt rit- gerðum í síðustu blöðum, eiga mjög þröngt í búi. Betra væri, að spíritus-frumvarp- ið væri þannig úr garði gert, að ríkjð tæki að sér þann spíritus, sem notaður er til iðnaðar og annara þarfa en lyfja. pað vírðist alveg rangt, að telja þenna spíritus, sem ekki er svo lítill hluti af því, sem flutt er hingað til landsins, til lyfja- notkunar. Á þéssu þyrfti að verða breyting og væri þá eðlilegast, að stjórnin tæki að sér iðnaðarspíritus- inn og tollaði hann eftir þörfum, en lyfjaspíritusinn væri alveg tolllaus. Mundi það verða mikill fjársparn- aður fyrir sjúklinga. Frumvörpin eru svo vel úr garði gerð, að þeim fylgja engar skýrsl- ur um reynslu annara þjóða í þess- um greinum. Og skal þess því get- ið, að þar sem ríkiseinokuit með lyf finst hvergi nú sem stendur, er ekki hægt að kalla reynslu nútímans til vitnis, en samkvæmt reynslu fyrri alda og samkvæmt þeirri niður- stöðu, sem danska nefndin frá 1898 komst að um kostnaðinn við ríkis- einokun í samanburði við sölu ein- stakra manna, þá ná ekki tekjurnar af ríkiseinokuninni til að fvlla upp kostnaðinn. Hvað gæði iyfjanna snertir, er engin meiri trygging fyrir þeim með þessu fyrirkomulagi en hverju öðru. Ríkið hlýtur að kaupa vörur sínar á sömu stoðum, sem lyfsalarnir hafa gert og gera nú, í verksmiðjum, sem eru undir ríkiseftirliti hver í sínu landi. pessar verksmiðjur vanda vöru sína nákvæmlega eins, hvort sem þær selja hana til ríkis eða lyf- sala. Á stríðsárunum hefir verið erfitt að afla ýmsra lyfja, en örðug- leikarnir hefðu verið alveg þeir sömu, hvort sem ríkiseinokun hefði átt í hlut eða ekki. Gæðin á lyfj- unum hafa ekki ávalf verið sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.