Vísir


Vísir - 25.02.1921, Qupperneq 3

Vísir - 25.02.1921, Qupperneq 3
Illll ákjósanlegust, en ríkiseinokunin hefði orðið að gera sér að góðu það, sem fáanlegt var, alveg eins og lyfsalarnir hafa orðið að gera. Af þessum og fleiri ástæðum hef- ir ríkiseinokun með lyf ekki neina þá kosti, sem gera hana heppilegri en það fyrirkomulag, sem nú er. Hvorki rí/f/á', almenningur eða lyfsalarnir mun græða nokkurn hlut á því. Ríkið fær ekki ]?ær tekjur af versluninni, sem það áætlar. Al- menningur verður að kaupa lyfin margfalt dýrari en áður. Og lyf- salastéttin, sem er í ]?ann veginn að verða íslensk, mun hverfa. pótt ríkið tæki lyfsalana upp á arma sína og setti þá á föst laun, svo að framtíð þeirra væri betur trygð, ]?á er vafasamt að það bæti upp þann hnekki, sem lyfjasölurekstrinum yrði búinn með því, að taka af lyfsöl- um frumkvæðið til lyfjasölurekst- ursins. pað hefir aldrei þekst fyr, að ríki hafi ráðið velferð heillar stétt- ar, án þess að leita þeirrar aðstoð- ar og upplýsinga, sem stétlin sjálf getur ein látið í té. En frumvörpin bera það með sér, að svo hefir verið gert, og mun það verða almenn- ingi til tilfinnanlegra útgjalda og örðugleika, ef frumvörpin verða ó- breytt að lögum. Vonir almennings beinast nú til hins háa Alþingis, að því megi auðnast að ráða þessu þýðingar- mikla máli til lykta þannig, að það baki ekki landssjóði óþarft tap of- an á alt annað, og auþi þó um leið útgjöld þeirra, sem eru svo ó- gæfusamir að missa heilsuna. Versl. Asbyrgi Grettisgötn 38 selur neöantaldar vörur fyrst um sinn setn hér segir: Hrísgrjón kr. 0,50 V> kg. Haframjöl, mjög gott, 0,60 % kg. Hálf- og heilbaunir 0,95 % kg. Sagogrjón 0,75 Vi kg. Kartöflumjöl 0,75 V2 kg. Kartöflur, ágætar, 0,25 V2. kg. Norðlenskt saltkjöt 1,00 ■1/> kg. Söltuð grásleppa, valin. hundraðið 35 kr. Harðfiskur 1,50 Ví kg. Saltfiskur, ódýrari en annarstaðar. Kaffi, óbrent, brent og malað. ivxport r,20 V2 kg. Te í V2 kg. pökkum 4 kr. .Borðsalt, ódýrt. Kakao, ódýrt. Einnig flest til bökunar. Ávextir, flestar tegundir. Mjólk í flöskum og dósum. Þvottablámi. Blautsápa 1,15 V2 kg. Stangasápa 1,50 % kg. Lenox-sápa o,(k> stk. IlarSsápur, fægilögur. mjög ódýr. Stífelsi 0.75 kass. og tninna, ef ' tekiö er 5—10 pk. Margar teg. litarpakkar. Ofnsverta. Blek, ódýrt, og önnur ritföng. Tvinni. nálar, tölur. smellur. Krækjur, hingir, hnappar. HárgreiSur, skæri o. m. fl. Afsláttur gefinn af ýmsum vör- um ef mikiS er keypt. Hringiö í síina 16r, þá fáiS þiS vörurnar sendar heim. I v { Jón Ólafsson. Medicus. -iL tirtlt.iUú/lJUiir.tU.tJtiJíj Bæjarfréttir. \ I. O. O. F. 1022258 /2 • Veðrið í rnorgun. Ilili i Keykjavík 1.5 st.. Vest- tr.annacvjum 1.1. Stykkishólmi 0.4, ísafirði 0.0. Akureyri frost 1, Grimsstöðum fr. 1,5. Raufarhiifn fr. 0.8, Sevðisfirði liiti 0,6, l'ær- eyjum 1,7 st. T.oftvog lægst um Eyjafjörð. Ört stígandi á Suður- landi og Vcsturlandi. Hvöss vest- lseg átt suunanlands. Logn.á ísa- firði, og Sevðisfirði. I lægviðri norðanlands. Jdorfur: \'estl;eg og notðveslkeg ált. Lagarfoss er væntaniegur síðdegis í dag úr hringferð. Fyrirlestri frestað. Af sérstökuni10 ástæðum yerður fvrirlestri stucl. tuag. Kinsky, sem hann hafði í ltyggju að halda ann- að kvöld i Nýja Bíó, frestað. Gjafir til fátæku konunnar, sctn þarf að stekja barn sitt til Vestfjarða: frá Höskuldi 10 kr., frá I\. K. B. io kr.. frá M. B. 5 kr.. frá N. N. 5 kr., frá H. G. 10 kr. Frá Englandi kom Leifur* heppni í gær en Ing- 1 ólfur Arnarson í morgun. Báðir j fengu mjög lítið fyrir afla sinn og ! önnur skip íslcnsk. sem nú ern í Englandi. hnfa selt fvrir sáralítið. j ■ • I Veiðum hætt. Sex hotnvörpuskip. sem nýlega i ("tt Itingað kottiin frá Englandi, hætta ÖIT veiðttm að svo stöddu. Atvínnuleysi eykst með hverjum degi hcr í bænum. Dánarfregn. í gær andnðist Sigurður Jóns- son. bókhittdari. á heimili sínu, Tándargötu t B. P.án fór ltéðan lil Englands í gær með tsfislc og verður lögð þar 5 þurkví nokkra dagn. 1 Nokkur eintök , af Alþingisrímunum götnlu. fást ettn Itjá frú Bríeti Bjarnhéðinsdótt- ur, og kosta 5 krónur. Stúdentafundur heggja stúdentafélaganna var Ágætt reyktóbak i dósum: Virkenor Mixtnre - Navy Cnt - Smoklng Mlxtnre frá firmanu Thomaa Bear & Sons’.seljum vér með lægra verði en aðrír. Kanpíélag Keykviikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. Útgerðarmann vantar strax að Sandgerði. Upplýsingar 1 Hafnarstrætí 20 (biðinni) Til sölu ágætur grár reiöliestur á besta aldri. — Nánari uppl. hjá Páli Andréssyni, Líverpool. Odýrir góðir sokkar 3 pör fyrir 3,95 3 pör fyrir S5,'7'& 3 pör fyrir 7,50 Gnðmnndnr Asbjðrnsson Liugaveg 1. Sjimi 5 56. Landsins besta' úrval af rammalistnm. Myndir ínnrammaðar fljétt og vel, hvergi eint ódýrt. haldinn í fyrrakvöld í Iðnaðar- mannáhúsinu. Mentamál voru rædd af allntiklu kappi til miðnættis, en þá var fundi slitið. Hafði þá tylft manna beðið sér hljóðs og þótti fyrirsjúanlegt, að langt mundi lið- ið á nótt. áður þeir lyki ræðum sínum. Vera má, að mál þetta verði enn rætt á fundum félaganna. Jarðrœktarílokknrlnn heldur fund í kvöld kl. 8. Allir þeir sem unnu i sumar eru boð&ðir á fundinn. S t j ó r n i n. Kringlur Og tvíbökur fyrirliggjandi, af sórstökum á- stæðum og seljast ná með mikl- um afslætti. A v. á. Dassleikur verður haldinn í Bárunni 26. þ. m. kl. 9 stundvíslega. Aðgöngu- miðar fást í Bárunni á laugar- daginn frá k). 12 á hádegi. Ágóðinn rennur til stúlku, «em beið mikið tjón í brnn&num á. Spítalastig 9 áPfe í / II Stulka óskast til morgunverka nú þegar. Ágætt norðlenskt b.©y til sölu. Viðskittatélagið A. V. á. Slmar 701 og 801.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.