Vísir - 25.02.1921, Qupperneq 4
um hámarksverð á nýjum íiski,
Verðlagenefndin hefir samkvæmt lögnm nr. 10, 8. september
1915 og nr. 7, 8. febr. 1917 avo og reglngeið um framkvæmd &
þeim lögnm 28. sept. 1920, ákveðið, að bámark aöluverðs í Evík á
nýjum óskemdnm fiski, sknli fyrst nm sinn vera þannig:
A. Ýsa:
Öalægö................................... 40 anra kilóiö
Slægð ekki afhöfðnð........................ 46 — —
Slægð og afhofðuö.......................... 52 — —
B. Þorskur og smáfiskur.
Öslægðnr................................... 36 anra kilóið
Slægöur, ekki afhöfðaðnr................ . 42 — —
Slægðnr og afhöfðaður........................46 — —
C. Heilagfiski.
Smálúða...............:....................80 aura kilóið
Lúða yfir 15 kg. í heilu lagi..............1,10 — —
Lúða yfir 15 kg. i smásölu.................1,30 — —
Skrá nm hámarksverð þetta, sem seijanda nefndra vara er skylt
að hafa anðsýnilega á sölnstaðnnm, samkv. 5. gr. framannefndrar
reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra.
Anglýsing lögreglustjóra um hámarksverð á nýjum fiski frá 9.
-okt. 1920 er úr gildi feld.
Þetta birtist hérmeð til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum, sem
hlut eiga að máli.
Lögreglnstjórinn í Eeykjavik, 24. febr. 1921.
Jón Hermannsson.
Sjáið og lesið!
í skóversluninni I Hjálpræðishernum (kjallarannm) selst ódýr
skófatnaður, svo sem karlm. sparlskór, karlm. iágskór, verkamanna-
fltigvél, frá nr. ;40—47, krenskór, háir og lágir, og nokkur pör af
kvenna skóhlífnm: nokkiir lágir barnaskór og stígvél, bama ilskór
(sandalar) og m. m. Alt með lógu verði.
Ole Thorsteinsson.
20°l» afsláttur
á Flðnelum og ýmsum afgöngum af
Kjólataui o. fl. hjá
Júh. Ogm. Oddssyni, Langaveg 63.
ÍdpF og fallegiF kransar
fðst ð Njðlsgðts 9.
Es. „Gallfoss"
fer frá Kaupmannahöfn 12. mars
næstk., hingað til Reykjavikur
nm- Leith. Fer þvi næst norður
um land og kemur við á Pat-
reksfirði, Dýrafiröi, ísafirði, Akur-
eyri og Seyðisfirði.
Es. „ViUemoes"
fer frá Kaupmannahöfn um Leith
til Anstur- og Norðurlandsins
kringum 1. apríl.
Es. „Sterlisg"
í dag föstudag 25 febr. tekiö
við vörum til:
Siglufjaröar, Sauðárkróks, Skaga-
strandar, Blönduóss, Hvamma-
tanga, Borðeyrar, Hólmavíkur,
Eeykjarfjarðar og Norðurfjerðar.
Á morgun laugardag 26 (ebr.
tíl:
Í8afjarðar, Dýrafjarðar og Pat-
ieksfjaróar.
Leiínr Signrðsson
endnrskoðari
Hverfisgötu 94
Til viðtals 6—7 síöd.
TILK7NNING
Susanna Guöjónsdóttir, er beöin
aö koma til viötals á landssíma-
stööina, sem fjyrst. (353
HÚSN2BBI
Stór stofa til ieigu nú þegar,
eitthvaÖ af húsgögnum fylgir. A.
•v. á. (350
Agæta stofu meö húsgögnum
getur reglusamur tnaöur fengið
leigöa rneö öðrum. Tilboö auölcent
„x 1000“ sendist Visi. (349
Stofa til leigu í Þingholt’sstræti
SB. <345
Stofa óskast, meö sérinngangi
og húsgögnum. A. v. á. (338
2 stór kjallaraherbergi, sam-
liggjandi, hentug fyrir vöru-
geymslu eða verkstæði, fást tii
leigu r. mars n. k. á Grundarstíg 8.
(340
íbúð óskast til leigu nú þegar
eða 14. maí. A. v. á. (330
IKAUPSKiPUB
Línuspil nieð öllu tilheyrandi á
5—6 toiina bát óskast keypt. Uþpl.
geftir Kristján Kristjánsson, Hafn-
arstræti 20. (355
Ágætt saltkjöt, keefa og rúlh»-
pylsa, fæst í verslun Skógafoss,
Aðalstræti 8. Sími 353. (349
Verslunin Valhöll, Hverfisgötu
35 selur afar ódýra karlmannafatn-
aði, vatt-teppi og f iölbreyttar vefn-
aðarvörur. <3S2
Taða fæst keypt hjá Einarí
Markússyni, Grundarstíg '8. (348
Til kaups óskast stórt borð og
stólar; einnig tvöfalt rúm (hjöna-
rúm). Uppl. Þingholtsstræti 28
uppi, skúrmegin. (346
• Grímubúningur til sölu. Barna-
fatabúðin, Laugaveg 13. (344
Stór ofn, notaður, góöur t. d. á
vinnustofu, fæst meö gjafveröi, e£
keyptur er strax, Bröttugötu 6.
(357
Ágætur miðstöðvarketill, hent-
ugur fyrir smærri hús, er til sölu
ódýrt. Uppl. Þingholtsstræti 28
uppi (skúrmegin)! (§47
Skrifaðir reikningar o. fl. þees-
háttar; sanngjörn borgun. A. v. á.
(331
Föt eru hreinsuð og pressuð
á Bergstaðastræti 19, nið'ri. (139
Piltur úr sveit óskast á heimili
í grend viö Reykjavík. Uppl.
Frakkastíg 6A (uppi). (341
| TAPAÐ-FUNDI9 f
Tapast heíir veski meö vasabofc
o. fl., frá pósthúsinu og vestur i
bæ. Skilist gegn fundarlaunum til
Einars Jónssonar, Vesturgötu 30.
(356
Brjóstnál meö rauöum steini
hefir tapast. A. v. á. (343
Peningabudda hefir tundist.
Vitjist á afgr. Vísis. (342
Sveif af „Ford“-bifreiö tapaöist
t’yrir tiokkrum dögum. Finnandi *
skili til Carl Moritz, Laugaveg
20B. (339
Gullkapsel, sporöskjulagaö, hef-
ir tapast. — Finnandi er vinsatn-
lega beðinn aö skila j)*rí gegn fund-
arlauntun u Ereyjugötu 11. (351
■------------------------------—- 'v
Silfurblýantur tapaöist. Skilist
í Bankastræti 6. (354
Félagspreataoiðjan.