Vísir


Vísir - 28.02.1921, Qupperneq 2

Vísir - 28.02.1921, Qupperneq 2
V * S f fev Símskeyti frá fréttarltara Vísis. —o— Khöfn 26. febr. Arabaríkið nýja. . Frá London er símað, aö Chur- chill nýlendumálaráðherra, ætli að fara til Egiftalands i þeim erindum að kveðja þar saman fund sér- fræðinga frá Bagdad og Jerúsalem til að ræða um stofnun hins fyrir- hugaða konungsríkis Araba í Mesopotamíu, undir yfirráðum Faycals emirs, fjandmanns Frakka. Frá írlandi. Lögreglustjórinn á írlandi hefir sagt af sér, sakir þess ,að enska stjórnin hefir neitað að reka her- menn úr herþjónustu fyrir rán og ýmiskonar yfirgang, sem þeir eru sakaðir um. Skip fer&t. --O—- Miklar iikur eru til þess, að þýskur botnvörpungur hafi nýlega farist úti fyrir Landeyjum. Skamt frá Miðey hefir rekið sitthvað smávegis af innviðum skips, að því er ætlað er, og einn þjörgun- arhringur hefir fundist, merktur Island, Ge(?), en svo heitir þýsk- ur botnvörpungur frá Gestemúnde. — Mjög er hætt við, að skip þetta hafi farist með allri áhöfn. Meita&kdla- fnunvarpið. —o-- Nokkrar athugasemdir. Tvimælalaus endurbót er það, að gera Mentaskólann að 6 ára sam- feldum skóla, eins og mentamála- nefnd landstjórnarinnar hefir stungið upp á í samráði viö kenn- ara skólans og í samræmi við þær raddir sem áður voru fram komn- ar um það mál. í Stúdentafélaginu var þetta mál rætt í fyrra, og voru menn þá mjög svo á einu máli um, að það fyrirkomulag sem nú er, væri óhafandi. Það gæti ekki samrýmst, að ^yrri helmingur skólatimans ætti að fullnægja tvenns konar tilgangi, að búa menn undir „praktisk“ störf og búa menn undif að halda lærða veginn. Auð- vitað mætti i lífsnauðsyn sameina þetta hvorttveggja, báðum tak- mörkunum til tjóns. En slíkt hefir hér reynst ástæðulaust, því að langflestir hafa gengið í 1. bekk Mentaskólans í þeim tilgangi, að komast alla leið í gegn um skól- ann. Úr því að allir þess vegna skoða skóiann sem heildarskóla og nota m 0 o jKanpið C0L6ATES handsápnr Höhim fyrirliggjaudi: Handsápur margar tegandlr. Þvottasápn „ 0 c t a g o n Raksápn og Raksápndnft. j; .; -v. | Jóh. ÓUfsson & Co. Reykjavík. Seljið .Colgatea’ ?ápur. ~--------------------------------- hann þannig, þá á hann auðvitað lika að vera það. ' Aftur á móti þarf hér a'ð vera til sérstakur gagnfræðaskóli, svo að fólkið læri að leita sér gagn- íræðanáms í öðrum ttlgangi en l>eim, að búa sig -undir að ganga lærða veginn. Það, sém einkum kemur til þingsins kasta nú. eru þær 1 a g a- breytingar, sem lagt er til að gerðar séu á fyrirkomulagi Menta- skólans. En auk þeirra hefur mentamálanefndin komið með ýmsar reglugerðar breytingar, sem þingið hlýtur að taka einhverja afstöðu til í nefndarálitum eöa öðru vísi. Það, sem athuga mætti viö laga- fmmvarp mentamálanefndarinnar er m. a. þetta: Vig 4. gr. Rétt mundi vera, að setja einhver takmörk fyrir því með lögum, að ein námsgrein geti yfirgnæft aðrar um of, og að mentamálastjómin geti á þann þátt eftir geðþótta gerbreytt grundvelli og þungamiðju kenslunnar og skót- ans í lieild sinni. Þannig væri t. d. sjálfsagt að ákveða, að 4 ára stærð- fræðinám skuli nægja þeim, er ganga bókmentaleiðina. — Til þess að friða þá, er óttast, að latínan verði aftur sett í öndvegi, mætti setja hámark stundafölda fyrir bana. V i ð 5. g r. „Skyndipróf", er tilrauna-atriði, og ætti ekki að fyr- irskipa með lögum að svo stöddu; en taka má það í reglugerð. Við 11. gr, Heimila skal að setja sérstakar inntökureglur og vægari fyrir menn, er hafa tekið gott gagnfræðapróf, til að slíta þó ekki öllu sambandi við gagnfræða- skólana. V i ð 1 7. g r. Með því að engin líkindi eru til að einlægt verði úr hæfum mönnum með embættispróf að velja, og af því að það er líka megn óréttur gagnvart þrautrcyi.d- um aukakennara, a'ð verða að lúta fyrir nýbökuðum kandídat, sem reynist miður bæfur, þá er rétt að gefa heimild til að veita revndum kennara fast kennarastarf við skól- ann, þótt ekki hafi embættispróf. Þótt embættisprófskrafan sé ætluð til bóta, þá er sýnilegt, að hún get- ur skaðað óbeinlínis, ef of strang- lega er á haldið. V i ð 22. g r. Óeðlilegt er, að miða skólagjaldið við peningaverð- lag, eins og það k a n n a ð v e r ð a, þegar lögin eru staðfest. Frumgjaldið á auðvitað að miða við „normalt" peningaverð, eins og t. d. launalögin ,gera. Annars mætti alt nánara um skólagjaldið, hæð þess og annað, vera reglugerðar- atriði. xx. Hvað gförnm vér fyrir smælingjana. i —o / Fátt er oftar minst á nú á tím- um, þegar talað er um landsmál vor, en að nú sé ísland fullvalda ríki. Þetta er orðiö mönnum injög svo munntamt. og oft vill bregða fyrir gorgeirshreim i rödd þjóð- málagarpa vorra, þegar þeir eru að tala um fullvalda ríkið. — Eg hefi nú lítið fvlgst með stórpólitík- inni og er mér þvi enn tamara að tala um landið okkar og þjóðina okkar. Mér er ant um heill og sóma lands og þjóðar, og það mál, sem eg hér ætla aö minnast á, varðar sóma þjóðarinnar, þó það sé eitt af smærri málunum, þvi það snert- ir þá eina, ^em lægst eiai settir i mannfélagsstiganum, en það sem eg álít bera ljósastan vott um menningarþroska hverrar þjóðar er það, hvað hún gerir fyrir þá meðlimi sína, sem bágast eiga, sem forsjónin hefir búið þannig úr- garði, að þá vantar eina eða fleiri af hennar dýrmætustu gjöfum, t. d. sjón, mál, heyrn, minni eða dóm- greind. — Frelsarinn sagði: Það sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, það hafið þér og mér gert. — Það er þvt fyrst og fremst brýn og bein mannúðar- skylda, að hlynna sem best að slík- um aumingjum, sem vér svo köll- um, en auk þess eru margir ])ess- ara svo kölluðu aumingja, sem vantar einhverja þessa drottins ígjöf, svo góðum hæfileikum bún- ir á öðrum sviðum, a'ð þjóöfélagið má ekki við þvi að missa þá. Sljófgun eða vöntun eins skiln- ingarvits virðist oft hafa það í för með sér^gð hin skilningar.vitin eru Iangt umfram það almenna. Eg vil með linum þessum leyfa mér að benda á, að vér höfum gert alt of lítið fyrir þessa smælingja og að það er ekki þjóðinni vansa- laust að gera þá að olnbogabörn- um sígum, en það Iiafa þeir hing- að til verið. Daufdumbraskólinn í Reykjavík er sú eina opinbera stofnun, sem til er í landinu handa þessum aum- ingjum og á bann eins og nafnið bendir á að eins að ketina heyrnar- og mállausum börnum. Á þéssum skóla eru nú 9 börn, skólinn er svo litill að ekki er rúm fyrir fleiri. Af þessum 9 börnum læra 3 fingra' mál, en 5 læra að tala (varamál), sum þeirra hafa dálitla heyrn, en geta þó ekki notið kensu með heiU brigðum börnum. — Niunda barn- ið á skólanum er aumingi, sem ekki er liægt að kenna, fábjáni, sem hefir verið komið inn á þenn- an skóla af því, að það er heyrnar- og mállaust. — Fábjánahæli er ekki til i landinu og væri þess því sannarleg þörf. Þessir aumingjar hrekjast manna á milli í misjöfn- um stöðum, og vir'ðast allvíða hvumleiðir hverjum manni, enda afar erfitt og óheppilegt, að hafa þá innan um börn, — en þau eru á flestum heimilum. - Á öllu land- inu voru 1910 ekki færri en 86 fá- bjánar, þar af 36 innan 20 ára Allir þessir aumingjar þurfa helst að vera á sérstöku hæli. — Margir af þessum fábjánum eru Hka heyrnar- og mállausir, og eiga að þvi leyti samstæði með hinum, en allir þyrftu þeir a'ð hafa athvarf á hæli æ f i 1 a n g t. Það er ekki að eins mannúðar- skylda, heldur er það beint tjón fyrir þj'óðina að hafa slíkan.sæg af aumingjum innan um hina heil- brigðu uppvaxandi kynslóð, ]iví það er ekki ótítt, að börn apa liitt og annað eftir þeim, 'sem ill er að lagfæra aftur. Eins og áðttr er fram tekið, er Daufdumbraskólitjn alt of Htill og til muna er bjer af málleysingjum, sem kontnir eru uni og yfir tví- tugs aldttr, en sent engrár kenslú hafa notið, og aldrei komið á skól- ann, en auk ]teirra mun vera fjöldi málhaltra barna, sem lítið eða ekk- ert er kent, og munu aðstandendut sunira ]teirra líta svo á, að þau hafi ekki rétt til að koniast í Dauf- dunibraskólann, en slik börn má oft gera svo talandi, að þau geti bjargað sér töluvert í málinu, ef þau ertt tekin nógu snemma í skól- ann, en eins og nú er ásatt, tekur hann ekki nema 9 nemenditr. Þá er að mirinast á blindu aunt- ingjana. Fyrir þá hefir þjóð vor

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.