Vísir - 28.02.1921, Page 3

Vísir - 28.02.1921, Page 3
&ISI1KÍ ekkert gert, og þati er óliætt a'ð j íullyr'ða, a'ð vanræksla sú er óaf- sakanleg. Oft eru þeir, sem blind- ir fæöast eða missa sjónina ungir ágætum gáfum gæddir og mætti margt kenna þeim, sem bæði gæti orðið þeirfl til ánægju og gagns <og kastað Ijósi á þeirra dimmu lífsbraut, og auk þess gætu þeir þó blindir séu, ef þeim væri sýnd full rækt í uppvextinum, unnið þjóðfélagi sínu gagn. Samkvæmt skýrslum frá 1918 -eru um 250 af meðlimum þjóðfé- Hagsins, sem bera blinda krossinn. ! Fyrir þessa meðlimi sína gerir þjóðfélagið e k k e r t. — Allar mentaþjóðir heimsins sjá sinn sóma í því, að hlynna sem best að þessum aumingjum, sem jeg hjer hefi minst á. Bræður vorir Danir, eiga ágæta skóla fyrir daufa, mállausa, málhalta og Winda, og liæli fytir fábjána. — Alt til þessa tíma, er vér fengum ríkis-viðurkenninguna, mun hafa verið litið svo á, að þessar stofn- anir væru jafnt fyrir oss sem Dani. en nú mun ekki litið þann veg á málið. Danir munu nú líta svo á að hið fullvalda ísl. ríki verði sjálft að sjá fyrir slíkum stofnunum fyr- ir sig. Mér er því spurn ? Höfum vér keypt sjálfstæði vort fyrir þessi réttindi smælingjanna ? Eg fæ ekki betur séð, en að -vér getum ekki svarað þessum spurningum alveg neitandi. En ef vér höfum á ein- hvern hátt rýrt rétt þeirra. megum vér síst standa, í skuld við j>á; ]rá skuld verðum vér að greiða tafar- 'laust. Margur mun segja, að þetta sé alt gott, og sjálfsagt sé að hafa þaö í huga, að ráða bót á þessu þegar tímar líði fram, en annað verði að sitja í fyrirrúmi. En eg mótmæli ])ví, að það sé vansóma- laust að slá þessu máli á frest. Eftir ítrustu getu þarf að ráða bót á þessu hið allra bráðasta. Þar sem aðrar þjóðir hafa sér- stakar stofnanir fyrir hverja teg- und þessara aumingja, hefir mér komið til hugar, að hér mætti spara mikið með því að hafa hér eina stofnun fyrir þá alla saman, en þá þyrfti hún að vera i afmörk- uðum deildum. Mín tillaga verður því sú, að hér verði bygt allsherjarhæli fyrir málleysingja, málhalta, blinda og fábjána. Að hafa alla þessa aum- ingja á einu hæli, mundi mjög spara kostnaðinn, og vel mæitti nota sömu kenslukrafta við dauf- duinbra- og blindra-iskólann, <0g auk þess ætti við ])á stofnun að vera námsskeið til að laga málfæri barna er stama. Það er afar-auð- l velt, ef kennarar, sem því eru van- ir. fá stamandi börnin nógu ung til kenslu. Eg vona, að flestir verði mér samdóma um, að hér er um alvöru- mál að ræða, og að sæmd vor ligg- ur við, að eitthvað sé aðhafst í þessu máli. Eg vona, að fleiri góð- ir menn og konur riti um þetta mál, og komi með góðar bcndingar málinu til stuðnings, og að hið háa Alþingi, sem nú situr á rökstólum geri tafarlaust nauðsynlegar ráð- stafanir til að undirbúa málið. Reykjavík, 24. febr. 1921. Margrét Th. Rasmus (forst.k. Daufdumbraskólans). Vandamðnnum og vinum tilbynnist, að sonur okkar Gunn- ar Jakob andaOist laugardaginn 26. þ. m. á heimili okkar, Bjargarstfg 2. JarOarför veröur ákveöin siöar. Kristín & Jón Jacobaon. nokkrar tunnnr fást ennþá i íshúsinu i „Keflavik". fitim 1 nr. S3. Verslunarstj. Ólafur Þorsteinssou. .%U O* U* 4' Bæjarfréttir. Kóræfing í kvöld M. 9 D. Sopran og Alt. Gullfoss fór frárn hjá Lindesnæs í gær- kvöldi, og er værftanlegur til Kaupmannahafnar seinni partinn í dag- jji Nýja skipið Eimskipafélagsins mun væntan- lega hlaupa af stokkunum 15. mars næstk. Guðmundur skáld Friðjónsson talar í Iðnaðarmannahúsinu ann- að kvöld kl. 8% „um mennina og konurnar, sem verða úti — and- lega.“ Vísir hefir fyrir satt, að höf. háfi mjög vandað til þessa erindis, jafnt að efni sem orðfæri. Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun í Bókav. Sigfúsar * Ey- mundssonar. Misprentast hefir nafn í trúlofunarfrétt í blaðinu í fyrradag, Herdís í stað Herborg. Veðrið í morgun. Frost í Reykjavik 3 st., Vest- mannaeyjum 0,4, Stykkish 4,3, (engin skeyti frá ísafirði), Akur- eyri 2,5, Grímsstöðum 7, Raufar- böfn 7, Seyðisfirði 2.4, Færeyjum hiti 5 st. — Loftvog lægst fyrir norðvestan land, og norðaustan, stöðug eða hægt stígandi. Norð- vestlæg átt á Austurlandi, suðvest- læg annarstaðar; víða allhvasst. Horfur: Vestlæg átt. Óstöðugt veður. Glímufélagið Ármann. Klúbbkvöld í kvöld. Um Ynglinga hélt Matthías formenjavöður fyrirlestur í gær i Nýja Bíó af hálfu alþýðufræðslu Stúdentafé- lagsins. Á fimta hundrað manns sótti fyrirlesturinn, og sýnir það, að ekki veitir af stóru húsrúmi ef Kirlmuu ristarskér ár vatasleðri, aýkennir til Stefáas finaaarasaaar Sögunni verðar lokið hér i blaðinu i byrjuu mars og þá um leiö upp- preutuninni. — Verð bókarínnar veröur 6,86 í lau»asftiu en áskrifeudnr fá haua aöeins kr. 6,50, er greiÖist eigi fyr en móttöku. I eir er óska eftir W bókiuni útfylli og ’’ ' 'ðan tr blaðinn reit þaun er hér er fyrir aft»n og sendi Afgreiðjtlu VISIS Atgreiðsla Vísis, Reykjavik Glerið svo vel að senda tnér ....óint. a? ,Einþykka stdlkan* Nafn HeimiU Einþykka stúlkan. 94. síðan við skildum. Það er einmitt úhamingja mín. Ef eg heföi verið með þér, þá hefði frændi þinn altl- reí dáið, eða hefði arfleitt einhvern annan, ef hann hefði dáið. Það liggur við, að mér ])yki fyrir ]>essu smáatviki okkar í milli, Gerald; — já, mér þýkir fyrir því.“ ..Hefir þú komiö hingáð lil ])ess að njóta þessarar ánægju?“ spurði hann, og levndi reiði sinni. „eða þarftu nokkuð að se.gja mér? Ef svo er ekki. þá skulum við tafar- laust skilja. Ef þú ætlar að dvelj- ast hér, ætla eg að fara, tafar- laust." „F.f satt skal segja, vcit æg þaö ekki. En svo að eg svari spurning- nnni, Gerald, þá er eg hér i flokkl með öðrum og lafði Femdale ræö- air förinni. Við erum að leita að stTæði,“ sagði hún hlæjandi, ,,og hvar getur meira næði cn í Sand- gate?“ Hann hristi höfuðið. „Er það alt og sumt? Hvað ætlarðu að segja fleira ?“ Hún hló. „Þig langar til að vita, hvaö eg hafi fyrir stafni, —r- hvaða ráðagerðir eg hafi í huga. Eg hugsaði, að þér þætti það miklu skifta, þess vegjia kom eg til að segja þér frá því.“ „Ef til vill get eg þá getið mér þess til,“ sagði hann kuldalega. „Var það ekki Cecil Neville, sem eg sá með þér?“ „Jú, gamall vinur þinn, eins og þú manst,“ sagði hún btrosandi. „Eg vona, að þið verðið góðir vinir ])egar fram líða stundir, Gerald.“ Hann hrökk við, leit til hennar og hún brosti. „Kemur þér ])etta í ráuní og veru á óvart? En hvað þú ert skilningslaus! Karlmenn hafa ekki hálft vit á við kvenfólk. Ef eg hefði sagt einhverri konu, það sem eg sagði þér, að eg ætlaði til Englands, þá hefði hún sagt sér .sjálf, að eg ætlaði að hafa upp á Neville lávarði, en ])ér kom það aldrei til hugar.“ Hann lét fallast i sætið, stakk böndunum í vasana, hnyklaði brýnnar og beit á vörina. „Eg skil“ fcagði hann fremur við sjálfan sig en hana. „Þú sást þér ])á þennan leik á borði!“ „Eg sá mér þenna leik á borði, eins og þú orðar það, Gerald. Það mun gleðja þig, að eg hefi sigrað. Eg er trúlofuð Cecil Neville lá- varði og ætla að giftast honum; með öðrum orðum, eg er tilvonandi greifynja FitzHarwood, og væri orðin ])að fyrir löngu, ef ekki hefði slysakyöldið tafið það forðum.þeg- ar þú komst til sögunnar og hann sá alt, sem fram fór af svölunum utan við guggann.“ „Þú hræðist ekki áhættuna?" hvísaði liann undurlágt. „Áhættu?“ spurði hún Míðlega og horföi á liann ofurlitið undr- andi. Honum varð enn órótt. „Hamingjan góða! Hér er ekki staður né stund til leikaraskapar,“ sagði hánn æfur. „Veistu, hvað ])að er, senr þú ætlar að gera? Veistu að þú gerir þig seka um glæp, ef þú gerir alvöru úr þessu? Veistu hvaða refsing er lögð við tvíkvæni?“ „Tvíkvæni? Það er ljótt orð,“ sagðí hún, „og hljómar ver en hvað

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.