Vísir - 05.03.1921, Blaðsíða 3
^ISI*
J>ó af> þér notiiS hinar nýjustu
drápsvélar og verjist með öllum
|>eim tækjum, sem hugvitsmenn
liafa lagt ySur í hendur, þá hafið
þér þó, til þess að svifta oss allri
■vörn, og tryggja yður vamarleysi
vort, mælt svo fyrir í lögum, að
Isver írlendingur skuli skotinn, sem
áinst með skotvopn á sér, og hefir
einn þeirra þegar verið skotinn fyr-
ir þessar sakir. Ennfremur hafiS
|>ér haft íi'ska „gisla“ á herferðum
ySar, gegn þjóS vorri. *
Hersveitum yðar hefir verið boð- ;
ið að skjóta þessa gisla, ef ráðist \
yrði á hersveit, sem þeir eru í fylgd
með.
Hersveitir ySar hafa þegár myrt
marga írska borgara. undir því yf-
irskyni, aS þeir hafi veriS aS reyna
aS sleppa úr haldi. Á sama hátt á
nú aS myrSa írska borgara fyrir
þá sök, sanna eSa ósanna, aS í-áSist
sé á þá herdeild, sem þeir eru flutt-
ir meS.
Þessi verk eru framin vegna
'þess, aS þaS er vilji ySar, aS svo
sé gert. Ef þér kjósiS annað, verSa
þau ekki framin.
ÞaS eruS þér, en ekki hersveitir
ySar, sem ábyrgSina beriS, fyrst og
fremst.
Eamon De Valera.“
U. si, %L, »L> ]
Bæjarfréttir.
síSd. síra Ólafur Ólafsson og kl, 5
si'Sd. síra Haraldur prófessor
Níelsson.
í Landakotskirkju : Hámessa kl.
9 árdegis, guSsþjónusta kl. 6.
Dánarfregn.
Frú Iíelga Tómasdóttir, kona
Edilons Grímssonar, skipstjóra,
andaSist á heimili sínu hér í bæn-
um í gær, eftir örstutta legu.
Veðrið í morgun.
Frost í Reykjavík 11 st., Vest-
mannaeyjum 10,2, Stykkishólmi
11,6, (engin skeyti frá ísafirSi),
Akureyri 13, GrímsstöSum 20,
Raufarhöfn 13, SeySisfir.Si 14,1,
Þórshöfn, Færeyjum 4,6 st. Loft-
vog lægst fyrir sunnan land, hægt
stígandi. Snörp norSlæg átt. Horf-
ur: NorSlæg átt.
Um Ynglinga
flytur Matthías fornmenjavörS-
ur síSara erindi sitt af hálfu Stú-
dentafræSslunnar á morgun kl. 3
í Nýja Bíó. Skuggamyndir verSa
sýndar til skýringa i þetta sinn, og
ætti slíkt aS vera gert sem oftast,
því aS myndir skýra betur en orS
þaS sem þær annars geta skýrt.
En slikt er mikill aukakostnaður,
og fræSslan ber þaS auSvitaS ekki
nema því aS eins aS aSganga sé
seld dýrara en veriS hefir. Munu
víst fáir láta sig muna utn aS gefa
50 aura ef þeir fara á annaS borS.
ÞaS er lítiS meira en 10 aurarnir
voru, þegar StúdentafræSslan
byrjaSi aS starfa.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni kl. 11 sira FriS-
rik FriSriksson (altarisganga), kl.
5 sira Bjarni jónsson.
í frikirkjunni i Reykjavík kl. 2
Ný iðn.
Ragnhildur Runólfsdóttir hefir
sett á stofn verkstæSi á Vatnsstig
3 (í húsi Jónatans Þorsteinssonar),
til aS gera viS gamla hatta, —
Aðalíundur
E.aupíélags R.eyMLvl3slnga
verður haldinn i samhomuhúsi K. F. U. M. í dag og hefst kl. 7
e. m. — Dagskrá samkvænfit fundarboðinu.
Mætið stundvíslega.
Stjórnln.
gera þá sem nýja. Hattar eru nú
svo dýrir, aS þetta ætti að geta
sparaS mönnum margar krónur í
dýrtíSinni.
Jón forseti
kom frá Englandi í gær.
Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn 12. þ. m.
áleiSis hingaS.
Borg r "i
fór frá Barcelona í gær, áleiSis
til íslands, meS saltfarm.
ísland
fór frá Kaupmannahöfn í gær
áleiSis hingaS, um Leith.
Ingimundur Sveinsson
biSur heiSraSa lesendur aS taka
cftir auglýsingu sinni um hljóm-
leika á morgun kl. 8 síSd.
Gjafir
til fátæku hjónanna: Frá N. N.
10 kr., E. G. 10 kr., I. G. 10 kr.,
O. J. 20 kr., Þ. G. 5 kr., N. N. 5
kr., Á. 42 kr., N. N. 15 kr.. Í.^Þ.
5 kr„ R. K. B. 5 kr.
Dansleikur
íþróttafélagsins á þessu ári fer
fram föstudaginn 11. þ. m. í ISn-
KAUPUM i/2 FLÖSKUR
(blikktappa, crown cork.)
Gosdrykkjaverksmiðjan M í m i r.
aSarmannahúsinu, samkv. auglýs-
ingu hér i blaSinu. Dansleikur fé-
lagsins er hér talinn aSal dansleik-
ur ársins, enda hefir aSsókn jafnan
verið afar mikil. D.
Fyrirspurn.
Hafa lögregluþjónar bæjarins
nokkra sk'yldu til aS vara menn
viS, ef þeir ætla aS gera eitthvaS í
ógáti, sem er brot á lögreglusam-
þykt bæjarins, eSa er starf þeirra
ekki annaS en aS kæra yfir lög-
brotum? Fá lögregluþjónar „þjór-
fé“ af sektum? SpurulL
S v a r: Lögregluþjónar eiga aS
sjálfsögSu aS gera sitt til aS af-
stýra öllum lagabrotum, eftir því
sem þeir geta. Um síSasta liS
spurningarinnar er þaS aS segja,
aS lögregluþjónar fá ekki einn éyri
af sektafé.
\
Kirlauuuu ristarskér ir vatnsleðri, nýkomnir til Steiáns Gnnnarssonar
Einþykka stúlkan. 99.
HvaS gengur aS þér? ScgSu mér
þaS. Þú ert óróleg og angurvær:
'hefir nokkuS hent þig? Hefir þú
fengiS nokkrar —- nokkrar frétt-
ir?“ — þaS var kvíSahljómur í
■ röddinni, því aS hún hafSi lesiS um
■ trúlofun Nevilles í dagbla'Sinu um
kvöIdjS, þegar þær konm heirn.
„Nei,“ svaraSi Carrie stillilega
■ og hvíjdi höfuSiS á öxl Philiþpu,
„nei, góSa, en eg er áhyggjufull.
Eg ætlaSi ekki aS- segja þér frá
því, fyrr en hefSi afráSiS —“
„AfráSiS! HvaS?“ spurSi Phil-
ippa óróleg.
Carrie horfSi dreymandi á hana.
„Flippa, Gerald Moore spurSi
mig í dag, hvort eg vildi —- verSa
’ konan bans.“
Philippa varS ekki forviSa, en
varp öndinni eins og þungum steini
væri létt af henni. Carrie varS þess
þegar vör og sagSi: ,,Ó, Philippa,
J>ér þykir vænt um!“
Philippa horfSi djarflega fram-
; an 5 hana. „Hvers vegna skvldi
mér ekki þykja vænt um, góSa
mín? Já, eg er glöS, — fjárska,
f jarskalega glöS! Já, góSa barn,
viS frænka höfum séS, hvaS í
vændum var, undanfarna daga.
Bjóst þú ekki viS því ?“
„Nei,“ sagSi Carrie undrandi.
Philippa brosti og kysti hana,
en hjarta hennar fvltist fögnuSi
og þakklæti. „Aumingja hrædda
lambiS mitt! Ást 'mannsins hefir
veriS augljós eins og tungliS
þarna! Hann hefir aldrei haft aug-
un af þér, hefir ekki hlustað á
tiokkurn annan, ef þú hefir veriS
nálægt honum. Hann hefir vakaS
yfir þér, lagt sig i sölurnar fyrir
þig, eins og þú værir honum dýr-
mætari en líf hans sjálfs. AuSvit-
aS sáum viS þaS og undruSurast,
aS þú skyldir ekki veita því eftir-
tekt. Og nú hefir hann beSiS þín.
GóSa mín, þú ert hamingjusöm."
„Ó, Philippa," sagSi hún iSr-
andi.
„Já.“ sag'Si Philippa einbeitt,
„þú ert mjög hamingjusöm. GáSu
aS, þaS hafa þrir rnenn lagt á þig
stjórnlausa ást. Og þó aS einn
þeirra hafi reynst óverSugur —“
„Ekki óverSugur! SegSu þa'S
ekki!“ sag'Si hún lágum vómi. „Þú
veist ekki alt.“
„Eg veit nóg til þess, aS eg er
sannfærS um, aS þú hefðir ekki
sagt honum upp, ef hann hefSi
ekki reynst óverStigur. Hann elsk-
aSi þig aldrei.“
Carric hneig aftur á bak, eins og
hún hefSi veriS lostin þungu höggi
og stóS á öndinni. ,.Ö, Philippa,
Philippa, þaS er ekki satt! Hann
clskaSi mig. — Eg vcit þaS. — eg
veit þaS!. ÞaS er cina hugsunin,
sem huggar mig. Sú hugsun, a'S
hann hefSi elskaS mig alla ævi. —
já, alla ævi, ef þessi kona hefSi
ekki komist upp á rnilli okkar.
Philippa,“ sagSi hún alvarlega.
„segSu þaS aldrei, hugsaSu þaS
aldrei. Eg er jafnsannfærS um
þaS, eins og eg lifi. aS hann e1sk-
aSi mig þangaS til — þangaS til
þessi kona kom til sögunnar.“
„Þú ætlar þá aS hafna Gerald
Moore,“ svaraSi Philippa dapur-
lega. „ÞaS er ákaflega sorglegt!
Hann er fríSur og — já, hann hef-
ir alla góSa kosti. En þú ætlar aS
hafna honum, vegna minningar um
skugga, sem ást hans til þín mundi
eyða eins og hádegissól dreifir
heiSmyrkri.“
Carrie huldi andlitiS i höndum
sér. Þetta var hverju orSi sannara.
,,Philippa,“ hvíslaSi hún vorkenn-
andi, „þaS er rangt og heimsku-
legt, eg veit þaS, en vorkendu mér.
HvaS mundi hann segja, þegar
hann heyrSi, aS eg hefSi líka veriS
ótrú og brugSist heiti minu?“
„Hann! Þú átt viS Neville lá-
varS?“ sagSi Philippa og setti
clreyrrauSa. „Hverju skiftir, hvaS
liann hugsar? Hann mun hafa um
nóg annaS aS hugsa, géri eg ráS
fyrir.“
„ViS hvaS áttu? HvaS er þaS?
SegSu mér þaS. Þú — þú hefir
heyrt eitthvaS um hann?“ Hún
þreif um handlegg Philippu.
„SegSu tnér þaS, Philippa. SegSu
þaS! Eg get afboriS það. Eg get