Vísir - 10.03.1921, Blaðsíða 3
vtsi*
ur en þeim útlendingum, sem hér
dvelja, og sem hafa hestana okkar
I Ihávegum og læra ótrúlega fljótt
aS færa sér í nyt gæSi þeirra.
Dan. Daníelsson.
Bœjarfréttir.
Alþýðublaðinu
verður all-ti'Srætt um Vísi og
ritstjóra hans þessa dagana, í sam-
bandi viS kaffitoll, togaraútgerS
o. fl. Alt er þaS, sem blaSiS segir,
á sömu bókina lært, og nennir Vís-
ir ekki aS „elta ólar“ við þann
þvætting. — Menn kannast nokk-
urn veginn viS aSalkjarnann í
lcenningum AlþýSublaSsins: „Al-
þý*ðan“ á aS vera skattfrjáls meS
öllu; útgerSarmenn og kaupmenn
eiga aS borga alla skatta, en ef
þeir tapa á atvinnurekstri sínum,
verSa aS hætta og alt „fer á haus-
inn“, þá á rilciS aS taka viS öllu
saman og halda áfram rekstrinum
meS tapi. En hvernig sem alt velt-
ist, þá á „alþýSan" aldrei aS
„borga“ neina skatta!
En allir, sem ekki fallast í einu
og öllu á þessar kenningar, eru ó-
-alandi og óferjandi — og „nauSa-
líkir djöflinum“ aS innræti!
Skólamálið.
Á fundi skólamanna og safna,
setn haldinn var í TSnaSarmanna-
húsinu í fyrrakvöld, um menta-
skólann og frumvarp mentamála-
nefndarinnar, var samþykt tillaga
þess efnis, aS skólinn yrSi óskift-
Saltkjöt
Nokkuð af eldra saltkjðti, höfum vér til sölu. Kjötið er á-
gætlega verkaS og hefir þrí geymst rel. — Verðið er 160 krónur
tunnan.
Kaupfélag Reykrikinga
Laugaveg 22. Simi 7 2 8.
Ingimundur Sveinsson
heldur hljómleika sina 1 Báiunni föstudag 11. nara kl. 81/* með
öllum oínum kúnstum, aðgöngumiðar fást allau föstudag í Bár-
uuni frá klukkan 10-8 á hcr. S,00 og á Bergþórngötu 18
niðri i dag.
ur lærSur skóli. Greiddu 13 atkv,
meS till. en 4 á móti. Feld var til-
laga um aS fresta úrslitum máls-
ins á þessu þingi meS 8 gegn 7 at-
lcvæSum. — UmræSur urSu miklar
og stóSu til miSnættis.
Veðrið í morgun.
Frost í Reykjavík 4,7 st„ Stykk-
ishólmi 5,4, ísafirSi 4,7, Akureyri
5, GrímsstöSum 8, Raufarhöfn 1,8.
SeySisfirSi 3,3, Þórshöfn í Fær-
eyjurn hiti 2,7 st. — Loftvog lægst
fyrir sunnan land, stöSug. NorS-
læg átt á NorSurlandi. Kyrt ann-
arstaðar. Horfur: NorSlæg átt.
Páll fsólfsson
endurtekur kirkjuhljómleika sína
í dómkirkjunni kl. 8V2 í kvöld.
Benedikt Árnason
endurtekur söngskemtun sína í
Nýja Bíó annaS kvöld kl. 7%.
.... j
Leikfélag Reykjaviktir
sýnir Fjalla-Eyvind í kvöld.
Villemoes
lcorn frá Englandi í morgun,
hlaSinn kolum.
Njörður
kom frá Englandi í gær.
Þór
björgnnarskip Vestmannaeyja
fór héSan laust eftir miSnætti, á-
leiSis til Ejrja.
V erslunarmannaf élag
Reykjavíkur. Fimtudag 10. mars,
kl. 9. Fundur og spilakvöld.
Gjafir.
Til Samverjans frá G. G. kr. 10.
Til fátæku hjónanna frá M. B. 10
2 taerbergi og eldhús óskast
tií 14. mai.
A. v. á.
kr„ frá B. 10 kr., frá N. N. T. xo.
Ónefndur 5 kr.
Gengi erlendrar myntar.
Khöfn 9. mars.
100 kr. sænskar .... kr. 134.50
100 kr. norskar .... — 95.25
100 mörk þýsk .... — 9.60
100 fr. franskir .... — 43.00
100 fr. svissn.........— 101.25
100 pesetar ..............— 84.00
100 lírur .............— 22.25
100 gyllini holl.......— 206.50
Sterlingspund .........— 23.35
Dollar ................. — 6.04
Frá VerslunarráSinu.
Verðlækknn
20 % á nauðsynlegum vörum.
Arni Eiriksson.
Imail. búsáhöld
i miklu úrvali
i jámvöradeild
JGsZimsen.
Mb. „Skaftfellingur“
fer héSan að likindum á laugar-
dag, áleiSis til Víkur og Vest-
mannaeyja.
Kxrlmanna ristarskór úr vatasleðri, aýkomair til Steiáns Gaaaarssoaar
Einþykka stúlkan. 104.
ald Moore. ,.Hæ-hó, Moore!" kall-
aSi Willie til hanr., þegar hann sá,
aS hann ætla'ði fram hjá, niSurlút-
ur og áhyggjufullur, og brá hon-
ran nokku'S viS, en g'ekk því næst
x rnóti Willie.
„Eg var rétt í þessu a'S senda þér
orSsendingu. en hvaS gengur a'S
þér Moore?“ varS honunx aS orði,
þegar hann sá. hvaS ma'Surinn var
þreytulegur yfirlitum.
„Ekkért; aS minsta kosti ekkert.
•sem þú getur hjálpa'S mér úr,“
svaraSi Moore og séttist hjá hon-
um. Þcir skiftust á nokkntm orS-
um. þangaS til Willie braut upp á
því. sem honttiu 1á á hjarta. „Ger-
ald, þú varst aS minnast á hjálp
rétt áSan,“ sagSi hann. „Eg þaxf
aS fá þig til aS hjálpa mér; eg er
ú mestu vandræSum.“
Moore brosti þungbúinn. „Menn
fæSasr til aS eiga í vandræSum, og
viS fáum flestir bróSurpartinn af
þeim arfi,“ sagSi hann og stundi
vtS. „En bvaSa hjálp var þaS?“
Hann leit á úriS sitt urn leiS og
hann sagSi þetta. ÞaS var fariS aS
líSa aS þeirri stundu, sem hann
mátti konta til húss frú Iiarring-
tons, og gera út um forlög sín —
og Carrie.
Willie hugsaSi sig utn augna-
bl-ik. „Eg skal segja þér þaS, Ger-
ald. Þú manst“ — hann roðnaSi
— „hva'S oft eg var vanur aS tala
viS þig um eina stúlku og hvaS oft
eg hefi sagt þér frá þvi í bréfunt
mínum, aS eg hefi haft ást á henni
síSan eg var barn?“
,,Já,“ svaraSi Gerald.
„Eg sagði þér aldrei, hvað hún
héti: þess gerist nú ekki þörf. En
Gerald, ástin, sem eg bar til benn-
ar, lifir enn, og mun ávall lifa. þó
aS vonlaust sé. aS vonir mínar
rætist. Hjá sumum mönnum getur
ástin ekki lifaS, nema hún stySjist
aS rninsta kosti víS einhverja von.
en mér er ekki svo fariS. LifiS
er flókin örlagabenda, Gerald. en
cg er hræddur um, aS viS getum
ekki ráSiS fram úr þeirri flækju;
dauSinn gerir þaS fyrir okkur. ÞaS
eru nokkrir mánuSir, síðan eg
komst aS því, aS þaS væri von-
laust fyrir mig. Stúlkan. sem eg
bafSi elskaS og tilbeSi'ð, hafSi gef-
iö öSrunt hjarta sitt, — a'Skomu-
manni, sem varla hafSi kynst henni
vikttm saman. ÞaS var þungbært
finst þér þaS ekki? En eg afbar
þaS þó; eg fór aS heiman meS sorg-
ir nxinar og áhyggjur og reyndi
aS aflxera þær, — en þaS er oftast
samá sent aS bera ]tær, býst eg vi'S.
í dag korn eg heirn til Englands
og lenti hér af hreinni hendingu,
svo nitindi margur kalla þaS. En
eg álykta öSru vísi. Þegar eg haf'Si
veriS hálfa stund i landi, konxst
eg aS því, aS hún væri hér í þorp-
inu. Og ekki nóg meS þaS; eg
komst aS ]xvi. aS hún væri í rattn-
ttm stödd. Eg lofaSi henni því einvt
sinni, aS eg skyldi vera henni nær-
staddur. ef liún kæmist í einhverj--
ar raunir og nú hefir hendingitt,
— ef þú vilt orða þaS svo, —’sent
tnig hingaS til þess aS efna loforö
mitt.“
„ÞaS má vera þér huggun,“
svaraSi Gerald Moore og hugsaði
til Carrie um lei'S, og hvaS sér
væri mikil hugfró í aS ferSast úr
eintt landi í annaS til þess aS
hjálpa henni og hugga hana.
„Já. þa'ð er mér hugguti. og
eina ánægjan, sem eg mun hljóta.
En sannleikurinn er sá, aS eg hafSi
búist viS, aS hún mundi verða gift
þessum rnanni, sent hún lagSi hug
á, þegar eg kætni heim, en í þess
sta'S er hún enn ógift — og — og
—“ hann reis á fætur og andliti'ð
varS torkennilegt af geSsbræringtt,
en settist síðan niSttr, — „og hún
var kornin í dauSann. Þú getur
getiS i eySurnar uin hitt. MaSur-
inn þessi ókunnugi — sem hafði
unniS ást hennar. skildist viS
hana, ]tegar hann var orðinn leiS-
ur á henni og ætlar uú a'S ganga aS
eiga a'Sra kontt, —- ó, hamingjan
góða! Mikla jtorpara getum viS
gert okkur, karlmennirnir! —
Fari hann bö'.vaður!“
Gerald Moore lagði höndina á
öxl honttm. „Mér þykir þetta mjög
sorglegt, gatnli félagi.“ sag-Si hann
lágttm rónti. „Þetta er sorgleg
saga. En hva'S ætlast þú fyrir?
HvaS get eg gert til aS hjálpa
þér?“
„Eg ska! segja þér, hva'S fyrir
mér vakir.“ sag*Si Willie, beit á
jaxlinn Qg fölnaði. „Eg ætla mér
aS leita manninn uppi og neySa