Vísir - 15.03.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1921, Blaðsíða 2
RlSi* * hafa fyrirliggjaadi: Ef þér viljiö fá b e s t u og um leiö ódýrustu þvottasápuna sem tii er, þá biöjiö um TÓbakskiÚta margar tegundir, Drengjaflibba, OCTAGON. Loöhúfur, Telpukjóla, — á 2—14 ára telpur — Drengjaföt, Barna nærbuxur prjónaðar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. —o-- Khöfn 15. mars. Árshátíð Kapp-byltingarinnar. í gær var ár liSiS frá því aS Kapp braust til valda í Berlín og í minningu þess var tilraun gerS til þess aS sprengja í loft upp „Sigur- súluna" (frægt minnismerki um sig- ur pjóSverja yfir Frökkum 1871). en lögreglan varnaSi því og öSrum óeirðum. Tyrkir tal(a borg. SímaS er frá Konstantinopel, áS Tyrkir hafi tekiS herskildi borgina Batum. Cengi erlendrar myntar. 100 kr. sænskar .... kr. 131.65 100 kr. norskar . . . 94.50 Sterlingspund . . 22.75 Dollar 5.83 Khöfn 14. mars. Sterlingspund . . ... kr. 22.75 Dollar . .. . — 5.83 100 mörk . . . . 9.45 100 kr. sænskar . . . . 131.65 100 kr. norskar . . . . 94.50 100 frankar fr. . . . . 41.20 100 frankar sv. . . . . 98.75 100 lírar . . . . 21.61 100 pesetar .... . . . *. — 81.25 100 gyllini 200.50 (Frá VersI.ráSinu). Hvað gerum vér íyrir smælingjana. í tilefni af grein forstöSukonu daufdumbraskólans, frú Margrétar Th. Rasmus, sem birtist í 52. tbl. Vísis, leyfi eg mér aS koma fram með nokkrar athugasemdir. Sjálf- ur daufdumbur þykist eg geta talaS af nokkurri reynslu um þetta mál- efni og finn mig knúðan til að gera ]?aS af umhyggju fyrir þörfum ís- lenskra meSbræSra minna og af al- mennum mannúðarástæðum. Krafa M. Th. Rasmus um meira húsrúm fyrir skólann er á fylstu rökum bygð og eg get ekki ímynd- að mér, aS nokkur mannvinur get) felt sig við J?á ástæSu, aS fullkom- inni skólaskyldu verði ekki komið við vegna vöntunaf á húsnæði. í greinni er skýrt frá J?ví, að hér á landi séu margir menn yfir tví- tugt, sem aldrei hafa fengiS athvarf á slíkum skóla. Vissulega er einnig allmargt unglinga og barna, sem ekki getur á skólann komist vegna húsnæSisvöntunar og missa þannig til ónýtis mörg lýrmætustu ár æfi sinnar. Við, sem daufdumbir erum, berum ]?á von í brjósti, að hinir, sem heilbrigðir eru, hafi meðaumkun með okkur, gefi J?essu máli okkar alúðarfullan gaum og leggi fram svo mikiS fé að nægi til að hlið anda og skynjunar verði opnuS fyrir okk- ur ö 11 u m og f jötrar tungunnar i leystir. En þótt nokkuS hafi J?egar verið gert á fyrsta stigi J?essa máls, að veita nauðsynlegustu tilsögn í fingra- máli, af kennurum, sem oftast mun hafa skort sjálfa fullkomna skóla- mentun til ]?ess starfs, J?á hefir á öðrum sviSum lítiS eða ekkert verið gert fyrir }?essa vesalinga, sem dauf- dumbir ’eru, enda J?ótt kensla í mæltu máli hafi verið viðhöfð um allan heim í meir en 20 ár. Og { ! J?rátt fyrir J?aS, að ísland er eitt hið auðugasta land í heimi að andlegri ment, eru hinir daufdumbu borg- arar J?essa J?jóðfélags allra }?jóða snauðastir í }?essum efnum. Hér á' landi eru kennaraskólar, j sem leggja mikinn og góðan skerf í til mentunar íslenskum æskulýð. j Meðal J?eirra manna, er J?aðan út- j skrifast, eru vafalaust einhverjir ve) ! hæfir til J?ess að leggja fyrir sig J?að erfiða hlutverk að kenna dauf- ; dumbun. Mikils væri um vert að einhver slíkur maður fengi gott tæki- fævi til J?ess að afla sér fullkominn- ar J?ekkingar á kenslu daufdumbra. Sú þekking fæst ekki með eins árs námi. Námstíminn má ekki minm vera en 3 ár. Jeg vil taka J?að fram, sem ekki mun öllum kunnugt, að ]?að er stað- reynd, að J?ó menn séu gersamlega heyrnarlausir, er J?eim tiltölulega auðvelt að læra mælt mál, ef }?eir á annað borð geta talað. Eg vil í ]?essu sambandi nefna dæmi, sem eg hefi athugað. Af sex daufdumbum fullorðnum mönn- um hér í bæ, sem eg hefi ]?ekt, eru J?rír fullfærir um að tala mælt mál og einn að svo miklu leyti að hann mundi geta lært ]?að til fullnustu með aðstoð góðs kennara, ]?ó eru }?essir fjórir menn gersamlegla heymarlausir. Gengur -]?að ekki glæpi næst, að þessi^m vesalings mönnum skuli varnað að nota mál- hæfileika sinn með vöntun viðeig- andi kensluaðferða? Við daufdumbir skjótum máh okkar'til hins opinbera og heitum á liðveislu þess. Látið ekki hina yngri meðbræð- ur okkar, sem sama böl bera, sæta sömu kjörum áfram. Látið þá ekk' læra að nota munninn að eins til þess að eta og drekka. Gefið þeim aftur það, sem dýrmætast er í eigu hvers manns, það sem óþekt örlög hafa frá þeim tekið! Gefið þeim málið! Látið þeim í té stærra húsrúm svo allir daufdumbir fái tækifæri til þess að öðlast þekkingu á guði og mannlífinu. Látið þá fá lærða, áhugasama og kærleiksríka kenn- ara! En um fram alt, setjið þá ekki á bekk með fábjánunum. Látið þá ekki dvelja í sama húsi eða .skóla, svo þeir semjist ekki að siðum fá- bjánanna, og látið þá á engan hátt finna, að á þá sé litið sem fábjána. Fábjánarnir þurfa að hafa athvárf í sérstökum stofnunum, en þær stofn- anir ættu að vera í sveitum, en ekki bæjum. Sjúklingunum mundi hollara lífið þar í sambandi við hæga útivinnu fyrir þá sem eitthvað gætu unnið. Reykjavík, 10. mars 1921- Fritz Mehle. ifr >1« .tit.rit ,*k i0« tjtj Bæjftpfréttir. Veðrið í m'orgun. Reykjavík hiti 1.8 st,, en frost á öðrum stöðvum landsins sem hér segir: Stykkishólmu 0,7, ísafirði 0,0, Akureyri 0,0, Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 0,4, Seyðisfirði 2,4 en hiti í pórshöfn í Færeyjupi 3 st. Loftvog lægst fyrir suðvestan land, fallandi einkum á Vesturlandi. Fálkinn koparhýðir og nikbelhýðir allt, gljábreunir og gerir viö reiðhjóL Hvöss suðlæg átt á Suðurlandi. — Horfur: Suðlæg átt á Suðurlandi. og Austurlandi, breytileg norðan- lands og vestan. Mjög óstöðugt veður. Kórœfing : þvöld þl. 8. Allar raddir. D. E.s. ísland kom í morgun með margt far- þeag. par á meðal voru þessir: Arent Claessen, Marteinn Bartels, N. B. Nielsen Kreyns, (yngri), sem hér var fyrir mörgum árum á skrifstofu Ó. G. Eyjólfssonar & Co. og Friðgeir Skúlason. Geir, björgunarskipið, kom að vestan í morgun. Hafð; ekki tekist að bjarga botnvörpuskip- inu, sem strandaði í Hænuvík. Stúkan Arsól heldur kvöldskemtun annað kveld klukkan 8}/?. Villemoes mun fara héðan í dag norður til Siglufjarðar. Tekur þar síld til Sví- þjóðar. La Provence, ffanskur botnvörpungur er ný- kominn liingaö til aö fá sér kol. Sterling fór frá Seyðisfirði í gær, suður á leið. Stórhöfðaviti * í Vestmannaeyjum hefir laskast af eldingu og logar ekki fyrst um sinn. / Til fáiœku hjónanna. G. B. 10 kr. Ónefnd stúlka 5 kr. Frá S. 10 kr. — Samt. 25 kr. Til fátœl(u slúll(unnar, sem þurfti að sækja barnið sitt vestur á land: Frá S. 10 kr. Myndin, sem Nýja Bíó sýnir þessi kvöld, „Verkamaður og vinnuveitandi“, er í alla staði góð. par fá menn hug- mynd um, hvemig svo að segja var sópað saman allskonar mönnum til að vinna hinn ægiiega ófrið; J?eir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.