Vísir - 18.03.1921, Page 3

Vísir - 18.03.1921, Page 3
•IIII"7 Símskeytí frá fréttaritara Vísis. Khöfn. 18. ínars. Uppreisnin í Rússlandi. Símaö er frá Helsingfors, a'5 foolshvíkingar hafi kínvérskar her- sveitir reiSubúnar til aS ráðast á •Kronstadt. I"J Vmski pa^ . I ÍV^a/I E.s. „STERLING" fer héðan suöur og au*tur nm land í strandferð þriOndaginn 22. marz kl. 10 árd. Tekiö veröur viö vörum þannig: Viðskiftasamningar Breta og Rússa. Sítnað er frá London, aö viö- 'ukiftasamningar Rússa og Breta foafi verið undirskrifaðir í gær. Báðir aðiljar lofa að hætta undir- róðri. Leninstjórnin hefir ekki vi'S- nrkent skuldir gömlu rússnesku stjórnarinnar enn. Ensk blöð finna samningunum margt til foráttu. - *Ur iát.. fcU.. Wr idt r *U ■ 1 Bæjarfréttir. I. O. O. F. 1023188 /2. — K.-e. Kóræfing: Sópran og Alt kl. 8. — Tenor og Báss kl. 8V2. Sjötugsafmæli á i dag húsfrú Katrin Eyjólfs- dóttir, Vesturgötu 59. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík‘0,6 st., Stykk- ishólmi frost 1, ísafirði 1,3, Akur- eyri 0,5, Grímsstööum 4, Raufar- höfn 1,8, Seyöisfirði hiti 0,3. Fær- eyjum 5.6 st. (Frá Vestmannaeyj- um berast engin veðurskeyti, með því að síminn er slitinn). — Loft- vog lægst fyrir sunnan land, stíg- í dag föstod. 18. marz: Til ísafjaróar, Hóimavíkur, Bitrufjarðar, Boröeyrar, Hvamms- tanga, Blönduós*, Skagastrand- ar, Káifshamarsvikur, Sauðár- króks, Hofsóss, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers og Raufar- hafnar. A morgoo, langard. 19. mars: Til Bakkafjaröar, Vopnafjarö- ar, Borgarfjarðar, Seyðisljaröar, Mjóafj&röar, Norðfjarðar, Reyðar fjarðar, Fáskrdðsfjarðar, Djixpa- vogs og Vestmannaeyja. andi. Byrjandi norðlæg átt. Horf- ur: Norðlæg átt. Samverjinn. Borðgestunum fer daglega fjölg- andi og hefir talan smábækkað úr 150—160 upp í rúm 200. Rauðmagar voru seidir hér í bænum í gær, í fyrsta sinni á vetrinum. Baðhúsið er opið alla virka daga frá kl. 8 árd. til kl. 8 síðd. Kvöldskemtun verður haldin annað kvöld í Verðlækkun., Verðið á ísl. Smjörllkinu hefir lækkað þannig, að vér seljum það nú fyrir 1,45 pakkann. Athugið þetta þogar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Kanpfélag Beykvikiaga Laugaveg 22. Simi 7 2 8. Nýkomið meö e.». Islandi fjölbreytt úrval at fcttctolia.'Ll.iaa. Verð lægra en þekst hefnr áður. " Vöruhúsið. Iðnaðarmannahúsinu kl. 8% og á- góðanum varið til styrktar 5s-' lenskri stúlku, sem verið hefir á heilsuhæli í Damnörku nokkuð á annað ár og eytt til þess aleigu sinni. Stúlka þessi er frábærlega vel gefin, að kunnugra dómi, en misti heilsuna upp úr inflúensunni 1918—19. Þess má geta, að sótt var um leyfi til að styrkja hana meö því að' stofna til happdi’ættis um niuni, sem voru hér um bil 1000 króna virði, en leyfiö fékst ekki. Því er treyst, að fyrmefnd skemtun veiði svo vel sótt, að stúlkunni verði verulegur styrkur nð ]vvi sem innheimtist íyrir að- göngumiða. Ungmennafélagsfundur verður í Þingholtsstræti 28. kl. 9 í kvöld. E.s. Sirius bergenska farþegaskipið, fer frá Kristjaníu 29. apríl, en ekki 2*4, eins og misprentast hafði í augl. í hlaðinu í gær. Kvöldskemtun. í kvöld heldur ,.Minerva“ íjöl- breytta skemtun, sem vel cr til vandað, og veröur ágóðattuin var- ið til heilsuhælis norðanlands. Vonandi vantar ekki marga þeirra Norðlendinga sem hér eru, i Iðnó í kvöld, því að þar gefst kostur á að styrkja göfugt fyrirtæki og um leiö njóta ágætrar skemtunar. Og allir sem kunna að meta þennafl góða tilgang „Minervu", og sjá þörfina á að styi'kja heilsuhælið nórðánlanas, koma i Iðnó i kvöld. A. Einþylíka stúlkan. 114 ast þar. í þessu bréfi eru pening- ar, sem eg ætla aS þú teldir ekkert smáræSi. 7"aktu viS þeim og eyddu þeim og e'g skal senda þér meira, þegar þeir eru þrotnir, og síSan hverja sending af annari, aS því til- skildu, aS þú leitir aldrei á Cecil Neville lávarS eSa — konu hans.“ Hún hrökk viS, leit á bréfiS og tók HS því. pví næst leit hún á hann og sagSi: „Ætlar — þú — aS fara í sjóferS, Gerald?“ „Já,“ svaraði hann stuttlega. Hún brosti — og brosiS var þrungið kætisku og illvilja. „Mér þykir vænl um. paS kemur mér einmitt vel, Gerald. Eg ætla meS þe r. Hann hrökk við og hristi höfuSið. Hún hló. „Fyrirgefðu, herra. Eiginmaður má ekki yfirgefa konu sína að ástæðulausu. Eg hefSi get- að gefiS þér mavgt og mikið, en þú tálmaðir mér, flóhið þitt! Ef þú hefSir haldið þér saman, þá hefSi eg enn getað koniið mínu fram og þú hefðir mátt fara hvert þú vild’r, einn eða með hverri, sem þú vildir. En úr því að þú tókst þenna' kost, þá verður við það að sitja. Eg er eiginkona þín. pú hefir sjálfur gert tilkall til mín. Gott og vel, eg ætla að fara með þér! Hvort sem það verður til ills eða góðs, kæri Gerald, þá lafi eg enn a þer. Hann varð alvarlegur. „Ert þú staðráðin í því?“ spurði hann. „Fyllilega," svaraði hún og brosti hæðilega. Hann hneigði sig. „Vertu hjá höfninni að klukkustund liðinni. Eg ætla að bíða þín þar.“ prítugasti og annar kapíiuíí. Gerald Moore stóð á haínar- bakkanum, niðurlútur með kross- lagðar hendúr. Zenóhía hefði ekki getað kosið sér grimmilegri hefnd en þá, sem hún ætlaði nú að koma frám. Návist hennar hlaut að verða honum óbærileg kvöl. Hann hataði hana af heilum hug. Hann hafði íyrir löngu séð, hvað bjó undir feg- urð 'hennar, fundið, að hún var grimmlynd, hjartalaus og ágjöru í eðli sínu, og honum fanst nálega ó ■ bærilegt að vita af henni nálægt Hann þurfti ekki lengi að bíða. Hún kom gangandi með sjávar- ströndinni, alein, hjúpuð svörtum kufli; ekki fór hún óðslega, ekki vottaði fyrir blygðun í svip hennav Hún gekk hægum, mjúkum skref- um. Hann hafði fyrrum dáðst að því fasi hennar, nú vakti það hatur í brjósti hans. pegar hún kom auga á hann, ýtti hún hettunni aftur af höfðinu og hann sá, að hún var föl og tekin í andliti. þó að hún brosti, svo að skein í hvítar tennurnar. Hann las háð og íllvílja í því brosi. ,,Eg kem seint," sagði hún og röddin var óþýð, eins og henni væri chægt. um mál. „Eg býst við, að þú hafir verið úrkula vonav um, að eg kæmi? Gerald minn góður! pú ]ækkir mig illa enn!“ „E^vonaði, a,ð þú hefðir séð þig um hönd, Zenóbía,** sagði hann alvarlega. Hún hló við. „Hvers vegna skyldi. eg gera það? Hvað hefir þú eftirskilið mér, nema þetta eina undanfærj? j?ú hefir steypt mér í fullkcmna glötun og vitanlega flý eg þangað, sem allar konur verða að flýja til þess að leita sér trausts sér, sjá hana ævinlega hjá sér, vita hana fjötraða sér alla ævi. og halds. — eg flý til mannsins míns.“ Hann stóð enn grafkyr og virti hana fyrir sér. „Gæti eg sagt nokk- uð, Zenóbía, sem talið gæti þig af þessari fyrirætlan?" spurði hanu rólega, nálega dapurlega. „Hugs- aðu þig vel um áður en þú stað- ræður þessa hætiulegu fyrirætlan, því að hún er háskaieg. Hvað get- ur af henni leitt nema þungbærasta böl? Hugsaðu þig vel um. Eg ætla til ystu endimarká jarðarinnar. langt frá Englandi og allri siðmenn- ing. Eg kem aldrei aftur — aldrei! Ert þú við því búin, að eiga slíka ævi fyrir hcndum, — ævi, sem verður þér hverjum deginum þung- bærari. Hugsaðu um það. Zenóbía! Eg skal gefa þér meira en nógan lífeyri. Eg er auðugur maður, en eg skal gefa . þér helming eigna minna, - eg skal gefa þér meira, ef [?ú vilt yfirgefa mig og lpfa mér að fara í friði. Eg beiðist einkis annars. J?ú hugsar þér að kvelja mig, en ínunt þú ekki þjást líka ? Verður ekki kvöl þín meiri en 1 •»«» » * imn?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.