Vísir - 04.04.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: JAKOB MÖLLER Simi 117 Ai'greiÖsla i AÐALSTRÆTI 9B Sími 400 I 11. ir. Mánudaginn 4. april 1921. 80. tbl. Gfimmísðlar og hælar fást ög arn festir nadir samst. hjá Hvannbergsbrsðrnm GAMLA B10 Miljónaprmsessan. pýskur gamanleikur i 5 þáttum. Mynd þessi er afarskemtileg og afbragðsvel leikin. Aðalhlutverkið leikur hin fagra þýska leikkona: Ossi Os wa lda. Hjaxtanlega þökkum við öllum þeim, sem á einn og ann- an hátt hafa auSsýnt okkur hluttekaingu og samáö viö fráfall og jarðarför eiginmauna og föBur wkkar GuBmuudar Guömundseonar. Ragnbildur Jónsdóttir. GuBmundur Guömundason. J?að tilkynniat hér meö, viuum og vaudamöunum, aö jarðarför okkar hjartkæru móöur og tengdamóöor Mariu Etisabetar Þórólfsdóttur (frá Fögrueyri 1 FáskráÖBÍiröi) er á- kveðin, þriöjudaginn 5. apríl frá Fríkirkjunni, og hefst meö húskveöju kl. 1 e. h. á heimili hinnar Játnu Skólavörðust 45. Börn og tengdabörn. ÞaB tilkynnist vinurn og vandamönnum, að maðurinn minn elskulegi andaSist að heimili sinu, Suðurgötu 25, Hafn- arfírði, 2. april. Jarðarförin ákveðin siðar. Guðbjörg Arnadóttir. Jarðarför föður míus Jóns Haligrímssonar, kaupm. frá GrundáríirSi — áður Bakka í Arnarfirði — fer fram frá Dóm- kirkjunni, miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 1 síBd. Fyrir hönd vandamanna, Gisii Jónsson, vélstjóri. Guðm. Asbjörnsson Xiatigaves 1 Siml SSS LandainH buata úrval af rammal latum. Myndir initrammaðar fljótt eg v*J, hrergi eina ódýrt JNokkrir kaisar al' m j 6 g ódýru Kaffi-Kexi, eru enn til sðlu. í heildsölu aóeins. P. Stcfánsson. HJálparstöö „Líknar” tyrir berklaveika i Santbands búsíuu er opin: Mánudaga . . kl. 11 — 12 árd. Þriöjudaga . .',— 5—6 eiðd. Miövikudaga — 3—4 siöd. Föstndaga . . — 5—6 eíöd. Laugardaga. . — 3—4 siöd. _ MYJA BIO h. Ankamynd íaaldarwinningar FarparablóiiO Sjónleiknr i 6 þéttum eftir hinni góökunnu og alþektu samnefndri skáldsðgu eftir Rex Beach Aðalhlutverkiö leikur hina ágæti leikari Oven Moore Sýning kl. 8Vs- veröa haldnir 1 Dómkirl jaiui miöviknd. 6. aprii kl. 8Vj síÖdegis. Blandað kór, undir stjórn Pála ísóltssonar. Orgel: Pált ísóifssoc. Frú Ásta Eínarson og frá Katria Viöar. Viöfangsefnin eftir J. Bach, Brahms, Mendeis- aohn og BaaúeL AOgöngum. í Bókaversl Sigf Ey- • mundss. og Ísaíoldar i d&g. Húsmunir allskonar notaðir. Borð, stólar, rúmstæði, klæðaskápar, speglar, sófar, dívanar, sængur. koddar, servantar, þvottastell, fötur, fjaðra- madressur, hægindastólar, skrifborð, myndir, eldhúsáhöld, (eppi, dúkar, bollar, diskar. könnur, ölglös, karöflur, lök, handklæði, koffort, körfustólar, fatasnagar, gluggatjöld, ma- dressúr, — og margt fleira; feikna úrval af munum þessum; ýmsar tegundir og slærðir; þeir verða seldir daglega frá kl. 3—6, eftir 4. þ. m. í kaffisalnum HÓTEL SKJALDBREIÐ. — Eitthyað er fyrir alla. — Alt verður sell. His og byggingarláðir selur Jónas H. Jónsson, Bárunni (útbyggingin). Simi 970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.