Vísir - 09.04.1921, Page 3
VÍSIR
leildsala — ImboðsveFslun
Fyrirli««Jand.Í!
Emaleraðar vöror í íelkna úrvnlí óðýrar og góðarvörnr
Kaifikönnar fl. teg. - Pönnar allsk.
Pottar gráir & rauðir - Vaskatöt
Hrákadaliar - Diskar fl. teg.
Kaffikrúsir - Trektir • Skeiðar
Fiskí- og kjötföt
Vatns- og miólkarkönnnr.
Siflfús Blðadakl & Co.
Simi 720
SkáldastyrknriaB.
íflalél. Byífcar
f’aíS væri þarft verk, ef ein-
hver af okkar bestu bókmenta-
mönnum vildi rita ítarlega um
skáldskap hinna yngri skálda
vorra, og benda á ritmensku-
hæfileikana bjá þeim og gildi
verka þeirra livei’s um sig. Væri
þelta næsta fróðlegt og lærdóms-
ríkt fyrir almenning, sem þá
æUi hægra með að glöggva sig
á öllum þeim ógrynnum af ný-
gerðum kvæðum og skáldsög-
um, sem liin mörgu skáld hafa
Jagt á altari bókmenta vorra frá
þvi um næstliðin aldamót. Nú
er það hverjum manni ljóst, að
eigi gela það alt verið fægðar
perlur, er slíáld þessi hafa fram
að bera. Fer það eðlilega eftir
hæfileika og hugsunarþrosf.u
hvers höfundar, hve skáldverk
hans eru veigamikil og vel úr
garði gerð. F.n „fyrr er gylt en
valið sé.“ segir málshátturinn.
Hygg eg það og vera sönnu næst,
að of mikið sér hér iir einum
gert. en of lítið úr öðrum, og
að hrósið, sem sumir ritböfund-
ar fá hjá einstökum mönnum,
sé eigi ávalt bygt ó sem traust-
uslum grundvelli.
þegar komið bafa út bækur
•eftir skáldin, bvort sem það eru
Jjóð eða sögur. á að sjálfsögðu
á dæma um verkin með samúð
og fullri sanngirni. Benda á gall-
ana, sem oftast eru einbverjir,
•en gæta þess jafnframt, að slíta
•eigi rætur veikra blóma eða láta
greipar sópa jafnl tim rósirsem
illgresi. En s\o virðist sem rit-
domarar sýni stundum allsenga
■nærgætni. Og er þeim sumum
Ijúfasl að láta refsisprotann
koraa þvngst niður á nýgræð-
Ingunum. Ritdómarnir hafa álf
að riða þeim að fullu, svo þeir
káynu ckki undir sig fótum á
Titvellinum. Sjaldan rnunu þó
rithöfundar, sem nokícuð gagn
er 1, bopa fyrir þess hátlar árás-
um, hcldur láta þeir þær stæla
Tmg sinn og nróð. pað hafa ekki
sj.aldan verið bestu rithöfuuda-
efnin, er fengið hafa vei’stu
hnúturnar. Mætti nefua mörg
-dæmi, er snnna það. Hvernig var
fyrstu ritsmiðum Ibsens tekið?
heldur fund sunnudaginn 10. þ,
m. kl. 3 *d. í Gh* T.- hisinu uppi.
Stjérnin.
Eða bvemig var farið með H.
C. Andersen fyrst framan af?
En við þurfum ekki að sækja
dæmin til útlendra skálda, því
ekki befir verið faríð betur með
sum af skáldum vorum. Jafnvel
öðrum eins stórskáldum og Gr.
Thomsen, Matth. Jochumssyni
j og Einari Benediktssyni befir
| verið hallmælt fyrir slcáldslcap
j sinn. ]7.á er ekki fjarri að minn-
j ast á Guðm. Friðjónsson. Lík-
j lega muna flestir islenskir les-
; endur rildóm „Kolskeggs“ um
j fyrstu kvæðaheild þessa skálds.
j Alt var þar talið „óalandi, óferj-
i andi öllum bjargráðum“. En sá
| ritdómur féll vitanlega nm sjálf-
an sig. Og bver mun nú vilja
hrinda því, að Guðm. Friðjóns-
son bafi verið og sé eitt af okk-
ar bestu skáldum?
]>ví befir stundmn verið liald-
ið fram, að sumir væru að fást
við að yrkja, eimmgis til þess
að ,,láta bera á sér“ — án þess
að nokkur skáldæð væri til i
þeim. Og beyrt befi eg menn
scgja, að þessi eða hinn 4gæti að
sömm ort, af þvi að hann væri
gáfaður og lærður, — en bann
væri ekki skáld. þessar skoðan-
ir á slcáldslcap, eru, eftir minui
skoðun, mjög fjarri því að vera
rétlar. Enginn byrjar á að rita
s og yrkja, nema í honum sé fólg-
I inn að minsta kosti einhver lit-
j ilsháltar neisti af skáldanna
j glóð. Og enginn, sem ekki er
: slcóld, getur ort, né hefir nokkru
j siuni orl, góð kvæði. þeir, sem
j að eins geta stuðlað einfalda og
j ijmihaldslausa vísu. eru venju-
lega cklci taldir að vera skáld,
i og þeir gera beldur eigi kröfur
til þess, að ]?eim verði það bnoss
ti leinkað.
( (Niðurl.)
Rvik í mars 1921.
j ‘
! Pétur Pálsson.
Verðlækkun.
Spyrjiö ávalt um veröið hjá oss, þá njótiö þér lyrst verölækkunar.
Kinpféiag Reykvlkiaga
Laugaveg 22, Simi 7 2 8.
" 11 11 ■■ —■ ■ ..
Vöuduðustu og bestu 1 i lr V «tn y»n
I bæuum, eru i verlzsmiQjuKmi á Laufásveg S.
iepsl. Sjálmars lopsteinssonaF
Skólavörðuetig 4. Sími 840.
Landsins atæreta Arval af allskonar myndarömmum
og rammalistum. — Myndir innrammaöar fljótt og vel. -
Verö Hvergi íæsirc*.
Hiismunir
aiiskonar, seldir í Hótel Skjaldbreiö daglega frá kl. 3—6 feikna
úrval af ðlln hugsanlegu.
HÚL8 tll SÖlU
við Laugaveg á ágætum verslunarstað. íbáö laus 14. maí Tæki-
færisveið Væutanlegir kaupendur sendi nöfn sín til afgr. þ. bl.
merkt: „Tækifærisverð“, fyrir 12. þ. m.
H.f. Sjóvátryggingaríélag Islands
AUBturstræti 16 (Nathan <Sc Oisens hási, fyretu hœð)
ryggí? ekip og farma fyrir sjó og strtðshættu. Eintæta alislenska
sjévátryggingarfálagiö A tsiándi Hvergi betra að tryggja. —
Trtiloíunarliring^ar
Fjölbreytt árval ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum.
Pétor Hjaltested, Laagaveg 23.
Aögöngum. ield»r i Iðnó i dag kl. 4—7 og á morgun 10—12 og 2—7.