Vísir - 09.04.1921, Page 4

Vísir - 09.04.1921, Page 4
Eldíæra versluniD BLlrl^justrœtl' XO hefir fyrirliggjandi: Övottapotta, Ofna, Eldavélar, Guíuramma, Hreinsiramma, Rör, Steiua, o. m. m. fl. Glímuíól. ÁRMANN heiir hlaupa-ffifingu i morguu kl. 9%. F&lagsmesn ern beðnir að ijöluenna. Basar '9 Eveniélagsj Frikirkjnsainaðarins i Rvik verður opnaðor þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 3 siðdegia á Laugaveg 37. — Félagskouur eru vimamiegast beðnar, að koma gjöfum sin- nm til nndirritaðra, ekki siðar en kl. 4 mánudaginn 11. þ. m. Ingibjörg Isaksdóttir. Lilja Kristjánsdóttir. Holtsgötu 1H. Laugáveg 37. Gudm. Asbjörnsson Liatisaveg 1. Simi QSS. Landsins besta úrval af rammal lstum Hyndir lnnrammaðar fljótt og vel, hvergi cins ódýrt. Ú tb o ð. Þeir sem vilja taka að sér fyrir ákvæðiaverð, breytingu á geymsluhúsi við þvottalaugarnar, snúi sér til skrifstofu bsejarverk- fræðingains í brunastöðinni, milli kl. 11—12 daglega. Þar verða afhentir útboðsskilmálar og uppdráttur af breyting- unni, meðan endast, gega 5 króna tryggingu, er eudurgreiðist við aihendingu tilboðsins. Tilboðum só skilaö fyrir kl. 4 e. m. mánudBg 11. þ. m. Reybjavík, 7. april, 1921. BsjarverkirsðiBgviBi i Reykjavik. HAPPDRÆTTI Vöruhússins urðu þessi: Nr. 18 Gólfteþþi á kr. 165.00 — 204 Handtaska á kr. 120.00 — 991 Ferðakoffort á kr. 106 — 4 Briisselteppi á kr. 95.00 — 689 Stráteppi á kr. 45.00 Stálka óskasi í vist 14. maí. Þarf helst a8 kunna matartilbúning. A. v. á. Ódýrast í bænum hreinsuð og pressuð föt. Bergstaðastræti 19, niðri. (13 Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (30 Stúlku vantar í vist nú þegar um lengri eða skemri tíma. A. v. á. (115 Kvenmaður, sein er vön við að vinna að æðarvarpi, óskast í vor. f>arf að koma snemma í maí. A. v. á. , (134 Viðgerðii1, á úrum og klukk- um, áletraðir guli- og silfur- munir. Vönduð vinna Fljót af- greiðsla. D. Danielsson, úrsmið- iu% Laugaveg 55. (40 Stúlka óskast í vist frá 1. eða 14. maí á gott heimili í grend við Reykjavík. Uppl. Laugaveg 27, niðri. (190 Dnglegur maður óskar eftir atvinnu eða vinnumensku nú þegar. Tilhoð sendist Vísi, mrk. „Dugnaður“. (176 Unglingur óskast á sveita- heimili á Austurlandi. Uppl. á Laugaveg 54 A. (150 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Hedvig Blöndal, Stýrí- mannastíg 2. (175 Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 6 kr. á Bergstaðastræti 63. (173 Góð stúlka óskast í vist strax. Njálsgötu 48, niðri. (193 Herbergi óskasl til leigu 14. maí. A. v. á. (187 íbúð óska eg að fá 14. maí n. k. Guðlaugur Guðlaugss., Skóla- vöx-ðustíg 5. (165 íbúð óskast til leigu 14. mai. R. P, Leví. (158 Kg liefi hús til leigu yfh- lcngri líma, eða sölií A. v. á. (180 2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast nú eða 14. mai. A. v. á. (177 Herbergi vantar mig fyrix danskan mann, sem kemur með Gullfossi næst. Scheving Thor steinsson, Reykjavikur Apótek. Símar 60 og 705. (178 Stofa lil leigu yfir lengri eða skemi'i tíma, með sérinngangi og húsgögniun. lllboð merkt „12“ sendist afgr. Vísis. (185 Stofa og svefnlierbergi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Frakka stíg 13, 10014. (145 Stofa. Afar reglusamur ung- ur maður óskar eftir stofu með sérinngangi, i friðsömu húsi, hjá göðu fólki. Uppl. gefur Halldór Sigurðsson, Tngólfshvoli. (192 Sauðfjárniark mitt er: geir- stýft hægra, tvírifað i stúf vinstra. Brennimark B. S. Rvik. Ef einhver skyldi hafa rnark svo líkt að misdrætti gæti valdið, þá geri sá mér aðvart hið fyrsta. Bjarni Sverrisson, Vitast. 9.(189 Grammófónn með plötuim Iijólhestur og divan til sölu á Bragagötu 32. (108 Notaðir húsmunir seldir dag- lega frá kl. 3—6 á Hótel Skjald- breið; alt lmgsanlegt, með mjög lágu verði; komið og skoðið. (85 Ilúsmunir og ýms básáhöld til sölu með tækifærisverði á Skólavörðustíg 5, uppi. (166 Fei*niingarkjóll úr silki, bró- deraður á bam. í stærra lagi, til sölu. A. v. á. (188 2 góð koffort til sölu í bakhús- inu við Laugaveg 17. (191 Consum suðusúkkulaði fæst i matvöniversluninni Von. (186 Fermingarkjóll til sölu á Bræðraborgai-stíg 4. (184 Barnavagn til sölu. Bergstaða- straúi 33 (búðinni). (183 Drag'l á fenningartelpu til sölu. Nýlendugötu 39. (182 Alt tilheyrandi baldýringu og kniplingar fæst á Klappai’stíg 15 (181 Barnavagn til sölu. Uppl. á Nýlendúgötu 11. (179 Fermingarföt til sölu. Traðars kotssund 3, niðri. (174 Ritvél til sölu. A. v. á. (172 Litið notuð barnakerra til sölu á Kárastíg 5, uppi. (194 F élagsprent smiði an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.