Vísir - 11.04.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 11.04.1921, Blaðsíða 2
V VÍSIR Höfum íyrirliggjandi: Haframjöl Hrísgrjón Bankabygg Sagogrjón Sagomjöl Klofnar Baunir Heilar Baunir. Cacao „Bernslorpi11 Melrose-te Exportkaffi Eldspýtur f Colmans Stivelse Maismjöl Hafra. Libby’s Hjðlk væntanl. með Lzgarfoss. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 9. apríl. Frakkar og Versala-samningarnir. Frá París er simað, að frönsk- nm og amcriskum stjórnmála- mönnum komi saman um það, að ýmsir agriúar séu á Versala- friðarsamnjngunum. — Franski stjórnmálamaðurinn Viviani, fyrrum forsætisráðherra, sem nú er staddur í Washington í þeim erindum að semja um skuldir Frakka, hefir lýsl þvi þar yfir, að Frakkar muni segja sig úr pí óðbandalaginu, ef fransk- pólski sáttmálinn verði ekki viðurkendur. \ Ensku verkföllin. Frá London er simað, að járn- brautannenn og flutningamenn hafi ákveðið að gera verkfall til stuðnings kröfum námamanna. Gengi erlendrar mvntar. Khöfn 9. april. Sterlingspund .. . 21.70 Dollar . — 5.57 100 mörk . — 9.10 100 kr. Sæúskar . . 131.35 100 kr. norskar . . . 90.50 100 fr. franskir .. . 39.50 100 fr. srissn. .. . 96.50 100 lírur 24.50 100 pesetar 77.25 100 gyllini . — 193.00 (Fra Vei •sl.ráði nu). ■eiBloknr. f greiji, með fyrirsögninhi: „]?ingið*og tvöfaldi skatturinn“, sem birtist í „Tímanum" 9. þ. m., er það talin hin vei-sta fjar- stæða og óbilgirni, að leggja út- svör á samvinnu-kaupfélög. í öðru orðinu cr þó látið vel yfir frv. þyí um samvinnufélög, sem nú er til meðferðar á Alþingi, þar sem svo er inæll fyrir, að kaupfélög skuli greiða auka- skatt (= aukaútsvar?) þar sem þau hafa lögheimili! — Umrætt frv. 'er samið og lagt fyrir þing- ið af samvinnumönnum, sem vitanlega hafa ekki treyst sér til að lialda fram algerðu skatt- frelsi kaupfélaganna, eins og Timinn hefir gert. Blaðið á því dálítið eriitt aðstöðu! Til sönnunar þvi, hve fráleitt það sé, að láta „Sambandið“ greiða útsvar liér í Rvík (sem þáð þó vitanlega á að gera, skv. frv.), er á það bent, að þessu útsvari sínu verði „Sambandið" að skifta niður á félagsdeildini- ar xiti um land, en bvert kaup- félag yrði síðan að jafna \itsvari þessu niður á félagsmenn, og myndu þannig bændur um alt land „fá litsvarsseðil frá höfuð- borginni“! — En hvers vegna ekki að telja útsvar þetta með öðrum rekstursköstnaði „Sam- bandsins“? Eða er öllum reksl- urskostnaði þess jafriáð þaunig niðnr? það væri óneitanlega.dá- litið hjákátleg aðferð! — En jafnvel þó að bændur um land alt, fengi nú þessa útsvarsseðla frá höfuðborginni á ári hverju, eins og blaðið gerir ráð fyriiy þá er þó ekki alveg <ilíklegt, að minsta kosli greindir menn gæti gert sér grein fyrir þvi. að slik útsvarskrafa frá böfuðstaðnum væri ekki eins fjarri allri sann- gimi og „Tíminh“ or að réýha að telja þeim trxi um. pnð er seni sé ekki alveg óþekf fyrir- brigði, nð menn verði að gréiða útsvar á fleiri stöðuni en ein- ,um. „Bændur og daglaunamenn nnnnrssfnðar á íandinu“ reka sameigihlega heildsöluverslun í höfuðstaðnum og eiga að sjálf- sögðu að greiða gjald til hæjar- sjóðs af þeim alvinnurekstri, engu'síður en t. <1. Reykjavíkur- húar, sem einhvcrja alvinnu rcka á öðrum stöðuni á landinu, verða að greiða þar úlsvar, þó að ekki sé ncnia um nokkurrá mánaða atvinnurekstur að ræða. „Eyfirskir bændur verða allra harðast úti, þvi að þcir greiða skatta liæði á Akureyri og í Beykjavík, í viðból við útsvör sin heima í héraði,“ scgir „Tím- inn“. Ef það er réft, að eyfirskir hændur verði ver úti en bændur í öðruih kaupfélögum, l. d. i Haínfirðingar! Ef þér viljið fá bestu og um leið ódýrustu þvottasápuna em til er, þá kaupið „OCTAGÖN8. Ermfremur hand- sájmr frá Colgate af mörgum teguudum i V- * Versl. Þ. Ingvarssonar Haínaríirði. þingeyjársýslu-kaupfélögunum, þá er það af því, að þeim kaup- félögum er vandlega komið undan því, að greiða skatt tii sveitarinnar þar sem þau liafa lögheimili, eins og „Timinn“seg- ir að þau eigi að gera skv. sam- vinnnufél.frv., sem hann er að segja frá. En eyfirskir bændur reka verslun bæði á Akureyri og í Reykjavík og eiga því að sjálf- sögðu að greiða slcatta á báðum stöðum, auk útsvars til sinnar sveilar. Og hvað er nú um þá eyfirsku bændurna, sem ekki eru í kaupfélaginu, en versla við kaupmenn? ]?eir greiða vitan- lega á sama hátt „tvöfaldan11 skatt, eða þrefaldan, eða hver veit hvað margfaldan! Ludur erlenðis. Dr. Jón Stefánsson. þcss var getið i Visi í fyrra, að dr. Jón Slefánsson væri þá staddur suður í Marokkó. Hann kom aftur tii Lundúna 21. febr. sl. eftir að hafa verið fjai’ver- andi í hálft annað ár, lengst af suður í Afríku. Hann eV nú að vinna að stórri íslandssögu fyrir háskólann í Cambridgo og hefir auk þess tekið upp hið fyrra starf sitt við kenslu. Hvort hann verður langdvöhim i Lundúnum er þó óvíst, því að háskólinn j Cajie Town vill fá hann sem prófessor í Norðurlandafræð- um og á hann þá að liafa undir sér aukakennara í dönsku, norsku og sænsku. Hann var í Cape Town meðan kosningar stóðu yfir pg harðisl þar i liði Smuts forsætisráoheri’a, fyrver- andi hershöfðingjg Búa. „Hvergi í heimi, sem eg hefi verið, er eins fagurt og eins gott Joftslag og í Capo Town,“ segir dr. Jón i hréfi hingað. Á meðan hann var þar, birti blaðið „Capc Tiines“ samtal við hann, og gat þá m. a. ím Dana- og Svíysögu hans, sem nú er orðin vel þekt um allan enskumælandi heim. Dr. Jón á að halda fyrirléstur um „Shakespeare á íslandi“, i LundúnaháskóJa 3. júní á minn- ingarhátíð um Matth. Jochums- son, sem þessi félög gangast fvr- ir: Shakespeare Societv, Yiking Society, Anglo-Norse Society, Anglo-Swedish Society og félag Smíðatól f rá Sheflield, Eskilstuna, Þýáka- larnli og Ameriku. Fjiilbreytt úrval, þ. á. ui. allsk. Sagir t. d. enskar Flettisagir og Kjötsagir enskar Þjalir allar gerðir þ. á. in. stórar gróíar Borð- og Bak- þjalir iianda járnsiniðuin, Beykisverkfæri sanistætt úr- vai, Sporjárn, Hefiltannir, Lóð- bretti, Teikniáhöld, Jármuál og nær allt annað, sem nöfn- um tjáir að neína. Hvergi meira úrval. — Hvergi jafnlágt verð. Hvergl jafngóð verkfæri. Vcrsl. B H. Bjarnason. Holsatsia-tauruIIurnar eru hestar. Fást aðeins í Versl. B. H. Bjarnason. Dana ílLundúnum. Hann kveðsc nú vera búinn að ljúka við þýð- ingu sína, á Norsku lögum, (Gula-, Frosla-, Borgar-, Eið- siva-þingslög), og hefir komið til orða, að Scandinavian-Ame- rican Foundation kosti útgáfu þýfiþ garinnar. Vera má að dr. Jón bregði sér til íslands næsta sumar, en liann tekur það fram, að þó að svo verði, þá verði það ekki vegna komingskoniunnar. * u, >i< iíi á Ui Bæjarfréttir. \ Kóræfing- nnnað kvöld kl. 8. Veðrið í morgun. Hili í Rvík 1.9 st„ Slykkis- liólmi 4.2, Isafirði 2.8, Akureyri 2 (engin skeyti frá Grímsstöð- umj, Baufarhöfn 1.0, Seyðis- firði 1.2, pórshöfn 7 st. Loftvog lægst fyrir vestan land, hrað- fallandi. Suðaustlæg átt. Horf- ur: Suðaustlæg ogjsuðlæg átt. Óstöðugt veður á Suð-vcstur- landi.' Laskaður botnvörpungur enskur, kom hingað í gær; Iiafði lvrept aftakaveður undan Jökli, sætti miklum áföllum og braut skipið mjög fyrir ofan. sjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.