Vísir - 12.04.1921, Side 2
VÍSIR
i
V
Höfum fyrirliggjandi:
Hafnfirðingar!
Ef þér yiljið fá bestu og um leið ódýrustu þvottasápuna
Haframjöl
Hrísgrjón
Bankabygg
Sagogrjón
Sagomjðl
Klofnar Báunir
Heilar Baunir.
Cacao „Bernsdorp»“
Melrose-te
Exportkaffi
, Eldspýtur
Colmans Stivelse
Maismjöl
Hafra.
em til er, þá kaupið „ OCTAGÖN", Ennfremur haud-
sápur frá Colgate af mörgum tegundum t
Versl. Þ. IngvaFssonar
H aínar íirði.
Libby’s Hjólk væntanl. með Lagarfsss.
Björgnn.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
--o--
Khöfn 11. apríl.
Frá verkfallinu.
Foringjar verkámanna hafa
samþykt að taka við sanininga-
tillögum Lloyd Georges og yfir-
vega þær.
J?ýska keisaradrotningin látin.
Ágústa Vietoría, drolning Vil-
hjálms keisara, andaðist í morg-
un í Doorn, biistað keisarans í
Hollandi.
Hrakfarir Grikkja.
Simfregn frá Aþenu segir
Grikki liafa mist yfir 4000
manna í Litlu-Asíu.
Tollur á norskum fiski.
Vinstrímenn á þingi Norð-
manna leggja til,-að rikissjóður
greiði toll þann, sem Spánar-
stjórn leggur á norskan saltfisk.
Sjálfsmorð.
Max Ballin, framkvæmdastj.,
réð sér bana mcð skammbyssu-
skoti í gær. (Hann var danskur
gyðingur, leðursali, stórauðug-
ur).
Breska verkfallið.
í einkaskeyti frá Edinborg,
meðteknu 11. apríl, stendur: að
hreska stjórnin og verkfalls-
menn hafi fund með sér og að
horfur séu vænlegri til sam-
komulags.
Gengi erlendrar myntar.
Khöfn 11. apríl.
Sterlingspund .....kr, 21.00
Dollar................— 5.51
Mörk................. — 0.10
■Sænskar krónur ... — 130.50
Norskar krónur ... — 80.75
Franskir frankar .. — 30.50
Svissn. frankar ... — 05.75
Lírur ............... — 24.65
Pesetar ............ — 77,50
Gyllini ............. — 101.75
(Frá Versl.ráðinu).
í bréfi frá Vestmannaeyjum,
dags. 6. þ. m., er Karli Einars-
syni alþm. m. a. skrifað mn
björgunar og eftirlitsskipið pór
á þcssa leið: ,
„Eins og yður hefir verið sím-
að, tókst svo vel til' að „pór“
gat hjálpað i gær vélbátnum
„Óskari“ með 6 mönnum. Bál-
urinn var á leið lieim undan
Sandi, fékk stórsjó og' veiðar-
færin lentu í skrúfunni. Austan-
stórviðri var á og blindhríð. —
Sennilega hefði orðið hér báts-
tapi og mannljón, el' björgunar-
skipsins liefði ekki notið við.
Skipið liefir að vísu hjálpað
mörgum bátum áður en varla
neinum eins illa stöddum og
„Oskar“ var i þetta sinn.“
Alþingismaðurinn biður þess
og getið. að fullkomin samvinna
sé hafin milli vavðskipsins Fylla
og þórs. og hafi fo(ringinn á
Fýlla farið lol'samlegum orðum
um J>ór, og alt það fyrirtæki
Vestmannaeyinga.
SkáldastyrknrinB.
—o--
Frli.l — „Enginn verður ó-
barinn l)iskup“, segir gamla
máltækið. Og enginn getur orð-
ið góður rithöfundur e.ða skáld,
nema hnnn hafi lagt á sig mikið
andlegt erfiði. Af þvi er ávöxt-
urinn sprottinn. Eg gcri því ráð
fyrir, að hver sem leggur af stað
út á rithöfundarbráutina, geri
það knúður af innri hvöt, og
'með vakandi, brennandi áhuga
og vilja.lil að vandá verk sín
af fremsta mætti. pess, vegna
eiga ungir. hyrjandi rithöfundar
ongu síður en þeir eldri, fulla
hcimting á. að þeim sé sýndur
sÓ7ui og sanngimi, þá er rit-
smíðar þeii ra eru teknar til vf-
irvegunar. pað er þvi síst að
undra, þótt góðir og vitrir menn
liti með fyrirlitningu á þá rit-
dóma. sem eigi hafa annað að
\ marki oða miði, en það, að leit-
ast við að drepa slarfslöngun og
Starlsþroska, ef lil vil! efnilegra
hpfunda, sem ekki eru búnir að
ná viðurkenningu. Höfundar
slíkra ritdóma ráðast oftast þar
á garðinn, sem hann er lægslur,
og fara verst með umkomulitil
alþýðuskáld. par á móli láta
þeir ekkert tældfæri ónotað til
að viðra sig upp við þau skáld,
sem búin eru að ná viðurkenn-
ingu. Já, þó ekki sé nema eitt
svi])lausl Smákvæði eða þá ó-
merkilcgt sögukorn — bara ef
það er eftir „viðurkent góð-
skáld“, þá þuri'a þessir ritdóm-
arar að komast þar að með of-
lof og hóflaust smjaður. — Rit-
dómara-aðferð sú, er hér hefir
vcrið talað um, dæmir sig sjálf.
„Enginn gerir svo öllum liki“
og er það óhrekjanlegur sann-
leikur. Ekkert mannlegl verk er
svo ágætt, að eigi komi fram
einhverjir af samtíðarmönnum
þess, er verkið vann, og þykist
geta að því fundið. Segjá, að eitt
eða annað mætti þar betur fara.
Og á þetta ekki síst rið um
i skáldritin. Enda sannast að
segja, að þar er ekki all gull
( sem glóir, og það þótt hjá stór-
j skáldum sé. þeir syndga stund-
um móti listinni, rétt eins og
hinir, viðvaningarnir og smáhöf-
undarnir. En hvers vegna fyrir-
gefst stærri skáldunum það, sem
hin smáu eru vitt fyrir? Er það
af því, að ritdómárarnir, þess-
ir, sem telja sig óskeikula, þori
eigi að vega að þeim ,,stóru“, og
segja þeim til syndanna eins og
hinum?—
Me.nn tala oft um andlegan
auð, sem fólginn sé í góðum
skáldritum. Og mér finst, að
þessi nndans gullkom liggi i rit-
um snmra skálda, er enga við-
urkenningu hafa hlotið. Hins
vegar má finna, að f.jölda manna
sýnist sjálfur leirinn verða
skíra-gull, ef hinir „viðurkendu“
fara með hann. — ]?að er nóg.
Nú munu vera hér á landi
mörg skáld, sem eigi hafa enn
hirt kvaéði sín í heild, heldur
hnfa mcnn að eins kynst kvæð-
um beij’ra á víð og dreif. En, ef
litið er á skáldskapargildi þeirra
kvæða, hljóta menn að sannfær-
asl um, að höfundamir standa
síst að baki suinum skáldimum.
okkai’, sem nú eru starfandi og
sem þ.jóðin liefir verið að launa
síðustu árin. Svo er og það að
athuga, að sum bestu skáldin
F-aia birt rit sín, liafa aldrei ver-
'ð sæmd skáldalatmum.
Svo sem áður er minst á, er
þ.jóð vor nú farin að launa nokk-
ui’ af skáldum sínum. Og hún á
fulla heimtingu á, að þessu rík-
isfé sé vel varið; að þeir einir
ujóti þess, sem verðugir eru. —
Skáldalaunin komi sem jafnast
niður, en lendi eigi x höndum
miður hæfra manná, er fiofið
hafa fram á óyerðskulduðu
hrósi, skrumi og skjalli ein-
staki’a iuanna.
Af skáldnm þeim, sem nú eru
launuð, tel eg fremstan Guðm.
Friðjónsson, — Davið Stefánss.
og Stefán frá Hvítadal eru og
góð skáld, livor á sinn hátt. Sér-
staklega þykir mér Davíð vera
merkishöfundur. Um Jakob
Thorarensen, sein er eitt launa-
skáldið, hefi eg áður sagt álit
initt i ritdómi um „Snæljós“. —
Ekki se eg eftir skáldalaununum
Iianda Einar H. Kvaran. pó er
eg ekki mjög hrifinn af himim
stærri sögum lians.
Eg sagði hér að framan, að
vér ættum fleiri ágæt skáld, en
paú, sem launuð eru. I þelm
xíokki cru Einar Benediktssoir
Hannes Hafstein, porst. Gísla-
son, Bjarni frá Vógi, Sigurður
Sigurðsson, Jakob Jóh. Smári,
Sigfús Blöndal og Hulda. Sér-
liverl þessara skálda hefir gefið
út Ijóðábók. Sum fleiri bækur.
Og að síðustn vil eg leyt'a mér
að tilgreina hér nokkur góð-
skáld, scm mér vilanlega iiafa
ekki birt heild af skáldritum
sínurii. J>að eru þeir Sigurjón
Friðjónsson (bróðir Guðm. Fr.),
Indiiði þorkelsson (á F.jalli) og
borgfirsku skáldin Halldór
Helgason og Kristleifur J?or-
steinsson.
Vafalaust væri hægt að nefna
marga í'Jeiri rithöfunda, sem
orðið hafa góðkunnirfyrirskáld-
skap hér á síðustu tuttugu ár-
um.
Hvað viðvíkur skáldalaunun-
um, þá má að visu segja, að öll-
um skáldum sé heimill að sækja
mn þau, og bera sig éftir þeirri
litlu björg, sém þing og stjórn
úthluta til miðhmar milli skáld-
anna. En vitanlega ræður dóm-
nefnd sú, er stjórnin skipar,
hver.juin af mnsækjendum skuli
styrk eða laun veita. í slíkri til-
lögunefnd eiga ávalt að sit'ja vel
hæfir menn og óhlutdrægir. Og
ætti að skifta um nefndarmenn
fyrir hvert fjárhagstímabil. Á'
næstu fjárhagstimabilum aS
J