Vísir - 12.04.1921, Síða 3
VÍSIR
1 Gildsala === Imboðsverslun
Y erðlækkun.
Fyrirllag;3a,nd.l=
Aluininiain-vömr stærsta og besta úrvai á landinn.
Kastarholur með & áa loks
Diskar grunnir & djúpir
Katlar fleiri stærðir
Pottar, stakir fleiri ttærðir
Pottar í settum á 5 & 6 stk.
Pönnur fleiri tegundii
Súpuskeiðar — Fiskspaðar
Balar
Drykkjarbikarar
Mál fleiri stærðir
Sápudósir, SykurdósIty Smj ördósir
Hnifar, Gafflar, Matskeiðar (feikn)
Teskeiðar tieiri tegundir.
Sigfús llöndahi & Co.
Simi 720
undanfömu, hefir sumuin
mönnum verið veilt skáldalaun, j
er fáir liefðu ímyndað sér, að
fengju þau. pa er það ekki sið-
ur einkennilegt, að sömu mörin-
um sé úthlutað sömu upphæð- j
jnni ár eftir ár, en öðrum um- j
sækjendum sé synjað um styrk. j
Mundi það eigi gefast betur, i
að láta skáldalaunin ganga dá- !
litið jafnara yfir, ef það á ann-
að borð er heppilegt að halda !
þeim áfram i þessum smá- i
skömtum. Skáldalaun eiga eftir j
minni skoðun að eins að veitasí j
sem verðlaun fyrir andlega iðju, i
en ekki eins og nokkurskonar
fátækrastyrkur. pess vegna eiga
þeir, sem Iiafa nóg efni og góða
stöðu, engu siður verðlaunin að
fá, þegar þeir hafa til þeirra
unnið. Beslu og afkastamestu.
skáldin ætlu að fá rífleg verð-
laun i cilt skifti fyrir öll.
Skáldaslyrkunnn. eins og
honum er nú varið, er til lítils
gagns, en .hann villir mörgum
sýn um það, hvernig meta eigi
skáld yfirleitt. En verðlaunin
mundu skera hreint úr í því efni.
Pétur Pálsson.
Spyrjið áyalt um verðið hjá oss, þá njótið þér fyrst verðlækkunar.
Kmpfélag Reykvikinga
Laugaveg 22. Slmi 7 2 8.
^jk „»U.iit íJk tlt >it ih »kjDi
Bæjarfréttir.
Kóræfing- í Kvöld kl. 8.
c" I
f i
I 'I
Fimleikasýning
verður i Iðnaðarmaxmahús- i
inu í kvöld.
Kirk j uhl jómleikar
Páls ísólfssonar verða endur-
teknir annað kvöld.
Sterling
fer héðan á fimtudag í strand-
ferð vestur og norður.
Leiðrétting.
í 85. tbl. Vísis í fundai*gerð
um Sjúkrasaml. Rvikur, stend- i
ur varaformaður Sighv. Br., á j
að vera: varaxnaðux*.
Rán
kom af veiðum i xnorgun.
Fundur ^
í Merkúr í kvöld kl. 8Vó í
Iðnaðai*mannahúsinu, uppi.
Gnllfoss
kom til Kaupmananhafnar í
fvi-radag.
Lagarfoss
kom síðdegis í gær fi*á Hali-
fax, hlaðimx hveiti o. fl. pessii*
fjóiir fai’þegar komu frá Vest-
urheimi: Jón Tómassori, Griðni
G. Sigurðsson, Guðm. G. Bjama-
son og Miss. Anna Eiríksson.
E.s. Nordsöen.
danskt skip, kom hingað i
morgun frá Bíldudak fil að fá’
sér kol.
Ycrðfall.
Krinnur borgari sínxaði Vísi í
gær, og sagðist þá Jiafa keypt
rauðmaga fyrir 60 aura og fyrir
]>að vei*ð var rauðmagi seldur
í morgun.
Veðrið i morgun.
Hiti í Rvík 1.9 sl„ Stykkis-
hólmi 1.4, Isafirði og Akureyri
0.0, frost á Grimsstöðmn 4 sl. *
og Raufarhöfn 0.6; hiti á Seyð-
isfirði 2.6, pórshöfn i Færeyj-
um 6.7 st. Loftvog lægst fyrir
austan land, stöðug eða hægt
stígandi; norðvestlæg átt. Horif-
ur: Kyrt veður i Austurlandi.
Suðlæg átl á Suðurlandi.
Br ún Kveu-Vatnsleðarstigvél nýkomin I skéverslan Stefáns Gnaaarsseaar
’SielIa. 5
harðnaður ungliugui', eins og
þú. kemur alla þessa leið alein.
þ*ú verður mi að eiga liér heima
hjá mér, Stella, ef þér fiust ekki
of eTnmanalegt. Hváð ertu gönx-
ul, góðá mín‘?“
„Nitján ára,*frændi,“ svaraði
hiui tafai'laust.
„Nítján ára harn!“ Að svo
mæltu virti hanii liana fyrir sér
og sagði í liálfum hljóðum, eins
og honum bjó i brjósti: „Engil-
fögur.“ En liún lxeyrði, hvað
hann sagði og roðnaði, leit þvi
najst djarflega iijxp og sagði
hispurslausl:
„Pú segðir það ekki, cf þú
helðir séð mömmu mína. Hún
var engjlfögur. Pahhi var van-
ur að segju, að hann vildi, að
þú hefðii' séð hana, þér mundi
hafa þóli gaman að nxála mynd
af lxe.nni. .Tá, hún var falleg.“
,Já, er þér ilt, harnið gott?“
spurði liaixn alt i einxi, þvi að
hanri sá, að hún varð skvndilega
fö! i andliti.
Húri hrosti við honunx. „Nei,
xxei. en ofurlitið þreytt, og
eg held eg sé hungruð,** sagði
hún lxarnalega. „Eg hafði elckx
iiema fvrir fargjaldíliu, eins og
eg sagði þér.“
„Hamingjan lijálpi mér!“
kallaði hanu upji yfir sig, og
stóð svo fljólt á fætur, að henni
brá við. „Hér hefi eg setið í
hugsunarleysi meðan barnið er
að deyja úr hungri. Mikill ver-
uldur-glópur gel eg verið!“
Homim varð svo mikið um
þetta, að Iiann hringdi hjöllmnii
svo að söng i öllu, eins og á
hrunaslöð. Uli fyi'ir lxeyrðisl
hratl fcxtatak, dyrnar voru opn-
aðar skyndilega og miðaldre
kvenmaður kom inn hvatskeyl-
lega. Hún liafði liúfu á höfði,
mjög skakka, var rjóð í andliti
og öll á nálum. „Hamingjan
góðaVIlvað er um.horra niinn?“
sþui*ði hún undrandi.
Herra Ktheredge lagði l'iá sér
bjölluna og kallaði upp yfir sig,
án allra skýririga: „Ivomið þér
með einhvern nxal, frú Penfold,
og ofurlítið af vini, ef þéí* viljið
gjöra svo vel. petta vesalings
hax’ii ex* að deyja úr hungri.**
Konan liorfði forviða á hann
og undrun hennar óx, er liún
svipaðist um hcrbergið, án þess
að sjá „vosalings barnið“, þvi að
Siolla var falin á hak við lxáan.
gamaldags stól. „Vesalings barn-
ið, hvaða vesalings barn? Yður
hefir dréymt þetta, heri’a Ether-
edge!“
„Nei, nei,“ sagði liann blið-
lega, „þetta er satt, frú Penfold.
Hún lxefir komið alla leið frá
Flörens og ekki bragðað mat á
leiðinni.“
Stella gaf sig nú í ljós. „Ekki
alla leið frá Flórens, fi*ændi,“
sagði hún til skýringar.
Frú Penfold lxrökk við og
stai’ði á liana. „Guð komi til,“
ságði hún undrandi, „lxver er
þetta ?“
„Sagði eg yður það ekki? pað
er bróðurdóttir mín, Stella. Hiui
er að konxa frá ítaliu, og eg
vildi hiðja yður að ná i matar-
hita lianda lienni og flösku ai
gömlu víni. Fáðu þér sæti og
livildu þig, Stella. petta er frxi
Penfold; hún er ráðskona hjá
mér og besta kona.“
Frú Penfold gekk i móti
henni. — „Bróðnrdótlir ýðar,
liei’ra. J?að er þó ekki dóttir Hai*-
olds, sem þér hafið oftast minst
á við mig? En hvernig komust
þér imx, ungfrú?“
„Eg lconx að opnu liúsinu,**
svaraði Stella.
„Hamtngjan góða! það hlýtúr
að liafa vcx*ið fyrir klukkuslund.
Og þér, herra Etlxeredge,“ sagði
hún og leit til lians ásakandi,“
lxafið látið hána sitja hér með
hattinn á liöfðinu, í yfirhöfn-
inni, allan þenna tíma, eftir
þessa löngu ferð, án þess aö
gera nxér aðvart. Komið þér mcð
mér, ungfrú,“ sagði lxún og
sneri máli sinu til Stellu.
Stella fylgdi henni ujxp á loft
og þar hjáljxaði frúin lienni til
að laga á lienni liárið og bursta
fötin.
pegar Inin koni oJ'an sá hún,
að frændi hennar hafðx látið
hera' ;i borð fyrir Ixana. Hún
setlisl glöð að máltíðinni, því
að hún lxafði ekki hragðað nxat
mai’gar klukkustundur.
Kvöldið var fagurt; að lokinni
máltíð gekk Stella ,út að glugg-
anum og lxorfði út i tunglsljós-
ið. „En livað hér er fagurt,
frændi,“ sagði lxún undraxidi,
þxi lxlýtnrað vera hamingjusam-
u r hér.“
„Já. svai’aði liann dreymandi.
„Já, lxeldur þú. að þú munir una
þér hér?“
„Já,“ svaraði lnin. „Hér verð