Vísir - 12.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 12.04.1921, Blaðsíða 4
 VISIR H.f. Sjóvátryggingarfélag Isiands Aoatnntreti 16 (Nathan & Olsens húai, fyratu hæ&) aryggií skip og farma fyrir sjó og strí&shættu. Einasta alíslenska •iúvátrygging&rfélagið & íslandi Hrergi betra aO tryggja. — Vönduðustu ogf bestu UK.lS.lStUrXiar I bænnm, eru í verksmiðjunni |á Laufásveg 3. Fagurgrænt Norðlenskt til sölu hér á staðnum sanngjörnu verði. Viðskiftufélagið, Simi 701 & 801. Nokknr sett a! karlmutnsfötnm til sölu með 30°/g afslætti { dag og á morgun í versl, Kristinar Signrðardóttnr Laugaveg 20 A. Guðm. Asbjörnsson f TAPAB-FUNDIB 1. siml 053. Landsinn besta úrval af rammallstlim. Myndlr innrammaðar fljótt og vel, livergi elns ódýrt. Góð ibúð i eða við miðbeeinn óskast leigð frá 14. mal n. k. barnlausum hjónum. Fyriríram greiðela ef óskað er. Kaup á hélfu eða heilu góðu húai gæti komið til greina. Tilboð merkt „Grott hús“ leggiat inn á afgreiðslu Vísis. Yannr Yerslnnarm. óskar eftir búð&r eða skriístofu- störfum frá 1. mai n. k. Til- boð merkt verslunarmaður send- I i«t afgreiðslunni fyrir 20. þ. m. Mk. Ulto fer til Vestmanneyja næstu daga ef nægur flutningur fæst. Menn geri svo vel ogtilkynni flutning í sima 1003. 01. J. HvanndalL Saltkjöt (lœrl) fæst hjA Jes Zimsen. | Liucana g B (Sextin og sex). & Fiskur tekinn til verkunar jA. xr. ét. Stúlka, sem hefir meömæli getur fengið búðarstörf við verBlun á Austur- landi. Nánara f Brötlugötu 3 A. Fálkinn koparhýðir og nikkelhýðir allt, gljábrennir og gerir viö reiðhjól. Takið eftir! Á Freyjugötu 11 eru myndir innrammaðar, fljótt og vel af hendi leyet. Mikið úrval af fall- egum og ódýrum myndum Munið þaö Freyjngöta 11, Aðgjörðir á sóíum, dívönum, stólum og fjaðramad- iessum fijótt og vel af hendi leyatar, Hvergi ódýrari vinna Lindargötu 28. Tapast hefir peningaveski og sjálfblekungur. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunmn. (226 Brjóstnál iundin. Vitjist á Barónsstíg 12. (225 Tapast l\efir í grend við Rvík mórauður liundur með hvítri rák á bringunni; snögt liárafar; heldur litill. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart hið fyrsta trésmið Bjania Jónssyni rafveitumanni við Elliðaámar (213 Skóhlif tapaðist 7. þ. m. á Njálsgötu, Frakkastíg eða Grett- isgötu. Sldlist að Bergþórugötu 43 B, niðri. (211 Gullliringur fundinn á Hverf- isgötunni. Vitjist á Brunnstíg 10 (210 S YINNA f Stúlku vantar í vist nú þegar um lengri eða skemri tíma. A. v. á. (115 Kvenmaður óskar eftir ráðs- konustöðu strax. A. v. á. (228 Stúlka vönduð og þrifin ósk- ast til húsverka fyrri hluta dags til barnlausra hjóna. Uppl. á Laugaveg 61, uppi. (224 Stúlka óskast í gott hús á Seyðisfirði. Uppl. gefur Stefán Árnason, Lækjarg. 12 B; heima kl. 3—5 e. h. (223 Innistúlku vantar mig 14. mai Milly Signrdsson, Suðurgötu 12 (217 & Viðgerðir á úrum og klukk- uin, áletraðir gull- og silfur- munir. Vönduð vinna Fljót af- greiðsla. D. Daníelsson, úrsmið- ur, Laugaveg 55. (40 Ódýrast í bænum hreinsuð og pressuð föt. Bergstaðastræti 19, niðri. (13 Kvenmaður, sem er vön við að vinna að æðai*varpi, óskast i vor. parf að koma snemma í mai. A. v. á. , (134 | HðSN£BI | Reglusamur maður óskast í húspláss með öðrum. A. v. á eða uppl. í sima 181. (233 Herbergi óskast með eða án húsgagna. A. v. á. eða uppl. í síma 181. (232 0 LEI6A 15—30 tonna vélarbátur lil handfæraveiða, óskast til feigu frá 14. maí lil 30. sept. Tilboð sendist afgr. merkt „Handfæri“. (212 i KAUPSKAP0B Til sölu jámtunna með kop- arkrana, sérstaklcga góð til að geyma í sleinolíu; einnig ný kommóða á sama stað. A. v. á.. (229 Nýtt eins manns rúmstæði til sölu. Uppl. í pingholtsstræti 22» uppi. (222 Morgunkjólar og svuntur eru nú til í Ingólísstræti 7. (220 íslendingasögur allar til söltt. A. v. á. (219; ................. ...........v Consum suðusúkkulaði fæst i matvöruversluninni Von. (186 Smábrenni (uppkveikja) fæst í Olíubúðinni. Vestm'götu 20. (218 Til sölu vandaður bókaskápur og góður reiðhestur á Hverfisg. 92. (216 Hálf húseign til sölu á feg- ursta stað í bænum. Húsið er timburhús, 2ja ára. Hálft húsið laust 14. mai (4 herbergi og eld- hús). Uppl. í síma 291. (215 Notaður bílbody af Overland eða Clievrolet óskast til kaups nú þegar. A. v. á. ((214 Bakarí ásamt búð er til leigu, á besta stað í bænum. Uppl. hjá. Elínu Egilsdóttur, Ingólfshvoli.. (196 Hvanneyrarsmjörfæst nú aft- ur. Selst hjá þorláki á Rauðará. (195 Morgunkjólar og svuntur eru* nú til í Ingólfsstræti 7. (16 Hálf liúseign til sölu á feg- ursta stað í bænum; húsið er timburhús tveggja ára; hálfa húsið laust 14. maí, 4 herbergi og eldhús. Uppl. í sima 291. (86 Barpavagn óskast. A. v. á. (231 2 fataefni ljómandi falleg og vönduð (alull) til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 38, niðri. (230 r TILKYNNING \ Bamlaus hjón, sem vildu taka að sér sveinbarn 6 mán. gam- alt, hraust og efnilegt, sendi nöfn og heimilisfang í lokuðu umslagi lil afgr. Visis, merkt „Barnlaus“ (227 Guðmundur Illugason frá Skógum og Jörundur þ’órðarson frá Görðum óskast til viðtals strax. Árni Guðmundsson, ping- holtsstræti 22, uppi. Hittist kl. 8 síðd. (221 F élagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.