Vísir - 15.04.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi:
JAKOB MÖLLER
Sími 117
irisiR
Afgmðsla f
AÐ ALSTRÆTI 9B
Sími 400
11. ár.
Fðatndaginn 15. aprll 1921.
90. tbl.
Karlns. skóhlifar og nnglinga gnmmi&tigTél fást hjá HVANNBERGSBRÆÐROM
6áNLA BtO
Ráðgátan mihla
Sjónleikur í 5 þáttnm eftir
Basie Ktng.
Aöalhlutverk leikur
Jane Cowi
Myndina hefur gert hiö
mikla kvikmyndafélag
Goldwyn Picture Corp. N.-Y.
Ankamynd
á ferö á Malaren.
Stfillru. vantar mig 14, mai.
Kristín Guðmnndsdóttir,
Pósthásstræti 19.
Reiðhestseíni.
Foli, á 5. vetri, af reiðhesta-
kyni, til FÖlu nú þegar
A. v. é.
Goid Medai og Snowdrop hveítið
CP
m
WASHBURN-CROSBVC0'
MedalFi-O^^A
0
UÍ
Nýkomið með ss. Lagarfossl.
H. Benediktsson & Co.
ReyliJaviH: - Siml 3.
nr
PNTJA BIO
IþÝðuvÍBnr
irísiðasta sinnikv. I
Verðlækknn
ó Grömmistígvélum
Há, verð 46,00 og 42,00.
Lág. — 30,00
E. Chonillon.
Hafnarstræti
Inga Magnásáðttir
löggiltur skjaiþýöandi
tekur aö sér alUkonar þýðingar
úr og á ensku og dönsku.
Laugaveg 25. Sími 576.
Hér með tilkyimist vinum og vandamönnum, að sonur minn
elskulegur, Valdemar Guðmundur, andaðist á Landakotsspítala
14. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Tómas Jónsson.
Jarðarför mins hjartkæra eiginmanns, Einars Einvarðssonar,
fer fram mánudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heim-
ili hans, Suðurgötu 25, í Hafnarfirði, kl. 12 á hádegi.
. Guðbjörg Árnadóttir.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda hluttekning við andlát og
jaiðaríör bróðnr míns Kri»tjáns Guðnasonar og sérstakiega
þakka eg Jón Halldórsson & Co fyrir alla þeirra hjáip
Kristln Guðnadóttir.
Kvöldskemtun
verður haldin 1 Bárubúð laugard. 16. þ. ro. kl. 8X/S
Skemtiskrá:
I. Þ»órður Sveinsson læknir flytur erindi.
II. Andrés Þormar les upp sögubrot
III. Sigríður Lárusdóttir kveður rímur
IV. D a n s.
Ágóðanum verður varið til styrktar berkla-
veikri stúlku erlendis.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bárubúð frá kl.
6—7 á laugard. og við innganginn.
Tilkynning.
Eg undirritaður, byrja nú aftur að keyra félksflutningsbiíreið
og vona eg að þeir, sem eg hefl áður keyit og evo ítðrír, hringi
til mÍE, áður en þeir leita annarsstaðar.
Báxusalurinn.
Frá í dag ern þeir, er nota vilja Bórnsalinn vínsam-
lega beðnir að snna sér beint til min. Geta annars feng-
ið npplýsingar i sima 327 nm, hvenær húsið sé npptekiö.
Jðnas H. Jénssen
Sími 9 7 0.
m,&
2.
Simi 696.
Skrifstofur til leigu á fyrsta lofti í Aðalstræti 8..
Menu si mji við Eggert CUessen hæstarj mfl.mannrfyrir 20. þ. m.