Vísir - 16.04.1921, Síða 2

Vísir - 16.04.1921, Síða 2
VISÍK Eftlrtaldar vörnr væntanlegar með s/s islanð. Epli þurkað Rúsinur Sago Kartöfiumjöi. Kaffi óbreut Kaffi brent Mais heill Blegsódi. Uinliiðapappír í rillum 20—40 og 57 em. Do í rúllnm 37X47 ctn. Pappfrspokar illar stærðlr. Frá Alþingi. Stjórnin og innflutningshöftin. Frv. um afnám laganna frá 8. iwnrs f. á. (um heimild handa stjórainni til að takmarka eða banna innflutning á „óþörfum vörum“). var lil frh. fyrstu um- rœðu i n. d. í gær. pað var nú svo ráð fyrir gert, af flutnings- manni frv., að því yrði vísað til nefndar og nefndinni jafnframt falið að íhuga, hvort ekki væri réttara að heimila stjórninni að hefta innflutning á einhverjuin ákveðnum vörutegundum, lield- ur en að láta hana hafa svo ó- ákveðna heimild. pað virtist því ekki ástæða til að „fjölyrða“ svo mjög um frv. að svo komnu, en það varð mönnum þegar ljóst. ér frv. kom fvrst lil umræðu, að kapp átti að leggja á það, að fella það frv. 2. umr. Og i gær skeði það furðulega fyrirbrigði, að forsætisráðherra lýsti því vf- ir, að stjórnin gæti eklci unað vjð það, að frv. þetia vrði sam- þykt, cn mundi þá tafarlaust segja af sér! Var það skilið svo, að svona mikið kapp væri lagl á það, að frv. yrði fell þeg- ar í stað. En það kom brátl í ljós, að þetta stafaði að nokkru levli af misskilningi forsætisráð- herrans, sem hvorki hafði jesið greinargerð þá, er frv. fylgdi, ne hlustað á iimr., og' það varð úr, að liann kvaðsl ekki mundu lála hótun sína koma lil fram- kvæmda, þó að frv. yrði látið fara íil nefndar. pá varð það ti* þess, að sumir fylgismenn stjói‘narinnar, sem áður hafa lýst þvi yfir, að þeir væru mót- latlnir öllum imiflutningshöft- um, greiddu nú atkv. á móti frv. En samþ. var að vísa þvi til 2. umr., með 11 atkv. gegn 12. Var haf'l um það nafnakall og •sögöu já: Ben. Sv.; Bjarni, Rir. Ein., Guiin. Sig.. Hákon, Jak. M., Jón Baldv., Jón porl., Magn. J., Magtt, Péf.,.()!. Pr., Pét. pórð.. porl. Guðm. og porl. Jónss.. en nei: Björn Halls., Jón Sig., M. Kr„ M. Guðm., Pét. Jónss., Pét. Ólt., Sig. St., Stef. Steí'., Sv. Ól., porst. .1. og pórarinn (Jón A. Jónsson fjarverandi). Tó bakseinkasalan. Efri deild hefir skilið í milii tóbaksins og áfengisins og samþ. ó'v. um einkasölu á tóbaki, en annað, nni áfengiseinkasölu.hef- ir hún á prjómmum. Var tóhaks- frv. samþ. í gær og afgr. til n. d. með 7 atkv. gegn !5 (B. Kr., K. Ein. og Sig. Egg.). 4 j>Hi ttr »t« Bæjarfréttir. „Roneo“ Duplicator sem nýjan viljum við selja. Yerö kr. 200,00. Jöh. Olafsson & Co. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 síra Bj. Jónsson; kl. 5 síra Jóh. porkels- son. í l'ríkirkjunnj hér verður hald- inn safnaðarfundur kl. 2, en kl. 5 sí'ðd. messár prófessor Har. Níelsson. I Landakotskirkju. Hámessa kl. 9 árd.; kl. (i síðdegis guðs- þjóuustá. E.s. Lagaffoss fer héðan kl. 2 i dag. vestur og norður um land lil Seyðis- íjarðar, og er ráðgert, að hann híð’i þar frékari fyrirskipana. Sigurður Sigurðsson ráðunautur kom lil bæjarins, í fyrrakvtild, í'rá Borgarnesi, úr Iveggja mánaða teiðangri um' Vesturland. Hélt hann ö fiúnað- amámsskeið, eitl í Veslur-ísá- fjarðarsýslu, tvö i N.-ís., eitl í Strandasýslu, og eitt í Dalasýslu. Slóðu þau 3 lil (> daga hvert og voru mjög vel sc'ilt. Með Sigurði i Haukur var, af hálfu Búnaðarfélagsins, Theódór Arnhjarnarson, ráðu- nautur. Sigurður segir heybirgð- ir viða góðar á Vesturlandi, en heyin slæm. FénaðUr þó yfirteití i góðu slandi. E.s. Villemoes liggur í Kaupmaimahöfn og verður látinn halda þar kyrru fyrir, vegna enska verkfallsins. Felix Faure, franskt þilskip, koin í gær- kveldi með kolaf'arm lianda frönskum bolnvörpungum, sem stunda veiðaf hér við land. Veðrið í morgun. Frost er enn á öllum veður- stöðvufn landsins og í Fáéreyj- um: t Rvík 0.5 sl„ Stykkishólmi 1.0, ísafirði 3, Akureyri 8, Gríms- stöðum 12, (engin skevti frá Raufarhöfn), Seyðisfirði 8.7, pórshöfn í Færeyjum 2.5 sl. — Loftvog lægst fyrir suðvestar. Jánd, stöðug eða liægt fallandi. Austlæg átt. Veðurhorfur: Norð- ausllæg át(. penna dag fyrir 6 árum, kom „Gullfoss“ l'yrsta sinni hingað lil Reykja- vikur, en lil landsins (Vestm,- eyja) kom hann 15. apríl, en sá dagnr va'r áður merkisdagur I sögu landsins afmælisdagm- ver.stunari'relsisius, er veiít var íslendingmn 1854. | Skaftfellingúr fór til Vestmannaeyja og Vikur i gærkvöldi. j [ Mjölnir j l'ór frá Hal'narfirði í gær lil i Veslfjarða. Ætlar þar að laka I sallfisk lil Spánar. mun fara frá llafnaiJir'ði i dag, áleiðis til Miðjarðarhafs, hlaðinn s/dtfiski frá Gopland. Aftabrögð. Austri kom af vciðimi í gær. en Skúli fógeti og Ingólfur Arn- arson i morgun, allir með á gætan afla. pilskipjn Sigríð- ur og Hákon komu af veiðum í morgun með 15 og 12 þúsund- ir, hvort. Þeir áskrifeiutur að sögunni ,.F.iu- þykka stúlkau“ seru enu eiga eflir ak sækja eintök sin, eru bebnir aiS snáa sér sem fyrst á afgrei'ðslu Vísis eða i Félagsprentsmiðjuna. Að'rir þeir er eignast vilja söguna fyrir lægra verðið gefi sig fram sem fyrst. Víkingur fór til Eyrarbakka síðdegis i I Sumargleði stádenta j vcrður haldin síðasla vetrar- ! dag i Iðnaðarmánnahusimg kl. j 0 siðd. Leikið verður þar eitt at- i'iði úr Faus.l (þýðing Bjarna i Jónssouar t'rá Vogi) og ljóðjeik- ! iii' eftir Guðm. skáld Guðmunds- j son. FJeira verðfir þar til skemt- unar og dansað „fram á sum- 1 ar.“ Aðjgöngum. verða að eins ! seldir stúdcntum og gestum þeiira, yiámldag og þriðjudag í bókaversl. Sigf. Eymundssooar, og' kosta 5 kr. á mann. i Leikhúsið. Fjalla-Eyviridur verður leik inn í siðasta sinn annað kvöld kl. 8 i rðnaðarmananhúsinu. E.s. Island ! kom frá Kaupm.höfn laust i J'yrir bádegi í niorgun. Eimskipafélaginu barst svoláfandi skeyti fra Engtandi í gær: Verkfalli flutn- ingamanna og járnbrautamanna frestað. Námumenn ætla enn aö semja. (íuðm. Friðjónsson skáld flytíir erindi um bolsti- víkinga í Nýja Bíó kl. 2 á morgun. Bent Bjarnason kaupm. frá Haukadal er hér staddur. .. Augtýst er í dag, á öðrum stað hér í blaðinu, eí'tir fóstri lianda átta mánaða gömtum, efnilegum dreng. Vísi er kunnugt um, að heimitisástæður hlutaðeiganda em svo örðugar, vegna veikinda- að kærleiksverk væri, að vík jast fljótt og vel við þeirri beiðni. „Sláttumenn“. Nokkrir unglingspiltar bér í bæ liafa gengið liús úr húsi og bcðið menn að tána sér. — lýsi mjög átakanlega heimilishátt-. um simun og þóttst þurfa nokkrar krómir til að leita sér vísrar atvinnu i Vestmannaeyj- um eða Akranesi. Sumir hafa annarjskonar l'onnála. Er ástæða lil að vara við þessum slæping- um, sem eim ganga liér um göt- umar, þó að sannanlegt sé, a'ð þeir liafa fengið mörg „fargjötd‘£ tit þeirra slaða, sem þeir þykjast ætla til. Nöfn þeirra imin eg hirta síðar. H. Gengi ertendrar myntar. Kliöfn 15. aprít, 100 kr. sænskar .. kr. 131. 100 kr. norskar ... — 89. 100 mörk ................. <) 100 fr. franskir .... — 39. 100 t'r. svissn.....— 95. 100 lírur........... — 27 100 pcsetai'........— 77 100 gyllini ....... . — - 192 Ste.rlingspund ..... - 21 Dollar.................... 5 (Frá Versl.ráðinu) 7f> 00 .00 75 ,75 .75 50 .50 .65 .54 Verslun Dana. í lebr.mún. s. I. voru fluttar inn vörur til Danmerkur fyrir lOO.milj. kr.; cn í sama mán. i fyrrá fyrir 242 nrilj. t sama mán. voru fluttar út vörur fyrir 107 milj., en í fyrra fyi*ir 98 mitj. prátt fyrir kolaverkfallið í Bnglandi halda Danir áfram að senda landbúnaðarafurðir siuar þimgað til sölu, og eru. verslunarhorfur i Danmörku að þessu leyti talsvert að lagast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.