Vísir - 16.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1921, Blaðsíða 4
VlSIR tVWSKIPAf^ ^ • 'SLMDS/k° Es. Snðnrland fer til Veatfjarða miBvikudag 20. apríi og kemnr viö á flest- um veeturlandahðfnum. Vðrur afhendist á mánudag. Ný verslun Verslunin M©rliÚ.r Lœkjarg. 2 i Eymundsenshúsinu hefir á boðstólum aliar bestu og þektustu vindlategunir áaamt öðrum tóbaks- og sœlgœtisvðrum, og margt fl. Fjórir relðhestar, sem hafa orð á sér fyrir að vera framúr- akarandi snillingar, eru til sölu i ▼or, ef samið er fyrir 19. þ. m. Afgr, ▼ísar á. Stór, ágæt húseign til aölu á Seyðisfirði, með tœkifærisverði og ágætum borgunarskilmálum, ef Bamiö er fyrir 19. þ. m. Af- greið-lan vfsar á. Sttilku vantar mig 14. mai. & | Kristín Guðmundsdóttir. Pósthússtræti 19. SeiðhesisefBi. Foh’, á 5. vetri, af reiðhesta- kyni, tit sölu nú þegar A. v. á. <V| «2 n a 3 ee a m W) n ,2 IO ’> »H T3 a % a a ÖC o a Hált húseign eða ’/4. hluti húseignar eftir vild, fæsl keypt nú þegar með mjög aðgengilegum skilmálum. Hálf húseignin er 4 herbergi ásamt sldhúsi, og mikilli geymslu, úti og inni — Svo og bilskúr. Æl. ét. f TAPáS•FUNDIB 4ar stift-tennur hafa tapast í gærkveldi. A. v. á. (330 Manchettuhnappur tapaður. Skilist á afgr. Vísis. (318 Leðurliandtaska með peninga- buddu o. fl. tapaðist frá Njáls- götu, um Skólavörðustíg til Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 13. þ. m. Skilist gegn fimdar- launum í Baðhúsið. (308 Peningabudda hefir tapast. — Skilist til Péturs Guðmundsson- ar í Slippnum. (331 iersi Sjálmars lorsteinssonar Skólavörðustf g 4. Simi 840. ÍO—4O°/0 afsláttur á neðantöldum vðrum: Margskonar barna* leikföngum, blómsturvösum, og blómsturpottum. Loftvogum, klukk- um, harmonikum, peuingabuddum, seðlaveskum, skærum, hnifum og ninnig innrömmuöum myndum og myndarömmum og mörgu fl. Guðm. Asbjörnsson Landsins besta úrval af rammallstum. Myndlr innrammaðar fljótt og veí, hvergi elns ödýr.t Mokkrir vanir og dnglegir færafiskimenn verða raðnir á skip, sem ganga frá Vestfjörðum í sumar. Góö kjör í boðí. Upplýsingar f Her- kastaianum nr. 9 nœstu daga fiá kl. 6—9 e. m, | HÚSMÆBl | íbúð getur sá maður fengið. sem getur lánað fjárupphæð. A. v. á. ' (329 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí n. k. Góð um- gengni. A. v. á. (261 Nýgift hjón vanta 2—3 herbergi og eldhús, frá 14. maí 11. k. A. v. á. (252 1 lierbergi óskast til leigu sem næst miðbænum. A. v. á. ( (321 Herbergi með húsgögnum óskast fyrir einhleypan mann. Tilboð merkt „Herbergi“, send- ist Vísi. (317 3 herbergi og eldhús óskasl frá 14. maí. Fyrirfram borgun. Góð umgengni og hreinlæti. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góð umgengni“. (305 1 stofa og eldhús óskast frá 14. maí. Tilboð sendist Vísi, — merkt „Barnlaus“. (304 Af sérstökum ástæðum eru 2 samliggjandi sólríkar stofur til leigu á besta stað í bænum. — Grettisg. 20 B, uppi. (301 TILKTNNING Gott fóstur óskast handa átta mánaða gömlum, efnilegiun dreng, annaðbvort gegn meðlagi eða með öðrum kjörum, sem hlutaðeigendur kunna að verða ásállir mn. A. v. á. (302 1 TIMIA 1 * *- Ódýrust prímusviðgerö á Berg- staðastræti 8 uppi. (253 Siðprúð stúlka óskast í vist 14. mai. A. v. á. (328 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. A. v. á. (326 Maskínubróderí saumað í kjóla, kápur 0. 111. fl. Veltusundi 3 uppi. (255 Stú^a óskar eftir vist til 14. maí^P v. á. (312 Siðprúð stúlka óskast i vist fr& 14. maí, á Utið og golt heimili. til hjálpar annari. A. v. á. (307 Ráðskona óskast nú þegar til 14. mai á litið heimili. A. v. á. (287 Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (30 (217 Viðgerðir á úrum og klukk- um, áletraðir gull- og silfur- munir. Vönduð vinna Fljót af- greiðsla. D. Danielsson, úrsmið- ur, Laugaveg 55. (40 KAUPSKáPD* 1 Stúlka, hreinleg og siðprúð — helst vön góðri matreiðslu, — óskast í vist nú þegar eða 14. inai. A. v. á. (300 Góðiu* baniavagn til sóiu á. ittisgötu 44 (kjallaranum). (327 ril sölu sumarkjóll og kápa,. ortlveggja fyrir hálfvirði. — ugaveg 20 B, niðri. (325 Fermingarkjóll og kápa til Uppl. í pingholtsstræti 3. (324 Lítiö notuö körfuhúsgögn til ilu meö tækifærisverði, Skóla- irðustíg 19 B. uppi. (285 Ágætt, lítið notað kvenhjól til jlu. Verð 250 kr. A.v.á. (323 Fermingai’kjóll til sölu, A.v.á. (322 Ullarsokkar góðir, mjög ó- ýrir. Lífstykkjabúðin, Kirkju- ræti 4. (320- Bakarí ásamt búð er til leigu besta stað í bænum. Uppl. hjá línu Egilsdóttur, Ingólfshvoli. (196 Lífstykld best og ódýrust i ænum. — Lífstykkjabúðin, irkjustræti 4. (31& Fermingarkjóll og fermingar- iór, mjög fallegt hvorttveggja, 1 sölu. Til sýnis t versl. Ámunda .rnasonar. (316 Grammófónn, ljósmyndavét g silungastöng (alt nýtt) til ilu með tækifærisverði í Ný- öfn. Hafnarstræti 18. (314 Dökkgrá dragt handa unghng 1 sölu. Verð 31 kr. Selbúðum r. 5. Vesturgötu. (313 Fermingarkjóll og allskonar Jörðin Fremriháls í Kjós er til ílu og ábúðar í næstu fardög- m. Uppl. gefur Gunnar Gunn- rsson, Hafnarsræti 8. (310 Úrin Omega og G. T. ódýrust bænum hjá Sigurþór Jónssyni rsmið, Aðalstræti 9. (309 iil sölu peysufatakápa og eiðföt á Ránargötu 29. (306 Smábrenni (uppkveikja) fæst Olíubúðinni. Vesturgötu 20. (218 Hálf húseign til sölu á feg- rsta stað í bænum. Húsið er mburhús, 2ja ára. Hálft húsið mst 14. maí (4 berbergi og eld- ús). Uppl. í síma 291. (215 Balderaðir borðar, kniplingar g baldýringarefni fæst á Berg- taðastræti 10 B, uppi. (303 r FÆÐI 1 Nokkrir inenn geta fengið fæc5i í Bárunni gegn greiðslu vikulega. (311 F élagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.