Vísir - 22.04.1921, Page 2

Vísir - 22.04.1921, Page 2
vism Hershey’s Með s,s, ísland fengmn viö aftur hinar marg eftirspurðn réla- oliur frá L. 0. Glad & Co., Kaupmannahöfu. T. d. Kapid — mótor-cylinderoHa Spcclal — — — „90B/g“ — lagerolía Gladiatoi' — bílaolia Einnig bilafeiti og rólatvist. Verðið er að muu lægra en að undanförnu. Eirmað afgreiðir eianig ^pantanir beint til skiftavina, sé þess frekar óskað. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 20. april. Bretar og írar. Frá London er sítnaö, aö Llovd George hafi lýst því yfir, aö hann vilji ekki veröa vif5 sjálfstæöis- kröfum íra, ekki kalla heim her- sveitir Breta frá írlandi, né i neinu öíSru hverfa frá þeirri stefnu, sem upp hafi verifi tekin i írlandsmál- ttm af bresku stjóminni gagnvart Sinn-Feití- flokknum, Útför lceisaradrotningarinnar þýsku. Frá Beríin er sitnaö, aö viö út- för keisaradrotningarinhar, setn fram fór í gær. hafi alt fariB friö- samlega Iram og meö ,,fomkeis- aralegri" viöhöfn og' auösýndri niikilli hluttekning tnanna hvaöan- æfa úr rtkintt. Gengi erlendrar myntar. Khöfn 2i. apríl. Sterlingsptmd........... kr. 21.70 Dotlar.................— 5.54 'too mörk, þýsk .......— 8.60 100 kr. sænskar........— idt-ós 100 kr. nor&kar........ — 88.25 100 frankar, fr........ 40.60 too frankar. svissn....— 95-75 100 lirur, ítal........• — 26.85 100 pesetar, spánv.....— 76.75 100 gyllini, holl...... — 192.25 (Frá yerslunarráöitiu): Frá Alþingi. Skrípaleikur. Forsætisráöherra lét forseta sameinaös Alþingps kveöja þing- tnenn saman á fund fyrir luktum dyrtun í gær kl. 10 árdegis. Fund- arefnið var nú ekki þannig vaxið, aö riokkur ástæða sé til aö pukra með þaö. Þaö var sem sé að leita áiiLs þingmanna unt þaö, hvort fresta skyldi ferö „Sterlings" um- hverfis land, til tniös næsta mán- Jtðar, t því skyni, aö þingmenn noröatt og austan gætu þá teki'ð sér far með skipinu heimleiöis. —- Þaö skoplegasta viö þetta er þó þaÖ, aö áður haföi veriö ákveðið aö fresta ferö skipsins af öörttm ástæðum. Auðvitað vildu þingmenn ekki gera stjórninni þann grikk, aö fara aö mótmæla þeirri ráö- stöfun, og lýsti forsætisráðherra því þó ekki ótvírætt yfir' aö stjórn- in mundi gera það að fráfarar sök! „Eldhúsdagurinn." Það varð minna úr „eldlnis- dags“-umræöunum síöasta vetrar- dag en margur mun hafa búist viö. En að afstöönum umræðunum um vantraustsyfirlýsinguna, munu slíkar umræöttr hafa veriö taldar óþarfar, en ekki er þar með sagt „að öll nótt sé úti.“ En svo fór í þetta sinn. aö enginn ]>ingmaöur tók til máls stjórninni til niiska. Bifreiðaskattsfrumvarpið sigldi „beggja skauta byr“ upp úr neðri deild á föstudaginn. Þó tnun stjórninni ekki hafa fundist það fara þaöan með ölltt „óklandr- aö“. Skattur þessi veröur að telj- ast afar ósanngjarn. þegar tillit er tckið til þess, aö bifreiöarnar eru skástu farartækin sem völ er á hér á landi. En hann er réttlættur með því, aö bifreiðar spilli svo mjög vegunum, aö ]tær verði aö bæta fyrir þaö meö þessum skatti, sem ákveöinn var í stjórnarfrumvarp- iriu t5 kr. fyrir hvert hestafl bif- reiðarvélar. Skatturinn var nú færður niður í 12 kr. í n. d., en auk þess var þvi ákvæði hætt inn i frv., aö af skattinum skuli tnynda sérstakan sjóð, sem aö eins megi verja til að gera slitlag á vegi, sem bifretðarferðir eru tíöastár um, ut- an kaupstaða. — Auövitað var þaö ekki tilgangur stjórnarinnar, aö verja þessum skilding til að bæta vcgina fyrir bifreiðaniar, cnda leyndi það sér ekki, að henni var illá við þessa innskots-sctningu! En breytingin var samþykt með 14 atkv. gegn 13, og mátti ekki tæpara standa, því að fjórtánda atkvæðið kom aðvífandi utan úr bæ á síðustu stundu! átsúkkulaði af mörgum tegucdum Hershey’s cocoa í ’|5 % og 1 ibs. dósum hölum viB fyrirliggjandi. Jöh. Olalsson & Co. Simar 684 & 884. Reykjavik. Simnefni _Jnwei“. þótt ekki séu komnar verslunar- skýrslur. í fyrra nam tollttrinn hér í Reykjavtk á fyrsta ársfjórðungi 319 þús. krónum. Á sama ársfjórð- ungi þetta ár er hann að eins 111 þús. kr„ eða rúmlega þriöjungvtr á viö tollinn í fyrra. Viðskiftakrepp- an kemur því all-tilfinnanlega niö- ttr á landssjóöi., Eftirtektarvert: er það, að ekki beíir aðflutning-ur allra tollvaranna minkað jafnt. Ein af þeint ntá heita að standi í stað, óg það er — þótt skrítið sé frásagnar — vín- andinn. Tollur af vínanda var í jan. áksfjórðungi í fyrra 58 þús. kr. Nú er hann 55 þús. kr„ eða því riær réttur helmingur af öllum tollin- um! — Auðvitað er hér að eins um löglegan vínandainnflutning að ræða, og gefur það góöa hugmynd um, hversu greinilega lyfiabrenni- vínsákvæðtð tók tappann öðru tnegin úr ámunni um leið og bann- lögin slógtt hann i dtinu megiri. —- Svona löggjafarstarf er nú til ein- Itvers! Bm. ifc th ifa .*it -tit >ii tis tit) Bæjarfréttir. I. O. O. F. Stvd. 1024228‘/2. - II- Sumargleði stúdenta á miðvikudagskvöldið hófst kl. 9, og var þá leikið lokaatriðið úr Faust í þýðirigu Bjarna frá Vogi. Var þvi vml tekið. Síðan var leik- inn ljóðleikur Guðtn. Guðmunds- sonar skálds, þar sem vordísirnar og sumargyðjan reka veturinn á flótta. Að svo búntt var hafinn aans er stóð til kl. 4 með miklu fjöri. Klukkan tólf mælti Vilhj. Þ. Gíslason nokkur orð og var sumri þá fagnaö meö söng. Um 200 manns voru á skemtunirini. Gaddavír afar ódýr, væntau- legnr að forfallalaneu í juní. Þeir, sem kanpa þurfa gefi sig fram strax. Upplýslngar um verð saui- kræmt sýnishornum, fést í Versl. B. H. Bjarnason, Hrengir! Komið á morgun kl. I og seljlð Skemmtiblaðið. Míb%ub aðflnÞitipa Bremiivírtstollnriun. Magn aöfluttrar vöru hefir ntinkaö mjög mikið síðan í fyrra og má sjá þess merki á tollunum, Trúlofun i sína opinberuðu í gær tmgfrií ; Svafa Jónsdóttir (Sigurðssonar \ fyrv. alþm.) frá Haukagili, og Halldór Guðjónsson kennari. Einnig birtu trúlofun sína í gær I ttngfrú Guðrún Jónsdóttir og Sig- ! urbjöm J'ósefsson í Ási hér í bæn- um. Villemoes , liggur í Kaupmannahöfn. Fer heitn um England jafnskjótt og verkfallinu léttir. Til bágstöddu konunnar: Frá Maju 5 kr. Áttræðis-afmæli á á morgun Dalhoff Halldórsson. Karlakór æfing í Mentaskólanum í kvöld 1. og 2. tenor kl. 8; 1. og 2. bassi kl. 9. Sumarfagnaður U. M. F. R. verður í kvöld í Bámnni (uppi). Sumardagurinn fyrsti rann upp yfir alhvítri jörð, þvi að úteymiingshryðjur höfðu geng- ið um nóttina. Veður var þó ekkt kalt, svo að snjóinn leysi af götum bæjarins. Fánar blöktu á hverri stöng og hátíðablær á öllu svo sem vera ber, þar sem dagurinn er nú orðirin almennur frídagur hér t bæmtm. Reykjav'tk varð þar á und- an Alþingi að belga þennan elsta og þjóðlegasta tyllidag vorn. Ætti ekki að liða á löngu að hann yrði lögboðinn hvíldardagur um land alt. — Menn finna að því með réttu, að flaggstengur séu of fáar hér í höfuðstaðnum. Eiginlega ætti að vera slík stöng á hverju húsi. Þá sæist hvenær hátíð er í bænum. Lagarfoss er á Scyðisfirði. Mun koma það- an hingað og stðan að líkindum fara til Ameríku. VíðavangshlaupiS í gær hófst kl. 2 við Alþingis- húsið. Leiðin var hin sama og áður, hlattpið út Laufásveg inn að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.