Vísir - 03.05.1921, Qupperneq 2
TfSIS
Bifreiðadekk
Höfum fyrirliggjandi
Regnkápur á karla og konur
Vatnskápur á fulloröna og börn
Karlmannsfrakka — þunna —
Vinnuföt úr biáu nankini
þetta ern lýonhorn sem selja t aiar
ódýrt.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísia.
Khöfn 2. raaí.
i. maí tíðindalaus.
Alt var meS kyrrum kjörum
hvervetna i. mai. (i. maí er hátíð-
isdagur jafnaSarmanna, og hefir
stundum orðiö róstusamt í stór-
borgum álfunnar).
Bandaríkin semja fritf,
Símaö er frá Washington, að
ildungadeild Bandaríkjaþingsins
hafi samþykt tillögu Knox um
friÖarsamninga viö Þýskaland og
önnur óvinalönd.
Þrætan við Þjóðverja.
Frá London er símað, a'ð þaö
TeriSi líklega að samkomulagi milli
bandamanna aö setja' Þjóðverjum
síöustu kosti, sem þeir veröa að
•vara til innan viku. Á meöan ljúka
Frakkar viö herútboö sitt og aö-
förin veröur gerð áttunda daginn,
ef Þjóöverjar hafa ekki gefiö viö-
cnandt úrlausn.
Gengi erl. myntar.
Sterlingspund ........ kr. 21.85
Dollar ..................— 5.52
IOO mörk, þýsk ...... — 8.55
100 kr. sænskar _______ — 130.25
100 kr. norskar.......— 85 75
löo frankar, fr......... — 42.75
100 frankar, svissn. ... — 97.25
100 ljrar, ítal..........— 26.75
100 pesetar. spánv....— 77.25
ioo gylliní, holl........— 194.25
(Frá Verslunarráöinu).
Fáviska Alþýðnblaðsíns
Alþbl. hneykslast mjög á því ó-
samræmi, sem komiö hafi fram í
atkvæöagreiöslu Jakobs Möllers
um hvíldartímafrumvarpiö á Al-
þingi, en auðvitað er það venjuleg
fáviska Alþýöu-bullukollanna. sem
„hneykslinu veldur" í þetta sinn.
—- Þaö er rétt, aö Jak. M. greiddi
atkv. m e ð frv. til 3. umræðu, eins
og hann líka haföi greitt atkv. meö
því til 2. umr., en í því fólst auð-
vitaö engin skuldbinding um að
greiða frumv. atkv. út úr deildinni.
Þeir aöstandendur blaðsins, sem
kunnugir eru meðferö mála á þingi,
vita þaö vafalaust mjög vel, aö þaö
er algengt, að þingmenn greiði
þannig atkvæöi, a f þ v í aö þeir
vilja leyfa umræður um
mál, sem þeir hins vegar ekki geta
greitt atkvæöi þegar til úrslita
kemur. — Og svo var um þetta.
Þar að auki var því lýst yfir viö
2. umr. þessa máls, aö breytinga-
tillögur mundu koma fram við 3.
umræöu. og var því fremur ástæöa
til þess aö bíöa þeirra. — Að ööru
leyti skal þaö tekið fram, aö þaö
kom greinilega fram í umræðunum
um málið, aö þess væri full þörf,
aö óhlutdræg rannsókn færi
fram um þaö, hvaö gera skuli. Væri
réttast að fela stjóminni þá rann-
sókn til næsta þings. Mál þetta
hefir veriö notaö mjög mikiö sem
„kosninga-beita" af Alþýðufor-
kólfunum, en þar meö er auövitaö
ekki sagt, aö krafan um hvíldar-
tímann sé ekkert arinaö. Hins veg-
ar ríöur nú meira á því um þessar
mundir, að vel sé vakaö en sofið á
togurunum, meöan alt er í óvissu
um það, hvort unt verður aö halda
þeim eöa þeir veröa teknir upp í
skuldir.
A
FjArlfttfin
vom afgreidd frá Neöri deild viö
3. umræöu á laugardagskvöldið,
eöa réttara sagt á sunnudagsnótt-v
ina kl. 1 f. h.
Af breytingartillögum má nefna:
Aö slá saman styrk til Verslunar-
skólans og Samvinnuskólans, frá
J. Þorl., feld 16:6. — Fé til lista-
verkakaupa hækki úr 3000 í 50O0
kr. samþ. 14: 12. — Oröabókar-
styrkur til Jak. Smára 3000 kr.,
feldur 20:6 og 2400 kr. til Þorb.
Þórðars. feldur 13:8. — Til björg-
unarskipsins „Þórs“ 45000 kr. sþ.
14: 12. — Til gistihúss Hjálpræöis-
hers á ísafirði 5000 kr. sþ. 20:6.
— Lífeyrir til Staðarfellshjónanna
er gáfu landssjóöi jöröina fyrir
x4V*
höfnm -viö fyrirUggjandi.
Jöh. Olafsson & Co.
skólasetur 3000 kr. sþ. 17:1. —
Endurgreiösla síldartunnutolls til
Ásg. Péturss. 20 þús. kr. sþ. 14:6.
— Lán til Stefáns í Hvítadal 10
þús. kr. sþ. 14:12. — Lán handa
Dalasýslu til aö kaupa Hjarðarholt
fyrir skólasetur sþ. 14:3. -—
Landsábyrgö fyrir % miljónar láni
til klæðaverksm. Álafoss sþ. 17:9.
— Till. Jóns Þorl. um heimild til
stjórriarinnar aö fella níður
greiðslu á fjárveitingum sem ekki
eru ákveðnar meö öðrum lögum en
fjárlögum, feld 22:3.
Hlt tl* Jti .tlt ..aittittiltiltiílltMÍtp]
Ó ær gjaldeyrir.
Sýkingarhættan.
Vísir hefir meö réttu vítt tilbún-
ing, notkun og meöferö bankaseðl-
anna, einkum krónuseðlanria. —
En því heföi mátt bæta við, að
skitnir og lúnir bankaseðlar era
hreint skaöræði frá heilbrigöilegu
sjónarmiöi. Jafnvel erlendis þar
sem seðlar era alment ólíkt hrein-
legri en hér, er læknum mjög illa
við slíkan gjaldeyri, með því að
þeir eru sannfærðir um, aö skitnir
seðlar eiga mikinn þátt í að út-
breiöa taugaveiki og berkla, bera
spáriska sýki og fjölda annara
næmra kvilla úr einum í annan.
— Ef svo er þar, hvaö mundi þá
mega segja um seðlana sem bér
ganga manna á milli? — Margir
hafa þarin siö aö væta fingur í
munnvatni er þeir fletta seðlum, og
má af þvi einnig ráða sýkingar-
hættuna. — Þessir hálf-röku, sam-
anbrotnu, lúnu og rifriu seölar sem
hér ganga manna á milli, eru ó-
þverri af langversta tagi, þaö þarf
ekki langra skýringa viö. Læknar
veröa að segja þeim stríð á heridur
og koma í hina tilvonandi berkla-
löggjöf ströngum ákvæðum, er
banna að, hafa slíkt í umferð.
Næst bönkum ætti það að vera
skylda verslananna að hafa einlægt
fyrirliggjandi nóg af hreinum seöl-
um svo að ekki þurfi að neyða
kaupendur til aö taka við skitnum.
Almenriingi veröur líka meö haröri
hendí að innræta hreinlega með-
ferö á seðlunum. Þaö á aldrei aö
brjóta þá; þeir sem ekki hafa
seölaveski, geta vel gengiö meö þá
í umslagi, eins og reyndar inargir
þrifnir menn gera. — Menn sþyldu
ætla, aö bankarnir sæju sér hag í
því aö kenna mönnum hreinlega
meðferð á seölunum, en svo er þó
ekki, og þess vegna verður heil-
brigöisstjórnin aö koma til.
Med.
Bæjarfréttir.
Hafnargerðin.
Skip er nýlega komiö hingað frá
Danmörku með efni í nýju hafn-
argerðina. Þar á meðal era 460
járnbentir steinsteypustaurar. sem
vega 5 þúsund pund hver. Upp-
skipun hefir gengið greiölega og
verður lokiö á morgun. Næstu daga
veröur fariö að reka niður staur-
ana, og ef alt gengur að óskum,.
verður verkinu lokið seint í haust
T óbakseinokunarfrumvarpið
var samþykt í neöri deild í gær
og afgreitt sem lög frá Alþingi.
Atkvæði fóra eins og áður aö ööra
leyti en því, aö Einar Þorgilssoii
snerist með framvarpinu, en haföi
áður talað gegn því.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 3,6 st., Grinda-
vík 3, Stykkishólmi 2,4, ísafirðji
0,3, en frost á Akureyri 2 st.,
C-rímsstööum 6, Raufarhöfn 3,4,
Seyöisfiröi 2,8; hiti í Þórshöfn í
Færeyjum 5,8 st. — Loftvog hæst
fyrir norövestan land og stööug.
Norðaustlæg átt. Horfur á norð-
lægri átt.
Skallagrímur
kom inn í morguri; haföi vír-
strengur flækst í skrúfu skipsm9.
M.b. Njörður
kom frá Eyrarbakka í gær.
Skjöldur
fór til Borgarness í gær; er
væritanlegur í dag.
Leifur heppni.
kom af veiðum i gær.
Draupnir
fór til Englands í gær, hlaðinri
ísfiski.
Gullfoss
fer héðan næstk. fimtudag, kL
6 síöd. áleiðis til Kaupmannahafn-
ar. Kemur við i Peterhead.
Gullfoss
kom í morgun, noröan um lanó
frá útlöndum. Meöal farþega voru
frá útlöndum: Vilhj. Firisen, ritstj.
og Magnús Matthíasson, stórkaup-
maöur. Frá Seyðisfirði: Friöþjóf-
ur Steinholt; frá Húsavík: Þórólf-
ur Sigurösson frá Baldursheimi,
Páll Einarsson verslunarm., Jóri
Guðmundssori, ostageröarmaður;
\'