Vísir - 06.05.1921, Side 2

Vísir - 06.05.1921, Side 2
VfSIR Hðfum fyrirliggjandi Export-kaffi Melro3e-te Goeoa Gerpúlver Eldspýtur Grœnar baunir Mseearonie BorÖsalt Sagómjöl Bankabygg Matarkex sœtt. — Lunch — Snowflake. do. ósætt — Gabm. Stivelsi „Colman’s" — Kjötseyði „Ameeos“ — Vatnsglös — Skálsett — Bursta allskonar. Símskeyti frá fréttaritara Vísia. Khöfn 4. maí. j Yfirgangur Pólverja. SímaS er frá Berlín, aS hersveit- ir Pólverja hafi í gær ráiSist inn í Efri-Schlesíu alt aiS Oderfljóti, til þess aö staöfesta yfirráö sín yfir landinu. Áttu þeir víöa vopnaviö- skifti viö setuliö Frakka, sem situr þar í helstu borgum. Skaðab ótakröf umar. Skaöabótakröfu-nefnd banda- manna hefir veriö kvödd til Lun- dúna, til að semja endanlegt svar til Þjóðverja fyrir 12. þ. m. Forvextir lækka. Danski þjóöbankinn hefir lækk- að forvexti í 6^/2%. Khöfn 5. maí. Stjórnarskifti í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að Fehren- bachs-ráðuneytið hafi sagt af sér„ en gegnir stjórnarstörfum fyrst um sinn. Orsakirnar til stjóniarskift- anna eru þær, aÖ stefna Simons í utanrikismálum hefir reynst ó- framkvæmanleg og stjórn Banda- rikjanna hefir þverneitaö að miðla málum. Búist er við, að Streeck- mann, foringi íhaldsmanna, verði ríkiskanslari. Herför Pólverja. Korfanty, fótgönguliðshershöfð- ingi, var fyrir Iiði því, sem sent var til Efri-Schlesíu; herförin var farin að ráði stjómarinnar í Var- sjá 100 ára dánardægur Napóleons. Parísarfregn segir, að xoo ára dánardægurs Napóleons mikla hafi verið minst með mikilli viðhöfn um alt Frakkland í gær. Þeir Millerand forseti, Foch og forsetar þing- deildanna voru fremstir í flokki í þessum hátíðahöldum. (Napóleon mikli andaðist 5. maí 1821. Minn- kigarhátíðin hófst X. þ. m. í París). Gengi erl. mjmtar. Khöfn 4. maí. Sterlingspund .. kr. 21.85 Dollar 5-51 100 mörk, þýsk ... 8.45 xoo kr. sænskar ... 129.35 100 kr. norskar .... 84.50 100 frankar, fr. . .. 43-50 100 frankar, svissn. .. — 97-5° 100 lírar, ítal 27.10 100 pesetar, spánv. . 77-25 xoo gyllini, holl. ... ... — 194-25 (Frá Verslunarráðinu). Broni á Hofl á Kjalarnesi, —0— Snemma í fyrrinótt brann íveru- húsið á Hofi á Kjalarnesi til kaldra kola ásamt þremur öörum útihús- um. Fólkið bjargaðist fáklætt út um glugga til næstu bæja. Var að- gangur eldsins svo voðalegur með því líka að stórveöur var á austan, að mjög litlu var hægt að bjarga, þrátt fyrir fljóta og góða hjálp manna i kring; húsið varð alelda á svipstundu. Fjós og heyhlaða var mjög hætt komið líka, en tókst þó að bjarga því með nægri mann- hjálp, og með því aö fella niður logandi veggi, sem stóðu að kof- um þeim, er brtinnu, en fjós og hlaða var i vindstöðunni. Eldsins varð fyrst vart nálægt eldstó húss- ins, en alls ekki hægt aö segja um upptök hans. — Húsin voru nokk- uð vátrygð ásamt innanstokks- munum, en tjónið þó mjög mikið og tilfinnanlegt fyrir stóra fjöl- skyldu. Herra ritstjóri! Vilduð þér gera svo vel að leyfa rúm í heiðruðu blaði yðar fyrir nokkrar athugasemdir frá mér per- sónulega, út af grein með yfir- skriftinni „Grænland og ísland“, er birtist í blaði yðar í gær. Eg vildi einkum mega benda á það, aö þaö getur alls ekki komið til mála, að jafna saman einoktmarverslun- Bifreiðadekk ogc slöngur á fram- og aftnrhjól F* o r d. bifreiða* höfum við fyrírliggjandi, Jöh. Olafsson & Co. inni gömlu hér, og þeirri „einokun- arverslun“ í Grænlandi, sem nú á sér stað, þegar af þeirri ástæðu, að það er algeröur eðlismunur á þess- um tveimur tegundum verslunar. Grænland hefir lengi verið það sem kallað er „lokað“ land, og þetta gefur í raun og veru sjálft til kynna, hver tilgangurinn er með hinu gildandi skipUlagi, nfl. sá, að útiloka hin s k a ð 1 e g u áhrif, er Norðurálfumenningin mundi hafa á hinn hálfvilta þjóðflokk, er landið byggir. Það er því miður staðreynd, að þar sem hvítum þjóð- um lendir saman við þjóðflokka, sem eru ósnortnir af menningu, er slíkum þjóðflokkum bráö eyðilegg- ing búin. Hans Egede fann Eski- móa-þjóöflokkinn í Grænlandi fyr- ir tvö hundruð árum, og Danmörk hefir jafnan siðan skoöað það sem þjóöarköllun sína, að vernda þenn- an þjóðflokk frá tortímingu. Þess vegna — og að eins af þeirri á- stæöu — hefir landinu verið lokaö. En það er óhjákvæmileg afleiðing af lokun landsins, að danska ríkið hefir orðið að taka verslunina í Grænlandi í sínar hendur. Enginn getur efast um hvaða afleiðingar þaö heföi haft, ef hvítum þjóðum heföi óhindrað verið gefiö færi á samgöngum og viöskiftum við grænlensku Eskimóana. Danmörk hefir tekist það — meira að segja mjög vel — að leysa af hendi það menningarhlut- verk, að verja Eskimóaþjóðflokk- inn eyðileggingu og koma honum svo langt á menningarbrautina, að hann verður bráðum nægilega þroskaður til þess að þola sam- göngur við hvítar þjóðir og stýra málum sínum sjálfur. Um þetta fékk eg gleðilega vitneskju árið 1917. Eg var þá eitt sinn staddur í samsæti í New York, er haldið var verslunarsendisveitum Norður- landa, og átti sæti við hlið Nansen og Peary. Talið barst að Græn- landi og báðir heimskautafararnir voru sammála um, að stjórn Dana á Grænlandi verðskuldaði ein- dregna viðurkenningu fyrir það, hve vel henni hefði tekist að vernda og þroska Eskimóa-kyn- flokkinn. Sjálfur þekki eg ekki Eskimóa annarsstaöar en i Alaska, en þeir Eskimóakynflokkar er eg sá þar árið 1904, báru sorglegt vitni þess, að „opnun“ landsins | haföi haft í för með sér andlega og | líkamlega eyðilegging hinna inn- j fæddu kynflokka. Þetta staðfesti Nýjar vörnr eeldar meö sama vexði og var á undan ófriðnum mikla. 1>. á. m. Steikarapilnnur með tré- sböltum úr pól-stéli, allar stærð- ir frá 24-32 cm, á kr. 2,30— 3,60. Kolaansur meö labk tré- sköftnm úr stáli á 90 aura. Eplaskítnpönnur á kr 2,50. Nikelcruð stranjárn með laua- um holdum, settið á kr 14,00- Smíðatól margsk þ. á. m. allsk. Tangir með hreínu gjafveiði Hið óvenjniega lága verð á emaileruðu vörunum þokkja allir. Það megnar enginn að keppa við okkur. Komið þvi straks i versl. B. H. Bjarnason. Viö getum átvegaö galv. B4m- járn. lyrir 1 kr. kg. aíbent kér. Verslun B. H. Bjarnason fékk nú með nGulltossiH marg- bi eyttar vörubirgöir,sem að vanda eru seldar með bsejariue lægsta veröi þ. á. m. Osta marg. teg, 15 teg. af Kaffibranði og Te- kexi, þnrk. Ávextl, Baunir, Grjón o. fl. og hemhutaprestur einn, er eg átti tal við í Alaska, og áður hafði veritf kringum 10 ár á Grænlandi. Viðleitni hinnar. dönsku stjórn- ar og ríkisþingsins hefir ávalt mið- að að því, að koma Grænlending- um sjálfum svo langt á þroska- brautinni, að- þeir geti tek- ið við stjórn sinna eigin mála. Þeg- ar því takmarki er náð, verður landið að sjálfsögðu opnað. En vegna velfamaðar Eskimóakyn- flokksins sjálfs, verður að vona hitt, að þaö verði ekki gert fyrri, Rvík 3, maí 1921. J. E. Böggild. Bæjarfréttir. I. O. O. F. 103568«/2. Gullfoss fór héðan kl. 6 síðd. í gær, áleiðis til Kaupmannahafnar. Kemur við í Vestmannaeyjum og Peterhead á Skotlandi. Farþegar voru mjðg margir. Til Vestmannaeyja: Gísln

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.