Vísir - 10.05.1921, Síða 3

Vísir - 10.05.1921, Síða 3
vfsia leildsala —Imboðsvepsiun F'yrirliasJantíLl a Silki Silkibönd. fjölakráöugt úrTal Oömixlírograr hvítir Leggiagar alUk. Blundur do, Verkakvanua míMipilð ódýr Herra eokkar srartir ílerret biudi stórt og fallegt úrval Sigfás BiöiðaU & Co. Sfmi 720. Lskjargöta 6 B. Trjáviðarfarm fékk Nic. Bjamason kaupmaöur, > gær. Botnia fór frá Kaupmannahöfn i fyrra- morgun, áleiðis hingaö, um Leith og Færeyjar. Branatóftimar við Austurstræti hafa staðið fullar af vatni, eins og undanfarin vor, síöan snjóa tók að leysa, og verið bænum til lítillar prýði eða *óma. En í gærmorgun var ráðist i það stórvirki að tæma þær. Urinu tveir menn að þvt og mun verkinu iokiö t dag. B.». Siritts, farþegaskip Björgvinjarfélags- »«e, kom hingað t gærkveldt. Fer vestur og norður um land, áleiðis til Noregs, á föstudag, í síðasta lagi. Pétur Jónsson. operasörigvari, hefir nýskeð sungið 22 lög á grammófónplötur og þykja lögin afbrigða góð. Sæsíminn til Vestmannaeyja komst í samt lag í gær; hafði lengi verið í lama- sessi. ísfregnir. Veðurathuganastöðinni bárust i gær þær fregnir, að strjáll hafís hefði sést 40 km. norður af Gríms- ey. Altítt er, að ts sjáist þar um þetta leyti árs, jafrivel þó að ve! viðri. 4-5 merm ósfeast til handfærnveiöa á Veit- nrlandi. Þurfa aö fara meö Es. Siríus. Ninari ttpp’. á Saínar- tbrifstofuam. Sýning á handavinnu og eldhúsi verður í Barnaskólarium i dag og á morg- un. Opið kl. 3 til 7 síðd. Allir vel- komnir. Klnkban. Klukkan hér er nú nálega 1Y2 tíma á undan réttum tíma og kem- ur þetta sér illa, þar sem fiskþurk- un er byrjuð. Þegar klukkan hér sýnir 6 tíma að morgni, er rétt klukka um 4 tímar og 40 mínútur eða um hálf fimm, þá byrjar vinn- an, þá á aö fara að breiða fisk, en vinnuleysi hlýtur úr því aö verða, einkum t kaldri tíð, því kl. 4Y2 að morgni hlýtur áfall að vera allmikið og áfall mun vera þeg- ar rétt klukka er 6, en það verður kl. 7% hér um bil, eftir tíma þeim, sem reiknað er með nú. Hér er þvi um tímatöf og örðugleika að ræða. ÖIl vinria hættir nú kl. 6 að kveldi, eða eftir réttum tíma klukk- an um hálf fimm. Þá veitir ekki af, sé um mikinn fisk að ræða, að byrja að taka saman klukkan um hálf þrjú, en þá er rétt klukka 1. Massage Nudd og sjúkraleikfimi. Þára Ariaiéttír. Miöstræti 3. munu flestir fiskþurkunar:Vienn þekkja það, að fiskur þomar best á timanum 1—4 eftir réttri klukkn þegar sól er hátt á lofti, og er þvl hér um þerristap að ræða, sem reynslan hefir sýnt, að við þolutn ekki. Sumrin hér era svo stutt og þurkar það stopulir, að varla er ráð á að eyða að óþörfu einni ein- ustu þerrisstund. Æskilegt væri, að fiskverkunar- verkstjórar vildu skýra mál þetta cg reriyslu sína, svo að þeir, sem fyrirskipa það, að klukkn sé flýtt og seinkað hér, fái hið rétta álit Itinna réttu aðilja, sem stuðlað gæti til þess, að fleiri þerrisstundir fengjust, sem sjávarsíðunni á þess- um tíma árs eru bráðnauðsynlegar, með því að klukkan framvegis sé höfö rétt eftir hriattstöðu, á þeim tíma ársins, sem fiskþurkun og heyhirðing fer fram á landinu, það er sparnaður en hitt eyðsla. Rvik 9. maí 1921. S. E. á Mkkrnm tegnndnm ai kveast'gvélsas, bjá Stefáni Gnnnarssyni. STELLA 21 ástrfSu var hún aS ganga út á þann veg, seru leriögin höfðu fyrirbúið henm. VII. KAPÍTULI. Trevorne iávarður og Stella gengu hvort við aennars hlið yfir engin; laevirkjamir. sem flugu upp ondan þeim, svifu hátt í loft upp og hófu sumai- söngva; silfurblikandi áin rann hljóSlega til sævar; graen trén vögguðust þýtt í vorblænum. og yfir þau gneefði hið Ijósgráa stórhýsi i Wyndward HalL Trevome lávarður tók ah t einu til orða, og svo óvsent, að Stella hrökk við úr hugleiðingum sínum um hann, og varS ofurlítið utan rið sig. „Eg hefi verið að brjóta hdiann um, hvemig horra Etheregde mundi taka þdrri breytingu, eem koma yðar hlýtur að valda," sagði hann. JHann umber hana með dásamlegri þolinmeeði,” aagði hún brosandi. En síðan bœtti hún við í Uegra rómi: „Hann er mjög góSur viS mig.“ „Hann gæti ekki öðru víá verið,“ evaraði hann alvarlega. „Eg á við það, að hann gæti ekki verið ^Sru vísi en góður og ástúðlegur við hverja lifandi veru. Eg hefi þekt hann, stðan eg var drengur. Hann hcfir aevinlega verið eins, ah af lifað drauma- ■ævi. SkykK hann hugsa sér yður dns og draura?" „Mjög áþreifanlegan og úbyrgðarmikinn þá,” svaraði Stella hlæjandi. „Draum. sem helst allan dagmn.'* „Hvernig kunnið þéf breytingunm? þessari kyríátu viðburðaiitlu veru hér í Tcroa-dalnum. Er yður atrax farið að leiðast hér? práið þér alla glaðværðina, sem þér hafið yfirgefið?“ „Eg hefi enga glaðværð yfirgefiS," sagSi hún og Idt til hans. „Elg kom úr kaldranalegum og hræðilegum skóla, sem var jafnóUkur hdmili eins | og eyðimörkin Sahara er ólík engjunum héma. Hvemig eg kunni við mig? Eins og eg hefði verið flutt til paradísar, — mér var farið að finnast eg vaeri ein og yfirgefin í heimmum og mér væri þar ofaukið, en hefi nú fundiS \ön, sem eg get elsk- aS Hún þagcaði. en hcnum varð litið á svarta beít- ið, sem hún hafði um mittið við Ijósan kjóiinn, og sagði í iágum, blfðum rómi: „Eg bið yður af- sökunar. Viljið þér fyrirgefa mér? Eg visri ekki —*. „Hvemig hvers vegna hetði yður átt að vera þetta feunnugt?" svaraði hún brosandi. „Já, eg var ! eio og yfirgefin i veröldinni. Faðir minn er | ááinn.“ j Nú varð stutt þögn, en þá sagði Stella; „Já, í paradfs! Eg hafði enga hugroynd um að England væri svorm; þesr þar syðra kalla það þokulandið." „I?ér bafið ekki verið í Loudon í nóvembermán- uði,“ sagði hann hlæjonds. „Flestir útlendingar, f.em ti! Englands feoma, haida kyrrn íyrir f dn- hverju gistihúsi 1 vesturborgmni og daraa ah lor.diS eftir þdm borgarhluta — fæstir koroast hingað, hvað þá lengra út úr borginni. ]?ér bafið ekki kotn- io til Londonar enn þá?“ „Eg fór gegnum borgina, þegar eg var að kotna hingað. En mér var sagt ýmislegt þáðan í gær- kvöldi" „Einmttt það,“ sagði hann af miklum áhuga, - J gæikveldi?" „Já, hjá frú Hamilton. Hún var svo ástúðleg* að bjóða mér í kvöldboð, og einn gestanna, hemi Adelstone, gerði sér mikið far um að koma mér í skilning um mikilleik og furðubrag Londonar." Trevöme iávarður hugsaði sig ofurlítið um. „Adclstone, Adelstone. Eg kannast ekki við hann.“ „Hann þekkir yður þó,“ svaraði hún, áður tm, húu gerði sér grdn fyrir, hvað hún var að segja. „pað er svo. Eg man ekki eftir honum. BíSun við, er hann skyldur síra Fielding?" „Systursonur hans,“ svaraði Stella og roðnaði of- urlítið við, og tók Leycester lávarður eftir þvf. „Eg man nú eftir honum, hár maður, grann- vaxinn og dökkur yfirlitujm. Lögmaður, minnír mif'. Og hann var að frecða yður um London.** „Ja,“ svaraði Stella, og þegar hún mintist san> talsins, scm hún átti við hann, fáum khikkustund- pm aður. jókst roðinn í kinnum hennar. Hann «r mjög skemtilegur og margfróður, og miskunaði sig mildilegast yfir fáfræði mína. Eg var mjög þaik- iát“ Eitthvað i málróm hennar kom honum til að iíta á hana spumaraugum. „Eg hugsa, sagði bann. j „að þakklæti yðar sé auðunnið.** | „O, nd, engan veginn,** svaraði hún. „Eg o einhver vanþakklátasta vera. Er það ekki frætxfi. sem ritur þama?“ sagði hún snögglega, til að skifta um urotalsefni. ,.Jú.** svaraði hann og Idt upp. „Hann er önn- um kafinn. Eg bjóst ekki við að fá hann til aS gera þetta. pað var nafn systur minnar, sem töfr- aði hann til þess.** „Honum þykir vœnt uxn systur yðér.“ svaraÍi Stella hugsandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.