Vísir - 12.05.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1921, Blaðsíða 4
y.iSi* & / - Dragtir írá kr. 85,00 til kr. 365,00 og fleira af tilbúuum kvenfatnaðl, enufremur dökkbiá cheviot heppileg f kvenföt, drengjaföt og karlmannaföt, Tersluin „&Ifa“ Laugaveg 5. TrúLioíunarliringfar Fjölbreytt irval ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum. Pétnr Hjaltested Lœkjargötu 2. Allar Yörur seldar meö aíar miklnm aíslaatii. Þess vegna er best að versla i Fatabúðinni Sími 269. Hafnarstræti 16. Mi Svanir fer héðan hvítasunnudag, 15. mal kl. 10 síðdegis. Kemur við á Skógarnesi, Búðum, Stapa, Stykkishólmi, Skarðstöð, Salthólmavík, Króksfirði og Flatey. Ennfremur á Sandi og í Ólafsvík, ef flutningur verður þangað. Vörur afhendist í dag eða fyrir hádegi á morgun. AFGREIÐSLAN. | TAPAÐ-FONDIÐ | Peningar fundnir í biðstofu Lands- símans. Eligandi vitji þeirra á afgr. Landssímans, niðri. (302 Karlmannsslifsi fundið á Lauga- veginum. A. v. á. (297 Tapast hefir upphlutsbelti á leið frá m.b. Svanur, sem kom að vestan 10. þ. m., upp Hverfisgötu. Skilist á Hverfisgötu 74. (296 Peningaveski hefir tapast með peningum í. Skilist á afgr. Vísis. (288 A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupinannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- emes Centralforening, Kristiania. — Umboösmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-n og 12-5/2 Karlmannsúr, kvenmannsúr og peningar fundið. peir er kynnu að eiga, vitji á lögregluskrifstofuna. (280 I —a 1 Kálgarður til leigu. A. v. á. (276 4. fl. iíkinpr. fHfing á föstuðaginn kl. 2 e. h. 6 lifclft æfíngavellinam. HðSNÆBI Hálft hús til sölu á fegursta stað. Þrjú herbergi og eldhús laust 14. maí. Bergstaöastræti 64 uppi. (226 Hjálpræðisherinn Hinn órlegi basar veröur hald- inn löstud.- og laugardagskvöld kl. 8*/,. Hljómleikar og söngur. Komið ú basnriKÐ! 2—3 herbergi og eldhús óska barnlaus hjón a8 fá leigt fyrir 20. maí. A. v. á. (192 Stofa til leigu í Aðalstræti 9. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. (304 Kostakjör í boði. Hús afar ódýrt, að mestu laust til íbúðar strax. — Borgunarskilmálar ágætir. Komið eftir kl. 3 í dag á Grettisgötu 51, uppi. (299 | TILKYNNINð | Sökum þess að versl. í pingholts- stræti 3 flytur sig á laugard., verða 'gefin 25% af höttum til þess tíma. (306 2 samliggjandi herbergi til leigu á besta stað í bænum. Uppl. í síma 571. (295 1—2 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast 14. maí. A. v. á. (282 1 gott herbergi óskast til leigu frá 14. raaí. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. A. v. á. (279 Eáns eða tveggja herbergja íbúS með aðgangi að eldhúsi, óskast frá 14. maí, helst í austurbænum. A. v. á. (278 2 góðar stofur með eða án eldhúss óskast strax eða fyrir 30. maí. Pen- ingalán getur komið til greina. Til- boð með ákveðinni leiguupphæð sendist Vísi. merkt „Peningar". (275 StiillíLa óskast að Staðastað nú þegar. (176 Felpa óskast á gott heimili í sveit. Uppl. gefur Gunnar frá Selalæk, Skálholtsstíg 7 (heima). (307 2 stúlkur óskast á niatsöluhús 14. maí. A. v. á. (189 3 duglega verkamenn tekur Búnaöarfélag Mosfellshrepps, nú þegar til jaríSyrkjustarfa. Semji.ö viö Þ. M. Þorláksson, Blikastöö- um. Sími um Varmá. (215 Unglingsstúlka óskast. A. v. á. (245 Stúllca eða unglingur óskast í vist 14. maí. Hedevig Blöndal, Stýrimannastíg 2 uppi. (228 Föt eru hreinsuð og pressuö fyr- ir 6 krónur á Bergstaöastræti 63. (232 Vönduð stúlka óskast í vist 14. maí, má vera unglingsstúlka. Skóla- vörðustíg 17 B. (272 Stúlka óskast 14. maí á fáment heimili í miðbænum. A. v. á. (266 4 menn vantar til sjóróðra á Arn- arfirði. Uppl. á Brunnstíg 9. (257 Stúlka óskast í hæga vist 1L maí. A. v. á. . (253 Stúlka óskast í vist 14. maí. — Laufásveg 42. (250 Stúlka vönduö og þrifin óskast í vist 14. maí. Kristrún Benedikts- son, Stýrimannastíg io. (212 1.. ............ ............. Stúlka óskast strax yfir lítinn tíma í gott hús. Uppl. Hverfisgötu 80, uppi. (293 Eldri kvenmaður óskar eftir hægri vist. Uppl. í síma 316. (292 Dreng vantar. Sími 646. (285 .— V'.-- ------------------ Stúlka óskast á gott sveitaheimili til innanhúsverka. Uppl. á Hverfis- götu 94 A. (283 Stúlka og telpa 12—14 ára ósk- ast í vist. Uppl. Ingólfsstrarti 3. ______ (277 Stúlka óskast 14. maí. Nýlendu- götu 15 B, uppi. (308 r= ! Ný, falleg kvendragt til sölu af sérstökum ástæöum, meö töluverö- um afslætti. Uppl. Laugaveg Sími 726. (13© Skófatnaöur, karla, kvenna og drengja, fæst ódýrastur á Freyju- götu 10. (200 Alt tilheyrandi baldýringu, og kniplingar, fást á Klapparstíg 15. - (235 Buffet óskast til kaups. A. v. á. _____________________________(260 Sérlega fallegir og vandaðir, ný- ir kven-tennisskór, nr. 37, og einnig lítið notuð karlmannsstígvél nr. 40. til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á afgi. Vísis. (258 Úrin best og ódýrust. Einníg úrviðgcrðir fljótt og vel af hendi leystar. Sigiu-þór Jónsson, úr smiðui’, Aðalstræti 9. (491 Prímushausar, hringir og nálar í Olíubúöinni. Vesturgötu 20. (548 Ilandsápur ódýrastar í OlíubúB- inni, Vesturgötu 20. (549 Alt til þvotta og hreingeminga ódýrast í Olíubúöinni: Brúnsápa, ágæt, % kg. 0.90. stangasápa % kg. 0.90, krystalsoda % kg. 0.22. blegsóda, pakkinn, Y2 kg. 0.50. blákka. poki, 0.15, Zebra-ofnsverta dósin 0.20. Olíubúöin, Vesturgötu 20-__________________________ (547 Egg fást í Breiðablik. (300 Nokkrir jakkakiæðnaðir nýir og ónotaðir til sölu mjög ódýrt. — G. Eyjólfsson, Laugaveg 32 B. (301 Nokkrar fisk- og heyhlífar til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (305 Lítið notað kvenreiðhjól til aöitf á Laugaveg 6. (303 Nokkrir tilbúnir klæðnaðir og 1 yfirfrakki til sölu með tækifærisverði, Reinh. Andersen, Laugaveg 2.(298 Hjólhestur til sölu. A. v. á. (294 Til sölu svart kasmirsjal á ung- ling. Bergþórugötu 16. (291 Útsæðiskartöflur til sölu. A. v. á. (290 Fótboltastígvél nr. 42, lítið notuð til sölu. A. v. á. (289 Karlmannsföt, peysuföt, telpu- kápa og tvær dömukápur til solu fyrir hálfvirði. Laugaveg 24 B. (287 Barnavagn til sölu. A.v.á. (286 Til sölu blá cheviotföt, einnig harður hattur, Laugaveg 54. Hittút kl. 8 síðd.____________________(284 Nýkomið hangikjöt á kr. 1.70 •4 kg., smjör 3.10 pr. Vt kg í matvöruversl. Von. (281 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.