Vísir - 18.05.1921, Síða 3

Vísir - 18.05.1921, Síða 3
V I S I K höft og Ólafur Haukur skrifstofu- menn, frú Tofte, frú Flygenring, frú Frederiksen (slátrara), ungfrú An- ! nie Helgason (biskups), ungfrú Emilía IndriSadóttir, frú Sen, Mar- cher endurskoSunarmaður, Hertz forstjóri o. fl. Hjónaefni. j Trúlofun sina hafa nýlega opin- berah í Khöfn ungfrú Elín Jóns- dóttir, stjúpdóttir C. Björnæs síma- verkstjóra hér í bæ, og Helge Dan- gaard Nielsen, portör viö rikis- járnbrautirnar dönsku. Ragnheiöur Einarsdóttir og Ste- fán Þorláksson, trakari, frá Seyöis- firtSi. Ungfrú Lilja Sveinbjarnardóttir -og Július Schopha vélamatSur. Ungfrú porkatla Ragnh. Einars- dóttir (porkelssonar skrifstofustjóra) og Stefán Karl porláksson ísfeld bakaranemi. Margrét E. Bjarnadóttir, frá Ár- bæ, og Þorlákur Gutimundsson, skósmiöameistari, hafa opinberaö trúlofun sína. Veðric.f í morgun. Hiti í Rvík 2,4, Vestm.eyjum 4,2, Grindavík 4, Stykkishólmi 2,4, fsafírði 0,6, Akureyri 1, Grímsstöð- um frost 2 st., Raufarhöfn 0,0, j Seyðisfirði hiti 2, pórshöfn í Feer- ' eyjum 6 st. Loftvog lægst fyrir aust- i an land, stöðug eða, hægt stígandi. j Snörp norðlæg átt. Horfur: Norð- 4æg átt. Frimerki- Notuð ísl. frímerki kaupi eg afar háu verði í dag og næstu daga. St. H. Stefánsson, pingholtsstr. 16. Heima kl. 5—-9. iBifreiðastöð Re\)kjavíl(ur, Austurstræti, móti Lækjartorgi, símar 716 og 880. Áætlunarferðir alla daga oft á dag milli Hafnar- íjarðar og Reykjavíkur. Til Vífils- ■staða á sunnudögum frá Rvík kl. 11'/2 f. h. M-k- Úljur fer í kvöld til Bíldudals, Flateyr- ar og Suðureyrar í Súgandafirði. 1 ekur farþega, flutning og póst Cengi erlendrar myntar. 100 kr. sænskar .... kr. 131.25 100 kr. norskar .... — 89.50 100 mörk ............... — 9.65 100fr.fr.................— 46.50 100 fr. sv...............— 100.00 100 lírur .......... . . . — 30.75 100 pesetar..............— 73.00 100 gyllini .............. 201.00 Sterlingspund ...........— 22.18 Dollar ................. — 5.55 (Frá Verslunarráðinu). HJÁLPARBEIÐNI. -o- % SíSastl. 4. mai varö bóndinn Hjálmar Þorsteinsson á Hofi á Kjalarnesi fyrir því sorglega stór- tjóni, aö íbúöarhús hans brann mefi öllum áföstum geymsluhúsum og aö miklu leyti fórust í eldinum á- höld, munir og föt, því litlu varö ' bjargaö. — Var Hjálmar nýlega búinn að kaupa jörðina, og láta stækka íbúöarhúsið og bæta að mun. HúsiíS var úr timbri og vá- trygt rnjög lágt. Innanstokksmun- ir voru allir óvátrygðir og verða þau Hofshjón þar fyrir miklu eignatjóni. Þar sem hjón þessi hafa orSið fyrir þessum stóra eignamissir á þessum crfiSu og dýru timum, og eíga fyrir 6 kornungum börnum aS sjá, þá er þaö ósk og von þess er ritar línur þessar, aS hinir hjálp- fúsu Reykvikingar, ásamt Mos- fells- og Kjalarneshreppsibúum líti bróSur og systuraugum ti! þessara hjóna i þeirra erfiSu kring- umstæðum, og rétti þeim bróSur og systurhönd til hjálpar til aS koma upp húsi yfir sinn smáa hóp, sem nú verSur aS dvelja í lélegum húsakynnum. GóSir menn og konur, sem vildu | láta eitthvaS af hendi rakna ti! hjálpar i þessu efni, á einhvern hátt, eru vinsamlega beSnir aS af- j henda gjafir sínar á afgr. Vísis eSa Slldartunnur fyrirliggjandi, er seljast með mjög sanngjörno verði. Völundur. Aðalfundur yerður haidinn I Heilsuhælis- félagsdeild Reykjayíkur fimtn- daginn 19. mai kl. 81/* i húsi K. F. U. M. á Amtmannsstig. Dagskrá samkyæmt 15. grein deildaraamþyktarinnar. Stjómln. Gadd8vír fæst hjá Nic. BjarnasoB. vantar nú þegar yestur á Tálkna- fjörð. Góð kjör i boði. Upplýa. i Litla Seli við Vesturgötu. Nýjar vörnr: Appelslnur, Epli, Blómstur- pottar o. m. fl. — Hvergi betra. — Alt aö vanda ódýrast i * veral. B. H. Bjarnason. 2 stúlkur vautar nú þegar á matsölnhúa. A. ▼. á. Dreng til snúninga vantar mig frá næstu mánaðarmótnm. L. H. Miiller Austuretr«pti 17. Vaudaðan og ötnlan um fermingu vantar til enúniogaí lúpnhúdð. til hr. Eyjólís Jóhannssonar, Lind argotu 14. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. i Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — UmboSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-n og 12-5V2 STELLA 25 litum, ríðandi á stórum, jörpum hesti; var hann kominn fast að Stellu, en hún sneri baki við hon- um. Hann fleygði .fíá sér blómunum, tautaði ein- hver blótsyrði fyrir munni sér, snaraðist milli henn- -ar og hestsins, tók hann tveim höndum um taum- ana og hratt hestinum af heljarafli, svo að hann misti afturfótanna. Reiðmaðurinn hafði starað út á ána og var svo andvaralaus, að haim hrökk úr söðlinum þegar hesturinn hrasaði. Stellu varð mjög hverft við hávaðann, snerist á hæli og þokaði af veginum. Trevorne lávarður hélt «111 heljartaki um beislistaumana og hélt hestin- um í skefjum, en reiðmaðurínn lá í hnipri á veg- inurn. Hann bærði ekki á sér í fyrstu, en brátt reis hann á fætur og gekk til Trevornes lávarðar. pað var Jasper Adelstone. Hann var nábleikur, en augun tindruðu og virtust enn dekkri en bvers- •dagslega. „Hvers vegna gerið þér þetta?“ spurði hann sefur og reiður og reiddi svipuna ósjálfrátt upp. pað var óheilla látbragð, því að ekki þurfti meira íjl að reita Frevorne lávarð til reiði. Á næsta augnabliki greip hann svipuna, varpaði mannin- um til jarðar, braut svipuskaftið og fleygði því ofan á hann. pó að Stella hefði verið öll af vilja gerð, hefði henni ekki verið unt að afstýra þessu hvatvíslega reiði-verki. En nú hljóp hún í milli þeirra. „Trevorne lávarður!“ kallaði hún upp yfir sig, föl og óttaslegin, er henni varð litið framan í hann, fölan og titrandi af geðshræringu. Öll feg- urð var horfin af andliti hans, en heiftarsvipur kominn í staðinn. „Trevorne lávarður!" endurtók hún, og þegar hann heyrði bænarróm hennar, umvandandi og á- sakandi, þá fór hrollur um hann allan, uppreidd höndin féll niður með síðunni, en hinni hendi hélt hann enn um beislistaumana og slepti ekki af hest- inum, sem enn var hinn tryltasti. Og hann lét sef- ast við orð hennar. En öðru máli var að gegna; um Jasper Adelstone. Hann reis hægt og þunglega á fætur, ygldi sig og starði á mótstöðumann sinn. „pér fáið að svara til þessa, Trevorne lávarð- ur,“ sagði hann stynjandi. „Hvað! Er það alt og sumt, sem þér ætlið að scgja?“ svaraði Trevorne lávarður og varð enn hinn reiðasti. „Vitið þér, ræfils greyið yðar, að stúlkan þarna var rétt orðin undir hestinum yðar, já, það munaði minstu, að þér riðuð yfir hana. Svarið þér til þess! Farið þér —“ Hann reiddi! hnefann til höggs mcðan hann talaði, en Stella var svo skjótráð, að hún gekk í milli þeirra í tæka tíð og lagði handleggina um handlegg hans gildan og sterklegan. Hann sefaðist á ný. „Ótt- ist ekki. Eg skal ekki misþyrma honum. Nei, nei.“ „Farið á bak, herra, og úr minni augsýn,“ sagði hann og benti á hestinn. „Nei, það veit hamingjan, þér skulið ekki fara, fyrr en þér hafíð beðið stúlk-' una afsökunar." „Nei, nei,“ sagði Stella. „En eg segi jú!“ svaraði Trevorne lávarður og augun tindruðu af reiði. ,,Á hver glanni að geta riðið um alfaraveg og rutt hverjum um koll, sem vera skal? Biðjið fyrirgefningar, eða —“ „Ungfrú Etheredge," sagði Jasper eftir ólund- arlega þögn, „eg veit, að þér efist ekki um, aS mér þykir mjög mikið fyrir að hafa gert yður þessi óþægindi, sem hafa orsakast af vangá minni. Eg reið ógætilega —“ „Eins og fífl!“ skaut Trevome lávarður fram í. „Og sá yður ekki. pó hefði ekkert slys orðið að því, þó að þessi maður, — þó að Trevome lávarður hefði ekki hmndið mér af baki með rudda- legu ofbeldi. Eg mundi hafa séð yður í tæka tíS og, eins og eg sagði, ekkert slys hefði orðið af þessu. Alt, sem skeð hefir, er Trevorne lávarði aS kenna. Eg bið yður aftur afsökunar.“ Hann hneigði sig fyrir henni, en leit næsta óhýru auga um leið til hins háa, föla og reiðulega manns, sem hjá henni stóð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.