Vísir - 21.05.1921, Qupperneq 2
V ISl*
Baistðð okkar er til söla,
með ðlla tilheyrandi.
Allar upplýaingar geta menn fengiC hjé, okbur eöa ttöövar
otjóra Bjargmundi Gaðmundssyni.
VALET
Safety Razor
■jðlkarfélagið.
Mjóikurfélagið hefir ráðist í að
koma sér upp vélum til að geril-
sneyða mjólk með Pasteurs-aðferð,
og fer hér á eftir lýsing á vélum þeim
og útbúnaði, sem til þess er notað.
Fyrirtækið er lífsnauðsynjamál, sem
dregist hefir alt of lengi að koma í
framkvæmd. En betra er seint en
aldrei. Vísir hefir skoðað stöðina, og
er J?ar ágætlega um gengið.
Fyrirkomulag við mjölkurstöð fé-
lagsins er eins og hér segir:
Tekið er á móti nýmjólkinni á þar
til gerðum palli, til J?ess að komast
hjá því, að mjólkurílátin óhreinkist
=— Bústýran steypir mjólkinni frá
hverju býli í tinaða vogarskál, en
J?ar er hún vegin og henni síðan rent
í aðal mjólkurkerið. Jafnóðum og j
mjólkurbrúsarnir eru tæmdir í vogar- -j
skálina, er J?eim hvolft á }?ar til gert
þvottatæki, sem laugar þá innan á
svipstundu, áður en J>eir eru afhent- 5
ir mjólkurframleiðanda, en það er
gert til þess að mjólkurdreggjarnar
súrni ekki í brúsunum á heimleið-
inni. ,
pegar búið er að taka á móti
mjólkinni er byrjað að Pasteur-
hita hana og hreinsa. — Mjólkinni
er dælt inn í aðal pasteurhitunar-
tækið, en í því dreifist hún í þunn
lög og er á svipstundu hituð upp í
85—90? C. pví næst kæld niður í
509 C. en á því hitastigi er mjólk-
in skilin eða rreinsuð, í stórri skil-
vindu. — pví næst er mjólkinni
dælt yfir í kælingartæki. sem er gert
úr tinuðum eirpípum. — Frá kæli-
tækinu er mjólkinni dælt á ný upp
í stálker, en þar er henni safnað uns
hún er látin renna í aftöppunarvél-
ina, sem fyllir á flöskarnar, sem
mjólkin verður seld í. — Jafnóðum
og fylt er á mjólkurflöskurnar, er
þeim Iokað með loftþéttri pappa-
þynnu, og á flöskunum er áletruð
dagsetning j?ess dags. sem mjólkin
er hituð og hreinsuð. Að síðustu eru
flcskurnar látnar í hreinlega hólfa-
kassa, og þeim ekið á útsölustaði.
Nýmjólkin er pasteur-hituð með
gufu, sem leidd er í gegnum pasteur-
hitunarvélina, frá gufukatli, sem
hafður er sér í herbergi. Vélarnar
ganga fyrir olíumójtor, þangað til
hægt er að ná í bæjarrafmagnið til
reksturs. — Gólfið í mjólkurskálan-
um er flísa lagt og veggir þaktir
allhátt með gljábrendum steinflög-
um. — Umbætur, sem slík mjólk-
urvinslustoð hefir í för með sér. eru ,
miklar, — fyrst og fremst er heil-
brigðisfulltrúa innan handar að
rannsaka eða láta rannsaka mjólk- j
ina daglega, þegar hún er flutt á
einn stað, og reynist samhelta mjólk-
in t. d. ekki nægilega feit, verður
mjólkurstöðin að skilja nokkuð af
nýmjólkinni og bæta sölumjólkina
með rjómanum, svo að hún fullnægi
ákvæðum mjólkurreglugerðarinnar.
— í öðru iagi drepast sóttkveikjur
við hitunina, sem kynnu að vera í
mjólkinni, og auk þess er mjólkin
losuð við ö!l óhreinindi. — í þriðja
lagi geymist mjólkin betur en venja
er til um óhitaða mjólk.
Bústýra mjólkurstöðvarinnar er
Olafía Jónsdóttir, sem verið hefir
utanlands á mjólkurvinslustöðinni
,,Enigheden“ í Kaupmannahöfn, en
það er nýtískumjólkurstöð, 'sem hefir
ágætis orð á sér.
Svaðiliör.
^-0‘H
Leifur heppni er nýkominn hing-
að af veiðum austan af Hvalbaks-
miðum, en J?ar, úti í rúmsjó, höfðu
honum bætst fimm íslenskir skip-
verjar. Einn þeirra var Ófeigur
Guðnason, sem kunnur er af hrakn-
ingum þeim, er hann hrepti í Bisk-
ayaflóa 1917, en hinir fjórir voru
frá Isafirði og heita: Sigurður Jóns-
son, Ólafur Jónsson, Jón Magnús-
son og Egill Guðmundsson.
En svo stóðst"af um ferðir þeirra
félaga, að þeir höfðu ráðist í Eng-
landsför í vetur frá Bíldudal, með
Worsley, fyrirliða, þeim er hingað
kom í haust og hélt hér fyrirlestra
um för sína til Suðuríshafs með Sir ,
Ernest Shackleton. Var frá því skýrt :
í Vísi í vetur, er hann fór héðan
vestur á skipi sínu Annie og misti öll
segl, en enskur botnvörpungur dró
hann til hafnar. Gengu þá menn
allir af skipinu, þar vestra, því
áð það var gamalt og illa búið. En
þá réð hann ofangreinda menn á
skipið lagði af stað 13. mars.
Ekki höfðu þeir lengi verið í hafi,
áður þeir fengi mikil veður og stóra
sjóa. Rifnuðu þá öll íorsegl í tætlur.
nema eitt, on varasegl voru engin.
Stagurinn á stórmastrinu bilaði i
fyrsta veðrinu, og leið ekki á löngu
áður mastrið tæki að riða. pá var
það til bragðs tekið, að losa akke.ris-
festina og brugðu þeir henni ofarlega
um mastrið, létu styttra endann ná
niður á þilfar, en komu bugðunni á
hinum fram fyrir bugspjót og létu
keðjuna koma undir þveran kjölinn.
Homin aftur.
BxlirastoiaEi i Hafaarstr. 16.
Nokkra
Strengdu síðan keðjuna sem best,
læstu hana saman og festu, eftir
bestu föngum, við báða borðstokka
og dugði þeim vel þessi útbúnaður.
Veður var hið versta, meðan þeir
voru að ,,staga“ mastrið með keðj-
unni, en þó tókst þeim það slysa-
laust.
Eftir 14 daga komu þeir undir
Orkneyjar og héldu til Kirkwall.
Voru þeir þá bæði þrotnir að vist-
um og eldsneyti. Bæjarmönnum
þótti undarlegur seglabúnaður skips-
ins og þyrptust hópum saman, dag
eftir dag, að horfa á skipið, en ljós-
myndarar tóku af því fjölda marga:
myndir. Ekki fengu þeir að fara
]?aðan, fyn- en gert hafði verið við
staginn. paðan sigldu þeir hraðbyri
til Grimsby á tveim sólarhringum og
voru islendingarnir þar nokkra
daga, uns þeir fengu far á ensku
botnvörpuskipi, en skipstjóri var Jón
Oddsson. Með honum fóru þeir fyrst
til Hollands, og fengu þar kol, síð-
an var haldið á miðin við Hvalbak
og stunduðu þeir veiðar, þar til skip-
ið var fullferrnt. J?á kom Jón Odds-
son þeim í L.eif heppna, sem fyrr
segir, en þar er skipstjóri Gísli Odds-
son, bróðir Jóns. Tóku þeir þar og
þátt í veiðqm, þangað til skipið
var hlaðið.
■aailans skip
í föram.
—0---
Kf sú saga væri sögö hér í hæn-
r.ni oinhvern daginn, ah mannlaust
skip væri komiö brunatidi hingaö
frá öörum löndim, þá mundu fáir
trúa þvi; hefir og slíkt ..krafta-
verk“ ekki oröið til ])c,ssa. en vei
getur verið. aS atmað cins beri til
áður en mjög Iangt iiður. Hver
mundi haía trúað þvi fyrir 20 ár-
um, að flugvél mundi sjásl svif-
andi yfir Roykjavik árið 1919?
Margvislegum véluni fleygír
írani árlega, þó að þoss virði 1 ít\
vart hér á landi. Einkanlega tekur j
notkun rafmagns furöulegum fram
förum. ÖIl hin nýjustu
Ttanclarikjanna eru knúiti rafmagni
og svo er og utn kafbáta, að þeir
..ganga fyrir“ raftnagni neðansjáv-
a r.
Hitt mun þó mörgutu þykja
sjomenn
vantar. Dppiýsingar á
Baldixrssfötii 14,
furðulegra, að nú er farið að knýja
mannlaus skip, og þeini stýrt með
rafmagni.
Þetta hafa Bretar gert i vetur.
Þeitn hefir tekist að stýra tnann-
lausit skipi aftur og fram, með
rafmagni, sem sent er í loftinu til
skipsins. T>cir haía notað gamalt
herskip, sein Agamemnon heitir, til
þessara tilrauna, en um sjálfan út-
búnaðinn cr ekkert látið uppskátt
að svo stöddu, annað en það, að
vélar skipsins ertt hreyfðar með
þessum hætti, svo að hér er ekki
aö eins um það eitt að ræða, að
skipinu sé stýrt, Herskip þetta, sem
nú er nefnt, hefir verið haft að
skotspæni í Heræfingttm á sjó, en
áður voru háir flekar ltafðir til
þeirra æfinga. og var þeim lagt við
stjóra. Skip með áhöfn þótti ekki
ráðlegt að leggja í svo hættulegan
leik! En með þessari nýju aðfcrð
er engu hætt, nema skipinu, en þó
<.fenginn svo ákjósanlegár skot-
spónn, sem mest má vera.
j Sjónárvotttar segja, að það sé
i tilkonmmiki! sjón, að aö sjá stórn
j mannlaustt herskipi „siglt“ aftur
I og fram. að vild ósýnilegs „stýri-
manns“, sent sendir þvi rafmagn
í loftinu einhversstaðar að, úr
margra milna fjarska.
Úr því að svo cr komið, að ná
ntá rafntagni úr loftinu til reksturs
skipum, þá má vel vera. að ein-
hverntíma takist að senda uiann-
lans skip landa í milli, t. d. yfir
Ermársund, eða enn lengri !eið.
Strætisvagiiar i öðrum löndttm ern
hreyfðir með rafmagni, setn þeir
! ná úr þráðum, sem festir ertt yfir
brauttun þeirra. Og með skyldum
hætti fá skipiti rafmagn úr loftimi.
Sumum kann að virðast þetta
heilasptmi einn og draumur httg-
herskip vitsmanna. En fjarri fer, að svb sé.
Þetta hefir verið reynt í smáum
stíl og gefist vel. Þarf ekki að efa,
að það takist siðar í stærra stíl.
N. F.