Vísir - 23.05.1921, Síða 3
V«S|*
Þrándur
Urmið í kvöld kl. 81/*. eiaa og
uadftnförnu. Þar sem þetta
veröur að líkindum siðasta k röld-
iö lil að IjAba rerkinu, eru fé-
Ifigsmenn alvarlega ámintir um
•8 fjölmenna. Tekin verður
mynd af kópnum við vinnu.
Stjörniu.
Lagnet
1”. IV,”. I1/,’’-
uy komin í
„Geysir“
Simi 817.
Karlal(órirv..
/Efirg í kvöld kl. 8. Mjög áríS-
and' að allir maeti stundvíslega.
Alþingismenn
eru flestir farnir, ýmist landveg
eða á skipunum Sterling og Ville-
moes.
Suðuvland
fór austur til Hornafjarðar í morg-
un. Meðal farþega voru frú Sigríð-
ur Steingrímsdóttir frá Árnanesi í
Hornafirði og sonur hennar Pétur
Sigurðsson, verslunarmaður.
Cullfoss
mun koma til Vestmannaeyja um
hádegi í dag. Hefir nokkuð af vör-
um þangað og kemur varla hingað
fyrr en seint á morgun.
Aflabrögð.
]7essir botnvörpungar eru nýkomn-
ir, með ágætan afla: Vínland, Rán,
Maí, Egill Skallagrímsson og Rór-
ólfur.
pilsl(. Sigríclur,
eign TH. Th., fór út til veiða í
gær. Skip Duus-verslunar eru að bú •
ast til veiða.
leildsala ™imboðsYeFslun
Fyrlrliggjandi járnrörur i stóru úrvali.
Hnifapör fl. teg.
Vasahnifar do.
Flatningssöx
Skeiðar & gaiílar alnminium.
Hamrar fl. teg.
X>falir
Pönnur 2 teg.
Pottar alum. & em. fl. teg:
Kaíiikönnnr em. do.
Katlar alum. do.
Vatnsfötur B teg. galv,, ódýrastar í borginni.
SigiAs Blöndahl & Co.
S i mi 7 20.
Lskjargötu 6 B
Hvenær lækkar branðverðið?
Bæjapfréttir.
Pjóðvinafélagiö.
Forseti pjóðvinafélagsins var kos-
imn á þingfundi á laugardaginn, og
blauí Páll E. Ólason dr. phil. kosn-
ingu með 22 atkv. — Bened. Sveins-
son hafði beðist undan endurkosn-
ingir, en hlaut þó 9 atkv. — Eiríkur
Briem var endurkosinn vai’aforseti
féiagsins í e. hl. í ritnefnd voru end-
urkosnir G. Björnson landlæknir og
Magnús Helgason skólastjóri og
Sigurður Noi'dal í stað P. E. Ól.
Mb. Svanur
kom að vestan
marga farþega.
morgun með
Sþ. Constansa
kom í gaei’ með trjáviðarfarm til
Frederiksens.
Htjóöfaerasveii
pórarins Guömundssonar hélt
fyrstu hljómleika sína í Nýja Bíó í
gær fyriv fullu húsi og fékk ágætar
viðtökur. Nánari fi’egnir bíða morg-
uns.
Rannig spyrja margir, og það er
ekki að orsakalausu. pað vita víst
allir, hve langt er síðan kolin lækk-
uðu um meir en helming. Sykur,
hveiti og smjörlíki hefir líka lækkað
mikið, og víst flest sem til bökunar
þarf nema rúgmjöl og vinnulaun. En
þó lækka brauðin ekkert, eg segi ekk
ert, því þessi litla lækkun á hveiti-
brauðum var svo lítil, að ekki hefði
verið nema sanngjarnt að hún hefði
komið strax og kolin lækkuðu. í
þess stað kom hún rétt áður en hveit-
ið kom með Lagarfossi síðast, rétt
eins og verið væri að stinga upp í
fólk, svo það þegði þess lengur á
eftir.
En nú er meira en tími til kom-
inn að brauðin fari að lækka ög
það svo eitthvað muni um. Eji mest
undrar mig á Alþýðubrauðgerðinni,
sem sagt er að hafi haldið brauð-
verðinu niðri, annað hvort hlýtur hún
að vera í félagi við bakarana eSa
þá er með hana eins og fyrirtæki
einstaklinga, að hún þurfi að graeSa.
En hver sem ástæðan er, stendur á
sama, brauðin verða að fara að
lækka, og hver sem gengur á undan
á þakkir skilið. Hér er að ræða um
eina af aðalfæðutegundum fátækl-
inga hér í bæ, og kemur þetta háa
verð þess vegna harðast niður á
þeim.
FjölsþyldumaSur.
Kvea og ooglinga gúmmtstfgvél Dýkmk til Steiáis Saaaarssanar.
STELLA
28
Hann furðaði sig á svari hennar fyrst í stað.
,Jæja, eg hefi ef til vill gert henni rangt til.
Lenore hefir fleira til síns ágætis en fegurðina,
— hún er töfrakona.“
„Betra er það,“ sagði Stella. ,,pað líkar mér
vel. Hverja töfiar hún? Á hún tamdar eiturnöðr-
sir, sem hún svæfir með hljóðfæraslætti, eða dá-
fdðir hún menn, eða hvað?“
„]7ú ert mesti háðfugi, Stella,“ sagði gamli
maðurinn hlæjandi. „Hvaðan kemur þér það;
það arfleifð fiá föður þínum, eða vöggugjöf?
Nei, hún á ekki£tamdar nöðrur og eg veit ekki til
aS hún hafi lært að dáleiða; en hún er töfrandi
engu að síður. í fyrsta lagi er hún í raun og veru
ákaflega falleg —‘,
„Segðu mér, hvernig hún er í hátt,“ greip Stella
Iram í gætilega.
,,Hún er mjög bjartleit, hefii- ljósgult hár og
riljólulil augu.“
„Fjólulitl"
„Fjólulit," endurtók hann alvarlega. „Eg hefi
séð þau verða jafnblá eins og fjólurnar þama
Ihinumegin við ána. Hiui er ckki smámynt; eg
fcefi aldrei þekt smámynta stúlku, sem nokkuð hef-
h verið í varið. Hún má fremur heita stórmynt,
~«f nokkuð er, en gófuleg. Hún þarf ekki annað
«n bæra varimar til þess að margt og mikið skilj-
kt af því, sem Kenni býr í brjósti. pú býst líklega
viS, að eg sé farinn að ýkja. En vertu róleg þang-
• kð til Jjú sérð hana sjálf.“
...Eg veit ekki,“ sagði Stella hægt, „hvort mig
langar svo mikið til að sjá hana, frændi. Mér
dettur í hug, það sem haft er að orðtaki um Nea-
pel: — Sjáðu Neapel og láttu lífið Sjáðu Lenore
og láttu lífið!“
„Jæja, það er ekki með öllu fjarstætt. Margir
hafa séð hana, — margir karlmenn, og verið fúsir
til að fóma lífi sínu fyrir ástir hennar.“
„Hún hlýtur að vera ákaflega fögur, úr því að
þú talar svona um hana, frændi. Og auk þess
töfrandi?"
„Já, hún er töfrandi og ákaflega kurteis. 1 fám
orðum sagt, Stella, hún er afsprengi hámenning-
arinnar. Hún er fyrirmynd og fullnægir þeim kröf-
um, sem hæstar eru gerðar, þar sem fegurðin ein
er ekki einhlít, ekki heldur góðar gáfur. Hún er
vel að sér um íþróttir, situr hvern hest, leikur og
syngur betur en allur fjöldi fólks, sem til sín lætur
heyra á samsöngvum. Mér er sagt, að engin kona
í London dansi tígulegar en hún og eg hefi séð
hana krækja tuttugu punda lax með allri leikni
þaulæfðs veiðimanns.“
„pú hefir lýst afburða konu, frændi,“ sagði
Stella. „En hvað aðrar konur hljóta að fyrirlíta
hana.“
„par held eg þér skjátlist. Eg hefi aldrei vitað
nokkra konu eiga meiri vinsældum að fagna méðal
kvenna.“
,.En hvað maðurinn hennar hlýtur að vera stoltur
af henni,“ sagði Stella lágt.
„Maðurinn hennar? Hún er ekki gift!“
„Ekki gift! Svona fyrirmynd ógift! Getur þjóð-
j félaeið leyft það til lengdar, að svona afburða
kona gangi ekki í hjónaband? Karlmennimir hljóta
að óttast hana, frændi.“
„Getur verið, ef til vill eru — sumir hræddii
við hana,“ sagði hann brosandi. „Nei, hún er ekki
gift. Lenore gæti verið gift fyrir löngu; hún heffr
oft átt kost á því; jafnvel stórmenni hafa beðið
hennar. Hún gæti verið orðin hertogafrú, ef hún
vildi.“
„Hvers vegna vildi hún það ekki?“ spurði Stella.
„Önnur eins stúlka ætti ekki annað að verða en
hertogafrú. pú hefir verið að lýsa hertogafrú fyrir
mér, frændi.“
„Eg veit varla,“ svaraði hann blátt áfram. „Eg
veit ekki, hvort nokkur veit það. Ef ti! vill veit
hún það ekki sjálf.“
Stella þagði andartak; henni flaug margt í hug.
,,Er hún auðug, frændi, fátæk, — hvað, frændi?"
„Eg veit ekki. Auðug, býst eg við.“ svaraði
hapn.
„Hvað heitir hún fleira, og hvað er hún gömul?"
„Hún heitir Beauminster, — lafði Lenore Beau-
minster, og hún mun vera eitthvað tuttugu og
þriggja ára. Já, vel það.“
„Svo að þessi merkilega vera er í höllinni, hér
í augsýn okkar,“ sagði Stella. „Segðu mér, frændi,
er hún geymd þar í glerkassa og að eins sýnd eins
og fuiðuverk, fyrir svo eða svo mikið? pað væri
hyggileg ráðstöfun, finst þér það ekki?“
„Hvað segir Voltaire, Stella?“ spurði hann
hlæjandi og strauk á henni hárið. ,Ei þú vilt láta
stúlku bata aðra, þá hældu henni svo að hin
heyri‘.“