Vísir - 01.06.1921, Side 3

Vísir - 01.06.1921, Side 3
Vlfitx 4 punda fiskiiinur, ágæt tegund fást keyptar í stærri og smærri partfum með tækifærisvei ði. Ásgeir Sigurðsson. Skritstofa Austurstræti 7. Símí 300. IJakkarorö. Alúðarþakkir lil allra þeirra ^ömln samsýshm'ga minna, Skaft- |eliinga,_er sýndu mér rdnáttuþel eg íýstu sannri manndygfö mér til handa á áttræöisáfmæli mínu. Reykjavík, 30. maí 1921. Vigfús Þórarinsson. V'tlfmgur II. fl. Komi á æfingu í kvöld kl. 9.15. pordeinn Ctslason tekur viS ritstjórn Morgunblaðs- íns frg deginum í dag, með Vilhj. Finsen. Cagarfoss kom frá Vesturheimi í geer. Stein- ídiufélagið átti farminn, sem aðal- tega er olía og bensín. pi)si(t seglslfip kom hingað í gær, með ýmislegan varning, aðallega til firmans John- sqb & Kaaber. jBœjaisímim 1. Ráðgert var að hafa símastöð bæjarins opna nætur og daga, frá deginum í dag, en þeini ráðstöfun befir verið frestað. Gullfoss fer héSan kl. 4 í dag til Hafnar- fjarSar og þaSan í kvöld eSa nótt áfeiSis til útlanda. Ka>ial(órinn. Æfing kl. 8. Knattspprnan. Kappleikjunum, sem háSir voru i gærkveldi, lauk svo, aS Valur sigr- ■aSi Fram og K. R. Víking. Má þannig telja víst um úrslitin, aS K. R. haldi bikarnum. — ÚrskurSu' hefir fallið um það, aS leikurinn milli Fram og Víkings á sunnudag- inn, hafi orðiS jafntefli. Leiðréttíng. Skjöldur fer héðan til Borgarness kh 8'/2 í fyrramálið, ekki kl. 8V2 síðd., eins og stóð í blaSinu í gær Bóluskoöun á börnum úr Vesturbænum fer fram í barnaskólanum í dag kl. 4 -—7. Börn úr Austurbænum, sem ekki komu til skoðunar í gær, eiga einnig að koma í dag. V eörió í morgun. Hiti í Rvík 4 st., Vestmannaeyj- um 5, Stykkishólmi 8, ísafirði 6, Akureyri 8, GrímsstöSum 5, Rauf- arhöfn 5, Seyðisfirði 7, pórshöfn í Færeyjum 6 st. Loftvog lægst fyrir norðan land, stígandi, nema á Austurlandi. Suðvestlæg átt. Horf- ur: Vestlaeg átt á norSaustur landi, suðvestlæg á suSvesturlandi. Sfmskevtf frl íréttaritar* Vftis —o— Khöfn 31. maí. pjóöbandalagiS s!(ipar nýja nefnd Símað er frá London, aS pjóð- bandalagiS hafi skipað nýja sér- fræðinganefnd til að semja breyting- artillögur um starfssviS bandalagsins Ráöherrasl(ifti i Rússlandi. Símað er frá Moskva, að Titsch- erin hafi sagt af sér, en Litvinow sé orSinn utanríkisráSherra í hans staS. Uppskeruhorfur ^ eru sagSar óglæsilegar- í Rússlandi. Norsl(a verkfctlliÖ. Símað er frá Kristjaníu, að verkamenn virSist ætla aS verða und- ir í verkfallinu. BlöS borgaraflokk- anna eru farin að koma út aftur. Samgöngur hafa hafist á ný og að- flutningar komnir í samt lag. Dóms- máiaráSuneytið hefir krafist þess, að sakamálsrannsókn verði hafin gegn blaSinu „Socialdemokraten“, með því að það hefir hvatt til ofbeldis- verka. Silfurbrúökaupsdag eiga norsku konungshjónin 22. júlí og verSa þá mikil hátíðahöld í Kristjaníu. Konungar Breta, Dana og Svía ætla að vera þar viðstaddfir Cengi erl. mpntar. Sterlingspund ......... kr. 21.95 Dollar ................. — 5.67 100 mörk............ — 9.20 100 kr. sænskar .... — 129.75 100 kr. norskar .... — 87.00 Í00 fr. fr...........— 46.75 100 fr. sv...........— 99.00 100 lírur .............. — 29.75 100 pesetar..........— 74.10 100 gyllini .............— 195.25 (Frá Versl.ráðinu). Tennisskér Kirlmannt og Ivennn iást hjá Stefíni finnnarssyni. STELLA. 34 Átti það einnig fyrir henni að liggja? Mundi iáann verSa henni ósýnilega nálægur, ævinlega og aistaðar? Henni brá viS þá tilhugsun, sneri alt í einu frá honum og gekk aS legubekknum, eins og Úún veenti sér þar verndar. .,pér eruð þreyttav,“ sagði lafSi Lilian. „Já, það finst mér,“ svaraSi Stella. „Leycester! Fylgdu henni ofan. Eg vil ekki þrcyta hana, svo að hún komi aldrei oftar til mín jí?ér ætlið að koma til mín aftur, er ekki svo?“ „Jú.“ svaraði Stella, „eg ætla að koma aftur." írevorne lávarður stóð við opnar dyrnar, en Lilian hclt enn innilega um hönd Stellu. „GóSa nótt,“ sagSi hún og leit upp. „Géða nótt,“ svaraði Stelia, laut niður að henni, kysii hana og gekk síðan út úr herberginu. pau gengu ofan stigann þögul, þangað til þau komu í ofurlítið pálmaHerbergi, nálægt gestasaln- vjto, pá nam hann skyndilega staðar. „Viljið þér stfansa hérna augnablik?" spurði hann. „pað iilýtur að vera fi-amorðið,“ svaraði Stella og hristi höfuðið. „Að eins augnablik," sagði hann biðjandi. „Lof- ið mér að finna, að eg njóti nærveru yðar augna- sjálfs rnín vegna, áður en þér farið, — þév :riafið verið með öðfum, þangað til nú.“ „Nei, nei, eg verð að fara,“ sagði hún og hélt áfrarn, en hann rétti fram höndina og stöðvaði! hana. „Stella!“ Hún leit við og horfði á hann af rneSaumkun, | en hann sá ekkí annað e n ástúðina í svip hennar, i blíðum og fögrum. „Stella," endurtók hann og dró nana að sér. < „Eg verð að tala — verð að segja yður eg elska yður! Eg elska yður!“ Að eins þrjú orð; en konur einar geta skilið, hvað ]>es$i orð fengu mikið á Stellu. Hún var ung varla af barnsaldri, og aldrei hafði hún heyrt þessi orð áður, af vörum nokkurs manns, nema föður síns. Henni skildist jafnvel ekki full- komlega merking þeirra. Hún fann þaS eitt, aS hann hélt um handlegg henni, fann aS hann horfði á hana brennandi bænaraugum, fann hið mikla vald, scm hann hafði yfir henni og hún fékk ekki ftaðist. Hún stóð föl og undrandi hjá honum, ekki niðutlút, því aS augu hans heiiluSu hana svo, aS hún horfði í þau, heilluð og hugstola af fyrstu ástarjátning, sem hún hafði hevrt. i ..Stella, eg elska ySur,“ endurtók hann, og rödd hans hljómaSi eins og lágur, seiðandi söng- ómur, sem lengi lét í eyrum hennar, þegar orðin vovu hljóðnuð af vörum hans. Föl og titrandi horfði hún á hann og reyndi með hægð að losa hönd hans af handlegg sér. „Neá, nei.“ sagði hún andvarpandi. „En það táknar ,já‘, sagði hann og tók um hina hönd hennar og dró hana að sér, horfði hrif- inn í augun undrandi, dökk, djúp og áhyggjufuil. „Eg elska yður, Stella." „Nei, óhugsandi,“ sagði hún hvíslandi. „Óhugsandi," endurtók hann og vottaði fyrir ; brosi í örum svipnum, brosi, sem jók á ástúðina í ; augum hans. „Eg get ekki annað en elskað yður, i Stella, eruð þér reiðar við mig —- móðgaðar? Eg , hefi verið ofákafur, of-ör og ónærgætinn. Eg hefði í átt að muna, hvað ástin mín er ung og saklaus,“ í sagði hann lágt, „Eg hefði átt að muna, að ástin ! mín er stjarna, sem eg hefði átt að nálgast með nærgætni og heilagri lotningu, en ekki með ofsaleg- | um tilfinningum. Eg hefði ekki átt að tala við yð- ur hér. Eg hefi verið fljótráður, en, ó, Stella, en i vitið þér ekki, hvað ást mín er stjórnlaus? Hún er 1 eins og fcssandi á í fjaiishlíð, sem erfitt er að stífla, og öllum torfærum ryður úr vegi. pannig er ! sú ást, sem eg ber til yðar, Stella. Og hverju aetlið i þér nú að svara mér?“ | Hann dró hana nær sér, meðan hann var að | segja þetta; hún fann andardráti hans strjúkast um hárið, henni var sem hún heyrði hjartaslög hans, ! heit og ástþrungin. Hverju átti hún að svara hon- um? Ef hún léti tilfinningarnar ráða, þá átti hún IHGELA kemnrit am helgina. Stærð 500 bls. Kostar að eins 6,85- Sendið pantanir á afgr. Vísis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.