Vísir - 09.06.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1921, Blaðsíða 4
XlAIM t Flutningsútsala Fimtudagum 9. júní verða vörurnar, sem eítir eru i gömiu búðinní seldar fyrir \ firði. Aðelns þennan elna das Egili Jacobsea. j B. S. K. Biíreið fœst leigð í iengri og skemri ferðir. Hringiö í slma 646. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagcnt fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Kocb & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- emes Centralforening, Kristiania. — UmbotSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G„ Berlín. Skrifstofutími kl. 10-xi og ia-sV'j Prjón er tekið á Grettisgötu 44 austurendanum. (188 Dugleg og góðlynd stúlka óskast í sumar á gott heimili á Aust- fjörðum. Upplýsingar hjú Jóui Finnbogasyni. Simi 1026. (189 r TAPAÐ-PUNDIÐ Austur ynr Holllslieiöl yerða hér eftir áætlunerferðir alla virba daga. Aætlun og afgreiöslu- staöir auglýstlr slðar. - Bestu, viaaustu og um leíð ódýrustu feið- irnar fáið þið ætíð hjá Bifreiöastöð R,eylJlavil£iir, Austurstrœti £24, (austau viö^verslun Haraldar Árnasonar). Með því að ávextirnir koma ekki með Botniu, enn meö ís- laudi, þá er pöntunum veitt móttaka ennþé. Simar . 268—684. 0. J. Havsteen. Es. SIRIUS 9 fer frá Bergen sunnudaginn 12. þessa mánaöar. Nic, Bjarnason, Þakjárn og þalpsppi nýkomið. Verðið eine og vant er, það allra iægsta í barginui. HeSgi Magnúgson & Co, Guöm. Asbiörnsson Liaugaveg 1. Landsins besta úrval af tn al latum Myndir innrammaðar fljðtt og vol, livergi eins ódýrt. Föstudaginn 10. júní verðvr nýja búðin í Austnrstrsti 9 opnnð. Egiil Jacebseu. leform laliexiraki nýkomið í Tapast hefir hvolpur mórauður með lafandi eyru. Finnandi vin- samlega beðinn að skila honum að Sunnuhvoli. (162 Budda meS peningum i fundin við Laugarnesveg. Vitjist á Njáls- götu 22 uppi. (178 Mikil fundarlaun fær sá sem finnur úrið mitt og skilar því. Magnús Stefánsson. c/o. Santb. Isl. Samvinnufél. (187 Stór, sólrik stofa með forstofu- inngangi til leigu nú þegur fyrir einhleypa, reglusama og skilvísa menn. Uppl. gefur Davíð Björng* son, Grundarstíg 8. Heima kl. 6—8. (153 2 herbergi með húsgögnum, ef óskast, fást leigð til 1. oklóber. Bröttugötu 3 A._______________(tAl 2 herbergi og eldhús óskast, til leigu 1. okt. nk. Tilboð merkt „80001“ sendist „Visi. (168 Stór stofa, eitt lítið herhergi og eldhús á góðum slað, óskast tii leigu. A. v. á. (169 Stofa og svefnherbergi, með húsgögnum til leigu yfir sumarið, fyrir einhleypt,regiusamtfólk.Uppl. Templarasundi 3 (SalanV (177 Búð óskast til leigu nú þegar. Sveinbjörn Árnason, Bergstaða- stræti 12. _________________ ^181 Geymslupláss |i Eimskipafélags- húsinu nýja til leigu. Uppl. i síma 604. t182 Stofa með húsgögnum til leigu á Bergstaðastræti 9 B. (185 ViBIA Ung (og trú stúlka óskar eftir að komast að búðarstörfum eða einhverri góðri atvinnu. Uppl. Njálsgötu 34. í1^ Málaravlnua. Þeir, sem vildu taka að sér að mála utan hús mitt við Vatnsstíg 3, sendi mér tilboð sín fyrir næstu helgi. Efni alt hefi ég til. Jónatan Þorsteinsson. (164 Hreinsuð og pressuð föt Hverfisgötu 74 uppi. (1/2 Stúlkur óskast i tímavinnu. Verða að gefa sig fram í kvöld. A, v. á. (1^3 Fínn plussmöttull til sölu Vitastíg g. (12Ö Laukur fæst í Breiðablik, ljz kilo 50 aura. (152 Reiðhjól til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (142 Brún herrastígvél ásamt hvítun herraskóni nr. 42 til söiu með tækifærisværði í Vesturgötu 16 B„ . _________________ (160 Slifsi, upphlutsborðar og bald- ýringaefni, Bergstaðastræti 10 B uppi. (161 Karlmannsreiðhjól til söiu í smiðjunni á Njálsgötu 15. (163 Nýtt klæðispils til söiu. TU. sýnis Oðinsgötu 15 uppi. (166 Skrifborð úr eik, sérlega vand- að, kommóða, ferðakistur'ogferða- kofifort til sölu, Bergslaðastræti 46 -______________ (166 Baldvrað slifsi, vandað og ódýrt til sölu, Laugaveg 33 A. (167 Barnavagn fil sölu. A. v.á. (170 Kvenreiðhjól, fyrsta ílokks, sem nýtt, til sölu, Verð 240 kr. A.v.á- ________ (171 Svartur silkikyrtill til sölu af sérstökum áslæðum. A. v. á. (173 Rjómi á ílöskum fæst í Breiða- blik. (174 Skauttreyja tii söiu með tæki- færisverði. Grettisgölu 2 nibri. (175 Kvenreiðhjól til sölu. A. v, á. (176 Til sölu 1 stofuborð, 3 stólar. 1 gólfteppi. All góðir hlutir. Tii sýnis á Kárastíg 2 niðri. (179 50 króna hlutabréf i Hf. Eim- skipafélagi Islands til sölu. A.v.á. (180 Stúlka óskast nú þegar um lengri eða skemri tima. 01. Odds- son, Þingholtsstræti B. (184 Kransar fást á Njálsgötu 9. (186 t ík&g'SJKPSS/tfSMSjtíi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.