Vísir - 15.06.1921, Page 1
Ritstjóri og eigarufi:
JAÍOB MÖLLER
Sámi 117.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9B
Sími 400.
11. ór.
Miöyikndaginn 15. júni 1921,
189. fcbl.
Gtimmisðlar og hæiar iAst og era settir aadir hjá Hvainbergabræðrnm
—— GAMLA BtÓ
Spðnarmærin
Skiidaaga i 5 þáttnm.
tekin af
Famous Players Lasky.
Aöalhlutverkið leika:
Geraldine Farrar
•g W a.Ila ce Reid.
sem bæöi eru fræg fyrir
leiklist sína, þess vegna eru
allar myndir sem þau leika
í, afar eftirsóttar nm viQa
veröld.
Aubamynd:
Skemtileg nppdráttarmynd.
Hér með tilkynnist yinnm og vandamðnnum að jarðar-
för okkar elskaða sonar, stjápsonar og bróður, Kristjáns
Sigurjóns Halldórsson&r, er ákyeðin föstudaginn 17. þ. m. og
hefst með húskveðju frá Grettisgötn 48, kl. 101/, f. h.
Giuðrún S. Jónsdóttir. Einþór B. Jónsson.
Margrét R. Halldórsdóttir.
Við þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur hlut-
tekning við andlát og jarðarför móður okkar, Quðbjargar
Jónsdóttur.
Fyrir hönd okkar og fjarstaddra vandamanna.
Krist'n J. Hagbarð. Ingibjörg Jónsdóttir.
Ingimundur Jónsson.
Hvítasykur
Mögflvinn og steyttnr,
ódýrastnr í
LiverpoaL
Jarðarför mannsins mfns lál. Jóns Jörundssonar fer fram fimtudag 16. júni, kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Kárastfg I 13 B. Qunnhildur Sigurðardóttir.
H NTJi B10 _
Hsrðnr
heimilisfaðir
Sjónleikur í tveim köflum
7 þáttum, tekinn af Mester
Film Berlin.
Aðalhlutverfeið Ieikur hin
dásamlega leikkona
Henny Porten.
Samtímis sem þeíta leik-
rit var leikið á tveimur leik-
húsum í K.höfn „Dagmaxu
og „Betti Nanaens8 leikhási
var þessi kvikmynd sýnd á
„Palads" og „Viktoría* og
voru öll blöð full af lofi um
hið ágæta og fræga skáld-
verk
Rndolis Stratz’s.
bl. 81/,.
Þeir sem urðu frá að hverfa
1 gær áu þess að sjá alla
myndina konoi í kvöld kl.
10- 10»/,.
TœhLÍtœrisverö á munntóbaki í dag og næstu daga í Hafnarbixöinni.
Nokkrir hásetar
geta »nn fengið abíprúm á Vestfjörðnm, með hálfdrættiskjörum.
kfáaari npplýsingar gefur Þórður Bjarnason, Vonarstræti 18. Til
viðtals milli -A—G,
Aðalfundur
Radiumejóðs Islands
veröur haldinn laugardagiou 18. þ. m
í \kúú K. F. U. M. hér í bæoum kl. 5
e. h.
Stjðmn.
Hér meö iilbynnist vinum og vandamönnum að Hans
Árni Jóhannesson andaðist að heimili okkar, Langaveg 24,
mánudaginn 13. júnl. Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigriðnr Gudberg. Harald Qudberg.
SILDARNEA
Rebnet feld með 2 *g 3 földum teinum.
Reknetaslöngur.
Lagnet 1” 1»/,,” V/B”.
Hvergfi eins ódýrt.
Veiðarfæraverslunin
„GEYSIR“
Sími 817, — SímnefDÍ: „Segl“.
Þeir
kanpendur Vísis, sem ern utanbæjar, og sknlda fyrir blaðið, en
■ækja blöð sin á afgreiðsluna, eru vinsamlega beðnir að greiða
skuldir sínar hið fyrsta.
AfgreiðslnmiðnriiD.