Vísir - 15.06.1921, Side 3

Vísir - 15.06.1921, Side 3
v i 9 * M Til athugunar. I auglýsingu Bakarameistarafé- lagsins í gær stóð, að brauðsölubúð- imar yrðu opnar 17. og 19. þ. m. kl. 8—1 árd. og 7—8 e. h., en hefir breyst þannig, að opið verður frá kl. 12 á hád. til 5 síðd. Basjarprýði. Mig Iangar að biðja Vísi og dag- blöðin öll að vinna að því við hlut- aðeigendur brunarústanna milli Austurstrætis og Austurvallar verði látnir fylla grunnana og slétta yfir nú áður en erlendu’ tignargestirnir koma til bæjarins. Grunnana ætti að fylla með byggingarefnum (möl og sandi), sem notað yrði svo þegar bygt verður á grunnunum. Eru þá slegnar tvær flugur í einu höggi: pessi leiða bæjar-óprýði brottnum- in og efni dregið að til væntanlegra bygginga. Sé ekki hægt að skylda lóðareigendur til þessa, verður bæj- arstjórnin að láta gera það. Borgari. Castle-Totvn heilir mikið gufuskip, sem hing- að kom í nótt frá Vesturheimi meS kolafarm til h.f. Kveldúlfs. Thor Jensen og kona hans voru farþegar. Þau hftfðu dvalist vest- an hafs nokkrar vikur. Skipið ristir svo djúpt, að þaS kemst ekki inn á innri hftfn, fyrr en nokkru af farminum hefir verið skipað upp. Farmurinn allur er 3800 smálestir og bætist nú úr kolaskortinum í svip. Vatns-œð springur. Ein aðal vatns-æðin, innarlega á Laugavegi, sprakk í morgun. Má búast við, að vatnslaust verði við Laugaveg í dag. Dalasýsla er veitt Þorsteini Þorsteinssyni, j settum sýslumanni þar. Sest hann j a8 á Staöarfelli og tekur þar viö búi. j Borgarfjarðar-læknishéraS er veitt Jóni Bjarnasyni, aðstoö- i arlækni í Keflavík. I Huginn kom frá Englandi i gær. Hann j ! fór þangað með fiskfarm og átti | að sækja kol, en þau voru ófá- j ’ anleg vegna verkfallsins. Tók | hann þá um 50 smálestir af sementi í kjölfestu og lítið eitt af i öðrum varningi. I Yfirræðismaður Norðmanna á íslandi hefir sent Vísi svohljóð- andi símskeyti, sem honum barst j frá utanríkisráðaneytiuu í Krist- j janíu, dags. 13. þ. m., um stór- verkfallið: i „Stórverkfallinu lauk í síðustu í viku. Takmark þess var að hindra í niðurfærslu á kaupi sjómanna. j Verkfallinu lauk skilyrðislaust. ; Stjórnin hefir skipað Lund mála- : flutningsmann nýjan sátlaileitar- mann i sjömannaverkfallinu og ; sáttaumleitun byrjuð. Mikil'vand- kvæði á að byrja vinnu eftir stór- verkfaliið. Víða hefir öllum verk- fallsmönnum verið synjað um at- vinnu á ný. Mörg borgarfélög, j þar á meðal i Kristjaniu, hafa : neitað aö veita verkfallsmönnum j sömu kjor sem áður, með því að þe/ir hafi gengið á gerða samninga. Verkfallið heldur áfram hér. Sjó- mannaverkfallinu er haldið áfram, en þess gætir nú lítiö.“ ieildsala —ImboðsveFslun FyrirUsslanai ■ B&sáliðld mai’gsk. úr prlma alaiuiniumjjogjemaillie, Itvergi édýrari né smekklegri. Leitið okkar fyrst, það borgar sig best. Tllboð óskast á isl. afurðunr fob., einknm fiski, ull og lýsi. Sigils Blðiiihl k Co. Sími 7 2 0. LækJargötn6B. Ráðskonustarfið við Sjúkrahúsiið á Isaíirði er laust 1. septembar næstkomandl. Árslaun 16CO krðaur, fæði og húsnasði. Allar upplýslngar fásí hjá uíidirrituðuni, sem tekur á móti umaóknum tii 10. ágást Eæstkomandi. ísafirði, 9. jáuf, 1921. Hértð dakiiriM, í-iafirði. yeriand eða IhBvroIet bifreið óskast keypt f góða ástandi; að einhverju leyti f skiptum fyrir vand- aðar og ód^rar þarfa vöiur. Tilboð merkt nendist & afgr. Vísis fyrir níssta laugardag. fer tii Borgarness sunnudaginn 19. og fimtudagian 23. þ. m. kl. 87. Afgreiðsln Simi 557. STELLA. 4« petta var honum næsta óþægilegt! paS hefði veriS honum til óþæginda, jafnvel þó aS stúlkan hefSi átt aS erfa, — eSa átt — þann tignartitil, sem hann hafSi meS sjálfum sér ásett sér aS ná, ef hann gengi í hjónaband á annaS borS, því aS hann hefSi heldur viljað ná því takmarki sínu, án varhugaverðra eða óþægilegra ástaræfintýra. En stúlkan, sem vakiS hafSi hjá honum þessa skyndi- legu. áköfu og óviturlegu þrá, var hvorki erfingi né afsprengi aðalsmanna, og var honum þaS mikil skapraun. Hún var ekki neitt í neinu, ótínd frænka ókunns málara! Hún taldist iafnvel ekki til heldra fólks! Hann hafði e”gan hag af aS eiga hana, ekki hinn minsta. Ekki gat hún hjálpaS honum eitt fét á framabaut hans á lífsleiðinni. Og hann hafSi alvarlega átalið sjálfan sig, fyrsta kvöldiS, sem hann kyntht Stellu. þegar fegurð hennar og yndisleikur hafSi hrifið hann on heillað. ,,Jasper,“ sagði hann við sjálfan sig, ,,þú ferS vona"di ekki að flónska þig! JJig varðar aldeilis ekkert um hana. Hún er ekki annað en snotur stúlka, þú befir séð tugi, já. hundruð stúlkna. sem eru eins fallegar, eða fegurri, og hún er ekki neitt I neinu! Ó nei, þú ferð ekki aS gera þig hlægi- legan, — þú ferð til borgarinnar í fyrramálið.*4 Fn hann sneri ekki aftur ti! borgarinnar. f þess stað gekk hann inn í blómahúsið á prestssetrinu, batt þar saman blómvönd og fór með hann t>’ mál- ara-hússins og sökk dýpra og dýr>ra í ..kviksyndi heimskunnar“, eins og hann mundi hafa orSaS það. En jafnve! þá var ekki ofseint að hverfa aftur. Jafnvel þá hefði hann getað sloppið, ef hann hefði miklað nægilega fyrir sér sjálfselsku sína sem hann hafði fastráSið. En til allrar óhamingju hafSi Stella vakið í brjósti hans sjálfsþótta, sem var máttugri en hin skyndilega ást, er hafði grip- ið hann. Hún dirfðist hreint og beint að verja Tre- vorne lávarS. Og þao reiS svo að segja bagga- muninn, — án þess að Stella vissi af því, — og hann skildi við hana hamslaus, með sjálfum sér, af stjórnlausri afbrýði. En síSasta atriSið var þó ekki fiam komið enn, — það sem braut á bak aftur allar hinar djörfu fyrirætlanir hans, en það var fundur hans og þeirra Stella og Trevorne lávarðar í skóginum við ána, og árás sú, sem Trevorne gerði á hann. Á þeirri stundu — þegar hann lá í götunni og leit upp á hinn fríða, reiðulega unga lávarð, sem virti hann fyrir sér með nokkurri lítilsvirðingu — þá vann Jasper Adelstone þaS heit, að hvaS sem öSru liði. skyldi hann eignast Stellu, með illu eða góðu, réttu eSa röngu. Hann hét því, að hann skyidi ná henni úr höndum hins drembilega, ofstopa- fulla, urga höfðingja, sem difrst hafði að varpa honum, Jasper Adelstone, í skarnið, og svívirti hann í orSum. paS var ófeilni, fífldjörf ákvörðun, en Jasper var Kka bæði ófeilinn og fífldjarfur sem mest mátti verða, kaldrifiaour, sVegur, undirförull og óvand- ur að -gu sinni. Hann var skarpur, því varð "fað; honum hafði vegnað ágætlega -rt h"íði hafist til vegs, án annara hjálpar, sakir dugnaSar síns og atorku. pá að hann væri ungur var hann farinn að fá talsvert orð á sig. pegar merr vom í mikilli klípu og þurftu á aðstoð laga- menns að halda, þá leituðu þeir til hans. pað brást aldrei, að hann væri rólegur, athugull, reiðubú- inn og vel fær í.sinni grein. Já, honum hafði vegn- að vel; og honum hafði svo sjaldan mistekist, að hann hafði hið besta traust á sjálfum sér. Hann hélt heim á prestssetrið og rifjaði alt upp fyrir sér, sem hann vissi um gamla Etheredge málara. pað var mjög fátt og prestur vissi ekkert, annað en það, sem Jasper var þegar kunnugt. James Etheredge bjó í fásinni og virtist enga vini eiga eða ættingja, nema Steilu. Hann hafði sest að í hinum fiiðsæla dal fyrir nokkrum árum og þar lifði hann þegar frá upphafi því lífi, sem öllum var kunnugt þar í nágrenninu. „Er hai^n, — var hann nokkru sinni kvongað- ur?“, spurði Jasper. Prestur hugsaði að það herði ekki verið. „Eg veit ekki til þess,“ sagði hann. „Hann hefir áreið- anlega ekki kvongast hér. Eg heid mönnum sé mjög ókunnugt um æfiferil hans.“ Jasper varð að láta sér þetta lynda. Daginn eftir að hann hitti Stellu og Leycester, gekk hann frá mprgni ti! kvölds um engin, til þess að koma av.ga á hana, en það brást. Hann vissi, að hann ætti að vera í Londen, en fekk ekki slitið sig úr sveitinni. Hann var ofurlítð stirður í handleggnum og þó að ekki amaði annað að honum, batt hann handlegginn í fatla og sagði presti, að hann hefði dottið af hestbaki. pá heyrði hann að Etheredge og Steila hefðu verið boðin ti! kastalans og hann nagaði sig í handarbökin af öfund og ilivilja og læddist út að skógarstígnum, til þess að koma auga á Stellu, þegar hún færi að heiman til boðsins. Honum virtist hún hálfu fegurri en áður, síðan hann hafði heitstrengt að fá hennar. Og alt kvöldið reikaði hann um engin og skóginn og hugsaði um hane

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.