Vísir - 21.06.1921, Side 2

Vísir - 21.06.1921, Side 2
VÍSIR Hershey’s átsúkkulaði og COCOB köfam við fjripligffjaiidi Hðfuin íyrirlig&jandi: Jöh. Olaísson & Co. Saltkjöt Það rignir i dag, Munið eftir regukáptt útsöl- uaui í Thoraseasmadl — örfé skref frá íslaalsbanka að au*fc* anverðu. Síðasti dagur. I gær fór fram síðasti hluti mótsins. Hófst það með því að Norðmenn sýndu fimleika sína öðru sinni. Á vellinum var sam- an kominn hinn mesti fjöldi á- horfenda svo að líklega hefir aldrei verið þar fjölmennara. ípað nýmæli var í þetta skifti, að til fimleikanna var boðið öll- um börnum barnaskólans og kennurum, sem vildu. Gengu bömin í fylkingu inn á völlinn og var það stór hópur. pessi hug- ulsemi er góðs viti og ætti að halda áfram í hina sömu átt.Svo langt ætti að fara, að öll börn innan 14 ára aldurs hafi ókeyp- is aðgang að vellinum, hvenær sem oþinberír íþróttaleikir eru háðir. Ætti þeim að vera mark- aður sérstakur staður á vellin- um og einnig hleypt inn um sérstakar dyr. J?að mundi draga börnin að vellinum og auka á- huga þeirra fyrir iþróttum. Norðmenn sýndu fimleika sína af mikilli list sem í fyrra skiftið, þótt veður væri hvast og svo kalt að órótt var mÖrgum fuilklæddum. pegar lokið var fimleikunum gekk fram foringi fararinnar, Sigurd Nielsen. Hélt halin stutta ræðu og bað svo fé- laga sína að hrópa nífalt Aust- manna húrra fyrir Islandi. Var það gert vel og drengilega. — Sigurjón kaupmaður Pétursson talaði þá nokkur orð, en lítil stúllca afhenti formanni fim- leikanna fagran blómvönd. — Næst fór fram Víðavangshlaup. Nokkrir inenn höfðu skorist úr leik, svo að elcki hlupu nema sex. Var fyrst hlaupið hálfur annar hringuí- um íþróttasvæð- ið og þaðan út á Bráðræðisholt. Svo var haldið í löngum boga innanvert í Seltjarnamesi, út að Kaplaskjóli, suður í Sandvík og þaðan inn á völl. Menn biðu með óþrcyju efíir hlaupurunum; loks komu fveir samsíða inn úr eystri dyrunum. iþeir voru þorkell Sig- urðsson og Guðjón Júlíusson. þegar inn á völlinn kom herti Guðjón á hlaupmium og náði markinu talsvert á undan J?or- keli. Vegalengdin er um fimm kílómetrar og er hér skeið- stundin: Guðjón Júlíusson 19 m. 8 sek., porkell Sigurðsson 19 mín. 18% sek., Magnús Eiríksson 19 m. 48 s. íslandsglíman. Glíman hófst um sama leyti og hlaupið endaði. Var þar kom- inn álitlegur hópur glímumanna svo að flestir væntu góðrar skemtúnar. En það fór nokkuð á annan veg. Glímdu fáir vel. Sumir glímdu illa. Virtist svo sein flestir glímumenn væru með þá einu hugsun að standa og gættu lítt fegurðar né lið- leika. Hermann Jónasson vann beltið. D. Q. Lindheliiwgrnin. Botnvörpungar teknir að veið" um í landhelgi. Varðskipið „Beskytteren“ hef- ir tekið við landhelgisvörnum frá 20. þ. m. á svæðinu utan við Ingólfshöfða og tekið þýsku botnvörpungana Bliicher P. G. 178, fyrir veiðar í landhelgi við Ingólfshöfða, og Regulus P. G. 206, sem grunaður er um veið- ar í landhelgi, milli Ingólshöfða og Brískers. Enn fremur hefir verið tekinn enski botnvörpung- urinn Chalcedony H. 341, sem var að veiðum í landhelgi utan við Meðallandsfjörur. (Ofanriíaða tilkynningu hefir sendiherra Dana sent Vísi). I Bæjarfréttip. Önnur sex sönglög eftir Loft Guðmundsson eru út kom- in í Kaupmannahöfn og Leipzig hjá Wilhelm Hansen, Musik-For- lag. L.ögin eru við þessar vísur: „Hvað dreymir þig?“ eftir Jakob Jóh. Smára, „Nú lokar munni rós- in rjóð,“ eftir Guðm. Guðmunds- son, „J7ið sjáist aldrei framar,“ eftir Steingr. Thorsteinsson, „Ósk og ætlun,‘ eftir Stephan G. Stephans- Símar: 684 & 884. Rðykjavík. Simnefni „Juwelu. Vönfluð reiöhjol fást i Aðalstræti 8 hús 61. Btó. Ji, Norðfjörð. son, „Til stjörnunnar,“ eftir porstein Erlingsson og „Íslandsvísur“, eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Öll kvæð- in hefir Bjarni Jónsson há Vogi þýtt á þýsku og fylgja þeir textar hinum íslensku. A kápunni er mynd eftir E. Th. af íslenskum sveitabæ og smala, sem er að syngja í hjáset- unni. Frágangur allur er hinn prýði- legasti. Prófessor Haraldur Níelsson flytur fyrirlestur í frikirkj- unni á miðvikudagskvöld kl. 9 um bók eftir merka enska konu, þar sem hún skýrir frá reynslu sinni af afskiftum annars heims af oss. Aðgangur ókeypis og sér- staklega eru allir synodus-prest- ar beðnir að vera þar velkomnir. Listasýningin verður opnuð í Barnaskólan- um kl. 10 á morgun og verðttr opin daglega kl. 10 til 7 og stend- ur í þrjár viluir. J>ar verða um 100 málverk til sýnis. Aðgöngumiðar að aðalfundi Eimskipafélags- ins verða afhentir í Bárubúð í dag kl. 1—5 og tvo næstu daga. Mjólk austan úr Ölvcsi vérður seld hér á morgun og daglega úr þvi i alt sumar. Blandaði kórinn. Æfing í lcveld kl. 7% í Al- þingishúsinu. Mætið! Björgunarskipið pór fer til Vestmannaeyja, snögga ferð, annað kvöld. Tekur vörur og farþega. „prándur“ heldur árshátíð sína á Skjald- brcið kl. 8Y2. Félagar beðnir að fjölmenna. Kappleiknum um íslandsbikarinn verður frestað til annars kvölds. Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund .. . . kr. 22.07 Dollar — 5.86 Mörk — 8.60 100 kr. sænskar .. 131.20 100 kr. norskar . . — 85.00 100 fr.fr — 47.10 100 fr. sv . • • • 99.00 100 lírar -t- 30.00 100 pesetar......... — 76.50 100 gyllini ........ — 194.25 (Frá Verslunarráðinu). Bréf frá M. teki Hinn frægi rússneski rithöfundur MaximGorki hefir í mánuSinum sem leiS sent opiS bréf út um allan heim til aS beiSast hjálar handa rússnesk- um andans mönnum og vísinda- mönnum í St. Pétursborg, um 4500 aS tölu, sem líSa þar hungursneyS í orSsins bókstaflegasta skilningi. — Hvetur hann mentuSu þjóSirnar til aS senda matvælagjafir svo fljótt sem mögulegt verði viS komiS því aS neySin kreppi nú aS harSara meS degi hverjum. í bústaS Vladimirs stórfursta í St. Pétursborg hefir veriS stofnaS hæli fyrir nauSstadda vísindamenn og stendur M. Gorki fyrir því. Var- anlegan bústaS hafa þar 20—30 manns og þar aS auki jafnmargir. sem fá aS vera ,þar 2—4 vikur í senn. Eru þaS mestmegnis lærSir menn, sem voru aS svelta í hel og þurfa bráSrar hjálpar til aS geta safnaS kröftum aftur. En undir um- sjá hælisins standa alls 4500 menta- menn, sem fá þar matvæli eftir föngum, og segir Gorki í bréfi sínu, aS enn megnari skortur vofi yfir en sá, sem nú er. Stjórnin vakir strang- lega yfir því, aS enginn þessara fræSimanna komist úr landi, annar* væru margir fyrir löngu flúnir, því aS griSastaSir bjóSast nógir víSa út um lönd. ÁstæSur stjórnarinnar eru þær, aS hún megi ekki missa menta- mennina úr íandi, heldur eigi þeir aS hjálpa til viS endurreisnarstarfiS. Laun hafa þeir aS vísu sumir, en þau hrökkva skamt, einkum þegar af- mennur skortur er á matvælum. peir hafa því bundist samtökum og feng- iS til umráSa fyrnefnda höll, sem áSur var heimkynni alsnægtanna, en nú á vart til næsta máls handa skjól- stæðingum sínum. pótt matarskamt- arnir séu aldrei fullnægjandi, fötin götótt og kuldinn kreppi aS, þá þyk- ir mörgum vísindamönnum þaS verst aS hafa nú ekki í mörg ár fengiS ao sjá eina einustu nýja útlenda bók og vita ekkert um þær fram- farir, sem orSiS hafa í fræSigreinum þeirra. Ritfangaskortur hefir einnig veriS afar tilfinnanlegur og þaS jafn- vel á stjórnarskrifstofunum. — En ótrúlegt er aS ekki sé farið að ræt- ast úr þessu eftir að samgöngur tirðu frjálsar. Samtck hafa nú veriS háfín eink- um á Frakklandi og Ameríku til aS bæta úr bráðustu neyð mentamann- anna rússnesku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.