Vísir - 24.06.1921, Page 2
VÍSIR
Aðalíundur Eimskipaíélags Islands
verður haldinn á morgun í fíáruhúsinu og byrjar kl. 1 e. h.
Hershey’s átsúkkulaði
Höfum fyrirliggjai^di:
Gott saltkjöt
I
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn. 21. júní.
Kolaverkfallið.
Símað er .frá London, að kola-
verkfallinu sé haldið áfram. At-
kvæðagreiðslan um tilboð námu-
eigenda fór svo, að með því
greiddu atkvæði 183827, en í móti
432SII-
r. Bandalag'ið á ekki að eiga sér
skrífuð grundvaílarlög.
2. Stjórn þess skal i höndurn
ráðs, sem allir hlutaðeigendur kjósi
og sé ákvarðanir þess fremur ráð-
gefandi en skuldbindandi.
3. Yfirráð bandamanna getur
verið haft að fyrirmynd.
4. Alþjóðaaómstóll skal stofnað-
ur, en ekki er lagt til, að skylda
þjóðir til að leggja deilumál í
gerðadóma; engin þjóð skal sæta
sektum, þó að hún fari ekki að úr-
skurði dómstólsins.
Khöfn 22. júni.
Bretar selja Þjóðverjum skip.
Frá Berlín er símað, að skipa- j STfT1 62
eigendur telji það gleðilegt tákn
tímanna, að England hafi leyft að
selja Þjóðverjum skip, sem áður
voru þeirra eign (en tekin voru af
þeim eftir styrjöldina). 10 slík skip
hafa þegar verið seld til Þýska-
lands.
Japansmenn í Austur-Síberíu.
Símað er frá París, að Japans-
menn hafi tekið margar borgir her-
skildi í Austur-Síberíu.
Bretar í Efri-Slesíu reka Pólverja
úr landi.
Símað er frá Breslau, að Eng-
lendingar hafi stökt öllum pólsk-
um uppreisnarmönnum úr borgun-
um Kattowitz, Königshútte og
Beuthen, og hafi þeir flúið inn yfir
ladnamæri Póllands.
Frá Austurríki.
Símfregn frá Vinarborg segir
að þjóöþingið hafi kosið Schober
bandalags-kanslara með 98 atkv.
atkv. jafnaðarmanna.
Símað er frá Genf, að sænskir,
norskir, danskir og hollenskir
bankar séu reiðubúnir til þess að
veita Austurríki bráðabirgðalán
með kjörum þeirn, sem Iíollend-
ingurinn Ter Meulens og fjármála-
deild alþjóðabandalagsins hafa
borið fram.
Amundsen snýr aítur.
Simað er frá Kristjaníu,
að
Amundsen hafi komið til Nome (í
Alaska) á föstudaginn (í fyrri
viku). Tilraun hans, til að láta
berast með heimskautaísnum hefir
mistekist.
Suður-Ameríka og tillögur Har-
dings Bandaríkjaforseta.
Símað er frá Washington, að
ríkin í Suður-Ameríku hafi þegar
fallist á tillögur Plardings forseta
um þjóðabandalag, en höfuðtillög-
urnar eru þessar:
og oooom höfam við fjilriiggjandi
Jöh. Oiaísson & Co.
Slmar: 584 & 884. Raykjavík. Simnefni „Juwel“,
Ný búð opnuð
í Læfejargötu ur. 2 (við hliðina á bið Péturs Hjaltesteds), tem selur
kvenfatnað I stóru úrvali svo sem:
Dragtir, K.^pur, Kj6la, P»ils,
O. m. :Ea?xr.
Allt nýjasta tíska frá París, New York og Lóndon.
Verðið lágt.
Það rignir í dag.
Munið eltir regnkápu átsðl*
unní í Thomaeassundi — örfá
skref frá Í3landsbanka að auat-
anverðu.
halda áfram hernaðinum í Suður-
írlandi af öllum mætti.
Kommunistar og verkamenn
í Englandi.
Kommunistaflokkurinn á Eng-.
landi hefir sótt um að ganga í alls-
herjarfélag verkaniánna þar, en
beiðninni var synjað með 4115000
atkv. gegn 224000. f
a.t-fa
Khöfn 23. júní.
Samsæri í Stokkhólmi.
Símað er frá Stokkhólmi, aö
uppvíst hafi orðið um viðtækt
kommúnista-samsæri; margir hafa
verið hneptir í varðhald og mörg-
um vísað úr landi.
Hernaður Grikkja.
Símað er frá Aþenu, að Grikkja-
konungur og ríkiserfinginn hafí
farið til Smyrna og ætli að taka
við yfirstjórn hersins. Þeir hafa
nú 220 þúsundir hermanna gegn
Tyrkjum.
Khöfn 23. júní.
Konungsförin til írlands.
Simað er frá London, að kon-
ungsförin til írlands hafi tekist
slysalaust. Konungur kvaðst vona,
að för sín yrði upphaf til betra
samkomulags milli Englands og
írlands. Bað hann írland að gleyma
íortíðinni og fyrirgefa það, sem á
dagana hefði drifið. — Evans her-
málaráðherra lýsti því yfir í neðri
málstofu breska þingsins, að
stjórnin væri staðráðin í því, að
SpáaarloIlnriBii.
Samkvæmt einkaskeyti sem Vís-
ir hefir fengið, hefir tollsamning-
urinn milli Spánar og íslands ver-
ið framlengdur um stuttan tíma til
bráðabirgi5a. í sama skeyti er
þess og getið, að Englendingar
leggi afar mikið kapp á að tollur
á fiski frá Bretlandi og nýlendum
þess verði ekki hærri en 24 pesetar
á Spáni. Norskur ráðherra er ný-
kominn til Barcelona til þess að
semja við Spánverja um fisktoll-
inn fyrir Noregs liönd.
Má af þessu sjá, að Bretar og
I Norðmenn Iáta ekkert óreynt ti!
[ þess að komast að sem hagkvæm-
í ustum samningum um fisktollinn,
■ Mætti ætla, að ekki væri minna um
vert fyrir oss íslendinga að gefa
máli þessu gaum, þar sem hér er
um að ræða aðal útflutningsvöru
Iandsins.
Bœjarfréttir,
I. O. O. F. 103624^/2.
Karlakórið.
Æfing kl. 7M:. SafnahúsiS.
Blandaðal(órið.
Æfing kl. 9 Alþingsh.
Konungshjónin
fara frá Færeyjum í dag. Munu
koma hingað á sunnudagsmorgun,
eins og- ráðgert var í fyrstu.
E.s. ísland
fór frá Leith kl. 4 síðdegis í gær.
Fer beint hingað og er væntanlegt
síðdegis á sunnudag. Meöal far-
þega er Dr. Valtýr Guðmundsson.
Síra Bjarni Jónsson
flytur Synodus-erindi í kvöld kl.
8þú í húsi K. F. U. M. Ræðuefni:
„Hvað hefir kirkjan að bjóða?“
j — Allir velkomnir.
Síra Pálmi Þóroddsson
j og kona hans eru nýkomin til
j bæjarins. Ekki hefir síra Pálmi
komið hingað síðan liann vígöist,
fyrir 36 árum.
Mesti fjöldi
ferðamanna er hér í bænum um
þessar mundir, og hafa þeir komið
landveg og sjóveg úr öllum lands-
fjórðungum.
F. V/ellejus,
verkfræðingur frá Færeyjum,
(bróðir H. Wellejus ritstjóra), er
hér staddur. Hann hefir fest kaup
á nokkrum mótor-rafmagnsvélum
hér í bænum, sem menn verða aS
leggja niður, þegar rafmagnið kem-
ur frá EHiðaár-stöðinni. Vélar þess-
ar flytur hann til Færeyja.