Vísir - 29.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1921, Blaðsíða 3
VISIR iBildsala— ImboðsveFslun FyririiKgjancii •) Herra.t>iti<Ii feikria lirval "V" asaklútar ^ibkibönd. do. aliar stœröir. Herrasokkar Leggiogar allsk. •Srrui dltitenr allsk. Kvenkragar hvitir, »tórt úrval. údýrari vðrnr iást ekki á tesdias. Tilboð ótkast á ísl. afurðum fob., eiukum fiski ull^og lýsi. Sigiás Biðiáahl & Co. S í m i 7 2 0. Lækjargöta6B. félagsins og yfirfór hann i aðalat- riðum. Urtiu nokkrar umræður um reikninginn og var hann aö þeim ioknum samþyktur í einu hljóöi. Komu því næst til umræöu til- lögur stjórnrainnar um skiftingu ársarösins. Breytingatillaga hafði komiö fram frá Jóni Björnssyni kaupmanni um þaö, aö hluthöfum skyldi greiddur 7% ársaröur í staö xo% sem stjórnin lag“öi til, en hún var feld. Ennfrenuir kom Magnús Bjarnarson prófastur á Prests- ■bakka fram með tillögu um að væntanlegu berklahæli á Noröur- landi væru gefnar 10.000 kr. og var hún samþylct. Umræður uröu tölu- verðar um þennan liö dagskrárinn- ar og munu undir þaö þrjátíu ræö- nr hafa veriö haldnar út af þessu. Fór síðan fram stjórnarkosning. i staö Péturs A. Ólafssonar, kon 'SÚls, Halldórs Þorsteinssonar skip- ■stjóra og Hallgr. Benediktssonar stórkaupmanns, sem stjórnin haföi tekiö í staö Sveins Björnssonar sendiherra. Ennfremur kosning annars fulltrúa Vestur-íslendinga i staö Arna Eggertssonar. Samkv. lögum félagsins ber fyrst að til- nefna helmingi fleiri menn í stjórr. félagsins en þá sem kjósa á. og voru þessir tilnefndir: Halld. Þprsteinsson meö 9908 atkv. Pétur A. Ólafsson meö 9537 atkv. Hallgr. Benediktss. meö 8096 atkv. Jón Björnsson meö 3958 atkv. Ólafur Johnson meö 3958 atkv. Hjalti Jónsson meö 2630 atkv. ■og af þessum sex hlutn svo kosn- ingu: Pétnr A. Ólafsson meö 10689 atkv. Hallgr. Benediktss. meö 994.3 atkv. Halldór Þorsteinss. meö 9899 atkv. Fulltrúi Vestur-íslendinga í stjórnina var kosinn: Árni l'.ggertsson með 8579 atkv. Endurskoðandi var kosinn l ’órö- ur Sveinsson kaupm.. og vara-end- ! urskoöandi Guöm. Böövarsson, báðir endurkosnir. Var síöan tekinn fyrir síöasti liö ur dagskrárinnar: önnur mál sem upp kunna aö veröa borin. Tók sr. Magnús Bjarnarson til máls og ge.röi fyrirspurn til stjórnarinnar tim j>að, hvort hún heföi í hyggju aö auka hlutafé félagsins. Pétur A. Ólafsson og Eggert Claessen svör- uöu fyrir hönd stjómarinnar og kváöu félagiö til þessa hafa haft nægilegt fé til umráöa, en gátu ])ess jafnframt, aö stjómin myndi taka mál jjetta til yfirvegunar á næstunni. Umræður uröu enn nokkrar og aö þeim loknum var fundi sagt slitið. Ný búð opnud í Lækjargötu ur. 2 (við hliðina á bið Péturs Hjaltesteds), sem selu kvenfatnaö í stóru úrvali svo sem: Ðragtlr, K^pur, Kjöla, Plls, F’ralils.a o. s. Irv. Allt uýjasta tíska frá París, New York og London. Verðift lágt. Mælk og Flede i Daaser Vi tilbyder i store Partier 8°/0 oondenseret Mælk i Daaser a 340 Q-ram 9% Exportflode i Daaser a 340. P. Chr. Paulsen & Son Assens Danmark, t t rtr nb -ivi ntn.nriii mn A, jto ft Bæjarfréfíir. H ólafía Jóhannsdóttir flytur erindi i húsi K. F. U. M kl. 8J4 í kvöld. 1 Búnaöar-kvikmyndir. Eins og auglýst hefir veriö, verða í kvöld og annaö kvöld sýndar á Nýja Bíó kvikmyndir af ýmsu er snertir landbúnað í Svíþjóð, marg- vislegum bústörfum, nnnum bæöi af mönnum og vélum. Var höfö tilraunasýning á myndum þessum í gær, nema einni er sýnd haföi veriö áöur, og var eg þar einn með- al áhorfenda. Gast mér að hiö besta, voru myndirnar ágætar og tókst rnjög vel sýningin á flestum þeirra. — Má þar líta stórkostleg vinnubrögö með ýmsum vélum. Auk ])ess eru þar ljómandi myndir af landslagi í Svíþjóð, skógum, vötnum og elfum; er þar og aö líta vatnsvirkjanir foraösmiklar og vélar ágætlegar, sem þar eru knúnar. Vil eg ráða öllu fólki til að sækja sýning ]>essa. Er þar hínn mesta fróöleik að fá um búnaðar- háttu Svia. og ýmislegt úr dag- legu lífi ])eirra. En of langt mál er aö telia þaö alt. Þar er sjón sögu ríkari. Ætla eg. aö allir þeir, er ekki var ljóst áöur, hljóti að sann- færast um, að vegnr hins islenska landbúnaðar vaxi ])á fyrst, þegar hann tekur vatn og vélar i þjón- uStu sína, svo sem gert er með öör ■ um þjóöum, en clla ekki. Rusticus vetus. Bráðahirgöa símastöð ■ hefir veriö sctt á stofn viö Geysi, vegna konungskomunnar og er símagjald .eftir venjulegum taxta. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 354. Bruna- og Líísvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. aktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringssekkab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöaseurandör- arnes Centralforening, Kristiania. — Umboðsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-5 y2 innan lands. Stööin hefir ekki ver- iö flokkuö. Trúlofun sína opinberuðu nýskeö ungfrú María J. Viðis og Þorvaldur Bjarnason kaupm. í Hafnarfiröi. Skólavarðan veröur opin alla næstu viku frá kl. t—5 og 8—10, annars alla sunnudaga og helgidaga þegar gott er veður. Þessir farþegar komu á e.s. íslandi auk áöur- talinna : Daugaard Jensen forstjóri, Wegener ofursti, Lerche barón, Monberg etatsráö og frú, Finsen yfirdómari og sonur hans P. O. A. Andersen deildarforstjóri, prófes- sor Tnxen málari, Gamst forstjóri, Hansen ritstjóri, Brodkmann fólks- þingsmaöur, Svend Ponlsen ritstj., Terkildsen ritstjóri, Haraldur Jó- lianncsson versl.m., Árni Riis. ung- frú H. Finsen, frú Bernhöft. nng- frú Á. Johnson, 3 dætur Thor Jen- sen, Vernharður Jóhannsson læknir Klerk bankastj. og frú hans og börn. Jessen skólastjóri, Jón As- björnsson yfirdómslögm. o. fl. •— Skipið hrepti versta véöur í Norö- ursjónum og taföist við þaö um einn dág. Stórstúkuþingið hóst kl. 1 í dag. Tveir ísl. botnvörpungar hafa nýlega selt ísfisk i Eng- landi. Fengn fremur lágt verö fyr- ir hann. Tvo botnvörpunga hefir Beskytteren tekiö í land- helgi og kom meö þá hingaö í gær. Mál þeirra veröa dæmd í dag. Heimilisiðnaðarsýning hófst í fyrradag í lönskólanum og er hún í mörgum deildum og~ mjög myndarleg. Mikil aðsóka hefir veriö þar og verður sýning- arinnar nánar getið síðar. Elliðaárstööin var vígð á mánudaginn. Ko»- ungur og drotning voru þar rið- stödd. Gerhard Borg heitir þýskt seglskip, sem ný- komið er hingaö meö trjáviðarfarm til Jónatans Þorsteinssonar. Gullfoss fór í fyrrakvöld noröur til Ak- ureyrar meö fjölda farþega. Væg inflúensa gengur i Stykkishólmi. Mun einnig hafa orðið vart hér á aö- komumönnum. Hljómleikar. Dóra og Haraldur Sigurösson h.éldu hljómleika á mánudagskvöld iö í nýja Bíó, fyrir húsfylli. Aldrei befir bæjarmönnum fundist jafn- mikiö um list þeirra hjónanna, og vænta þess, aö fá oft aö heyra til þeirra enn. Listasýningin er nú opin á hverjum degi í Barnaskólanum. Margt er þar aö sjá, sem kætir augað, og ættu menn ekki að láta glauminn glepja sig frá aö koma og skoða það. Víkingaskip eitt lítiö er komið á tjörnina, og má sjá þaö þar á siglingu á kvöld- iri. Er það smíða'ð í skipasmiöju Júl. i Nýborg í Hafnarfirði, er hann og eigandi ])ess, cn Geir 'Þormar tré skeri hefir sn::' á það drekahaus og sporö. Er skipið alt hiö hagleg asta og getur boriö eina 8—10 menn á lygmi vatni. — Er ekki rétt aö amast við því á tjörninni. Fuglarnir venjast fljótt viö þaö. eí raenn setia sig ekki út til aö styggja þá. Skot og grjótkast er . þaö, sem einkum fælir fuglana og ætti aö sctja strarigar varúðarregl- ur gecn slíku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.