Vísir - 30.06.1921, Side 2

Vísir - 30.06.1921, Side 2
VÍSIR lyrirliggjandi: Ha,iiclsj&,pur margar tegundir. Raksápn, og Baksápuduít. J&vottasápu „Octagon" ódýruitu. og bestu þvottasápuna sem fáanleg er. Hrísgrjón Mjólk-Libby’s — 16 oz. dósin Dr. Tower Brand 12 oz. dösir Matarkex — sætt — Snowfláke Te Höfum einnig lítið eitt áf StxrA'USJF’ls.irl Sago, — Kartöflumjöli, Sveskjum, Krystalsápu, - Sóda, Cocoa. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 29. júli. írska deilan. Sir James Craig hefir lofast til aS koma á írska sáttafundinn i London. De Valera hefir svaraS boðinu svo, aö hann geti ekki gefiS endanleg svör, fyrr en hann hafi ráðgast viö foringja flokks sins KveSst fylgjandi friöi, en þykir ó- liklegt, aö dregiS geti til samkomu - lags, nema Lloyd George viður- kenni einingu Irlands og rétt þess til sjálfstjórnar. Valera hefir óskað að eiga fund við Craig og 4 aðra flokksbræður hans 4. júlí. Hann hefir nú notaö gri'S þau, sem hon- um voru veitt, til þess aS heim- sækja flokksbræSur sína, sem sitja i fangelsi í Dublin, þar á meðal Griffith, varaforseta. j Stjórnarskifti í ítalíu. SímaS er frá Róm, aS ítölsku stjórninni hafi veriS hrundið, í vegna stefnu hennar í utanríkis- málum. Kolaverkfallinu lokið. Londonarfregn segir, aS stjórnin hafi veitt verkanlönnum 10 miljón- ir sterlingspunda í uppbót fyrir lækkuS laun, og er verkfallinu nú formlega lokiS. Sir Ernst Shacldeton ætlar í leiSangur til SuSurishafsins j í ágúst. (Kemur aftur aS sumri oe; fer þá til NorSuríshafsins). Yfirvofandi verkföll í Svíþjóð. Vegna yfirvofandi óeirSa af hálfu verkamanna, hefír veriS stofnaS til „ÞjóShjálpar“-samtaka um alla SvíþjóS. GENGI ERL. MYNTAR. Khöfn 29. júní. Sterlingspund ...... kr. 22.22 Dollar................ — 5-92 joo mörk, þýsk ............— 8.20 100 kr. sænskar.........— 131.50 roo kr. norskar............— 85-25 100 frankar, franskir .. — 47-75 100 frankar, svissn. ... — 100.00 100 lírus, ítal............— 29-35 100 pesetar, spánv......— 77-5° roo gyllini, holl..........— x95-75 (Frá VerslunarráSinu). Mentaskólapróf 1921. Undir stúdentspróf gengu 16 skólanemendur, er allir stóSust prófiS, og 9 utanskólanemendur. 4 þeirra stóSust prófiS; 2 lttku eigi prófi sakir veikinda, 2 gengu frá prófi og einn stóSst eigi prófiS. Skólanemendur: Adolf Bergsson.............64 stig Einar Ástráösson...........62 — Einar Ölgeirsson......... 79 — Gunnar Ámason...........66 — Gunnar Bjarnason........54 —- Helgi Briem................65 —1 Jakoþ Gíslason.............79 — Karl Þorsteins..........62 — Kjartan Sveinsson.......57 — Magnús Ágústsson........76 — Óskar ÞórSarson............58 — Pétur Gislason.............55 -— RíkharSur Kristmundsson 65 — SignrSur Ólafsson.......72 — Torfi Bjamason..........67 — Þorkell Þorkelsson .. .. 64 — Ufanskólanemendur: 1 Kristinn Bjömsson .. .. 68 Páll Þorleifsson .. .. .. 52 —- Tómas GuSmttndsson . .. 54 Þorgeir Jónsson ...........52 —- Undir gagnfræSapróf gengtt 20 skólanemendur og stóSust allir prófiS ; 3 þeirra fengu þó eigi svo háa einkunn, aS jjeir séu tækir í lærdótnsdeild. Til Jtess þarf 56 stig. Af 18 utanskólanemendum stóSust 14 prófiS; 2 gengtt frá profi ; 1 veiktist í prófinu og einn stóðst eigi próf. Skólanemendur: Anna Thorlalcius...........74 stig Ásgeir Jónsson.............53 — Björn Bjarnason............57 — Elin HlíSdal...............57 — Jöh. Olaísson & Co. Símar: 684 & 884. Reykjavik. Simnefni „Juwel“. Erling Ellingsen 69 —- j Þar eru margir plógar og herfi Geir J. ASils 57 — bæði gamalt innlent og nýtt út- GuSm. GuSjónsson 62 lent, öll almenn handverkfæri, tré- Helga Krabbe . 83 - slóSi aS jafna meS flög 0. fl. Enn- Högni Björnsson 72 — íremur er þar nýuppfundiS áhald Högni Ólafsson 57 — cftir Eggert Brient, til aS grafa Ingi Gíslason 67 — meS skurSi og ræsi í mýrar. MeS Ingunn Pétursdóttir .. .. 53 — Jjví má grafa skurSi alt aS 2 metra Jón Thorarensen 59 — djúpa í einni stungu. Kristín Ólafs 70 — í II. deild eru g-arSyrkjuáhöld Magnús Thorlacius .. .. 69 — og er hún mjög fjölskrúSug. Má María Ágústsdóttir .. . . ÓO Jjar sérstaklega nefna sáSvélar, Ólafur Jónsson 59 — arfaplóga, hreykiplóga og hand- Poul Christensen 49 — sláttuvélar. MeS þessum tækjum SigurSur Haukdal . .. .. 57 — má gera garSræktina svo auSunna Svanhildur Ólafsdóttir .. 78 — aS ekki sé líktt saman aS jafna og i Utanskólanemendur því er tíSkast hefir hér. Björn Magnússon 75 stig í III. deild eru heyvinnuáhöld. EinvarSur HallvarSsson .. 59 — Ber þar mest á ýmsum gerSum af Gísli Fr. Petersen 59 — sláttuvélum, heyskúffum festum á GuSni Jónsson 56 — sláttuvélar, er flytja meS sér heyiS Hans Jakob Jónsson .... 63 — jafnóSum og þaS slæst, án þess aS Jóhanna GuSmundsdóttir . 61 -— heyiS óhreinkist eSa troSist niSur Jóhannes Sigfússon .. .. 57 — þó slegiS sé á votu eSa leirrunnu Jón Jóhann Jónsson .. . . 59 — landi, hestahrifum, snúningsvél, SigurSur Stefánsson .. .. 59 — lteysleSa, ljáum meS rakstrarkonu, Stefán GuSnason 57 — dengslutæki (ný ttpijfundning), nv Steingr. Bjömsson .. .. 53 — gerS af ljáum, ýms brýnslutæki og Torfi Hjartarson 72 —- margt fleira. Þorgrímur V. SigurSsson . 68 — Framh- Sýnlngin i Gróðrarstöðinni. í nærfelt 100 ár haía nágranna- þjóSir okkar, haldiS búsáhaldasýn- ingar i því augnamiSi, aS upplýsa fyrir alþýSu manna, hver vinnu- tæki væru hentust viS þau eSa þau skilyrSi og hverjar nýungar á þessu sviSi stefndu til framfara. Þessum tilgangi sínutn virSast þær hafa náS þar. í þvi trausti, aS svo yrSi einnig hér, hefir BúnaSarfélag ís- lands stofnaS til slíkrar sýningar, sem nú stendur yfir i GróSrarstöS- inni og Kennaraskólanum. Enda jiótt ýmsar tálmanir hafi lagst í veginn fyrir sýninguna, eins og t. d. verkfalliS í Noregi, s^em gerSi sunntm verksmiSjum þar í landi ómögulegt aS senda hingaS verkfæri, má Jjó fullyrSa, aS marga nytsama og okkur nýja hluti er þar aS sjá. Þó jietta nefnist búsáhaldasýn- ing, er þar þó margt, sem hverjttm manni er nauSsynlegt, svo setu raf- magnstæki, ullariSnaSur, margs- konar eldstæSi, baStæki, sýnis- horn af íslenskri sápugerS, vatns- leiSslutæki, hlutfallamiSar yfir framleiSsltt og verslun, smíSatól og fleira. Skal svo vikiS fáum orSum aS einstökum deildum sýningarinnar. f I. deild eru jarSyrkjuáhöld. WmííiIi é ili'tli U»ii Bæjarfréttir. Konungur vor er orSinn verndári í. S. í. og ætlar íþróttasambandið aS fagna honum á íþróttavellinum næstk. sunnudag nteS skrúSgöngu og veg- legri íþróttasýningu. Skrúðgönguæfing • íjjróttamanna verSur í kvöld kl. 8% á Ijjróttavellinum. KomiS all- ir stundvislega. Pétur Á. Jónsson, óperasöngvari, syngur í Nýjá Bíó annaS kvöld kl. 7%- ASgöngu- ntiSar fást í bókav. Sigf. Eymunds- sonar og ísafoldar. Stjórn Eimstópafélagsins hefir skift meS sér verkum og var Pétur A. Ólafsson kosinn for- maSur. Hallgr. Benediktsson vnra- formaSur, Eggert Claessen féhirS- ’r °g Jón Þorláksson ritari. Sumarvistarböm Oddfellowa verSa 25 aS þessu sinni og fara til Borgamess á e.s. SuSurlandi, þegar þaS kemur aS vestan. RáSgert var í fyrstu, aS þau færi á morgun, en úr því get- ur ekki orSiS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.